Tíminn - 11.12.1955, Blaðsíða 11
283. blaff.
TÍMINN, sunnudagmn 11. desember 1955.
11,
Hvar eru skipin
Sambaiulsskip:
Hvassaíeil er í Helsingfors. Fer
þaðan á morgun áleiðis til Lenin-
grad. Arr.arfell fr í gær frá Gdynia
áleiðis til Mantyluoto, Kotka, Len-
infrafl og Riga. Jökulfell fr frá
Rauma 8. b- m. áleiðis til Siglufjarð
ar og' Akureyrar, Disarfell er í Rvik.
Litlafeil er í olíufiutninium á Faxa
flóa. Helgafell er í Rvík. Egaa er í
Rvík.
Ríkisskijp:
Hékla íór frá Akureyri- síðdegis
í gær á vesturleið. Esja var á ísa-
firði í gærkve’di á norðurléið. Herðu
breið fer frá Reykjavík á þriðju-
daginn austúr um land til Bakka-
fjarðar. Skjaldbreið er á Breiðafirði.
Þyrill var væntanlegur til Hamborg
ar í gærkveldi.
Eimskip:
Búarfoss fer frá Revkjavík kl.
17 í dag 10. 12. til Austfjarða, Húsa-
víkur, Akureyrar, Siglufjarðar, ísa
fjarðar og Reykjavíkur. Dettifoss
hefir væntanlega farið frá Lenin-
grad 9. 12. til Kotka, Helsingfors,
Gautaborgar og Reykjavíkur. Fjall-
foss fer frá Rotterdam 10. 12. til
Reykjavíkur. Goðafoss kom til
Révkjavíkur 7. 12. frá N. Y. Gull-
foss fer frá Kaupmannahöfn 10. 12.
til Leirh og Reykjavikur .Lagarfoss
fer væntanlega frá Gdynia 14. 12.
til Antverpsn, Hull og Rvíkur. —
Reykjafoss fer frá Hamborg 10. 12.
til Antvsrþen og Reykjavíkur. Sel-
foss~fer írá Pati'éksfirði í kvöld 10.
12. til Rv'kur. Tröllafoss fór fi-á Nor-
folk 6- 12. til Rvíkur. Tungufoss
fór frá N. Y. 9. 12. til Rvíkur.
Fluqferbir
Flugféiag íslands
Millilandaflug: Mlllilandaflugvél-
in Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur
kl. 19,30 í kvöld frá Kaupmanna-
höfn og Glasgow. — Innanlands-
flug: í dag er ráðgert að fljúga
til 'Akureyrar og Vestmannaeyja. Á
morgun er ráðgert að fljúga til Ak
ureyrar, Fagurhólsmýrar, Horna-
fjarðar, Tsafjaröar, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja.
r *
Ur ýmsum áttum
Vetrarhjálpin.
Skrifsíofa Vetrai'hjálparinnax er
í Tliorvaldsensstræti 6 í húsakynn-
um Rauða krossins. Sími 80785. —
Opið kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h.
Styrkið og styöjið Vetrarhjáipina.
Styrktarsjóður munaöarlausra
barna hefir síma 7967.
Útivist barna og pngiinga.
Börn innan 12 ára inn kl. 20.
Bcrn 12—14 ára inn ki. 22. Börn inn
an 16 ára mega ekki vera á veit-
ingastöðum eftir kl. 20.
Jólafmndur Kvenréttindafél. íslands
verður n. k. þriðjudagskvöld kl.
8.30 í Aðalstræti 12, en ekki Gróf-
inni 1, eins og áður var auglýst.
FriSrilt vaun allar
skákirnar
Hraffskákmóti íslanfls lauk
í fyrrakvöld með glæsflegum
sigri Friffriks Ólafssonar.
Hlaut hann lff vinninga og
sigraffí alla andstæðinga
sína. Er Jietta ótrúlegur
árarigur, þegar tekið er ril
þess tekið, að allzr beztu
skákmenn okkar tóku þátt í
mótmu, auk stórmeistarans
Pilniks. Næstur í röffinni varð
Pilnik með 16,5 vinninga, þá
Guðmundur Pálmason með
16, Ingi R. Jóhannsson með
14 o,g Guðmuudur Ágástsson
13. A0ir hlutu fserri riuiúnga.
Fjárlögsn
(Framhald af 12. síðu.)
sagði ráðherrann, þar scm
kommúmsiar talja nú rétt
aö samþykkja þetta frv.
Sanngjorn lannaappbóí.
Út af gagnrýni um, aö
hækkanirnar væru meiri hjá
hinum hærri launaflokkum,
benti fjarmáiaráðherra á, að
sá mismunur stafaði fyrst
og ffemst' af því, að verðlags
uppbót og' grunnlaunauppbót
hefðu verið stórlega skertar
hja beim, sem tækju laun i
hærri laúnaflokkum, .en nú
væri betta fært th samræm.
is. Þeir , starfsmenn, sem
tækju láún í hærri launa-
flokku.m, væru fyrst nú að
fá það. sem öðrum hefði ver-
ið veitf fýrir alllöngu.
Ræða Skúla Guömundssonar.
Skúli Guðmundsson, form.
f j árhagsrief ndar ND rakti
nokkuð gang málsins og
skýrði frá breytingartillögum
nefndarinnar. Hann sagði, að
nefndin hefði setið á mörg-
utn íundttm og kynnt sér
:aunalagá-frv. Mörg bréf bár
ust riefndifini, alls 90 talsins
en bréf þessi voru tekin til
nákvæmrar athugunar og
reynt að vérða við sanngjörn
um óskúnv, eftir því, sein
möguiégt var. Var einnig
haft samráð við fjárhags-
nefnd efri deúdar um málið.
Dregiðí liapjiclrætti
Iiáskólans
í gær var dregið í happ-
drætti Háskóla íslands. Alls
voru dregnir út 2510 vinn-
ingar, saiptals að upphæð 1
millj. 669 þús. krónur. Hæsti
vinningurinn, 250 þús. kr.
kom á nr. ,12204. Var það
fjórðungsmiði. Var fjórði
hluti hans seldur á Akureyri,
,ft!nn hlutinn í Varðarhúsinu
í Rvík og tveir rniðar í um
boði Ragnhildar Helgadótt-
ur, Laúgav. 66.
Næst hæsti vinningur, 50
þús. kr„ kom á nr. 6242. Var
það hálfmiði og voru báðir
seldir í umboði Aldísar Þor-
valdsdóttur, Vesturgötu 10.
Þriðji hæsti vinnmgur, 25
þus. kr„ kom á nr. 3457. Var
það fj órðungsmiði og allir
miðarnir, seidir í Varðarhús-
inu í Reykjavík. Ekki var í
gærkvöldi kunnugt um nöfn
þeirra, sem þessa yinninga
hlatu.
!!»kðía Kiljaiis
(Framhald af 1. síðu).
skipuðu öndvegi í huga mér
þeir menn, sem eru kallaðir
snauðh’ og litlír fyrir sér, að
gleyma aldrei,* að þeú’ sem
hafa verið beittú’ órétti eða
farið góðra hluta á mis, þeir
sem hafa verið settir hjá i
tilverunni, einmitt þeir væru
mennirnir, sem ættu skiþð
alúð, ást og virðingu fólks-
ins umfram aðra menn á
íslandi.
Ég lifði svo alla bernsku
mína á íslandi, að m>klir
menn, sem svo eru nefndir,
og höfðingjar voru aðeins
ævintýramynd og loftsýn, en
umhyggja fyrh’ aðþrengdu
Áskrifendur
að ferðabók V. G. í Reykjavík
væri gott að vitjuðu bókarinnar í
dag kl. 3—6 í Eclduhúsið, efstu hæð.
Hafnarfirði til Vilhjáims Sveinsson
ar. Keflavík til Danivals.
lífi, var það siðferðisboðorð,
sem í heimahögum mínum
e>tt bar í sér veruleikann Ég
minnist v>na mmna ónafn-
kunnra, þeirra, sem í æsku
minni og löngu eftir að ég
var orðinn fulltíða voru í
ráðum með mér um þær
bækur, sem ég réðst í að
skrifa. I»ar á meðal voru
noklcrir menn, þótt eigi væru
atvinnurithöíunda.r, gæddir
bókmenntalegri dómgreind,
sem aldrei brást, og gerðu
mér ljós ýmis þau höfuðat-
riffi skáldskapar, sem stund
um eru jafnvel snilUngum
hulín. Nokkrir þessara gáf-
uðu vina minna halda áfram
að lifa í mér, þó þeh séu
horfn-r af sjónarsviðmu, sum
ir þeirra jafnvel með svo
raunverulegum hætti, að fyr
>r getur komið að ég spyrji
sjálfan mig, hvað sé þe>rra
hugur og hvað minn. í sömu
andránni verður mér hugsað
t>i þeirrar fjölskyldu, e*tt-
hvað kringum 150 þús.
manna stórrar, hinnar bók-
elsku þjóðar íslands, sem hef
ir haft á mér vakandi auga
frá því ég fór fyrst að standa
í fæturna sem r>thöfundur,
gagnrýnt m>g eða tahð í mig
kjark á vixl, en aldrei skellt
við mér skollaeyrum eins og
henni stæði á sama, heldur
tekið undir við mig eins og
bergmál eða eins og v*ð-
kvæmt hljóðfæri svarar á-
slætti.
Það er skáld* m>kið ham-
ingjulán aö vera borinn og
barnfæddur í landi, þar sem
þjóðin heíir verið gagnsýrð
af anda skáldskapar um
aldarað*r og ræður fyr>r m>kl
um bókmenntaauði frá fornu
fari. Og þá skvld* heldur
engan furða, þó hugur núnn
hafi séð aftur í aldir til
fornra sagnamanna, þeirra
sem skópu sígildar bókmennt
ir íslenzkar, þessara skálda,
sem svo mjög voru samsam-
aðir þjóðdjúpinu sjálfu að
jafnvel nöfn he>rra hafa ekki
varðveitzt með verkum
þeirra. Aðe!ns standa h*n
óbrctgjörnu verk þeirra í
augsýn heimsins með jafn-
sjálfsögöúm hætti og landið
sjálft. Um Iangar, myrkar
aldir sátu þessir ónafn-
kenndu menn umhverfðir
snauðasta landi heimsins, í
húsakynnum sem höfðu svip
stemaldar, og settu bækur ,
sam'an án þess að þekkja hug i
mynflir slíkar sem laun, verð
laun, frama, frægð. Ég hygg
að í margri kytru, þar sem
þessir menn sátu, haf> ekki,
einu sinni brunnið eldur, svo
að þe>r gætu ornað sér á 'j
loppnum fingrum í andvök-
unni. Samt tókst þeim að
skapa bókmenntamál svo
ágætlegt, að sá listrænn mið-
ill mun torfundinn í hcimi,
sem gefur rúm flciri tilbreyt
ingum, hvort heldur er í því,
sem kallaö er útsmogið ell-
egar hinu, sem kennt cr t>l
tígulleika. Og þe>m tókst að
semja á máli þessu bækur,
sem teljast til sígildra bók-
mennta heimsins. Þó aö þess
um mönnum væri kannski I
stundum kalt á fingrunum,
þá lögðu þeir ekki frá sér
pennann meðan þeim var
he>tt um hjartað'
Ég spurffi m*g þetta um-
rædda kvöld: Hvað má frami
og frægð? Hvað má frægð
cg franii veita skáldi?
SkemmtUega velsælu af því
tagi, sem fylgir hinum þétta
leir. En ef íslenzkt skáld |
gleymir upphafi sínu, þjóð-i
djúpinu þar sem sagan býr, |
ef hann miss>r samband s>tt j
og skyldur við það líf, sem
er aðþrengt, það líf, sem hún 1
amma mín gamla kenndi
mér að búa öndveg5 í huga
mér, þá er frægð næsta lítUs
v>rð> og svo það hamingju-
lán sem hlýzt af fé.
Yðar hátignir. Herrar mín
ir og frúr.
Sá hlutur, sem mér þykir
mest um vert þeirra sem mér
hafa að höndum borið um
þessar mundir, það er að
sænska Akademían skuh af
hinu mikla áhrifavaldi, sem
henni er léð, hafa nefnt nafn
mitt í sambandi við hina
ókunnu meistara fornsagn-
anna íslenzku- Þær röksemd
>r, sem sænska Akademían
hefir lárið l>ggja að ve»tingu
h>ns mikla sóina mér til
handa, munu ævilangt verða
mér sjálfum hvatning um
leið og þær munu verða fagn
aðarefn> þeirri þjóð, sem
stendur að baki alls, sem
e>nhvers kann að vera vert
í verkum mínum.
Snjókeðjur !
fyrirliggjandi í eftirtöldum jj
stærðum:
32x6
34x7 |
34x7, tvöfalt 1
825x20 1
900x20 I
825x20, tvöfalt
600x16 I
650x16 |
700x16 I
500x16 |
550x16 I
550x18 |
650x15 i
700x15 !
Hagstætt verð. i
í SVEÞNN EGILSSON H.F. I
Laugav. 105. Sími 82950. |
5 af eftú’farandi tegundum \
| fyrirliggjandí: \
i Atias |
Zerex |
I XVintro I
Sheilzone jj
\ Genatin 1
{ SVEINN EGILSSON HF. !
| Lvg. 105. Sími 82950. i
( Hjólbarðar (
| fyrirliggjandi;
550x16
650x16
670x15 !
710x15 !
{ SVEINN EGILSSON HF. I
| Lvg. 105. Sími 82950. i
iiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmmmmuimu
iiiiiiiiiiiiinininiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiuimiiiinnninnnii
I Hver dropl af Esso sumrn-1
| ingsolíu ■ tryggir yður há- i
| marks afköst og lágmarks 1
i viðhaldskostnað
= 3
Olínfclaglð h.f.
í Sími 8 16 00
Z 9
•nwMnnmmnuiiiiiiiiiiiiimitiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiinuiui
nmiimnmiumiiiiiiiiiiiiiiimiuuamimumumumMi
s j
Rafsuða,
Logsuða,
Rennismí&i
Alls Uonar
nýsmíði
Viðgerðir.
j Vélsmiðjan 1
! Neisti h.f. |
I Laugavegi 159. Síml 6795. |
5 3
imiimiiiimiiimiiiiiiiiMiiiiiiiimiumiimnnmimm
miiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiitiiitiiiimit*
| ampep *v‘ ]
| Raflagir — Viðgerðir I
Rafteikningar
I Þinriholtsstraeti 21 I
! Sími 8 15 56 f
c 3
mnmmmimmuiimimmuiiur—iuiinnuiiiniiuiim
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiima
z s
( ÞÓRBUÍ G. HALLDQRSSON I
f BÓKHALflS- og ENDUR- f
f SKOÐUNARSKRIFSTOFA f
Ingólfsstræti 9B.
Slmi 82540.
€l4uf!
Eru skepnurnar og
heyið tryggl?
sajmtvb rírjnnrnaTfssíB nM'®A®