Tíminn - 29.11.1955, Síða 5

Tíminn - 29.11.1955, Síða 5
 272. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 29. nóvember 1955. 5. Yerða sáttanefndir lagðar niðnr? Fyrir þremur árum skipaði 'tíómsmálaráðherra þrjá þjóð fcunna lögfræðinga í nefnd til að endurskoöa löggjöf um meðferð einkamála í héraði. Hafa þeir samið frumvarp um þetta efni og dómsmála- ráðherra lagt það fyrir Al- þingi, er nú situr. Ýmis ný- mæli eru í frv. M. a. er þar . lagt til að sáttanefndir í mál um verði lagðar niður. Um það segir svo í gremargerð íneð frv.: „Ákvæði I. kafla laga nr. 85/1936 fjalla um sáttaum- leitan. Samkvæmt þeim lög- Um verður að leggja dómsmál, • að nokkrum undanteknum, til sátta fyrir sáttanefnd. Um ftokkur mál er svo ákveðið, að dómari skiili leita sátta í þeim. Loks eru nokkrir mála flokkar með öllu undanþegn- ir sáttaumleitan. Ef sáttaum íeitan er látin undir höfuð leggjast, leiðir það til þess, að síðari meðferð máls verð- !Ur ömerk. Hefur oft borið við, að Hæstiréttur hefir orðið að Ömerkja alla málsmeðferð, Vegna þess að sáttaumleitan Iiefir gleymzt eða farizt fyrir, fafnvel þótt engar líkur væru til, að sáttum yrði á komið. 'Ákvæði 'Iága um sáttir hafa vita$kuld verið sett í því skyni að afstýra óþörfum málaferl Ufflv en á siðari tímum a. m. k. hefir reynslan sýnt, að allt Umstang með þeim hætti, sem tiðkazt hefir og er sáttaum- leitan samfara, svarar ekki kostnaði. Þegar menn lenda í málaþrasi, er oft mestur hiti og kaifp í þeim í upphafi. Vill þá svo fara, að erfitt er að leiia sátta með þeim og litlar líkur tU að það takist, enda þefir reynslan orðið sú. Eins og löggjöf vorri er háttaö nú, getur sækjandi máls í bráð- ræði rokið tú, gefið út sátta- kæru og síðan dómstefnu að lítt athuguöu máli, og eru málaferli, þrátt fyrir ákvæði ' lága um sáttir, allt of tíð pm fánýt málsefni og smámuni til stórkostlegs tjóns bæði fyr Ir einstaklinga og. þjóðfélag. Er nú svo komið, a.ð dómstól- ar sjá eigi fram úr og fá eigi með viðhlítandi hraða afkast að öllum þeim aragrúa mála, sem til þeirra er stefnt, og er fjöldi dóma hér á landi orð- Inn eins mikill og hjá marg- falt stærri þjóðum. Af þessu Or auð'sætt, að eigi verður ráð In bót á því ástandi, sem nú ríkir í þessum efnum, með lagnjngu mála til sátta fyrir sáttanefndir. Samkvæmt frv. er því horfið að því ráði að afnema sáttaumleitan fyrir Sáttanefndum, en hins vegar . er tilætlunin að reyna aðrar leiðir. Fyrsta leiðin er sú að setja hverjum þeim aðila, er hygvst höfða mál, þau skil- yrði fyrir málshöfðun, að bann rannsaki eða kynni sér rækilegá m'álsfað sjálfs sín og þau sönnunargögn, er hann getur teflt fram, áður en hann höfðar mál. Lúta á- kvæði 198. gr. frumvarpsins að þessu. Eins og löggjöfin er íiú, eru sáttakærur og stefn- jir oft gefnar út aö lítt at- huguðu máli, og velkjast mál Drykkja í háieftnm Á fundi, sem nýlega var haldinn í Chicago, gerði félag flugþjónustu- manna og kvenna, sem í eru 1,700 flugfreyjur og 800 bi-ytar, ályktun um að lýsa andúð sinni á áfengis- veitingum í flugvélum. Starfsmönn um félagsins voru gefin fyrirmæli um að gera sitt ýtrasta til þess að draga úr þessari siðvenju, „farþeg- um til öryggis“. Chicagoblaðið „Tiúbune", sem bh'tir fjölda auglýsinga um áfengi, segir í ritstjórnargrein: „Þjónustu- fólk flugvéla er það fólk, sem bezt skilyrði hefir til þess að virða fyrir sér afleiðingarnar af drykkjuveizl- um i farþegaflugvélum. Flugmála- stjórnin ætti að banna þessa tízku“. „Christian Science Monitor“-segh: „Hverjir þekkja betur en starfsfólk ið af eigin reynslu, hver áhrif ölvað- ir farþegar geta haft á öryggi flug- farþegans? Ölóður farþegi getur stöfnað flugvélinni í hættu. Að sjálfsögðu situr öryggi í fyrir- í'úmi, en starfsfólkið hefir ekki lýst málinu fyllilega, hvorki frá eigin sjónarmiði né heldur frá sjónarmiði farþeganna. Hversu hvimleiður sem maður undir áhriíum víns kann aö f*AA Nútíma farþegaflugvél. í annarri farþegaflugvél i'éðst' eft-ir því hjá félaginu, hvcrt það veiti farþegum sínum áfengi, og látið það síðan vita, að þér kjósið írekar að ferðast með félögum, sem gera það ekki. Það ríkir samkeppni á því nær öl’um flugleiðum nú, og félögin hugfesta orð yoar. Ef við höidum þessari nýju og. sívaxandi hættu nægilega hátt á lofti — og er það vissulegá skylda okkar — mun það verða ýmsum félögum drukkinn niaður ný.'ega á flugstjór- j ann. Varð að binda hann á gólfinu, og þar lá hann það sem eftir var ferðarinnar. . Fram að heimsstyrjöldinni var engiri áfengisneyzla levfð á amerísk um fjugleiðum. En skömmu eftir stríðiö byrjuöu nokkur erlend flug- félög á því að veita farþegum áfengi. Að fáeinum mánuðum iiðnum vera á opinberum stað á landi, þá gefst venjulega einhver leið til þess að losna við ágengni hans þar. En það gegnir allt öðru máli, að vera innilokaður í rnargra milna hæð með manni, sem deyft hefir taugar sínar og espað hug sinn með áfengi". Frances J. Black flugstjóri, sem stjórnar Constellation flugvél með sex manna áhöfn á reglubundnu I flugi með 88 farþega, segir: „Ferðalög í lofti eru dásamleg. En þau verða ekki nærri því eins ör- ugg, þegar drukknir menn fljúgast á í farþegarúminu. Þó nokkur flug- slys hafa þegar orsakazt af íkveikju í farþegarúmi. Eflaust hafa drukkn ir farþegar, sem ekki fundu til neinnar ábyrgðar, átt sök á sumum þeirra. Sterkur grunur leikur á því, að þeir hafi haldið ruslakörfur vera öskubakka. Árið 1939 var ég aðstoðar flugmaður í farþegaflugvél, sem lenti á bómullarakri vegna íkveikju aftast í farþegarúmi og farangurs- geymslu. Ennþá veit enginn, hver olli henni, og ef. einhver veit það, þá hefir hann ekki sagt frá því. Einu sinni sá ég blundandi far- þega undir áhrifum áfengis kveikja í hverjum vindlingnum á fætur öðr- um, og missa þá logandi ofan á setuáklæði. Nýlega sagði annar flug stjóri mér, að kallað hafði verið til sín aftur í farþegarúmið til þess að koma farþega, sem var við drykkju en þó ekki ofurölvi, til sætis, og fá hann til þess að hætta að áreita ferðafélaga sína. Sá hinn sami leit framan í flugstjórann móðgaður á svip og sagði: „Ég skaí drepa þig“. Það var ekki leiðinlegt fyrir flugstjórann að fá þetta fram an í sig, svo aö maður tali ekki um hvernig hinum farþegunum varð við. in síðan mánúðum og jafnvel árum saman, án þess að að- ilar eða umboðsmenn þeirra leiði málsatvik í ljós. Samkv. 198.—202. gr. frumvarpsins ber aðila að lýsa rækilega í stefnu sakaratriðum og sak- argögnum, áður en hann höfð ar mál, og er dómara gert að skyldu að ganga úr skugga um, að aðili fullnægi þess- um kröfum, áður en dómari gefur stefnu út. Má ætla, að slík athugun aðila á máli sínu, áður en hann leitar tú dómstóla, muni oft leiða til þess, að hann sjái sig um hönd og'láti af fánýtri máls- sókn. Þótt frumvarpið hafi fellt niður almenn ákvæði um sáttanefndir, er ætlazt til þess, að dómari leiti eða láti leita um sættir, þá er ætla má, að slíkt sé vænlegt til árangurs. Samkvæmt 215. gr. heimskuðu okkar eigin félög sig á því að fylgjast meö í „samkeppn- inni“. Ekki leið á löngu áður en því nær öll alþjóðafélög, amerísk og er- lend, fóru að selja áfengi í flugvél- unum. Til þess að kornast fram úr í sam keppninni, var næsta skrefið að bjóða fyrsta glasið ókeypis. Má ég leggja til, að næst þegar þér ætlið í flugferð, þá grennslizt styrkur til þess að komast að þeirri niðurstöðu, a'ð áfengísveitingar í flugvélum séu 'ef til vill ekki mjög góð nýbreytni, þegar öllu er á botn- inn hvolft. Sum félög kunna að hætta slíkum veitingum, og önnur taka þær ef til vill aldrei upp, og gæti það komiö í veg fyrir, að eir.- hverjir yrðu til þess að valda líf- tjóni með drykkju sinni. (Úr Alliance News sept-okt. 1955). Heimsbókmenntasaga Kristmanns Nýlega er komin út á vegumj Menningarsjóðs og Þjóövinafé lagsins nýstárleg bók og merki leg. Er það fyrra bmdi af lieimsbókmenntasögu, hinni fyrstu, sem rituð er á íslenzku. Höfundurinn er Kristmann Guðmundsson rithöfundur- Útkoma þessarar bókar hef ir orðið tilefni tU einnar ill- kvitnislegustu blaðagreinar, e.r um langt skeið hefir sézt, og á að heita ritdómur, en er fyrst og fremst persónuleg árás á höfund bókarinnar. Greinarhöf undur er B j arni Benediktsson frá Hofteigi, all- vel ritfær en ofstækisfullur blaðamaður við Þjóðviljann. Sá, sem les þennan „ritdóm“ finnur fljótt að að baki hans liggur fyrst og fremst skoðana légur öfuguggaháttur og per- sónulegur illvilji i garö Krist- manns Guðmundssonar, og maður freistast tú að álykta, að greinarhöfundur hafi fyrir fram verið ákveðmn í, að ráð- ast á bókina, og höfund henn frumvarpsins ber dómara að leita sátta í máli, séu á ein- hverju stigi þess möguleikar eða líkur á því, aö takast megi að sætta aðila. Dómara er og rétt að skipa sérstaka sáttamenn sér til aðstoðar, ef hann telur það horfa th árang urs. Má' fullyrða, að slík sátta tilraun gefist oft betur, er atvik máls liggja skýrt fyrir, heldur en í upphafi, meðan enn er margt óljóst um máls efni. Sjónarmið þau, sem nú hafa veriö rakin, leiöa til þess, að rétt sé að fella niður sáttaumleitanir í þeirri'mynd sem þær hafa tíðkazt hingað til, en beita í þeirra staö þeim aðferðum, sem frumvarpið hefir að geyma.“ Ekki er enn vitað, hvaða afstöðu Alþingi tekur til þessa nýmæhs í réttarfarslöggj öf- inni. * ' ar, hversu sem hún væri úr garði gerð. Hvað sem áliti ritdómara Þjóðviljans líður, hlýtur Krist mann Guðmundsson að vera talinn meöal fremstu rithöf- unda þjóðarinnar, enda hafa bækur hans verió þýddar á fleiri erlend mál, en nokkurs annars íslendings,- til þessa dags. Það er einnig yitað, að Kristmann Guðnmndsson er óvenju vel lesinn í erlendum bókmenntum, og ágætlega dcmbær á það efni. Þrátt fyrir það getur enginn ætlað Krist- mann það ofurmenni, að hann semji heimsbókmenntasögu, er byggist fyrst og fremst á eigin rannsóknum. Frægustu bókmenntafræðingar hafa Ul þessa látið sér sæma að styðj- ast við bækur eldri fræði- manna á þessu sviði, við samn ingu sinna eigin bókmennta- sagna. En það, að Kristmann hafi haft aörar bókmennta- sögur til hliösjónar. vúðist frá sjónarmiði Þjóðviljablaða mannsins, hinn mesti glæpur. Eftir því áliti er blaðamað- urinn virðist hafa á hæfileik- um og getu Kristmanns til að semja heimsbókmenntasögu, ætti það fremur að teljast kostur en galh á bókinni, hafi höfundur endursagt eða jafn vel þýtt kafla úr heimsbók- menntasögum sér fremri bók menntafræðinga. Sjálfsagt mun höfundur gera grem fyrir því, í lok annars bindis, hvaða heimildarrit hann hefir stuðst við um samningu þessa verks. Á árunum 1864—1891 ritaði dugandi sagnfræðingur, Páll Melsteð stærstu, mannkyns- sögu, er út hefir komið á ís- lenzku, xig gaf Bókmenntafé- lagið bækurnar út. Við lestur þessára bóka opnaðist öllum álmenningi nýr heimur og þær urðu með afbrigðum vin- sælar. Engum kemur úl hug- ar að Páll Melsteð hafi ekki (Fraaahald á 6. síðu.) Einokimarmenn Einokun er e’tt af illræmd ustu hugtökum íslenzkrar tungu. Það hugtak geymir bitra kvöl kynslóða frá tímum verzl unaránaúðar og umkomuleys- •s íslenzku þjóðarinnar í fjár hagsmálum- E>nn stjórnmálaflokkur tek ur sér þetta orð oft í munn um þessar mundir. Sá flokkur er Sjálfstæðisflckkurinn. Þeir, sem lesa Moigunblaðið, verða þess va?'ir. Þegar kaupmenn gefast upp í samkeppni við kaupfélög, þá segir Morgunblaðið, að einok- un samvinnumanna sé að leggja undir sig Iandið. Með öðrum orðum: Þegar fólki'ð sjálft annast viðskipti sín fé- lagslega, segir Morgunblaðið, fyrir hönd Sjálfstæðisflokks- ins: Þetta er einokun! Varið ykkur á henni! Ástæða er tzl þess að al- menningur gefi gaum að svona öfugmælum. Bak við þau eru grímuklædd ir menn, sem rétt er að trúa varlega í fleiru. Þetta eru mennirnir, sem vildu geta einokað — og hika ekki v!ð að gera það, þar sem þeir koma því við. Sjálfstæðisflokkurinn hefir meirihluta aðstöðu í Reykja- vík. . Af því að máttarstólpar hans, kaupmenn og braskarar, hafa óttazt samkeppnina við S.Í.S., hefir flokkurinn hvað eftir annað og ár eftir ár neitað S. í. S. um byggmgar- lóðir í Reykjavík. Þetta hafa fulltrúar flokks- ins í bæjarstjórn gert teem einokunarmenn. Þegar Samvinnutryggingar buðu niður iðgjöld brunatrygg •nga og Framsóknarmenn vildu gefa tryggingar frjálsar þannig, að hver húseigandi mætti tryggja hús sHt, þar sem hann fengi bezt og hag- kvæmust kjör, bá hrukku ein- okunarmennirnir hastarlega vzð og gríma frjálsrar sam- keppni fauk a£ þeim um stund- Þeir beittu sér fyrir setnmgu löggjafar til þess að banna frjálsa samkeppni í þessum efnum. ___íi Ef samvinnufélögin væru ekki með starfsemi sína og fyrirtæki, myndu éinokunar- mennirnir vaða uppi ódulbún ir í skjóli Sjálfstæðisflokksins, Þeir myndu að vísu ekkí kalla sig einokunarmenn, heltl ur framtaksmenn, af því aö einokun er eitrað orð frá eldrl tíð, en framtak aftur á móti það, sem lengi vantaði í verzl unarmálum íslendinga og kom fyrst til sögunnar svro straumhvörf og tímaskipti urðu, þegar samvinnufélögin hófu starfsemi sína. Margt er það, sem torveldar stjórnarsamstarf Framsóknar flokksins og Sjálfstæðisflokks ins, en fátt eða ekkert eins og það, hvað Sjálfstæðisflokkur- inn hatar samvinnufélagsskap inn. Þann félagsskap hatar hann með heift einokunar- manna sinna. Þessi heift er skiljanleg með tilliti til þess hugarfars, sem einokunarhneigðin elur og þeirra þjáninga, sem sam- vinnufélögin valda einokunar mönnunum með samktppni sinni á fleiri og fleiri sv*óum. En í SjálfstæðisfloKknum verður þetta hatur að krabba- meini — og er raunar orðið það. Óráðstal Morgunblaðsins um einokun samvmnufélaga og samband félaganna sem auðhring er sjúkdómsein- kenni. j

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.