Tíminn - 04.12.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.12.1955, Blaðsíða 3
3 i í:):n:u:< <77. blaff. ..............TÍMINN, sunnudagmn 4. desember 1955. 80 ára á morgun: Guðjón Sigurðsson frá ísafirði Á morgun, 5. desember, verður Guð,rón. Sigurðsson, sjómaður og verkamaður frá Jsafirði 80 ára, en hann er nú "búsettur hér í bænum, að Langagerði 80, hjá syni sínum Indriða, vélamanni á Skjald- breið. Blaðamaður frá Tim- anum skrapp heim til Guð- jóns í gær og spjallaði við hann -stutta stund. — Guðjón er fæddur 5. des. 1875 að Múla í Þorskafirði, eonur hjónanna Sigurðar Jóns sopar frá Hólum í Reykhóla- áveit og konu hans Jóhönnu Magnúsdóttur frá Veiðileysu á Ströndum; Ólst Guöj-ón upp hjá foreldrum sínum har til hann var 15 ára, en þá hætti -faðir hans búskap að Múla. Guðjón stundaði nú vinnu- mennsku í sveitinni næstu ár ín, en gerðist síðar sjómaður við ísafjarðardjúp. Árið 1901 giftist Guðjón Ingibjörgu Eiríksdóttur frá Oddsflöt í Grunnavík, og bjuggu þau þrjú fyrstu árin hjá foreldrum hennar að Oddsflöt, en landrými var þar lítið, og fluttu þau þá tú ísa- fjarðar. Stundaði Guðjón fyrsfc sjóinn, en -ttm fertugt orði. Hann dundar við handa vinnu til að drepa tímann, en um tíma hafði hann tauma að hnýta, en það reyndist of erfitt íyrir hann. Guðjón er þó enn prýðilega ern, les blöð in og fylgist af áhuga með þjóðmálum. Þegar biaðamað- urinn bað hann úm myndina sem birt-ist með þessu grein- arkorni, för Guðjén ofan í komóðuskúffu. cg þar gat að líta márg.ar greinar, sem hann hætti hann því, og vann þá í haíði klippt úr Tímanum og landi-við ýmis störf, sem tU • honurt þótti athyglfsverðar. féllu. Þau Guðjón og Ingi-1 Litur hann stundtim í þessar þjörg-eígnuðust 10 þörn, ogjgrelnar oe rifjar upp átburði eru sjö þeirra-á lífi. Má því’í sambandi við þeer. Þannig nærri geta.-að oft voru miklir erfiðleikar á heimilinu. Vinn. an var lítil á þessum árum og dýrtíð rnikil — til dæmisj tók það Guðjón þá eina klst. 1 að v>nna fyrir einum lítra af mjólk—— og myndi einhverj- um þykja það mikið í dag. Þó segfr Guðjón að. verst hafij verið er drengirnir hans urðu' stálpaðir, að illmögulegt hafi verið að útvega þeim vinnu, því að heimilisfeður gengu fyrir þeirri Útlu vinnu, sem þá var að fá. líða daearnir nú hjá hinum áttræða öðlingsmanni. HRAONTEIG 14. — 8tMI 725* 1 JÓN ÐALMANSSON, \ [ gullsmiður, Skólavst. 21 A.) I Blikksmiðjan I I GLÓFAXI I U SKiLVINDUR Oá STROKKAR FRAM skiivindur 65, 100, 135 lítra. DAHLIA strokkar 5 og 10 lítra BÆNDUR: Þessar skilvindur og strokkar hafa verið í notkun á íslandi í um 25 ár. Tryggið heimili yðar úrvals vélar og notið ávalla FRAM skilvindur og DAKLIA strokka. Heildsölubirgðir: Kristján Ö. Skagfförð li.f. Símar 82533 og 3647 Esírella skyrían skapar yðiií t»á vellíðan, sem lylgir því > að vera vel kkeddnr _ J — Á þessum árum fylgdi Guðjón jafnaðarmönnum að málum, þótt hann væri ekki alltaf ánægður með þá. En svo kynntist hann Jónasi Jóns sýni ög fékk mikinn áhuga á samvinnustefnunni og Fram sóknarflokknum, sem hann hefir alltaf fylgt að málum síðan. Guðjón var aðalhvata jnaður að stofnun Framsókn- árfélags á ísafirði, en félagið átti erfitt uppdráttar fyrst í Stað, og var það mest fyrir það, að rnenn voru hræddú’ við íhaldið og þorðu því ekki annað en kjósa jafnaöar- menn, þótt þeir væru hlyntir Framsóknarflokknum. — En! þetta hefir breytzt með árun 1 ttm, og Framsóknarflokkur- j inn á nú öflugu fylgi að fagna 1 á ísafirði. — Fyrir sex árum missti GuSjón konu sína og fluttist hann þá tjl sonar síns i Rvík.! Ekki bjóst ég við því, að það ætti fyrir mér að líggja að j flytja frá ísafirði, sagði Guð jón, en við lítið var að vera þar, eftir að ég rnissti konuna. i — Hann dvelst nú í góðu j | ýfitlæti - hjá syni sínum og tengdadófctui's. ng barnabörn- iim í Langagerð'i og unir all- vel hag sinum, þótt hann sé ?; nú orðinn nokkuð lélegur tú j LoEvsins komiis út á ísteiizku r r r U X vinnu, eins og hann komst að ^ssssíssssssssssíssíísssísssssssíísííssíísísskssssí^^ eftir Heinrich Harrer SJÖ ÁR í TÍBET, bókin, sem kornið heÞr út í um 1.000.000 éintaká á um tuttugu þjóðtungum og verið kjör in „Bók mánaðarins" bæði í Bandaríkjunum og Bret- landi er nú loks komin í íslenzkri þýðingu. SJÖ ÁR í TÍBET er stórbroí*?t og unduriögur æ\in- týra-.og ferðabók. — Höfundurinn, kunnur fjallgöngu- og skíðagarpur, var tekinn höndum í Indlandi í byrjun ófriðarins, en tókst að flýja og að brjótast í gegnum allar torfærur og hindranir til hins lokaða lands, Tíbet. Þar dvaldist hann í sjö ár, varð vinur Dalai Lama, og kynntist undrum og fegurð þessa dularfulla og ókunna lands. Bókín er afburða vel rituð, efnið óvenjulegt og heillandi og ntikill fjöldi sérlega vel gerðra og fallegra ljósmynda prýða bókina. SJÖ ÁR í TÍBET verður tvimælalausfc eui eftirsóttasta jólabókin í ár. BÓKFELLStTGÁFAN i ^•P5SS55Sv5SS555P5S5S55!S55SÍ5S$55SSS5SÍ5SÍ55SS5S5SÍ5Í5S35$SS$$$ÍS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.