Tíminn - 11.12.1955, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.12.1955, Blaðsíða 10
10. TÍMINN, sunnudagmn 11. desember 1955. 283. blað. vf líl'íí ÞJÓDLEIKHÖSID 1 deiglunni Sýning í kvöld kl. 20. Bannað fyrir börn innan 14 ára. Síðasta sinn fyrir jól. Góði dáthin Svœk Sýning miðvikudag kl. 20. Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unuijl. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum. GAMLA BIO Ævisayu Carbine Wiliiams (Carbine Williams) Sannsöguleg bandarísk kvik- mynd um merkan hug'útsmann. Aðalhlutverk: James Stewart, Jean Hagen, Wendell Corey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Mjallhvít oy dveryarnir sjö Heiða Ný. þýzk lirvalsmynd eftlr heims frægri sögu eftir Jóhönnu spyri, sem komið hefir út í íslenzkri þýðingu og farið hefir sigurför mn allan heim. Heiða er mynd, sem a-llir hafa gaman af að sjá. Heiða er mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 7. Danskur texti. Konungur sjórteningjanna Hörku spennandi og viðburðarík, ný, amerísk litmynd. Jhon Deres, Barbara Rush. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ♦ ♦♦♦♦ TJARNARBÍÓ dml 6485. Sirkuslíf (3 Ning Circus) Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í litum. Vista Visien, Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hláturinn lengir lífið. Hafnarfjarð- arbíó Gripdeild t kjörbúðinni Bráðskemmtileg ensk gaman- mynd, er fjallar um gripdeildir og ýmis konar ævintýri í kjör- búð. Aðalhlutverk: Norman Wisdom, frægasta gamanleikara Breta og þeir telja hinn nýja Chaplin. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Hetjudáðir (The Dam Busters) Heimsfræg, ný, ensk stórmynd, er fjallar um árásirnar á stifl- urnar í Ruhr-héraðinu í Þýzka- iandi í síðustu heimsstyrjöld. — I'Tásögnin af þeim atburði birt- ist í tímaritinu „Satt“ s. 1. vetur. Aðalhlutverk: Richard Totld, Michael Redgrave, IJrsuIa Jeans. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Kjarnorka og + kvenhglli Gamanleikur í 3 þáttum eftir Agnar Þórðarson. Sýning í kvöld kl. 20. Sími 3191. HAFNARBIO Slml 6444. Það skeður hvem þriðjudag (It happens every Tuesday) Ný, amerísk gamanmynd byggð á sögu eftir Jane Mc Ilvaine. Loretta Young, John Forsythe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. \íkinguforinginn Litskreytt sjóræningjamynd. Sýnd kl. 3. TRIPOLI-BIO Srugðin sverð (Crossed Swords) Afar spennandi, ný, ítölsk ævin týramynd í litum, með ensku tali. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Gina Lollobrigida, Cesare Danova, Nadia Grey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. Aladín og lampinn Bráðskemmtileg ævintýramynd. Sýnd kl. 3. »<>♦<♦•«1» BÆJARBIO — HAFNARFIRÐ1 - Sól í fullu suðri Sýnd kl. 7 og 9. Herdeildin dansar Amerísk dans- og söngvamynd. Sýnd kl. 5. TÚr ríki undirdjúp’ anna — I. hluti. — Sýnd kl. 3. NÝJA BÍÓ Skógurinn seiðir (Lure of the Wilderness) Seiðmögnuð og spennandi, ný, amerísk litmynd af óvenjulegri gerð. Aðalhlutverk: Jean Peters, Jeffery Hunter, Constance Smith. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aft u rgöngurnar Ein af þeim allra skemmtileg- v.stu með ABBOTT og COSTELLO. Sýnd kl. 3. Genfarráðstefnan (Framhald af 7. síðu.) — ef hann þá hefir nokkra merk- ingu — að eins og stendur hafi stór veldin engin áform uppi um að fara út í vetnissprengjustríð. Hins vegar virðist þessi sami andi hafa haft algjörlega andstæð áhrif á stefnu Rússa og vesturveldanna. Á vestur- löndum hefir verið litið á hann sern loforð um að nú fari viðsjár og spenna í heiminum minnkandi. í Moskvu hefir þetta verið tekið sem merki um að nú sé öllu óhætt með að efla kalda stríðið.... Hinar frjálsu þjóðir verða nú i eitt skipti fyrir öll að gera sér það ljóst, að þær eiga fyrir höndum langa og hægfai'a baráttu, sem ekki veitir þeim neina von um skjóta og auðvelda lausn vandamálanna, en sem á hinn bóginn réttlætir ekki neina örvæntingu. Þau mega sann- arlega gleðjast yfir því, hve mjög hinir kommúnistísku leiðtogar hræð ast að leyfa hinum valdkúguðu þegnum sínum að hafa nokkur kynni af lýðræðinu og afrekum þeim, sem það heíir unniö frjáls- um þjóðum heims,- eii þetta kom skýrt fram í yfirlýsingum Molotovs á Genfarfundi utanríkisráðherr- aiina og var taugaóstyrkur hans auðsær, er rætt var um frjálsar kosningar í Austur-Þýzkalandi. Einnig er auðsær brestur í hinu þunglamalega stjórnarsambandi, sem komið hefir verið á millum Kína og Sovét-Rússlands. Hinir frjálsu bandamenn hafa náð ý(mihlegulm míkilvægum ár- angri á sviði utanríkismála á þessu ári, og þeir mega ekki kasta hon- um frá sér vegna deyfðar og skorts á árvekni. Þeir hafa flett ofan af hinni tálkenndu en freistandi skoð- un, að fundur æðstu manna stór- veldanna nægði til þess að leysa allar deilur og um leið áhyggjur þeirra. Þe/r hafa loks séð Molotov grímulausan. Þeir hafa komizt á- þreifanlega að raun um að rúss- nesku valdhafarnir þora ekki að horfast í augu við frjáls og einlæg samskipti þjóðanna, sem ryðja úr vegi öllum tálmunum á mannlegri hugsun og hegðan. Þetta er að okk- ar dómi sá raunhæfi sannleikur, sem úrslit funáanna i Genf fela ó- tvírætt í sér.“ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiioiiiMiimimiiiiitiiiiiMir.iiiHiiiiiiiiiiiit I Simi 7645 ] BlLAÍÍREINSUNIN | LAUGARNESVEGI 13 1 Hreinsum bílinn utan og I § innan. — Setjum á keðjur.; | B Ó N U M SÍMI 7645. •4IMIMtMMII|l«l»imilMtltMIIIIÍII»Mlfl«IMkllÍI||||ll|MMIUI ir ■ n r ■ i STÍlKPlllí'sE ImÉ. 14 OG 18 KARATA TRÚLOFUNARHRINGAR i ■»•■«» ■ ■ ■ ■ m ■ i «11111III llllll II IIIIIIIMMtMMMIItllllllllllllMUIIIllkrUIMIIIIB f ! I Þúsundir vita j ! að gæfa fylglr hrlngunum [ {frá SIGURÞÓR. 5 » «MiiiiiMiMiimiM»mtMiMmMMiiimiiiiiitiiiiiiiiiiutMMi Rosamond Marshall: JÓHANNA allt húsið. Það er fyrst og fremst Scully, sem ég er að hugsa úm- Honum líkar við mig, þegar við erum að skemmta okk- ur saman. Hann myndi hata mig, ef ég þyrfti að gæta smábarns. Það hefir hann sagt sjálfur. Hún lét sig falla þvert yfir rúmið og tók að gráta. Jóhanna hélt höndum fyrir eyrun. Ekkert óttaðist hún jafn mikið og ó- stýriláta skapgerð. Hvað átti maður að gera- í slíkum tilfellum? Hvað gat hún ságt, sem myndi róa Jinn? Hún var sjálf í eðli sínu hrædd við öfgar. Öll harðneskjulegu orðin höfðu sært hana. Jinn hafði fundið fötin sín, og var að fara í þau í mikl- um flýti. — Jinn, ég skal hringia til föður þíns í kránni. Þá kem- ur hann og ekUr þér heim. En ég þarf að fara niður á fyrstu hæð til þess að hringja. Vilt þú lofa mér, að þú munir bíða? Jinn gekk til Öyra án þess að líta tú hægri eða vinstri. — Láttu mig komast út. Ég sagðist ekki mundu vera hér, og ég verð hér ekki. Jóhanna gekk í veg fyrú’ hana. — Ég læt þig ekki fara héðan í þessu kalda veðri.... Það var sem hún með þess- um orðum hefði brotið niður hið Utla, sem eftír var af geðstillingu Jinn. — Þú.... ert þú að segja mér, hvað ég á að gera- Þú þín viðbjóðslega.... gála,... mella. Jóhanna sá hana snúast í hrmgi á gólfmu og berja í all- ar áttir. Lampi datt í gólfið. Stóll fór um koll. Hún reif gluggatjöldin frá, þreif bækur úr bökahillunni og útvarps- tækið á gólfið. Að lokum tók hún Venusarhöfuðið af stall- inum, og vöðvarnir í grönnum líkama hennar spenntust, þegar hún tvíhenti. það. Jóhanna hrópaði; — Nei, Jmn, hættu. En Jmn gekk í átt- ina til hennar og kastaði steinhöfðmu. 'Það' fór í boga, og lenti á gagnauga Jöhönnu. Hal vaknaði við að síminn á náttborðinu hringdi. — Það er Margrét, Hal. Ég er heima hjá Jmn. Ég var að koma.... hér er engmn maður. Hvar er Jinn? Hann var óþolinmóður. Hann hafði hringt til hennar um miðnætti og sagt: — Jinn hefir það gott- Þú þarft ekki að vera taugaóstyrk. Nú bemdist óþolmmæð'i hans að henni. Þá fékk hann skyndilega hugmynd. Hvers vegna ekki að láta hana standa augliti til auglitis við stúlkuna, sem hún haföi konúð svo illa fram við? Láta hana sjálfa komast að því, hver þafði bjargað Jmn? — Ég kem þegar í stað, Margrét.... svo skal ég aka þér til Jinn. Hann klæddist í snatri og ók vagninum út úr bílskúr gisti hússins. Þegar hann kom auga. á vagn Margrétar á annars auð- um veginum,’gladdist hann enn mejra yfir því, sem nú fær í hönd. Margrét laúk upp. — Hvar er. barnið nútt, Hal? Ég er viti mínu fjær af taugaóstyrk. — Ég skal aka þér til barnsins þíns. — Er hún hér? Margrét tók- andköf, þegar þau námu stað ar fyrir framan hús frú Sveinsson. — Já, faröja upp tröppurnar þarna. Iíann studdi hana ekki, en tók efÞr því að hún átti erfitt með að komast upp. Fölt andbt Jinn kom í liós milli gluggatjaldanna. — Pabbi, ég heid að ég hafi drepið hana. Hal ýtti konu sinni til hliðar. Við hlið Jóhönnu lá hið þunga Venusarhöfuð. Hann tók hana í fang sér. — Jó- hanria- Óttasleginn klappaði hann henni létt á kinnina. —■ Jöhanna. Hún hreyfði sig— stundi- Þegar hún opnaði augun, létti honum svo, að hann gat varla tára bundizt. — Það er ekkert að mér, tautaði hún. — Alls ekkert. Hann lyfti henni upp, setti hana á rúmig og lagði hand- legginn um hana. ’ — Ég er syo aldeiíis hissa, hvæsti Margrét. — Veslings barnið mitt. Komdú/ 'til mömmu. — Nei, ég vil þaö ekki. Ég vil það ekki, hrópaði Jmn hátt. Hal fann hönd Jóliönnu á handlegg sér. — Farðu, hvísl- aði hún. — Ilann gleymdi aldrei dóttur smni, með svarta lokkana, græri augup og' lítið fölt andlitið. Jóhanna var ó- hagganleg eiþs og mýridastytta. Margrét dregin inn í svarta Hvað myndi sálfi^ðíngur hafa að segja um, að Jinn hafði loðkápuna. ' svo skyndilegh snúið hatri sínu frá Jóhönnu til móður sinnar? Þegar Hal var farinn, lagðist Jmn í rúmiö og grét há- stöfum. — Ég vil alls ekki losna við barnið, Jóhanna- Alls ekki. Það var bara af því, að ég hélt að Scully.... og nú veit ég, að það er alls’ ekki Scully og þú. Ég sá það á því, hvernig þið pabbi horfðuð hvort á annað. Hún settist upp og horfði þrákelknislega á móður sína. — Hvers vegna get- ur þú ekki lárið mig í friði? Ég er ekkert barn lengur. Ég er gift kona. Og með barni. Hún hljóp til dyra, opnaði, og sagði: — Nú fer ég léíðar mmnar, alein. Og þú vogar þér ekki að fylgja mér eftir, Jóhönnu fannst að veggh'nir hlytu að hrynja af reiðiöskr- um Jinn. Hún fann svo til með Margréti Garland, að riún

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.