Tíminn - 29.11.1955, Page 7
272. blaff.
TÍMINN, þriðjudaginn 29. nóvember 1955.
7,
Hvar eru sklpin
Sambandsskip.
Hvassafell er á Siglufirði. Arn-
arfell fór í gser frá .Stykkishólmi til
Akureynar. Jökulfell er i Ventspils.
Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell
er í olíuflutningum á Faxaflóa.
Helgafell er í Gandia. Werner Vinn-
en er vœntanlegur til Reykjavíkur
í dag. Havprins er íReykjavík.
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á norð-
urleið. Esja fer frá Reykjavík á
morgun vestur um land í hring-
ferð. Herðubreið er á Austfjörð-
um á suðurleið. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík í dag vestur um land til
Akureyrar. Þyrill er á leið til Nor-
egs. Skaftfellingur á að fara frá
Reykjavík í dag til Vestmanna-
eyja.
Eimskip.
Brúarfoss. fór frá Hamborg 24.11.
til Reykjavíkur. Dettifoss kom til
Gaptaborgar 26.11. Fer þaðan til
Kaupmannahafnar, Leningrad,
Kotka og Helsinki. Fjallfoss kom
til Reykjavíkur 26.11. frá Hull. Goða
foss fer væntanlega frá New York
2.12. til . Reykjavíkur. Gullfoss fer
frá Reykjavik síðdegis á morgun
29.11. til Leith og Kaupmannahafn-
ar. Lagarfoss fór frá Keflavík 24.11.
ti! Ventspils og Gdynia. Reykja-
foss fór frá Vestmannaeyjum 27.11.
til Retterdam, Esbjerg og Ham-
'fcoygav. Selfoss fór frá Vestmanna-
eyjum í morgun 28.11. til Reykja-
víkur. Tröjlfifpss kom til New York
26.11. frá, Reykjavik. Tugnuíoss fór
íi;á. Vestmaunaeyjum 22.11. til New
York. Baidur fór frá Leith 23.11.
Væntanlfgjir. til Reykjavíkur í
kvöld’ 28’u. .
Úr ýmsum áttum
Skrifstofa . Áfengisvarnarnefndar
kvenna. í Reykjavík og Hafnar-
firði er ’í Veltusundi 3, sími 82282,
og er ppin til hjálpar og leiðbein-
ingar miðvikudaga og laugardaga
kl.. 3—5 Je. 'ti:'
Aflient trúnaðarbréf.
í’. dag afhent dr. Sigurður Nor-
dal Danakonungi trúnaðarbréf sitt
sem ambassador íslands í Dan-
mörku.
Utanrijasráðuneytið,
Rvík, 28] nóvember 1955.
Til viðtíötar
við fréttaviðtal það um Græn-
metisverzlun ríkisins, sem birtist i
sunnudagsblaðinu skal það tekið
fram, að hjá Grænmetisverzlun-
inni starfa f jórir fástamenn í vöru-
geymslu og við biíreiðaakstur, auk
daglaunamanna eftir verkefnum.
Blaðamenn.
Fundur í Blaðamannafélagi
íslands kl- 1,30 í dag að Hótel
Borg. Brýn mál á dagskrá og
nauðsynlegt, að allir sem með
nokkru móti geta komið því
við, sæki fundinn og mæti
stundvíslega.
Alm. bókafélagið
CFramhald af 1. siðu).
grein eftir Guðmund Hagalín.
Þá hefir félagið gefið út all-
vándaða myndabók um ísland
og býður félagsmönnum fyrir
alímiklu lægra verð en í bóka
búðum. Bækurnar eru nú á
leið tú umboðsmanna úti um
land. Félagsmenn eru orðnir
margir, segja forráðamenn fé-
lagsins.
Tvær félagsbækur koma út
í apríl n. k. íslandssaga Jóns
Jóhannessonar, prófessors og
endurminningar Ásgrims Jóns
sonar listmálara skráðar af
Tómasi Guðmundssyni skáldf
Tollgæzla
(Framhald á 7. síðu.)
hús til sinna afnota. Hefði
ráðuneytið lengi haft í huga
að hefjast handa í þeim efn-
um, en fé tU annarra fram-
kvæmda aíítaf verið látið
sitja fyrir. Þá myndi á næst-
unni verða gerð nokkur byrj
un í þessa átt. En um langan
aldur myndi þó verða aö
sætta sig við hinn kostinn,
að vörugeymslurnar væru í
annarra ei.gn. En með frumv.
væri að því stefnt, að leggja
ákveðnar skyldur á þá. sem
hafa umráð vörugeymsluhús-
anna pða annast afgreiðslu
varanna,. þannig að tollgæzl-
a n geti ynnt af hendi bau
ví'rk, sem h.enni eru ætluð
við sæmileg skilyrði.
Hiégarður - Mosfellssveit
Skemmtun verður miðvikudaginn 30. nóv. kl. 9 e. h.
Hljómsveit Jose M. Riba
Söngvari Jóhanna Óskarsdóttir
Húsinu lokað kl. 11,30. Ölvun bönnuð
Berðir frá B. S. í.
Kvenfélagið
W
SKIPAUTGCRÐ
- KIKISINS
u
1«
austur um land til Vopnafjarð
ar hinn 2. des. Tekið á móti
flutningi til Hornafjarðar,
Dj úpavogs, ' Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar
og Vopnafjarðar í dag og ár
degis á morgun. Farseðlar
seldir á föstudga.
Skaftfellingur
fer til Vestmannaeyja í kvöld
Vörumóttaka í dag.
Laus staða
sem póst- ojí símamálastjóri veitir.
Staða teiknara hjá landssimanum er laus til um-
sóknar. Laun samkvæmt launalögum.
Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist póst- og símamálastjóm
inni fyrir 29. desember 1955.
Póst- og símaniálastjórnin, 29. nóv. ’55
Hver dropi af Esso smurm-
I ingsolfum tryggir yður há-
E
| marks afköst og lágmarks
viðhaldskostnaS
[Olíufélagið hi.
Sfmi «l«0t.
Fœðiskaupendafélag Reghjuvíkur
heldur
FUND
í húsakynnum sínum kl. 8% í dag.
Rætt verður um framtíð félagsins. Þeir, sem borðað
hafa hjá félaginu að undanförnu, eru beðnir að mæta.
uiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiituiiinua
Rafsuða,
Logsuða,
Rennismíði
Alls konar
nýsmíð i
Viðgerðir.
! Vélsmiðjan
Neisti h.f.
I Laugavegi 159. Sími 6795. |
5 -
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiinuiiiunn
ÍJthreiðið
TIMAM
»♦♦♦♦♦»
omur og
Ef þér: eruö nð missa hárið,
rrar!
skuluð þér leyta tU okkar skriflega og láta okkur hafa ýtarlegar upplýsingar við
spurningum þeim, sem hér fara á eftir, og munum við þá leytast við að gefa yður
allar þær upplýsingar, sem þér þarfnist til að fá hárvöxt yðar aftur.
1. Er hár yðar þurrt, feitt, gróft eða fínt?
"2. Hvernig þrífið þér hár yðar, með hverju og hve oft?
3. Hvaða atvinnu stundið þér?
4. Notið þér höfuðfat? Tilgreinið hvaða gerð.
5. Er húð yðar viðkvæm?
6. Hafið þér flösu?
7. Notið þér hárfeiti, þá hvaða tegund?
8. Hve gamall (gömul) eruð þér?
9. Er heilsufar yðar gott?
10. Hvaða ráð hafið þér notað tU að reyna að halda hár
vexti yðar eðlUegum, meðul eða annað, tilgreinið það
ýtarlega.
PS.. -— Sendið bréf yðar ásamt na'fni, heimilisfangi og kr. 25,oo til afgreiðslu
blaðsins merkt; „Hárprýði“. — Mun yður verða svarað um hæi.
Virðingarfyilst
Capillus et crinls
Eru skepnurnar og
heyið tryggt? ^
SAMVsríríTnriaYíBtKitNiiÆm
iiiimmmimiimmmmmimmmiiiiiiiimmiiimmiin
s =
1 ÞÓRÐUI G. HALLDÓRSSON (
jj BÓKHALfœ- Og ENDUR- |
| SKOÐUNARSKRIFSTOFA I
Ingólfsstrætí 9B,
Siml 82540.
8TEIHI)ílR”s|iS=®e'
14 karata og 18 karata
TRÚLOFUNARHRINGAK
iinimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiimiiiimiiiuuiiiimuiiiM
S a
Legg renninga
I =
á ganga og stiga
Sími 8 17 15
» s
NiiimmmimiiimiiiiiiiiiiiiimmmnmmmmiiiiHiMD
þiDRARÍMMjbMSSCM
' IÖGGILTU6 SK.lALAkH)ANDI
• OfcOÖMTOlHURtENSKU •
SUSJVB78LI - siai 11655
►«S$5SSSSS5$SSSSSSSSÍS$SSSSS$$SSÍSSSSSÍSSÍ$SSÍÍ>«***»5#$SSSS33SSSSSS5SSSSSSSSS$S3S»«ÍI5SSS!»S»S$S$SSS$SSSSS5»:1