Tíminn - 04.12.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.12.1955, Blaðsíða 5
*77. blað. TÍMINN, snnnudaginn 4, desember 1955. 5 Nýjar bækur á jólamarkaði Ævisaga Alberts Schweitzer J Albert Schweitzer — ævi- saga, eftir Sigurbjörn Em- arsson, prófessor. Útgef- i andi Bókaútgáfan Set- herg 1955. 303 bls. Verð kr. 148.00 í bandi. I. Vormorgunn einn vaknar tvítúgúr stúdent, að naíni Albert Schweítzer, á heimili foreidra sinna í sveitaþorpinu Grúnsbach. Lífsunaður læsir sig’ um hveria taug líkama hans og sál hans er barmafull óiýsanlegrar hahiingju. Stúd- entinum unga er Ijóst, að hann hefir hiotið í vöggugjöf frábærar gáfur og líkams- hréysti að samá skapi. Honum liggur opin leið til frægðar og frama á sviði vísinda og lista. Afburðamaðurinn gengur þessa ekki duiinn um sjálfan sig. Lífið blasir við unaðslegt og töfrandi, fullt af verkefn- um, sigrum og hamingjuvon- um. Erí aðeins skamma stund er þessi hamirrgj u-tilfinning ein - völd í Sál unglingsins. Önnur kennd, sektarblandin og sárs aúkafuli ber skugga á hina fyrri. Ber honum ekki að end- urgjalda þá hamingju, sem Konum hefir í skaut fallið- Eða eins og Schweitzer semna ritaði sjálfur: Sá, sem hefir verið þyrmt við þjáningu, verður að finna sig kallaðan tjl þe.ss að hjálpa, lina þraútir árínarra. Allir verðum vér að taka þátt í að bera þá bölvabyrði, sem á heiminum hvílir". II. Þetta er í örfáum orðum meginkjarni fyrsta kaflans í bókinni um ævi Alberts Schweitzcr, sem Sigurbj örn Einarsson prófessor hefir sam ið. Arídsíæðurnar, sem skapa ofurmennijm lífsmið og eiga eftir að reyna hæfileika þess til hins ítrasta, eru dregnar fram. Lesarídanum er vakinn grun ur um, hvernig örlagaþræðirn ir í lífsýéf Alberts Schweitzer muni fiéttast. Listræn byrjun og snjöll. Framhald bókarinn ar er eftir því. Sá, er þetta rit ar fær ekki betur séð en bygging ævisögunnar sé frá- bær. Lífsatburðir eru rakth í tímaröð, en inn í frásögnina fléttað jafnóðum lífsskoðun söguhetjunnar. MikUl fjöldi orðréttra tilvitnaná úr ritum Schweitzers er hvarvetna í bókinni. Siík efnismeðferð er mikil þrekraun og hentar ekki ritskussum. En prófessor Sig- urbjörn leysir þennan vanda með miklum ágætum. Em- hver kahn að halda, að slík efnismeðferð geri bókina leið inlega aflestrar. Því fer fjarri. Hún er skemmtileg og spenn andi frá upphafi tU enda- Fá- ar bækur hef ég þó lesið, sem fremur laða til íhugunar og frjósamiegrar sj álfsgagnrýni. Ég verðað játa, því miður, að ekkert af ritum Schweitzers hef ég lesið. En af þeirri að- ferð höfundar, sem ég hef lýst hér að framan, þykist ég mega álýkta með mikilli vissu, að hann hafi sýnt einstaka elju við meðferð heimilda. Engum tekst' að semja bók sem þessa og-með áðurgreind um hætti nema hafa viðfangs efnið fullkomlega á valdi sínu. Höfundur birtir líka skrá yfir rltverk- Schweitzers og fjórar sízt í því fólgið, að hann af- neitar þessari meinsemd menningar vorrar og staðfest ir hana með persónulegu lífs- fordæmi sínu jafnt í kennmg- um sínum sem athöfnum og þó einkum þessu tvennu sam- tvinnuðu. Hann er sjá'lfum sér samkvæmur, heill, sann- færingu sinni trúr. Einmitt hér sést hversu næmur er skilnmgur höfund- ar á verkefni sínu. Því aðeins varð sagan samboðin Schweitz er — raunveruleg ævisaga hans — að ofm væri saman í ema heild hugsjón og fram- kvæmd, hugsun og athöfn, vitsmunir og heitar tilfmn- ingar, hamarshögg og orgel- sláttur. í bók Sigurbjarnar hittum við Schweitzer með sög í annarri hendi og penna í hinni. Við skynjum hann velta fyrú- sér vanda heims- menningarinnar samtímis því, hvernig hann eigi a'ð ná í bárujárn í næstu sjúkrahúss- byggingu. Hefði höfundur far ið þá leið að setjia saman tímasetta þulu um atburða- rás, væri aðeins um venju- legt ævisöguhröngl að ræða — og ef til vill penmgamat fyrir útgefanda af því að Schweitz- er er frægur maður. V- Það er svo margt, sem þessi bók ýfir við. En þær hugleið- ingar eiga ekki heima í grein arkorni sem þessu. Það er að- áli góðra bóka, að þar er ekki aðems að finna það, sem ber um orðum er skrifað, heldur opnast hverjum lesanda nýr heimur og ný vandamál, sem hann vildi kryfja til mergj- ar. Ef til vill á prófessor Sig- urbjörn eftir að fjalla um sum þeirra í nýrri bók. Það væri gaman. — Þessi bók hlýtur að vera fil- valið lestrarefni fyrir ung- linga. Hún er ævintýraleg, enda er Schweitzer ævintýra- maður, hugrakkur og tröll- aukinn, samfara góðleik sín- um og göfugmennsku. Hann sóar geniölum gáfum sínum og likamshreysti tU að Hna þjáningar annarra og ryðja hamingjunni braut tU ógæfu barna. Með því vúdi hann, og hefir vonandi tekizt, eyða að nokkru þeim hnignunarsjúk- dómum, sem hann telur að þjái menningu vora. Hér skal staðar numið. En geta ber þess að útgefandi hefir mjög vandað til bókar- innar frá sinni hendi og frá- gar.iguir afrírþ hinn prýðileg asti. Er útgáfan honum til mikils sóma. Ég flyt Sigurbirni Einars- syni prófessor beztu þakkir mínar fyrir þessa ágætu bók og óska íslenzkum lesendum tU hamingju með að eiga þess kost að eignast hana og lesa. Jónas Pálsson. B ó k spekinnar Leiftur-prentsmiðjan hefirlum jarðheima sem bliður nýlega sent á bókamarkaðinn I blær og heiður hjúpur. Spek- Albert Schweitzer ævisögur hans. Er það eins og vera ber, en verður þó víst að þakka á þessum tímum yfirborðsmennsku og hunda- vaðsháttar. Einstakir kaflar í bókinni eru gerðir af rnikilU Hst og smekkvísi eins og t. d. kaflinn: Vörn og sókn í Lam- barene svo að eitthvað sé nefnt. III. William James mun hafa viðhaft þau orð að enginn gæti svo vel væri gagnrýnt verk eða kenningu annars manns nema tileinka sér hana fyrst eins og hún væri manns eigin, gera sjónarmið þess, er gagnrýira skal, að sínum, setja sig í hans spor. Slíkt er erf- itt, mörgum ókleift. Ég held þó, að Sigurbirni prófessor hafi tekizt að fullnægja þess- ari kröfu James. En beinnar gagnrýni gætir lítt í frásögn- inni. Höfundur, fullur að- dáunar é. söguhetju sinni, túlk ar Schweitzer í anda Schweitz ers sjálfs. Árangurinn er bók,. sem unun er að lesa, sökum þess, hve heilsteypt hún er, eölileg og sönn- Gagnrýni á heimspekilegum, sálfræðileg- um og sögulegum forsendum hefðu ofhlaðið bókina og s'kemmt. Engu að síður virð- ist sú rannsókn freistandi og margir lesendur þreifa fyrir sér í þá átt við lestur bókar- innar. Er það einn af mörgum kostum hennar. IV. Tvíhyggja — dualismi — er eitt höfuðeinkenni vestrænn- ar menningar. Rætur hennar standa djúpt og greúrar henn ar teygjast vítt. Meðal þessara einkenna er ósamkvæmnin mil'li skoðunar og athafnar, sem talin er meira og minna sjálfsögð, dýrkun vitsmuna á kostnað tilfinninga og sannr- ar vizku, hugarstarf sett langt ofar líka'msevfiði. Sem sagt klofningur, tvískinnungur — aðskilnaður kenningar og at- hafnar, orðs og æðis. Lífsaf- rek Schweitzers er ekki hvað Ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssscsqw stórfrægt rit, alnorskt að upp runa, en samið á blómaskeiði noirænnar menningar, eða nánar tiltekið, um miðbik 13. aldar. Höfundur segir í for- mála, aö bókinni sé géfið fag urt nafn, því að hún heiti Specwhím regale, þó eigi fyrir drambsemi þess, er ritaði, heldur af því, að í þessum spegli megi sjá skýrar og glöggar ríiyndir. Konungsskuggsj á er iilval- ið heiti á þessu riti, því að það fjallar urn siði og háttu konunga. En heimil er bókin eigi að siður öllum almenn- in-gi og gagnsemi bókarinnar er einkuin það, að hver sá, er les hana og fer eftir, forsögn- um henmir og fyrirmælum mun ætíð taiinn vera í flokki siðámanna. Um höfund Konungsskugg sjár ,er flest á huldu ng bví ó- víst. Siðáspeki bókarinnar styður mjög þá tilgátu, að höfundur hafi verið kirkj- unnar maður, og því guðíræð ingur, enda þótt hann sé knnnugur hirðsiðum og senni lega liandgenginn Noregskon ungum. En allur blær bókar- innar qg andi hennar ber með sér, að höfundur héfir verið þaulkunnugur spekimálum apokryfisku ritanna, að öðr- um kosti er vafasamt, að hann hefði komist jafn glæsi loga og giftusamlega frá því margháttaða og mikilvæga efn.i, sem bókin fjallar um. Þar með er ekki sagt, að lík- ingin milli kenninga apokryt- isku ritanna um Spekina og spekimála Konungsskuggsjár sé fullkomin, enda fer því fjarri. En Konungsskuggsjá er spekirit, og enginn hefð' verið fær um að gera slikt rit jafn vel úr garði og raun er á, nema sá guðfræðingur, sem ausið gat úr Hndum þeirra spekirita, sem kristin kirkja hefir helgað sér að öllu eða r.ckkru leyti Það fer því vel á því, að íslenzkuf guð- fræðingur, prófessor Magnús Már Lárusson, hefir búið þetta spekirif til prentunar. í Spekirit.um kristinnar kirkju t. d. Síi'aksbók og Orðs kviðunum er Spekinni lýst frá tveim sjónarmiðum. Hún er megineinkenni guðdcms- ins og hann stjórnar alheim- inum í krafti hennar. En mannkynið á sér hæfileika tjl bess að héiga hermi skapgeið sina, svo að húm verði inegm einkenni lífernisms. En þrátt fyrir bessi viðhorf er Spek- inm þó nánast lýst sem ner sónnlegur andi. kominn írá auvliti hins hæsta o^ ívkur Afmælishóf i tilefni 75 ára afmælis Gísla Sveinssonar f. v. sendi- herra verður haldið í Tjarnarkaffi laugardagmn 10. þ. m. og hefst með borðhaldi kl. 6,30. Sala aðgöngu- miða hefst miðvikudaginn 7. þ. m. í Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar. NOKKRIR VINIR. ATH.: samkvæmisklæðnaður eöa dökk föt. ;SSS5S$SSS3SSS5S3SSSSS3S5SS3SSSS$S5$SSSSS5SS$œSS$SSS$S$SSSSS$$SS$$S<$S< in hefir því setið í glæsúeg- um hásætum, sem skýj abólstr arnir umlykja. En enda þótt persónugerfingin sé fullkom in er sarnt ekkert kvik um það,» í þessum ritum, áð sjálf ur Guð á alla vizku. Hann þarf því ekki að sækja lær- dóm né fræðslu tU ánnarra. En mannkynið þarf að sækja sér lærdóm og fræðslu til Guðs. Spekin er bví hin glæsi lega gjbf mannkyninu til handa. Sonurinn hlýtur að sækja sér fræðslu tú hins mikla ög alvitra föður. En speki föðurins, föðurvizkan, á sór tvö megineinkenni. Ann að megineinkennið er siðgæð ið. En það reynist hinn ör- uggasti leiðtogi á þroskabraut irini. Siðaboðið er oft þannig: Þú skalt ekki sækjast efrir þvi, sem er þér ofraun, ekki vera á hnotskóg eftir ofur- efiinu. En legg þú dýrustu e igu þína til fulltingis ö.Hu því, sem þér hefir verið faHð að rækja. Hitt einkenni föð- urvizkunnar er tíminn: Ótti Drottins er upphaf vlzkunn- ar. Spekin er því eft'.;sókríar-’ verð, og mannkyninu er ekki um megn að tilemka. sér he.na, Þeir menn, sem lc-ita hennar fmna hana og þeir, sem eiska hana öðlast hana. I þessari grein er ekki unnt að fara lengra út i þessa sálma. Ef hafðar eru í huga Siraksbók, Orðskviðirnir, Ba- rúks bók og Spekinnar bók, svo að ekki sé fieiri rit nefnd, sem komið gætu þó til greiría, gætir svo margra tilbrigða, að ekki þýðir um þau að ræða hér. En ég hefi taHð rétt að benda á þann skyldleika, sem er milli Konungsskugg- sjár og þessara rita, þó að í stuttu máli væri. En meginmál þessa skyld leika má orða þannig í stuttu máli: Guð, eða alfaðir, er al- v'"tur og mannkynið á hæfi- leika til þess að tileinka sér vizku hans. Hinn göfugi og spakvitri faðir er því hinn á- gætasti fræðari og leiðtogi. Hinn námfúsi og göfugiyndi sonur leitar því að sjálfscgðil fyrst til föður síns til þess að læra speki og temja sér prúða háttu og fagra siði. Höfundur Konungsskuggsj ár seg;r frá þess háttar syni, sem spyr göfugan og fjölvís- an föður. Speculum regnle ál sér því ekki aðeins guðlega og mannlega alheimsmerk- ingu heldur einnig guðiegan og mannlegan alheimstil- gang. Eirík?/r AZbertsson, Deildarlæknisstaða Staða deildarlæknis við lyflæknmgadeild Landspít- alans er laus tú umsóknar frá 1. febrúar 1956. Laun; samkvæmt launalögum. Aðrar upplýsmgar, um vinnu- skyldu og fleira, er stöðu þessa varðar, veitir yfirlæknir lyflæknmgadeildar Landspítalans. Umsóknir um stöð- una skal senda til stjórnarnefndar ríkisspítalanna,: Klapparstíg 29, Reykjavík, fyrir 15. janúar 1956. Reykjavík, 3. des. 1955, Skrifslofa ríkisspítalanna. SS55S55S5555S5555555«5555SS5S5S5$5555555555555S55555555$5555$5S$SS55SSn é áící.? t ÍLÍ iú tH <’!,: t -. gúl 'X'm im

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.