Tíminn - 09.12.1955, Qupperneq 7

Tíminn - 09.12.1955, Qupperneq 7
281. blaö. TÍMINN, föstudaginn 9. desembcr 1955, 7. Föstwd. 9. des. Á stríðsárunum og eftir þau varð að jafnaði mikill greiðsluhalli á rekstri ríkis- sjóðs. Var það annars vegar aíleiðing af hirðuieysi þeirra er höfðu á hendi fjármála- stjórn ríkisins og hins vegar af jafnvægisleysi í efnahags málum þjóðarinnar. Þegar nýsköpunarstjórnin sát að vcldum var þjóðinni ósnart lofað gulli og grænum skc-gum, en jafnframt láUö vaða á súðum í fjármálum ríkisins. Sem dæmi má neína. að þrátt iyrir hina mikla peniugavéltu á árunum 1945 og 1946 voru fjárlög fyrir ár- ið 1946 afgreidd með 18 mttll. kr. greiðsluhalía. Nam það 12,6% a'f heildarupphæð fjár laga fyrir þao ár. Áttunda hlutann af gjöldum ríkis- sjóðs samkv. fjárlögum og auk þess allar umframgreiðsl ur skvldi greiða með lánsfé, þ. e. skuldasöfnun af hálfu ríkisins. Eftir styrjöldina hlóðust ð ríkissjóð uppbætur til atvinnu veganna í viðbót við önnur gjölú. Jók það greiðsluhalla ríkissióðs og 1950 var bað komið í fullkomið óefni. Árið 1947 var greiðsluhalli ríkis. sjóðs 71 millj., árið 1948 69 millj. og árið 1949 35 millj. kr. Samtals nam greiðsluhall inn á þremur árum 175 milij. 'kr. Með þeirri breytingu í efna hagsmálum, sem gerð var 1950 skiptí um í þessu efni. Þá tók Eysteinn Jónsson að nýjú vig forustu í fjármálum og tók málin öðrum og fas't- arí tökum, en fyrirrennarar háns í embættinu höfðu gert. Síðan hePr árlega orðið greiðslua'fgangur á rékstri rík isins. svo að numið hefir tug um milljóna ár hvert. Nokkru aí þessu fé hefir verið varið til greiðslu á skuld um til að tryggja bannig hag og aðstöðu ríkissjóðs. Við bað hafa vaxtagjöld rikisins iækk að að miklum mun. Að öðru leyti hefir því fé, sem þannig heÞr safnazt, ver ið ráðstafað af Alþingi og varið til stuðnings- nauðsyn- legum framkvæmdurr. í lancj 4nu sem þjóðin, oa ekki sízt alþýðustéttirnar njóta göos af., Allmikið af þessu fé hefir verið látið renna tii Búnað. arbankans og lánaö þaðan aftur með góðum kjörum tú margháttaðra framkvæmda í sveitum. Piskveiðasjóður hefir fengið framlag af greiðsluafgangi ríkisins og það verið lánað til stuðnings framkvæmdum í sjávarútvegi. Nokkuð hefir verið lagt af mörkum til útrýmingar á heilsuspillandi húsnæði í kaupstöðum. Ennfremur greidd sérstök framlög upp í hluta ríkisins af stofnkostn- aði skóla og til hafnavgerða. Og fyrst-a framlag ríkisins til væntanlegra atvinnuieysls- trvgginga mun að nokkru leyti verða tekið af greiðshi- afgangi ársms 1954. Siðan • 1950 hefir það verið helzta ádeiluefni stjórnarand, stæðinga á fjármálastjórn rík tsins, aö afkoman væri af góð Leiðtogi þriðja ríkisins BlaðaMltrúi llitlors tolur. afí haun hafi vorið haldiim mikilmoimskubrjjálæði Svo sem menn rekur minni til af blaðafregnum, ’komu nýlega heim frá fangabúðum í Rússlandi ýmsir þýzkii’ shfðsfangar, sem gátu gefið nokkrar upplýsingar um for- ingja þriðja ríkisins, Adolf Hitler. Þá hefir ekki síður vakið athygli bók, sem nýlega kom út í Múnchen eftir dr. Otto Dietrich og nefnist 12 Jarhe mit Hitler. Má telja vafa- laust, að þetta sé ein hin merk- asta bók, sem gefin hefir verið út um atburði þessara tíma. í bók þessari dregur- dr. Dietrich fram mjög glögga mýíid af persónuleika Hitlers, þessa -^aldgæfu samsetn- ingu snilligáfu’:í<bg grimmdar, of- stækis og mifciffiiennskubrjálæðis. Dr. Dietrlch var á sinum tíma blaðáfulltrúí Hitlers, og menn munu einna gleggst mirinast' ‘hans fyrir frétt, sem hann létr'ft’á sér fara 1941, þar sem hann lýsti því yfir, að Rússar væru gjörsFgraðir. Hann lýsti því yfir, að rússneski herinn hefði verið sigraður“ög ætti sér aldrei framar viðreisnar von. Stríð- inu í austfi er lokið, ságði blaða- fulltrúinn. í þessari bók sinni segir Dietrich nú frá því, að þessi frétt, sem. alla tíð síðan hefir verið lögð honuni sjálfum út til lasts, hafi verið hraðrituð af vörum foringj- ans, og ekki einungis það, heldur hafi Jodl hershöfðingi einnig yfir- farið fréttina og ekkert haft við hana að athuga. Annars má segja, að minnstu máli skipti nú, hver það var, sem samdi þessa ofstækis- fullu frétt, sem síðar átti eftir að skaða Þjóðverja mjög mikið. Gilili bókarinnar liggur fyrst og fremst í því, hve glögga mynd Diet- rich dregur upp af foringja þriðja ríkisins. Dietrich telur, að Hitler hafi verið haldinn sjúklegum þjóð- erniskenndum. Þar verða menn að leita skýringanna á dæmafárri upp byggingu hans og óstjórnlegri grimmd. í augurn Hitlers var þjóð hans guðlegs uppruná, sem gat krafizt þess, að henni væru færðar hverjar þær fórnir, sem mönnum þótti þurfa.. Starf og' líf liverrar einstakrar kynslóðar Jaafði því ekki svo mikla þýðingu frá sjónarmiði hins eiiífa guðdómlega uppruna. Á síðari árum sínum leit Hitler æ meira á sig sem æðstaprest þess- arar guölegu þjóðar, leit á sig sem þann mann, er öllum fremur bæri ábyrgð á vexti. hennar og viðgangi. Eins og oft kom fram i ræðum Hitlers, hugsaði hann í árþúsund- um, og lianh. varð oft svo hrifinn af sínum eigin orðum, að segja mátti, að hann vissi ekki, hvað hann sagði. Það var oft og tíðum eins og hann fyndi tilfinningar sín- ar gagnvart þjpð. sinni'og umheim- inurn endurspeglast j Götterdámm- erung Wagners -éða Walhalla. En við vitum, að jgfnhliða bess- ai-i rómantískú þjóðeyniskennd var Hitler raurisær og miskunnarlaus, hann var slægur og^. djarfur, svo að hann á þar varla sinn jafnoka í veraldarsögunni. Þ.gð, sem ef til vill einkenndi hann mest, var hinn óbilaridi viljastyrkur. Hann lét ekki nokkurn mann hafa minnstu áhrif á skoðanir sínar. Dietrich minnist þess oft, að. við háfjeg'isverð sagði Hitler: —Ég h.ef nú í nótt hugsað um þetta mál og ákve'ðið að leysa það á þennan hátt.... Síðan varð hönum ekki haggað. I’citn niun eldri sem Hit’er varð, því einstrengingslegri varð hann. Sem dæmi um bað má g.eta þess, að ráðuneytisfundir voru haldnir se sjaldnar, og eftir 1937. voru þeir lagöir niður með öllu. Hitler tók sinar eigin ákvarðanir um öll stærstu mál upp á algert eindæmi, þar á iiieðal al’ar ákvarðanir um st-ríð eða fi-ið. Það eina, sem gert var, var að tilkynna flokknum og starfsliði ríkisins, að þessi og þessi ákvörðun hefði verið tekin og að HITLER — Ein þjóð, eitt ríki, einn foringi hana ætti að framkvæma. Innskot eða brevtingar komu aldrei til mála, foringinn einn vildi ráða öllum hlutum og taldi sig til þess fær- astan. Allt tal um breytingar á á- kvörðunum hans var túlkað sem svik við heilagan málstað þjóðar- innar. Menn liljóta aö spyrja sjálfa sig, hvernig þjóð, sem tel^ir 70 miljónir og taíin hefir verið ein gagnmennt- aðasta þjóð heimsins, hafi getað lotið slíkri stjórn. Dr. Dietrich gef- ur þó ekkert tæmandi svar við þeirri spurningu, en hann dregur fram ýmis atriði, sem skýra þetta fyrirbæri. Eftir því sem Dietrich segir, var Hitler til þess fæddur að heilla lýðinn. Hann var öllum mönnurn snjallari að skipuleggja fjöldafundi, og í því lá styrkur hans fyrst og fremst. Þvi íleira fólk, sem hann fékk til þess að koma á þessa fundi, því ótrúlegri virtist máttur hans og því meiri á- hrif virtust orð hans hafa á fjöld- ann. í því sambandi er vert að minna á frásögn áf fjöldafundi, sem eitt sinn birtist í Times i Eng- landi. Fjöldafund átti að halda i Núrnberg, og átti hann að hefj- ast klukkan tíu, en foringinn lét bíða eftir sér. Þann tíma notuðu þeir Göbbels og Göring til þess að halda sjálfir ræður og láta leika tónlist fyrir þær hundrað þúsundir, sem biðu. Loks klukkan ellefu sást silfurgrá flugvél á skýjuðum himn- iniim, og hún renndi sér niður að sváeðinu í stórum, tignarlegum sveigum. Foringinn birtist á ræð'u- paliinum, lyfti hendi sinni og sagði eitt orð: — Þýzkaland. Allur mann grúinn tók undir og öskraði í cin- um kór: — Heil Hitler. Aftur lyíti foringinn hendi sinni og sagði: — Þýzkaland. Og aftur hrópuðu þær þúsúnáír, sem þarna voru: — Heil Hitler. Þannig fór átta sinnum, þá fyrst hóf Hitler ræðu sina. Með slíkum aðferðum tókst Hitler að! heilla áheyrendufr sína gjörsam- lega. Dr. tíietrich telur að á slik- um fjöldafundum hafi Hitler staðið augliti til auglitis við að minnsta kost 35 miljónir Þjóðverja, eða um helming bjóðarnnar. Eleira kcmur þó til í þessu sam- bandi en það eitt, hve auðvelt Hitler reyndist að tala til tilfinn- inga fjöldans. Þegar Hitler kom til valda í Þýzkalandi 30. janúar 1933 voru meira en sjö miljónir atvinnulausar í Þýzkalandi, en 1. marz 1937 mátti segja, að ekki væri atvinnuleysi til í Þýzkalandi. Þegar tekið er tillit til þess, að í þegar Hitler tók við völdum mátti . heita, að í Þýzkalandi ríkti neyð, j og í íjármálum var botnlaust öng- í þveiti, þá þarf ekki að virðast svo | einkennilegt, þó að Hitier nyti mik- [ illar hylli meðal þjóðar sinnar. Fólk j ið leit ekki á það, með hverjum ! ráðum þetta var framkvæmt. Það | leit fyrst og fremst á það, að áður | hafði það ekki haft að borða og I gat varla klætt sig, en nú lifði það í allsnægtum. í Um fjölda ára lifðu allir Þjóð- verjar eftir þeirri reglu, að foring- inn hugsaði fyrir þá, og lífið virt- ist ganga vel með þem hætti. Heppn in virtist fylgja Hitler á sama hátt og hún áður hafði fylgt Napóleon. Hámarki mátti segja, að hann næði í Múnchen 1938, en eftir það tóku stórveldin að snúast gegn honum, ef undan er tekið samkomulag það, sem hann gerði við kommúnista, þegar þeir ákváðu að skipta Evr- ópu á milli sin. Dr. Dietnch er þeirrar skoðunar, að velgengni Hitlers á árunum 1937 —1938 hafi fyllt hann stórmennsku brjálæði, sem að síöustu átti eftir að steypa honum sjálfum og þjóð hans í glötun. Eftir 1938 hafði þýzka þjóðin það á tilfinningunni, að hún vséri stödd í hraðlest, þar sem Hitler var sjálfur lestarstjór- inn. Hann hemlaði aldrei, og eng- inn gat stokkið af lestinni. Menn hljóta þá að spyrja, hví ekki að fjarlægja lestarstjórann? En það verður þó að teljast skilj- anlegt, að menn þyrðu ekki á þeim tíma að láta til skarar skríða eins og allt var í pottinn búið. Sá, sem hefði látið sér detta slíkt í hug á þeim árum, hefði án efa verið stimplaður sem svikari við þýzku þjóðina. Á þeim árum hefði verið litið álíka á slíkan mann og menn nú líta á Hitler sjálfan. Frá haustþingi Dra- dæmisstúkunnar nr. 1 Haustþing Umdæmisstúk- unnar nr. 1 var haldið í Rvík sunnudaginn 27. nóvember 1955. og skattheímta . ríkisins of rnikil. En hver er sá .sem telur ó- þarft að leggja fram fé til þcirra framfaramála, sem á5 ur eru nefnd? Bændastétt landsins hlýtur að finna það og rneta, hvers ;virði bað er, að eiga kost á.hinum hag- kvæmu lánum,' sem Búnaðar benkinn veitir. Það kemur ekki sízt í Ijós undir áramót, þegar reikningsskil við verzl an.ir kalla að. Auk þess er hagur rikis- sjóðs mikilsverður þátíur í þjóðr.rbúskapnum og þjóð- inni ti' heilla, að vel sé fytír honum séð. Þingið sátu fulltrúar frá 2 þingstúkum, 17 undirstúkum og 5 barnastúkum. Meðal samþykkta þingsms voru þessar: „Haustþing Umdæmisstúk- unnar nr. 1 haldið í Rvík 27. nóvember 1955, telur mjög nauðsynlegt, að lagt verði kapp á að draga úr ökuslys- um, sem hér um slóðir eru Framhald. á 10. síöu Framleiðslu- samvinnufélög fslenzka þjóðin á þtí að venjast að efnt sé tik verk- falla ýmist af einstökum starfshópum eða stórri félags heild. AÍUr munu gera sér Ijóst, að verkföllum fylg>r mikið tjón fyrir þjóðarbúið o& trufl un á margvíslegri starfsemi | þjóðfélaginu. En ef meta á eðh og markmið verkfallsbar- áttu, verða skoðanir skiptar. Atvinnurekendur gera grein fyr*r því, að atvinnurekstur- inn þoli ekki aukin útgjöld. Atvinnurekendur þurfi stuðn ing ríkisvaldsins t»l þcss að lialda í liorfi, en aukin fjár- framlög rík«sins kosta nýjar álögur á borgarana- Á hinn bóginn segja þe*r, er frumkvæð* eiga að verk- föllum, að verkamenn hafi engan sérstakan rétt tÚ íhlut unar um það, hvernig fyr«r- tæki séu rekin eða hve vel framleiðslutækin séu hagnýtt. Þær tekjur, sem heim*Ii verka manna hafi sér tú lífsfram- færis, séu takmarkaðar v*ð það kaup, sem greút er fyr*r hverja vhmustund. Ef verka- menn vúji bæta kjör sín, hafz þeir ekki önnur ráð en gcra kröfur á hendur atvinnurek- endum og knýja þær fram með sterkum samtökum og verkfallsbaráttu — hætta að selja vmnu sína, unz nýir samningar eru gerðir. Verkfallsbarátta hér á landi á sér fyrirmyndir m>eðal stærri þjóða. Hún hef«r verið fylgifiskur stóratvinnurekstr- ar og þeirrar stéttaskiptingar, sem honum heÞr fylgt. Undirrót hmnar skefja- lausu verkfallsbaráttu er deúa um arðinn cg skiptingu hans múli fjármagns og vinnuafls. Meðan atvúinureksturinn er ekki umfangsmeiri en svo, að hann hvíHr að núklu cða öllu leyti á eigin vinnu aðúa,, er siglt fram hjá skeri verkfalls- baráttunnar- Hvers vegna ætti bóndi að gera verkfall gegn búi sínu? Hann er eigandinn, vinnur sjálfur að búmu og ber ábyrgðína. Þegar atvmnu rekstur verður umfangsmikill og hvíHr að mestu leyti á að- keyptu vmnuafli, breytist við- horfið. Samvinnustefnan er þess megnug að leysa þennan mikla vanda í þjóðfélögunum. í Bretland* eru framleiðslu- samvinnufélög bú»n að starfa lengi, einkum í iðnað' ýmiss konar, og hafa með sér sam- band. í þe'm félögum mun aldrei hafa komið t'I verkfalls. Félagsfólkið á fyrirtæk'ð sjálft, e'ns og bónd'nn búið og fær afrakstur verka sinna ems og hann. Þetta skipulag þarf að komast á og mun eiga eftir að ryðja sér t'I rúms hér á land'. í Reykjavík var nýlega stofnað Samv'nnufélag raf- virkja og í und'rbúningi er stofnun samvinnufélags húsa smiða. Fleiri atv'nnuhópar hér á landi munu hafa hug á að koma á hjá sér slíkrz f ramleiðslusa mv'nnu- Þetta sk'pulag cr fram- kvæmt þannig, að h'ð vinn- and' fólk stofnar samvinnu- félög um sérstakar starfsgrein ar. T'lgangur þeirra félaga er að gera verkalýð'nn atvmnu- lega og efnalega sjálfstæðan og sameina í höndum hans fjármagn og vmnuafl — skapa sannvirði v'nnunnar með því að skipa þann'g mál- um, að b.ann fái í Iaun það, sem varan gefur, er hann (Framhald á 1.0. siðu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.