Tíminn - 11.12.1955, Blaðsíða 1
Bkriífitoíur 1 Edd'ihlii.
Fréttaaímar:
K302 og 81305
AfgreiSsluslmi 2323
Auglýsingasími 8130*3
PreEtsmiðjan Kddi.
S9. árg.
Reykjavík, sunnudaginn 11. desember 1955.
12 síður
Ritstjóri:
2*órarinn Þórarinsso*
Útgeíandl:
í’ramsóknarflokk'jrins
283. blaS.
Umhyggja fyrir
heimahög
‘X
//
sem i
rengdu lífi var það siðferðisboðorð
mínum eitt bar í sér veruleikann"
Ræða Nóbelsverð-
launaskáldsins
í kvöldveizlu, sem
sænska akademían hél-t
nokkur hundruð gestum
í bláa sal ráðhússins í
Stokkhólmi í gærkveldi,
flutti Halldór Kiljan
Laxness eftirfarandi
ræðu. Ræðan er tekin
upp gegnum síma og er
því ekki víst, að hún sé
hér alveg orðrétt:
Yðar hát'gnír. Herrar mín-
»r og frúr.
Þann dag fyrir nokkrum
vikum, er þar var komið, að
mér bauð í grun, að ákvörð
un sænsku Akademíunnar,
sú er fyrir höndum var,
kynni að varða mig, var ég
á ferðalagi í Suður-Svíþjóð.
Þcgar ég var orðinn emsam-
all í gistíherbergi mínu um
kvöldið var því ekki nema
eðlilegt, að hugur m>hn tefði
v*ð það hlutskipti, sem kynni
að bíða lítilmótslegs ferða-
langs og skáldmennis, upp-
runnu af ókunnu og af-
skekktu eylandi, við stofnun,
sem hef'r á valdi sínu að ljá
andleguni verkum viðurkenn
ingu og frægð, skyldi nú
kveðja til slíkan mann að
rísa úr sæti og stíga fram
í bjarmann af leiksviðsljós-
um veraldarinnar. Það er ef
t*l vill eigi undarlegt að fyrst
af öllu hafi mér orðið og
verði enn á þessari hátíðis-
stund hugsað til vina mmna
og ástvina og alveg sérstak-
lega til þeirra, sem stóðu
mér næst í æsku, þeir menn
eru nú horfn>r sjónum, og
jafnvel enn meðan beir vo.ru
ofar moldar, þá nálguðust
þeir að vera af kynflokki
liuldumanna að því leyti
sem nöfn þeirra voru fáum
kunn, og enn færri grunar
þau nú- Þó hafa þeir með ná
vist sinni x lífi mínu lagt und
irstöðuna að hugsun minni.
Ég hugsaði einmitt 01 þeirra
undursamlegu manna og
kvenna þjóðdjúpsins. sem
veittu mér fóstur. Ég hugsaði
A
eykjavíkur á
Aðalfundur Framsóknarfé
lags Reykjavíkúr verður hald
>nn í fundarsal Edduhússins,
Lindargötu 9A, þriðjudags-
kvöldið 13. desember og hefst
kl. 8,30.
HALLDOR KII.JAN LAXNESS
til fóður míns og móður mmn
ar, og ég hugsaði sér í lagi
til hennar ömmu minnar
gömlu, sem var búzn að
kenna mér óta! vxsur úr forn
öld, áður en ég lær'ð'i að lesa.
1«.! * “ b .
Ég hugsaði og hugsa enn á
þessari stundu til þe'rra heil
ræða, sem hún innrætti mér
barni: að gera öngri skepnu
mein, að hfa svo að jafnan
(Framhald á 11. síðu).
Bíllinn hrapaði 60 m. Lenti
í snjóskafli, enginn meiddist
Frá fréttantara Tímans á ísafirði-
í gær vildi það slys t«l að jeppabíll með finun manns hrap-
aði um 60 metra niður sxiarbratta hlíð skammt frá Seljadal.
Svo heppilega vildi tií að enginn af þeim, sem í bílnum voru,
meiddust teljandi og má það sannarlega teljast alveg sérstök
heppní.
Bíllinn var á leiðinni til ísa-
fjarðar frá Bolungarvilc. Veg
A fundinum verður auk
venjulegra aðalfundarstarfa
rætt um félagsstarfið í vetur
og um stjórnmálaviðhorfið.
Félagsmenn ersx beðnir að
f jölmenna á fuxxdinn og taka
með sér nýja féíaga.
I urinn var nýmokaður, en tals
j verður snjór er á þessum slóð
um og hefir hann ef til vill
bjargað lífi fóiksins, sem í
bilnum var-
Skammt mnan ijA Seljadal
missti bílstjórinn snórn á biln
um með þeim afleiðingum að
hann hrapaði niður snar-
bratta brekku niður uncUr
sjó og staðnæmdist þar í mjúk
um snjóskafli.
í bílnum voru fjórir karl-
menn og ein kona. Féll hún
út úr bílntmi á miðri leið, en
mennirnir fóru með honum
alla le'ð niður. Húsið' og yfir-
bygging bílsins er brotin og
stendur ekkert eftir af húsinu
nema hluti af afturgaflinum.
Afhending Nóbelsverð-
launanna hátíðleg athöfn
E'nkaskeyti til Tímans frá Stokkhólmi í gær.
Klukkan 16 eftir sænskum tíma í dag hófst Nóbelshátíðin
í HljómleikahölUnni hér í Stokkhólmi, cg tók Halldór Kiljan
Laxness þá við bókmenntaverðlaunum Nóbels fyrstur ís-
lend'nga.
Ebas Wessen, prófessor í
norrænu, flutti ræðu um
verk Laxness, og í lok ræðu
sinnar ávarpaði hann Lax-
ness á íslenzku blaðalaust.
Framkoma Laxness var með
miklum glæs>brag. Hann
var rólegur og eðlilegur og
sýndi miklu meiri he!ms-
mannsbrag en flest annað
stórmenni, sem þarna var
saman komið. Hann tók
hyllingu fjöldans með létt-
um og mjúkum hne'gingum,
sýndz alvörugefna þátttöku,
þegar ísland var hyllt, en
hlédrægni, þegar hylling
fólksins beindist að hcnum
sjálfum.
Iláttvísi og glæsimennska.
Hneiging hans fyrir kon-
ungsfjölskyldunni og sam-
komugestum var me>stara-
verk út af fyr'r sig, og sýndi
óvenjulega háttvís' og g'læs'
mennsku. Þegar Gústaf
Adolf konungur rétti honum
verðlaunin, tókst með þeim
fjörlegt en lágvært samtal,
og handtak þehra var svo
langt og innilegt, að það
vakti sérstaka athygli sam-
koinugesta, og þe'r voru
mjög þakklátir fyrzr þennan
persónulega blæ, sem brugð
'ð var sem snöggvast yfir
þessa virðulegu og hefð-
bundnu samkomu-
Ávarp Wessens.
EUas Wessen prófessor í nor
rænum fræðum við Stokk-
hólmsháskóla ávarpaði Lax-
ness. Rædd' hann um bók-
menntaarfleifö íslendinga,
hversu hún hefð' þróazt og
varðveitzt um aldú'. Á íslamdi
hefði ver'ð frumhe'mkynni
sagnalistar. Þar hefði aldrei
myndazt það djúp milli al-
þýðu og höfðingja^ lærðra
manna og ólærðra sem annars
staðar á miðöldum. Enn væru
íslendingar mesta bókmennta
þjóð Norðurlanda að tUtölu
við fólksfjölda.
Afrek Laxness.
Það liefð' því þurft m'kinn
þrótt til að endurnýja sagna
l'st, sem átti að baki sér slíka
hefð. Það hefði Halldór Kilj-
an Laxness gert. Mesta afrek
hans væri, að hann hefð*
komið bókmenntaþróunmni
á alþýðlegan og hefðbund'nn
'grundvöll að nýju.
Verðlaunaafhend'ng.
Hátíð'n var haldin í Hljóm
leikahúsinu í Stokkhólmi. Var
þar margt stórmenni, bæði
manna af veraldlegri tign og
völdum og afreksmönnum
andans. Fyrstur tók til máls
Ekerberg ríkismarskálkur og
minntist þeirra Alberts Ein-
stems og Tomasar Mann, sem
báðir voru Nóbelsverðlauna-
hafar og látizt höfðu á ármu.
,Síðan hófst verðlaunaafhend
ingin. Prófessor Wallen ávarp
aði verðlaunahafann í eðUs-
fræði, Bandaríkjamanninn W.
E. Lamb- Næst var verðlauna
hafanum í efnafræði, sem
einnig er Bandarikjamaður,
Velsei/t du Vigneaud, afhent
sín verðlaun. Þá ávarpaði
Hammerstein prófessor
sænska vísindamanninn Hugo
Therell, sem hlaut Nóbelsverð
launin í lífeðlis- og læ’knis-
fræði að þessu sinni. Var þá
röðin komin að Halldóri KUj-
an Laxness, sem rak lestina.
STEF útlilutar (il
246 isl. réttliafa
Eins og venja er, úthlutar
STEF á mannréttindadegin-
um höfundalaunum til ís_
lenzkra rétthafa. Úthlutunar
vínnu er nú lokið, og er út-
hlutað eftir dagskrá Ríkis-
útvarpsins 1953 af tekjum
ársins 1954. Alls 246 íslenzk
tónskáld, söngtextahöfundar
og erfingjar þeirra fá í þetta
skipti jólaglaðningu frá
STEFi, sumir allt að 10 þús.
krónum hver. Upphæðin er
tvöfölduð vegna nýrra samn
inga við Ríkisútvarpið um
upptökuréttindi íslenzkra
tónskálda.
Loftferðasamningur Svía og
íslendinga gildir um sinn
Unz fyr'r liggur árangur
af samn'ngaumle'tunum
þe'rn, sem nú fara fram,
hafa rík'sstjórnir íslands og
Svíþjóðar oröið ásáttar um,
að ákvæðum loftferðasamn-
ings'ns frá 1952 m'lli íslands
og Svíþjóðar skuli beitt til
loka septembermánaðar 1956
að því er varðar flugsam-
göngur millí landanna
beggja. j