Tíminn - 11.12.1955, Blaðsíða 2
TÍMIXN, sunnudagmn 11. desember 1955.
283. blað.
Hœtt við Hermtnín Pilnifc, stórmeistura:
„Ver5 tvo mártuðá að Jafua mig eftir
þá útreið, sem ég hlaut hér á landi”-
Blaðamenn ræddu í gær vlð stórme»starann PUnik, en
Jhann er nú á förum héðan eftir tveggja og hálfsmánaðar-
dvöl. Fer hann héðan loftleiðis á þriðjudag tzl Parísar, en
jþar dvelur hann til áramóta- Fyrst í janúar fer hann til
flollands, bar sem hann tekur þátt í möti. Meðal keppenda
iar verða Matanovic, Júgóslavíu, Draga, hýzkalandi og Stahl-
•>erg Svíþjóð. Bjóst Pilnik við, að einhver þeirra myndi sigra,
rin taldi vonlaust, að hann kæmist sjálfur í efstu sætm, því
ið það myndi taka hann tvo mánuði að jafna s’g eftir þá út-
•eið, sem hann hlaut hér á landi, og átti hann har einkum
;ið einvígisskákirnar við Friðrik.
Pilnik var spurður að því,-- hla.ut oftast fegurðarverð
;\ blaðamannafundinum iaun — en náði þó ekki nógu
avert álit hans væri a íslenzk góðum árangri á skákmótum.
um skákmönnum og svaraði Það tók mig 10 ár, að kom-
n.ann því þannig: ast að því, að stíll minn var
— Hér eru þrír mjög efni-'j ekki nógti góður — 10 ár,
egir skákmenn, sem bera af,1 sem glötuðust. En það er gam
jeir Friðrik Ólafsson, Guð- an að tefla sóknarstíl og
.■nundur Pálmason og Ingi R.! „kombmera" eins og Friðrik
Jóhannsson — en það kunna gerir — miklu skemmtilégra
.ið vera fleiri, sem jafnast á
;ið þá. Ég veit það ekki —
:il dæmis fékk ég ekki tæki-
æri til að sjá Guðmund S.
Guðmundsscn tefla.
— Erfitt er að segja, hver
þessara þriggja ungu maima,
;-ern ég minntist á, verður
Jeztur. Þeir eru allir mjog
angir og allir gæddú' mikl-
:m hæfileikum. Þó er ég
arifnastur af Inga — vegna
ikákstíls lians — hann kemst
aæst því að tefla eins og stór
rneistari. Ingi sýnir hvernig
/elja á leiðir — hann hefir
itíl — en það hefir Friðrik
dkkU!
— Friðrik er „brilliant“ —
.311 það er ekki nóg — og ég
veit ekki hvernig honum
gengur í framtíðinni. — Ég
ijcfldi eins og hann lengi vel
Útvarpið
Útvarpið í dag:
Fastir Iiðir eins og venjulega.
11,00 Messa í Hallgrímskirkju.
:13,15 Erindi: Nýjungar í íslenzkri
ljóðagerð; III. (Helgi J. Hall-
dórsson cand. mag.).
17.30 Barnatími.
18.30 Upplestur úr nýjum bókum
og tónleikar.
:10,20 Tónleikar (plötur).
20,35 Veðrið í nóvember (Páll Berg
þórsson veðurfræðingur).
21,00 Einsöngur: Mattivilda Dobbs
syngur lög eftir Sehubert og
Brahms; Gerald Moore að-
stoðar (plötur).
lÚtvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
20.30 Útvarpshljómsveitin.
20,50 Um daginn og veginn (Gúð-
rnundur Jósafatsson bóndi í
Austurhlíð).
21.10 Einsöngur: Svava Þorbjarn-
ardóttir syngur; Fritz Weiss-
■liappel leikur undir á píanó.
21.30 Útvarpssagan.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Úr heimi myndlistarinnar
(Björn Th. Björnsson listfr.).
22.30 Kammertónleikar (plötur).
23.10 Dagskráriok.
töyndasBga
barnanna:
og íallegra — og það er þá
hægt að dást að sinni eigin
taflmennsku. Til þess aö ná
góðum árangri á steikum
skákmótum oarf skáktnaður
inn a'ð vera alhliða — það er
ekki nóg að vera góður i einu
atriði — og til þess þarf
vinnu og aftur vinnu. (Þess
má geta, að Pilnik segist
aldrei hafa lært að tefla eft_
ir bóku.m — sem sagt aldrei
unnið fyrir þeim árangri, sem
hann hefir náð — en þó
bætti hann við, að þegar
hann liefði tapað illa ems og
hér, þá segi hann við sjálfan
sig: Nú verð ég að fara að
iæra, og síðan keypt sér 2—
3 skakbækur, en aldrei litið
í bær, og eins verður víst nú).
Og Pilnik hélt áfram: —
Við vitum að Friðrik er betri
núna — því ennþá er Ingi
ekki fullkominn í stíl sín-
um. Form mitt hina síðustu
daga nefir verið bannig, a.Ö
bæði Ingi og Guðmundur
hefðu sigraö mig í oinvígi.
Og nú snéri hana sér að
FriðriK, sem einnig var stadd
ur á blaðamannafurdinum.
— Ég vona, að Friðrik álíti
mig ekki „baá-loser“ — og
ég vil aðeins gefa honum góð
ráð. Hann á ekki aö tefia
eins og hann gerir. Hann á
ekki að fórna mönntn. tefla
á tvisýnu, gefa tækiíæri á
sér. Friðrik teflir ulltaf upp
á vmning — leikur hasar.
skákir. En þetta er ekki allt
a[ gott. Hins vegar á ma'öur
að hugsa þannig: Ef maður
getur ekki unnið andstæð-
inginn, þá skal hann þó að
minnsta kosti hafa mikið fyr
ir þvi að vinna mann. (Eft-
ir þessum ráöleggingum að
dæma, á Friðrik að fórna
öilu því, sem gert hefir hann
að giæsilegum og vinsælum
skákmeistara. Hætta að
íiétta þær skákfléttur, sem
vakið hafa aðdáun o.; viður-
kenningu; hætta öllu því,
sem gfæsJegast og skemmti.
legast er í skák —- tefla upp
ó ipfniefli — serasr, ,,bumb-
ari“ við skákborðið, eins og
einhver komst að orði á blaða
mannafundinum. En er ekki
of miklu fórnað?).
Blaðamennirnir spurðu Frið
rik á eftir hvort hann myndi
taka þessi góðu ráð til greina
en hann sagð'ist vera of ung-
ur og óreyndur til þess að
gera sér í fljótu bragði sirein
fyrir þeim.
— Hins vegar get ég sagt,
héit hann áíram. að ég .hefi
sjaldan teflt etns og í einvig
inu við Pilnik. Maður mótast
af andstæðingnum. Eftir
tvær fyrstu skákirnar fór
andstæðingurinn eingöngu að
tefla upp á ymning: fór út í
hasar — og hann um það.
Pilnik lét mjög vel af dvöl
inni hér á landi, og bar fram
þakkir til þeirra rnanna, sem
heioii gert hana ánægjulega.
Gaman hefði verið að kynn_
ast nýjuni vinum hér og fá
tækifæri tU að koma til lands
ins. Hins vegar var hann
langt frá því ánægður með
frammistöðu sína á skákmót
unum — og eftir ummælum
hans hér á undan að dæma,
vir'ast hann ekki eiga gott
með að tapa.
Hauiast viö eiidnr-
Jiætar fliigslteyía
Gyttysburg, 10. des. — Eisen
hower, forseti, fór í kvöld á-
le>ðis til Washington frá bú-
garði sínum í Gettysburg, en
þar hefir hánn dvaiist nokkr
ar undanfarnár vikur sér tU
hressingar eftir aðkennmgu
þá af hjartaslagi, sem hann
fékk í september. í Washing
ton mun forsetinn ræða á_
ríðandi málefni við foringja
ílokkanna á þingi. Hann
niun einnig láta sérfræðing
rannsaka heilsufar sitt mjög
nákvæmlega.
Eisenliowcr tekur
til starfa
Washúig-fon, 10. fes. Mörg
ba?idarísk bZöð skýra frá
því í dag, að samgönginnála
ráðwneytið og herjnálaráðu
ízeytið þar í landi muni
beita sér af alcfli fyrir fram
förum á sviði fhzgskeyía. Á
nspsta fjárhagsári imini
veitt tU þessara framkv. yf
ir 1 milljar&ur doZlara, e.n
á þessu ári voru veittir 600
þús. dolZarar. Þessar frazz?-
kværadir munu látnar sifja
fyrzr ?zær ölluzzz öðrum. sem
fé er veitf til á fjárZögizm
tiZ hernaðarframkvæmt'ia.
Ba??da?'íkjastjór?z hefú’ Zýst
yfir að hún ætli að láía
sraíða gervitungl, sera skot
ið verði út í geyrain??,. en
muni síðan fylgja jörí
ákveöí'nn tíma. Hi??n gq.viti
draumur um ciS komasf
megi til annarra, hnatta virð
isl ekki held?zr lengur hug
arbnrSur einn, heZdur ravn
bæfur möguleik?, sem kunni
aö rætast innan tíSar.
H. C. Hansen til
Moskvti í niai'/
Moskvu, 10. des. — Danski
forsætisráðherrann H. C.
Hansen hefir þegið boð rúss
nesku stjórnarinnar um að
komg í opinbera heimsókn
til Rússlands. í fregn frá
Moskvu segir, að hann hafi
hegið boðið, og muni senni-
lega fara til Rússlands í
marzmánuði næsta ár. Han
Lúcíii-hátíðin et* á
þriðjsidaginit
Lúcíu-hátíð Norræna fé-
lagsins verður haldin í Þjóð-
leikhúskjallaranum þriðju-
daginn 13. des. kl. 20,30,
Lúicíu-kaffi ásamt Lúcíu-
brauði (lussekatter) verður
framborið að sænskum sið,
og mun Lúcían og þernur
hennar ganga um beina. —
,.Jólaglögg“, verður einnig á
borðum.
Samkoman hefst með-á-
vcrpi formanns Norræna fé-
lagsins, Gunnars Thorodd-
sens, borgarstjóra. Síðan
mun Lúcían og þernur henn
ar koma fram, syngja og lesa
upp.
Frú Britta Gíslason syngur
nokkur jólalög með undir-
leik dr. Páls ísólfssonar.
Því næst mun sænski sendl
kennarinn við Háskóla ís-
lands, Anna Larsson, segjd
frá sænskum jólasiðum og
sýna kvikmynd. —Að lokum
verður stiginn dans til kl. eitt.
Aðgöngumiðar verða seldir
í Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
ínundssonar og kosta kr. 40.
T.úcíukaffið er innifalið. —
Ödum er heimill aðgangur.
(Frétt frá Norræna féláginu)
sen er þriðji forsætlstáðherr
ann frá Norðurlöndum. sem
héimsækir Moskvu á skömm
um tíma. í haust fóru for-
seti og forsætisráðherra Finn
lands þangað og fyrir
skömmu Gerhardsen forsæt-
isráðherra Noregs.
y.VAV.V.V.V.V.V.VV.’.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.VW.V.VJ
ÉG ÞAKKA hjartanlega öllum þeim, er sýndu mér
V vmsemd og vinarhug á áttræðisafmæli mínu 29. nóv_ í*
;■ ember síðastliðinn. 1%
;■ HALLDÓRA MAGNÚSDÓTTIR,
I; Karlagötu- 7. *I
S
V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.W/AV.V
■sssjsssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss
MESTA URVAL I BÆNUM:
Argaman, íéklaiesk:
Stærð: 3,66x4,57, 2,74x3,66
Sevilla:
Stærð: 1,60x2,30, 1,90x2,90, 2,50x3,50
Express:
Stærð: 0,70x1,40, 1,40x2,00, 1,60x2,30, 1,90x2,90,
2.30x2.74
Eena:
Stærð: 1,90x2,90, 2,74x3,20
Saxonla, þýzk: -------
Stærð: 2,00x2,00, 2,50x3,50, 3,00x4,00
Káfiis*
Stærð: 2,00x3,00, 2,50x3,50.
TEPPI H.F.
á horni Njálsgötu og Snorrdbrautar
jaSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSgSSSSSSSSfSSSSSSSSSSgSSSÍSSSSggígSÍSI
í Afríkii