Tíminn - 04.12.1955, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.12.1955, Blaðsíða 10
 k'í*'. <: XO TÍMINN, sunnudagmn 4. desember 1955. 277: blað. Æ)j WÓDLEIKHÖSID I deiglunni Sýning í kvöl dkl. 20. Bancað fyrir börn innan 14 ára. Aögöngnmiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Tekið á móti pönt- unum. Sími: 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öffrum. GAMLA BÍÓ Söngurinn í rigningunni (Singin in the Rain) Ný bandarísk MGM söngva- og dansmynd í litum, gerff í til- efni af 25 ára afmæli talmynd- anna. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Heiða Ny, þýzk úrvalsmynd eftir heims írægrl sögu eftir Jóhönnu spyri, sem komið hefir út í íslenzkri þýðtngu og íarið hefir sigurför uin allan heim. Heiða er mynd, sem allir hafa gaman af aff sjá. Heiða er mynd fyriv alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Danskur texti. TJARNARBIÓ eiml 6486 Gripdeildir i hjiirbúðtnni (Trouble in the Store) Aðalhiutverk leikur Norrr.an Wisdom frægasti gamanleikari Breta nú og þeir telja annan Chaplin. l'etta er mynd, sem allir þurfa aff sjá. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBIO - HAFNARFIRÐH - Sól í fullu suðri ftölsk verðlaunamynd í efflileg- um litum um ferff um þvera S- Ameríku. Blaffamenn hafa hvar- vetna hrósað myndinni og hefir hún hlotið fjölda verðlauna. — Myndin er algjörlega í sérflokki. Danskur skýringatexti. Sýnd Id. 5, 7 og 9. Néktarmœrin Sýnd kl. 5. Hesturinn minn Amerísk kúrekamynd meff Roy Rogers og Trigger. Sýnd kl. 3. Hafnarfjarð- arbíó Úskilgetin börn Góð ctg efnismikil frönsk stór- mynd, sem hlotið hefir mikið ioi og góða blaðadóma. Affalhlutverk: Jean Pascal. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Emir hersins Sýnd kl. 5. Pransmaður í fríi Gamanmyndin fræga. Sýnd kl. 3. í ILEIKFEIAG ISÍ^gpKJAyÍKUlO Kjamorka og kvenhylli Gamanjeikur eftir Agnar Þórffarson. Sýning í kvöid kl. 20. Affgöngumiffasala frá ki. 14. Sími 3191. AUSTURBÆJARBÍÓ i Og glatt skín sól (The Sun Shines Bright) Bráðskemmtileg og hugðnæm, ný amerísk kvikmynd, sem kemur fólki í sólskinsskap. Aðalhlutverk: Charles Winninger, John Russeil, Arleen Wheian. Leikstjóri er hinn frægi: John Ford. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýri Gög og Gokke Sýnd kl. 3. HAFNARBIO Sfmi «444. Þar sem gullið glóir (The Far Country) Viffburffarík ný amerísk kvik- mynd í litum, tekin í Kanada. James Stewart, Ruth Roman, Corinne Calvet. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sjnd kl. 5. 7 og- 9. Te ikn imyn d a safn Hið aíbragffs vinsæia safn með „Villa Spætu“ o. fl. Síffasta sinn. Sýnd kl. 3. Erfðaskrá og afturgöngur (Tonight’s the Nxgth) Sprenghlægileg, ný, amertsk gamanmynd í litum. Louella arson taldi þetta beztu gaman- mynd ársins 1954..Myndin hefir alls staðar hlotið einróma lof og metaðsókn. Sjnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. NÝJA BIO Fimm sögur efiir O'Henry („O’Henry’s Full House“) Tilkomumikil og viffburðarík ný amerísk stórmynd. — Affalhlut- verkin leika 12 írægar kvik- myndastjörnur þar á meðal: Jeanne Crain, Farley Granger, Charles Laughton, Marilyn Monroe, Richard Widmark. A undan sögunum flytur rithöf- undurinn John Steinbeck skýr- ingax. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Hann,hún og Hamlet Hin sprelifjöraga grínmynd með Litla og Stóra. Sýnd kl. 3. fJthreimð TI'ÍIIAIVN Margar juríir blómstruðu í nóvember Ingólfur Davíffsson, grasa fræðingur, sem flestum bet- ur fylgíst með gróðri jarðar á hverjum tíma, lét þess getið við blaðið í gær, að fram t»I 27. nóv. hefði hann séð um 20 jurtategundir í blóma hér í Reykjavík og ná grenni, bæði í görðum og öðru graslendi, þar á meðal bæði fífla og sóleyjar. Arfi spratt forkunnarvel alveg fram að þeim tíma, og víða hélt gras áfram að spretta á nýrækt. Helga Bárðardóttir NÝ SKÁLÐSAGA eftir SIGURJÓN JÓNSSON Úr ritdómum um söguna: — „Eg las þessa bók Sigurjóns mér tál mestu ánægju. Hún er skrifuð af miklum krafti og víða af mikilli andagift. í henni er stígandi kraftur og tregaþrunginn tónn um mikil crlög og átök og endirinn í samræmi við atburðina alla“. Þorsteinn Jónsson „Málsmeðferð er skemmti- leg og hressandi. Frásagnar- gáfa Sigurjóns Jónssonar er mikU og sérstæð og það er ómaksins vert að kynnast henni. Sagan af Helgu Bárð. ardóttur er spennandi og skemmtileg.“ Kristmann Guðmundsson. „Atburðirnir í mannheimi mynda . ægifagra íslenzka harmsögu, og það, sem fyrir ber í tröllabyggðum, rekur höfundurinn af svo þróttmik illi nærfærni, að sagan orkar á marm likt og kynjadrykkur. Sigurjön ræður við vanda öfg anna. Sögufóikið stendur les andanum fyr*r hugslcotssjón- um eins og endurminning þeirra, sem hann hefir séð cg heyrt og nýtur að muna. Lesandinn fer á fljúgandi klæði skáldskaparins um dul- heima heiðins sðar á íslandi, og lifir örlagasögu, sem ger_ ist í Grænlandi og Noregi og hér heima á Fróni. — Og end iritm: Mkill bragur óbundins máls stórmannalega botnað- ur.“ ♦« er sfgiid JÓLABÓK tléVetftíefút^áýah « »■»♦♦»■»♦♦♦♦«»»♦♦« Rosamond Marshall: * i $ * i T T T ?í T\T T\T 7t í 43 JOHANNA kennslukonunnar innilegar móttökur j gerðu henni gott. % — Svona nú....þú skelfur, barnið t ípitt. Þetta var líka hræðilegt áfall fyrir ;! þig. Ég hefði viljað biða þín á, strætis- ' vagnastöðinni, en ég vissi ekki hvaða vagn þú myndir taka. — Komdu nú inn • -l. fyrir. Svo fáum við okkur að borða. Og það eru heitar bollur í ofninum. Nokkur vingjarnleg orð og heitar bollur ... .slíkur vingjarnleiki getur komið sér Vel. Eins og hinum sanna Amerikumannl er tamt, hóf fröken Burke þegar að leggja fyrir hana spurningar. — Iiver greiðir jarðarförina? Stjúpmóðir þín? — Ég ge.ri þaðt Ég verð að fá mér vinnu allan daginn. — Og hætta við námið? Það vil ég ekki hafa- Ég á peninga í bankanum. Það minnsta, sem ég get gert, er að.... —■ Er námið í rauninni svo mi'kilsvert, fröken Burke? — Vitanlega er það það. Hve mikið mun jarðarförin kosta? Gegn vilja sínum sagði Jóhanna henni það. Kennslukonan skrifaði tölurnar hjá sér á bréfmiða og lagði þær saman. — Þú færð not fyrir dálítið aukalega... .hundrað dollara, er ekki svo? Nú skrifa ég ávísun á tvöhundruð tuttugu og fimm. Svo ferð þú beint í bankann. Þeir lögðu jarðneskar leifar Ted Harpers í trékistu, og vöfðu um hana ameríska fánanum, því að hann var fyrrverandi hcrmaður úr fyrri heimsstyrjöldinni. Svört slæða huldí litað hár ekkjunnar og málað andlitið. Hún var í spánýjum sorgarklæðum, sem höfðu kostað sextíu og fimm dollara. Jóhanna beindi allri athygli sinni að prestinum, sem laa eldgamla jarðarfararbæn. En hve hún var nú fjarri þeim manni, sem eitt sinh hafðl verið faðir hennar. Hún leitaði í huganum, en fann aðems nokkrar minningar á stangli. Daginn, sem hann hafði lyft henni upp til þess að hún gæti tínt blóm af trjánum. Og daginn, sem hann hafði skorið lítinn bát úr tré handa henni;_ Bernskuminningar. Og þegar hún minntist hans, gat hún ekki útilokað hugs- unina um þær konur, sém hann hafði fært henni í móður stað, heila halarcfu, sem hafði endað með Helmii. Hvernig hafði hin raunverulega móðir hennar verið? Faðir hennar hafði aldrei getað lýst henni — hið eina, sem hánn hafði sagt, var: — Móðir þín var falleg- Það var farið að leika á orgelið. Athöfn>nni var lokið ná- kvæmlega á tilsettum tíma. Stundarfjórðung yúr tólf. Ekkjan stóð upp og gekk fram kirkjugólfið. Hún lyfti sorgarslæðunni, til þess að hún krypplaðist ekki, þegar hún steig inn í bifreiðina. — Ég kem á eftir í mínum vagni, sagði fröken Burke við Jóhönnu áður en hún steig inn í vagninn ti-1 móður shmar. — Ef þú vilt, mátt þú aka með mér heim á eftir. Helma kjökraði, þar til likfylgdin var farin af stað. Þá þeytti hún slæðunni til hliðar og tók að leita að varalit í handtöskunni. — Það er líka rétt, Jóhanna... .ég hefi ekki haft tíma til að segja þér frá því, en herra Gariand hríngdi rétt áður en ég fór af stað. Hann gaf mér símanúmer, Lakeside númer eitt, og bað þig að hringja tU sín. — Þakka, sagði Jöhanna, þegar hún var komin nógu vel yfir gleðina tU að géta talað eðlilega. Helma setti stút á munninn og leit til hennar. — Segðu mér....er það ekki hann, bessi vel klæddi.... hann, sem er kvæntur Garlandfrúnni, se-m kom svo illa fram við þig? Hann var ákaflega þægilegur í símanum. Mjög þægilegur, þú' veizt-. Og kurteis, máttu trúa. Segðu mér, var það hann, sem lét þig hafa peninga fyrir jarðarförinni? — Nei, nei, hrópaði Jóhanna viti sínu fjær. — Fröken Burke lánaði mér þá, og ég ætla að borga henni aftur. Stjúpmóðirin brosti. — Gott og vel. Þá segjum við það. En heyrðu mig nu, stúlka min. Ef þessi Garland raunveru- lega hjálpar þér, þá reyndu að vera dálítið skynsöm. Það er þó það minnsta, sem hann getur gert fyrir okkur, eins og komið hefir verið fram við þig. — Helma. .. .þú heÞr þó ekki... .láttð hann skúja á þér? — Við töluðum saman um benzíngeyminn, sagði Heima og varð hnakkakert.— Ég sagði honum, að verkstæðið hefði ekki brunnið, og geymirinn væri í iagi. Ég get byggt dálitla viðbyggingu við verkstæðið. Eitt herbergi og eldhús, meira þarf ég ekkb Það íriun kosta um eitt þúsund. .. .með salerni. Nokkur þúsund dollarar hafa ekki mikið að segja hjá þessum herra Garland þínum- Og þá kemst starfsemin í g’ang aftur. — Við erum næsfum komin, sagði Jóhanna. — Gott og vel, sagöi Helma og dró slæðuna fyrir andlitið. — Við getum talað um það semna. Hún tók aftur á síg svip syrgjandi ekkjunnar. Vagn prests- ins var kominn á undan þeim. Hann beið við litlu, svörtu gröfina, svört vera, þolinmcð og fjarlæg. En hve það gekk fljótt fyrir sig að koma kistunni í gröfina. Þegar allt var um garö gengið, hugsaði Jóhanna um bað eitt, að komast burtu frá Helmu og viðbjóðslegum hugsanagangi hennar. — Fröken Burke, hvíslaði hún. — Má ég aka með yður til bæjarins? Ég þarf að kaupa mér farmiða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.