Tíminn - 11.12.1955, Blaðsíða 9
283. blað.
9.
TÍMIXX, &aimiiiðaginii 11. ðesember 1955.
Finnskir
kuldaskór
ují.irv '»!i. imnosso^
KVENNA
OG
KARLA
Björn Tfo. Bjömsson
JOLAGJAFIR
TILVALÐAR
|g| iBHkI Þetta er safn af grein-
■1§p|5 um eða þáttum um
*H| ' É ' sögu islenzkrar listar á
§1111? JHm ’ • miðöldum. Fjölbreytni
mikil er í bókinni: tveir
þættir eru um forna
listamenn, tveir um hannyrð-
ir, einn um útskuröarverk og fornan
skála, einn um silfursmíð og aðrir sögulegs
eða öllu fremur menningarsögulegs efnis. Höf-
undur gerir marga nýstárlega uppgötvun og sögu-
leg efni verða í meðferð hans fersk og lifandi. Út_
gáfa Björns á Teiknibókinni í Arnasafni í fyrra vakti
verðskuldaða athygli, en áður vissu fæstir að íslend-
ingar hefðu á miðöldum átt þroskaða myndiist. —
Skédeild
Skólavörðustíg 12. — Simi 2723
Lúcíu-hátíð
IVORRÆM felagsins
jyerður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum þriðjudaginn
Í3. desember 1955 klukkan 20,30 síðd.
M v • v
-Að'göngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey_
ÚiTUiidssonar og kosta kr. 40,00. — Lúcíu-kaffið er
innifaUð. — Öllum er heimill aðgangur.
ga Mif£
í bókaflokki Hagalíns
SÉÐ, HEYRT og LIFAÐ
eru eftirtalin rit:
Eg veit ekki betur
Sjö voru sólir á lofti.
Ilmur liðinna daga.
Hér er konúnn Hoffinn.
Hrœvareldar og himinljómi
Fáein sett af verkinu í
heild munu koma í bóka-
verzlanir fyrir jól.
Hrœvareldar og himinljómi
skiptast í 16 kafla, er
bera eftirfarandi heiti:
Vonbrigði
Dimmt fyrir augum
Fólkið í Iðnó
Lastaranum líkar ei neitt
Hrcevareldar og himinljómi
Vegir ástarinnar
\Madeira, konfekt, leiklist
\ og dans
i Bakkus kemur til sögunnar
Fiðrildi ástarinnar
Skyggir skidd fyrir sjón
Ungur blaðamaður
Skáld í litum og letri
Eldur og dauði voru vottar
Kátir voru karlar
7 Ijósi vorsins.
Hrævareldar og himinijómi
eftir
GUÐMUND G. HAGALÍN
Ut er komin minningabók Hagalíns frá námsárun-
um í Reykjavík. Segir þar frá kynnum hans af ýms-
um mönnum, sem orðnir voru eöa urðu síðar þjóð-
kunnir menn, og ber í þeim hópi mest á skáldum og
rithöfundum. Meðal þeirra, sem koma viö sögu eru
Jón Trausti, Guðmundur Guðmundsson, Bjarni frá
Vogi, Guðmundur og Sigurjón Friðjónssynir, Þor-
steinn Gíslason, Jón Thoroddsen, Halldór Kiljan
Laxness, Jakob Smári, Tómas Guðmundsson, Sig-
urður Einarsson, Þórbergur Þórðarson, Stefán frá
Hvítadal og fjöldi annarra. Þá er og í bókinni greint
frá mörgum minnisverðum atburðum og dregnar
upp snjallar myndír af ýmsum fyrirbærum þessara
ára.
Hrævareldar og himinljóvii er algerlega sjálfstæð
bók, en fellur þó, sem fimmta og síðasta bindi, inn
í minningarit Hagalíns: „Séð, heyrt og lifað“.
Hrœvareldar og himinljóvii ber öll glœsilegustu
höfundareinkenni Hagalíns, hún er snilldarvel rit-
uð, málið kjarnmikið, frásögnin leiftrandi fjörug
og efnið svo bráðskemmtilegt, að menn munu ekki
sleppa bókinni úr hendi fyrr en lestri hennar er
lokið.
Bókfellsútgáfan