Tíminn - 02.12.1955, Side 6

Tíminn - 02.12.1955, Side 6
TÍMINN, föstudaginn 2. desenxber 1955. 275. blaðw Æ'k PJÓDLEIKHÖSID Góði dátinn SvæJc Sýning laugardag kl. 20.00. í deiglunni Sýning sunnudag kl. 20.00. Bannað fyrir böm innan 14 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Tekið á móti pönt- unum. Simi: 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrlr sýn ingardag, annars seldar öðrum. GAMLA BSÖ Söngurinn í rigningunni (Singin in the Rain) Ný bandarísk MGM söngva- og dansmynd í litum, gerð í til- eíni af 25 ára afmæli talmynd- anna. Gene Keily, Debbie Reynolds, Donald O’Connor, Cyd Charisse. I HeiSa Ný, þýzk úrvalsmynd eftir heims frægri sögu eftir Jóhönnu spyri, sem komið hefir út í íslenzkri þýðingu og farið hefir sigurför um allan heim. Heiða er mynd, sem allir hafa gaman af að sjá. Heiða er mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Danskur texti. TJARNARBIO dmi 6485. Gripdeildir i hjörbúðinni (Tronbie in the Store) Aðaihlutverk lelkur Norman Wisdom írægasti gamanleikari Breta nú og þeir telja annan Chaplin. I-etta er mynd, sem allir þurfa að sjá. ! Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9, «»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* BÆJARBfÓ — HAFNARFIRÐI - Sól t fútlu suðri ftölsk verðlaunamynd í eðlileg- um litum um ferð um þvera S- Ameríku. Blaðamenn hafa hvar- vetna hrósað myndinni og hefir hún hlotið fjölda verðlauna. — Myndin er algjörlega í sérflokki. Danskur skýringatextl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarð- arbíó Fransmaður í fríi Bráðskemmtileg frönsk gaman- mynd, er hlaut I. verðlaun I Cannes 1953. — Aðalhlutverkið leikur franski grínleikarinn: Jacques Tate. Önnur eins grínmynd hefir ekkl komið síðan Chaplin var upp á sitt bezta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íleikfeiag: "reykjavíkdr^ Kjamorka og kvenhylli Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson. Sýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala eftir kl. 14. Sími 3191. tnn og út um gluggann 1 1 Skopleikur eftir Walter Ellls. Isíðasta laugardagssýning fyrir| jól á morgun kl. 17. Aðgöngumiðasala frá kl 16 í dag. ♦♦♦♦< »♦♦♦♦< AUSTURBÆIARBÍÓ Hjartans mál (The Heart of the Matter) Maria Schnell (vinsælasta leikkona í Evrópu um þessar mundir) Trevor Howard. Eönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hesturinn minn Hin afar spennandi og vinsæla kvikmynd með Roy Rogers. _ Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< HAFNARBÍÖ Blml 6444. Eldur í teðum (Mississippi Gambler)' Hm spennandi og æfintýraríká litmynd með Tyrone Power, Piper Laurie, Julia Adams. Sýnd kl. 7 og 9. (Francis cowers the big town) Ný sprenghlægileg amerisk gam- anmynd um Francis, asnann, sem talar. Donald O’Connor. Sýnd kl. 3 og 5. TRiPOLI-BfÖ Erfðaskrá og afturgöngur (Tonigjit’s the Nzgth) Sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í litum. Louella arson taldi þetta beztu gaman- mynd ársins 1954. Myndin hefir alls staðar hlotið einróma lof og metaðsókn. David Niven, Yvonne De Carlo, Barry Fitzgerald, ___ George Coie. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl, 1. ' W &N t ÆT\ NYJA BIO Fimm sögur eftir O’Henry („O’Henry’s Full House“) Tilkomumikil og viðburðarik ný amerísk stórmynd. — Aðalhlut- verkin leika 12 frægar kvik- myndastjörnur þar á meðal: Jeanne Crain, Farley Grangcr, Charles Laughton, Marilyn Monroe, Richard Widmark. Á undan sögunum flytur rithöf- undurinn John Steinbeck skýr- ingar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kúbönslc rumba Hin svellandi fjöruga músík- mynd með Dezi Arnas og hljóm- sveit hans. Aukamynd: Chaplin í hnefaleik. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Ný vatnsveita reynd á Akra- nesi Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Nú er nær búig að 13 úka við lagningu binnar nýju vatnsveitu tú Akranesskaup- staðar. Gamla vatnsveitan, sem nú er notazt vlð er mjög ófullkomin og bilanir á henni tíðar. Er bví mikilvægt fyxir kaupstaðarbúa að fá endur- bætta vatnsveitu fyrir vetur inn. Lagningu aðalleiðslunnar er lokið að kalla og verið að prófa hana. Vatnið er tekið úr Berjadalsá í Akrafjalli. IVýjap framlei&slii- aðferðir (Framhald af 5. síðu.) meiri tími til þess að sinna sínum eigin hugðarefnum. Það er ákaflega ósennilegt, að aukin véltækni hafi í för með sér aukið atvinnuleysi. Menn hafa þeg ar um áratugi framleitt margfalt á við það, sem þeir gerðu áður, og ekki hefir það haft í för með sér aukið atvinnuleysi. Eru skepnurnar og heyið fryggf? S-AJmivd NrmirmvG © nM©Aia Rafsuða, Logsuða, Rennismíði AUs konar nýsmíði Viðgerðir. I Vélsmiðjan I | Neisti h.f. | 1 Laugavegi 159. Sími 6795. i i = aiiiittiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiMiiiiiiitiiitiiiiiiiiiiiiiiiitiiitiiiv §«OPAUTG€RD) - RIKISINS Baldur fer til Hjallaness og Búðardals í kvöld. Vörumóttaka árdegis í dag. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuMiiMMiiiiiiiiiiMMiuniBi I VOLTI aflagnir afvélaverkstæði afvéla- og aftækjaviðgerðir | Norðurstig 3A. Síml 6458. j * * * 46 Rosamond Marshall: JÓHANNA * * Það var ekki Hal, heldur kvenrödd í símanum —■ og hún var svo veik, að Jó- hanna gat varla heyrt hana. — Hvern tala ég við? VUjið þér ekki tala dálítið hærra? — Ida Burke, Jóhanna. Það var gcrtt, ' að ég skyldi ná í þig. Ég var svo hrædd um, að þú myndir heyra það.... — Heyra... .um hvað? ■ — Þú veröur að vera hughraust, góða mín.... Það hefir orðið slys. EldsvrtSi. Heima hjá föður þínum og konu haps. Húsið brann fil ösku. Ég var að hlusta á fréttir af því í útvarpinu. Það er tvísýnt um líf föður þíns. Hann liggur á sj úkrahúsi heilags Lúkasar. — Ég þakka, frökép. Burke, stamaði Jóhanna og lagði síma- tólið á. Ætti hún að Jajrafsiil Garland? Nef, heldur til sjúkrahúss- ins í Kapítólborg. Ög hvað með fargjaldið? Hún opnaði pyngju sína með skjáhandi höndum og taldi peningana. Fimm dollarar og fjörutíu .og fimm sent. Fargjald‘ð var tveir döll- arar tuttugu og fimm sent- Þá voru eftir þrír dollarar og tuttugu sent. Eldsvoði? Og faðir hennar særður? Já, vitanlega varð hún að fara af stað.— undir ems. Jóhanna gerði sig til á fljótlegasta hátt, pakkaði niður í litla ferðatösku og fór í loðkápuna og gúmmistígvél. Það var ekki fyrr en hún var komm í bifreiðma, að hún reyndi að skýra hugsanir sínar gagnvart föður sínum. Seinni árin hafði hann verlð svo fjarlægur henni. Það virtist svo, að stjúpmóðir hennar, Helma, hefði fjarlægt feðginin. Nei, hún var ekki beinlínis hrygg — en hún fann, að hún hafði misst mikið, — að minningar bernskunnar voru að hverfa. Hún hafði neyðst til að forðast þá konu, sem faðir hennar hafði kvænzt. Og hún fylltist vonzku við hugsunma um, að nú yrði hún ef t‘l vill að ganga í gegn um það sama á ný. Hvað myndi ske, ef faðir hennar þyrfti að liggja lengi á sjúkrahúsi? Ef hann yrði örkumla? Og hvað með benzin- geyminn og verkstæðið? Var það allt ónýtt? Það snjóaði enn, þegar hún gekk upp rauðar múrsteins- tröppur sjúkrahússins með töskuna i hendinni. Hún hafð'i ekki fyrr tekið eftir því, að brátt kæmu jólin. í anddyri sjúkrahússins stóð uppljómað jólatré. Jólatrés- greinum var komið fyrir hingað og þangað, og greniúmur lá í loftinu. . -^fr. Harper, sagði stúlkan við upplýsingaborðið. — Sjúkl- insgir?pn er ekki hér’lengur. Viljið þér tala v»ð Gaines lækni? Þaðiy&r hann, sem sá um sjúklmgmn. Jóhanna fór að gera sér góðar vonir meðan hún beiö —■ þá hgJði faðir hennar ef til vill ekki særzt alvarlega. Læicnirmn kom.gangandi eftir gangmum í hvítum kyrtim- um. — Ungfrú Harper. Hann settist v‘ð hlið hennar á bekkn- um. — Mér þykir það leitt... .mjög leitt. V‘ð gerðum allt, sem hægt var, tii-að létta dauðastríð föður yðar. Svo djúp voru'hin gömlu sár, að hún táraðist ekki einu sinni. — Hvar er hann núna, læknir? Læknirinn tók fram skýrslur, en emkaritarmn sagði eins og ekkert hefði komið fyrir: — Líkinu var ekið til Conways jarðarfararskrifstofunnar í Garland. — En hvað um frú Harper? Vitið þér, hvar hún er? — Já, hún býr hjá frú Downy á Harperseyju, las einka- ritarinn upp úr skýrslunum. — Mér þykir það leitt, endurtók læknirinn, þegar hann fylgdist með Jóhönnu eftir gangmum. — Móðir yðar var líka komin nálægt dauðanum, en ungi maöurmn bjargaði henni með snarræði sínu. Enn þurfti hún að grípa til pyngjunnar, og nú var farið að lækka ískyggúega í henni. Gamla hræðslan greip hana aftur. — Hjá frú Downy,. höfðu þau sagt. Eiginmaður Maggie Downy, fyrrveraiidi lögreglumaður, hafði verið svallbróðir föður hennar. - Hún steig af stfætisvagninum við Fyrstu götu, og gekk yfir gömlu l£EÓna,-’..í sömu sporm og slökkviliðsmennirnir höfðu skilið é^Jt:.'&J6num. Svartar brunarústirnar skárru sig vel frá hvítum snjónum- Aðeins reykháfarnir og benzín- geymirinn voru eftir. Tad Downy^pkaði snió af gangstígnum, þegar hún opnaði hiiðið. Hann héilsaði henni vmgjarnlega. — Þarna er Jóhanna Harper þá komln. Farðu bara inn, væna mín. Móðir þín situr inni lijá -Mftggie. Það var sterkur áfengisþefur í þröngum gangmum. Em- hver slökkti á útvarpinu. — Jóhanna er komin, Helma, hrópaði Maggie Downy. —- Komdu inn fyrir, stúlka mín. Helma Uggur fyrir og hvílir sig, auminginn. Helma lá í hrörlegu járnrúmi. Hún var alklædd, var mejra að segia í skónum. Hálftóm vínflaska stóð á náttborðinu. Öskubakkinn var ems og venjulega, fullur af sígarettu- stubbum. — Góðan daginn, Helma. Stjúpmóðif heianar hreyfði sig ekki- — Nú, svo að þú ert komin. Ég hélt annars, að þú myndir ekki gera þér þaS ómak. Hluttekningarorðin, sem Jóhanna vildi sagt hafa, sátu föst í hálsi hennar. — Ég kom eins fljótt og ég gat. Ég fór

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.