Tíminn - 04.12.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.12.1955, Blaðsíða 1
12 síður Ckxlfstolur 1 Eddohlsi. Fréttasímar: »1302 og 81303 Afgrelðslusím! 2323 Auglýsingasíml 81300 Prentsmlðjan Edda Bltstjórl: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn 39. árg. Reykjavík, sunnudaginn 4. desember 1955. 277. blað. Allsherjar áfengisleit gerö í stöövarbílum í gærkveirii Loifað sassitímis á öllum stöðvM ©á sam- tals 220 Síílimi. - Xokkrar flöskm* fuudust ’ Lögreglan i Reykjavík gerði í gærkveldi umíangsmikla leit að áfengi í stöðvarbílum í Reykjavík, en slíka leit, þó varla eins umfangsmikla og þessa, geru' lögreglan v*ð og við. Le'tað var samtals í 220 bílum og fundust nokkrar flösk ur af áfengi. Að því er lögreglustj órinn í Reykjavík, Sigurjón Sigurðs- Fyridestur á vegum Kynningar George Darling, þingmaður brezka samvinnuflokksins, sem hér er staddur í fyrir- lestraferð flytur í dag kl. 1,30 fyrirlestur á vegum félagsins Kynning í Tjarnarbió1 og fjallar hann um nýlendu- stjórn frá sjónarmiði nútíma manns. Aðgangur ókeypis og fr.iáls meðan húsrúm leyfir. tiiefni Bátur byrjaðnr netaveiðar frá Keflavík Prá fréttaritara Tfmans 1 Keflavík. Einn bátur 33 lestir að stærð er byrjaður netaveiöar frá Keflavik og byrjar vel. F'ékk báturinn meira en fimm lestir fiskjar í gær og verður það að teljast góður afli á þessum tíma árs. Báturinn, sem byrjaður er þessar veiðar heitir Ingólfur og leggur hann netin í Garð- sjó. Tveir litlir bátar standa á miðum rétt undan landi 1 Keflavík og veiða þeir aðal- lega smáýsu, sem seld er til kaupstaðarbúa. Afla þessir bátar vel skammt undan landi en ýsan er of lítil til flökun~ ar. son, skýrði ’olað'inu frá í gær- j kveldi, fcr lögreglan með ■ miklu liði til þessarar leitar, j því aö á marga staði þurftij að fara samtímis. Var lög- j reglumönnum skipt niður og j fóru þeir samtímis á allar bil j stöðvar og alla „staura“ eða j útibú stöðvanna víðs vegar um bæinn, og var þannig gerð leit í öllum stöðvarbílum, er til náðist, svo að segja sam- timis. Að þessu sinni fannst heldur lítið af áfengi, alls eínar tíu he'lflöskur cg fimm hálfflöskur. Einnig fundust um þrjú karíon af sígarett- um í bílunum. Það er opinbert leyndarmál,' að leynivínsaia á sér stað í t bílum að eihhverj u ráð'i, og því er mjög mikilsvert að slik allsherjarleit sé gerð við og við aö óvörum. Hefir lögregl- an gert þetta nokkrum sinn- um, og mun það eitt helzta ráðið til þess að draga úr leyni vinsölunni. Skautasveil suraar og vetur Skátafélögin í Reykjavík hafa komið upp 180 ferm. svelli í húsakynnum sínum. Verður svellið opin almenn- ingi sumar og vetur og er þetta nýstárleg tilberyting í félagslífi borgarbúa og eiga skátafélögin þakkir skilið fyr ir framtakið. Fréttamaður Tímans heimsótti skátana í gærkvöldi og stóð þá yfir fjöl menn kvöldvaka beirra. Nán ar verður sagt frá þessum framkvæmdum skátafélag- anna í næsta blaði. Þrennir kirkjutónleik- ar á Suðuriandi i dae Ríki?úfv.arpið efnir tii þriggja kirkjutónlelka utan Reykja i víkur í fTa.<r. Er þttta liður í þehrí kynningár- og skemmt'- starfsemi sem Ríkisútvarpzð heflr efnt 151 í sumar og haust víða um fai'd og not'ð hefir afar mikilla vmsælda meðal fólks út> urn land. Kirkjutónle>karnir í dag verða í Víkur- kirkju í Jf-Vrdal, Ásólfsskálak'rkju og Breiðabólsstaðarkirkju í Fljótshlíð. Það eru listamennirnir dr. Páll Í.sólfsson, Björn Ólafs- son fiðluleikari og Guðmund ur Jónsson óperusöngvari, er fara í þessa hljómleikaför. Kirkjutónleikarnir í Vlkur- tirkju hefjast kl. 14. f Ásólfs skálakífkju kl. 17 og í Breiða aólsstaðarkirkj u kl- 20,30 um Kvöldið. Á kirkjuhljóimleikum oessum munu listamennirnir í'lytja verk eftir innlenda óg erlenda höfunda. laáveröar síldveiöitil- raunir geröar á Ægi í sumar Örlygur Sigurðsson listmálarí opnaði í gær málverkasýn- ingu í Bogasal Þjóðminjasafnsms. Var be&ar í upphafi mjög góö aðsókn að sýningunn'. Á sýningunni eru 6 olíumálverk og nær 70 vatnsl'tamyndir. Eru þæ?- flestar frá Akureyr', Reykjavík og Hafnarfirði. Sýn'ngin verður opin til 12- þ.m., frá kl. 13 til 22 daglega. — Eitt af málverkum á sýn'ngunni, Þorlákur Ófeigsson, bygg'ngameistari. Fundur Framsókn- arkvenna Féla.g Framscknarkvenna heldur félagsfund m'ðv'ku- dagiim 7. des. kl. 8,30 síðd- Frú Elsa Guðjónsen flytur crind' um jólagjaf'r. Rædd verða ým's félagsmál. Allar Framsóknarkonur velkomn- ar. Styðjið gott raálefni í dag er merkjasöludagur Flugbjörgunarsve'tarinnar og er skorað á bæjarbúa að leggja góðu málefni lið og kaupa m^rki sve'íarinnar. Flugbjörgunarsve'tin er nú 5 ára og hef'r unnið mik'ð og gott starf o.g á þakklætz skilið, sem Reykvíkingum gefst í dag tækifæri t'l að sýna. Dregið í happ- drætti D.A.S. f gær var dregið í happa- drætti Dvalarheimilis aldr- aðra sjómanna og voru v'nn ingarn'r Dodge fólksbifreið og -Vespar -b'fhjól. Bifreiðin kom upp á númer 39282, en handhafi þess m'ða var Guðni Sigurbjörnsson, Ný- lendugötu 21. Guðni er kvæntur og á 5 börn og mörg barnabörn. Hann er starfs- maður hjá Málmsteypunni. Vespubifhjólið kom upp á nr. 3112 og vay eiígandi þess m'ða Lárus Scheving vél- stjóri M'ðtúni 70. Hann er kvæntur og á 3 börn og e'tt fósturbarn. Báð'r miðarnir voru seldir í umboðinu í Aust urstræti 1, Rvík. f sumar stjórnaði Ingvar Pálmaso*n sk'pstjóri síldveið'- tilraunum á varðsk'p' Ægi, sem fóru fram í sambandi við síldarrannsóknir og síldarleit, sem sk'pið var notað til í sumar. Stjórnað' dr. Hermann Eznarsson síldarrannsókn- unum. í fróðlegri grein, sem Ingv. ar hefir skrifað í tímaritiö Ægi um þessar veiðitilraunir kemst hann að raun um að fisksjáin er ákaflega mikil- vægt tæki við síldveiðar. Tel ur Ingvar nauðsynlegt að halda námskeið til að kenna sjómönnum að fara með bes'á tæki og notfæra sér þau i á réttan hátt. T'l síldveiðitilraunanna á j Ægi í sumar voru leigðir tyeir Með grynnri nótinni voru torf urnar kannaðar og kom í ljós (Frambald & 2. slBu.' Fyrirlestur Brezki þingmaðurinn Mr. George Darling flytur fyrir- lestur um kjarnorkuvísindi í Bretlandi mánudaginn 5. des kl. 6 e. h. í I. kennslustofu há skólans. Öllum er heimill aðgangur. Óhemju síldarafli í Faxaflóa í fyrrinótt Óhemjumikill síldarafli var hjá reknetabátunum í Faxa- flóa í fyrrinótt. Aflahæsiu bátarnir í Keflavík og á Akra- nótabátar úr stáli og tvær! nesi voru hvor um sig með um 400 tunnur úr lögninni og er herpinætur. Var önnur 33; faoma djúp, en hin 24. Var súj dýpri aðallega notug við veiö'i það mjög mik'II afl', ekki sízt þegar tekið er t'llit til þess að net'n eru orðin léleg undan miklum afla dag eftir dag og ágangi háhyrninga. tilraunirnar. Ægir er búin mjög góðum siglingartækjum. í skipmu er Asdic-tæk'. Simrad dýptar- mælir og tveir Hughes dýptar mælar. Enda þótt erútt sé að lesa úr merkjum leitartækj- anna kom brátt í ljós á Ægi að hægt var að finna merki um torfur, sem ekki voru ör_ ugglega álitnar síldartorfur. Frá Akranesi voru 10 bátar á sjó. Sá aflahæsti var meö um 400 tunnur úr lögninni og 150 tunnur sá sem mmnstan afla hafði. Hinir voru með aflamagn þar á milli. Bátarnir létu reka á svip- uðum slóðum og venjulega og virðtst því vera um stöðuga og mikla síldargöngu að ræða. Háhyrningur gerði ekki veru lega vart við sig í fyrrinótt, en annars hefir hann verið ágengur með köflum í haust, þótt ekki hafi hann valdið eins miklu tjóni og í fyrra. Þakka menn það loftárásum varnarliðsflugvéla, sem gert hafa margar atlögur að hvöl- unum. Fjórir bátar stunda enn slld (Framhald & 2. tlSu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.