Tíminn - 04.12.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.12.1955, Blaðsíða 6
6. Steingrlmar Hermannsson, verkfræhlngur: TÍiWNN, sunnu^agfnn 4. desember 1955. 1,1 ,'i- i m i . ."i'.inj'V.WV .■*, . ■' - ’ ‘ Fyrri hluti greinar Nýjar byggingaaðferðir ryðja sér til rúms í NýZega hirtist hér í blað'- inu greinargerð, se?re ég hafði íeldö saman u?re reokkr ar reýjar byggingaaðferðir í Baredaríkjrerere?re. Þar sem húre var í rauninni ekki skirefað sem bZaðagreire, má vera að efre? henrear haf? ekk? verZð Zesendw??? öZZum eins aðgengilegt og æskiZegí vaprZ. Mér þyk?r því réít að fylgja því, sem þar birtZst eftir, me'ð frekari skýrireg- u??? ása?ret reokkrrem ðæmum og myredwm. *' Af hinum mörgu og miklu framkvæmdum á íslandi síð astUðin ár er fátt stórkost- (egra en .þær gífurlegu íbúða húsabyggingar, sem nú eiga sér stað. Varla líður svo dag- ur um byggingatímann, að ákki komi í ljós nýjar undir- stöður íbúðahúisa. Við íslendingar erum þó ákki þeir einu, sem hafa slíka sögu að segja. Til dæm- is er nú þyggt meira í Banda- ríkjunum en nokkurn tíman áður í sögu þess lands. Á síð- astliðnu ári var hafin bygg- ing rúmlega 1,1 milljón íbúða húsa. í ár mun þessi tala verða allmikiö hærri. Lang mest er byggt af einnar hæð- ar einbýlishúsum. í Miðað við mannfjölda, eins og okkur íslendingum er svo tamt að segja, samsvarar þetta um 1000 ibúðahúsum hjá okkur. Á slíkum grund- velli eru þessar tvær bygg- ingaöldur nokkuð sambæri- iegar. Samanburðurinn nær þó ákki lengra. Það er athygUs- vert, að við notum enn í dag að lang rnestu leyti sömu að- ferðir við byggingar, sem not aðar hafa verið síðastl. ára- iugi. Lítið ber á nýjungum á pessu sviði, þrátt fyrir það, að við höfum reynt eftir æegni að nota okkur tækni- tegar framfarir við flestar aðrar framkvæmdir okkar. í Bandaríkjunum, aftur á móti, er varla hægt að opna oyggingatæknirit, án þess að 3já greinar um nýjungar í oyggingatækni. Oft eru þar iýsingár á hugmyndum ein- stakra byggjenda, sem hafa 'ðulega sparað mikið fé og .íraðað framkvæmdunum, iða rætt er um nýjar aðferð- .r, sem fundnar hafa verið app eða endurbættar á rann- jóknarstofum einkafyrir- ^ækja eða stofnana. Mun ég iú ræða þróun þessara bygg ngaframkvæmda nokkuð. llmennt um bygginga- iramkvæmdir í ðanf(aríkjunum. Á stríðsárunum síðustu /oru byggingar íbúðahúsa í iandaríkjunum mjög tak narkaðar. Ofan á þetta bætt st, að mjög lítið hafði verið jyggt á kreppuárunjxm fyrir ntríðið. Þetta olli afar mikl- .im ibúðaskorti í lok stríðs- ns og var auðséð, aö stór- costleg átök þurfti tU að bæta ar þvl. I lok stríðsins, þegar bygg ngar voru gefnar frjálsar. nófst því mikið byggingakapp nlaup. Fljótlega kom þó í Ijós, að byggingakostnaður var of nár fyrir almenning. Ef kostn aður er borinn saman við ár- ið 1926, sem var áður mesta oýggingaár í sögu Bandaríkj- önna, kemur í ljós, að bygg- | Stemgrrímur Hermannsson raf- | magnsverkfræðinsur, sem skrif- = í a3 hefir þessa fróðle u grein Um! nýjungar i byggingatækni hefirl að urvJanförnu, í tæpt ár, starf- J aS sem verkfræðingur hjá einu { stærsta raforkufyrirtæki í Banda { . ríkjunuip, Edísonsfélaginu í Kali j Jforníu. Hefir hann unnið þarj | að stórframkvæmdum, sem fé- j j lagr þetta hefir jafnan í takinu,; [ en það byggir stór raforkuver = j oj háspennulínur og rekur mörg ! j orkuver. Steingrimur er í hópi f jþeirra íslenzku æskumanna, erí j nota hvert tækifæri, sem gefst) f eriendis, til þess að kynna sér j J markverðar nýjungar með það j J fyrir augum, að þær gætu komiö j ) að gagni heima. Byggin-,amálin j j eru einmitt eitt af stórmálum| í íslenzku þjóðarinnar, enda vant- j j ar mikið á að allir íslendingar! I búi í viðunandi húsnæði. Má! því ætla að margir vilji íhugaj efni þessarar greinar. j ingavísitalan hefir hækkað úr 100 þá í 250 nú. í rauninni rcyndist þó bygginigakostnað ur íbúðahúsa hafa hækkað míkið meira en ofangreind vísitala gefur tu kynna. Visi talan er fundin með því að bera saman kostnað sements timburs, stáls og vinnu í á- kveðnum hlutföllum. Af þessu eru vinnulaunin sá liður, sem mest hefir hækkað. Þau hafa víðast fjórfaldazt á þessum tíma, auk þess, sem vinnu- tími hefir stytzt og afköst án nýrra véla og tækni yfirleitt minnkað. Við byggingu íbúða húsa eru vinnulaunin miklu stærri hluti af kostnaðinum, en_ vísitalan gefur til kynna. Á árunum fyrir stríðið kostaði rúmmeterinn af einn ar hæðar íbúöarhúsi með thnburgrind og án kjallara um 12,50 til 14 doilara (þetta samsvarar 82 tií 92 krónum sámkv. gengi krónunnar fyr ir stríð,- en 200 til 260 kr. á nútíma .gengi hefiiiar). Fróð- ir menn segja mér, áð sama byggí ?reeð s'ámu aðferö- u?re mundi i dag kosta að minnsta kosti 50 til 60 dollara rúmmeterinn (816—970 kr.), eða 4 tjl 5 sinnum meira en fyrir striíS. í sambandi við þessar töíur verða méhn að hafa í huga, að vinriulaun eru hér helmingí hærri en heima og því byggingakostn- aður eðijiega hærri með svip uöum aðferðnm. — O — Þó að þessi hækkun bygg- ingakostnaðarins verði varla talin óeðlilega mikil, ef hún er borin saman við hækkun þá, sem átt hefir sér stað heima, þótti hún allt of mikil í Bandaríkjunum. Kaup hafði að vísu hækkað mjög á þess- um sama tima, en tekjuaf- gangur ekki að sama skapi. Verðiag allt hafði hækkað afar mikið og margt fieira er taUð nauðsyn en áður var. Almenningur gerir hærri kröf ur á flestum sviðum, ekki sízt til húsa. Þessi stórrika þjóð taldi síg ekki geta byggt allt það, sem þurfti með slík- um tilkostnaði. Hvernig má það vera, að við íslendúigar höfum efni á að byggja eins og nú er gert heima? Tii að ráða bót á þessu var stofnuð ríkislánastofnun, sem lánar með góðum kjör- 'Jn til ibúðabygginga og end- urbóta. Geta bæði einstakl- ingar og byggingafélög fengið lán þannig. Þýðingarmeiri voru þó endurbætur þær á byggingaaðferðum, sem eiga rætur sínar að rekja til sam keppni byggingafélaga og rannsókna opinberra stofn- ana og skóla. Endurbætur þessar urðu ekki til á einum degi og eru afar margbreytilegar. Mun ég aöeins ræða þær, sem hafa átt mestan þátt í lækkua byggingakost-naðar hér, og sem ég tel að geti komíö að r.okkrum notum heima. ¥jöldaframleiðsla og verk- sre?'ðjufra?reZeZðsIa Zi?rebw?'gr‘redarhúsa. Langflest íbúðahús í Banda ríkjunum eru byggð þannig, steinsteyptum grunni. Hún er kiædd með tjörupappa og vírneti að utan og múrhúðuð. Innan í grindina er sett ein- angrun, þar sem þess er þörf. Innan á eru settar sérstakar gipsplötur með götum á. Er múrhúðað beint á þær. Þakið er úr timbri með tjörupappa og flisum eða öðrum þakplöt uin. Þessi hús eru langflest án kia'.lara. Grunnurinn er slétfc aður og þjappaður og háif- fylltur með einhverju ein- angrandí efni, en útveggir einir eru steyptir niður fyrir frostmark. Aldrei hefi ég séð farið niður á fast með einnar eða tveggja hæða íbúðahús. Þegar byggingaframkvæmd ir hófust í lok striðsins, tóku þátt í þeim bæði byggingafé- lög og einstaklingar, eins og venja hafði verið'. Bráðlega kom þó i Ijós, að einstakling arnú- gátu ekki keppt við byggingafyrirtækin, sem nýttu fjöldaframleiðsluaðferð ir og nýja tækni við fram- leiðslu sina. Á árunum 1920 til 1930 er áætlað að 98 af hundraði íbúðahúsa hafi verið byggð af' einstaklingum eða litlum byggingaféiögum. Fjölda- f.ramleiðslan var þá næstum óþekkt. Nú er áætlað að 78 af hundraði af nýjum íbúðahús um scu byggð af stórfyrir- tækjum í fjöldaframleiðslu. Árangurinn af þessu hefir orðið sá, að það er nú í fæst- um tdfellum einstaklingur- inn, sem kemur tú bygginga- meistarans með teikningu sína og felur honum að byggj a hús sift, heldur er það bygg- ingafyrirtækið, sem kemur til kaupandans með skrautlegan Mynd 2. V,'erið að reisa ver ksmiðjuframleitt hús. Mynd !• íbúðarhverfi í byggingu. Samtímis er búa götur undir malbikun. að reist er timburgrind á myndalista og býður honuní hús sín til kaups. Hánn getur valið á milli nokkurra gerða og allmargra byggingafélaga. Þessari þróT.m í byggingU íbúðarhúsa hefir verið líkt við bifreiðaframleiðsluna. Þar ráða duttlungar einstaklings ins því aðeins innan þröngra takmarka, hvernig hifreið sú er, sem hann kaupir- Okkur ísléndingum mundi efiaust reynast allerfitt að sætta okkur við slíkt. Við er- um miklir einstaklingshyggju menn. En það eru Bandaríkja menn yfirleitt einnig, enda þrjóskuðust margir alllengi víð. Sú staðreynd réði þó úr- slitum, að með þessu móti hef ir fjöldinn getað eignazt sitt eigið hús yfir höfuðið. Þau kosta ekki aðeins mikið minna, heldur eru húsin iðu- lega fullt eins vönduð. Þeim fylgir einnig næstum undan- tekningarlaust sléttuð eða jafnvel ræktuð lóð, malbikað- ar götur og steyptar gang- stéttir og fullkomið verzlunar hverfi í nágrenninu. Auk þess losnar einstaklingurinn vtð allar áhyggjur ög nöldur, sem fylgja byggingu eigin húss. Til að byrja með var sparn aðurinn við fjöldaframleiðsl- una einkum fólginn í hag- kvæmari kaupum efnis og tækja, sem var keypt í stórum stíl, og betri nýtángu vinnunn ar. Vanalega eru aðeins þrjár til fjórar gerðir af húsum í hverju hverfi. Smávægilegar breytingar eru þó venjulega gerðar á einstökum húsum, þannig, að ekki sé áberandi, að þau séu eins. Að öðru leyti er ekki um stórkostlegar þreyt ingar á byggingaaðferðum að ræða. Timbrið er að vísu venju lega sagað niður í réttar lengd ir í verksmiðju, en það er enn þá smiðurinn með hamar sinn, sem reisir þessi hús & staðnum. Slíkt hverfi I byggingu er sýnt á mynd 1- Til hægri sjást húsgrindur á grunnum. Þök- in eru komin á þær flestar. Til vinstri sjást hús, sem búið er að þekja með tjörupappa. Verið er að undirbúa götuna undir malbikun. í baksýn sjást hús, sem lokið er við og þeaar búið í. Rúmmetrinn í húsunum & mynd 1 kostar um 30 til 35 dollara (480 til 560 krónur). Hér er því um verulega lækk un að ræða, og virðist verðið ekki mikið, þegar tekið er til- l‘t til meðaltekna hér, sem eru tvöfalt hærri en heima. Og áfram var haldið. Það hafa á síðari árum alltaf verið há- værar raddir um nauðsyn þess að lækka byggingakostnað með róttækum breytingum á (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.