Tíminn - 11.12.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.12.1955, Blaðsíða 7
283. bla®. TÍMINN, sunnudagznn 11. dcsembcr 1955, 7 Sunnud. II. des. Frelsi í viðskiptum CLEMENT ATTLEE Maðuriiin, er drygsían Jiátt átti í mcstu lijóðíclagsfoyltingu, sem orðið liefir í Englandi Hneigð hvers manns stefnir að því að njóta frelsís í sem ríkustum mæli. Svo er því farið í v'iðskiptum rnUli ein- staklinga og þjóða, eigi síður en á öðrum sviðum. Verzlun- arhöft exu því ekki keppikefli út af fyrír sig, ef annars er kostur. Hagur af frjálsri verzlun kemur fram með ýmsum hætti. Þ'á hefir neytand'inn frjálst vál um vörukaup og þarf ekki að bíða eftir leyfum frá stjórnarvöldum. Það gerir neytandann ánægðari en ella með það, sem hann fær fyrir peningatekjur sínar. En verðmætin, sem fyrir hendi eru, sníða viðskiptum þjóðarinnar stakk. Þau verð- mæti eru takmörkuð. Þegn- arnir geta ekki notið þeirra takmarkalaust, eins og menn teyga. andrúmsloftið. Höfuðskilyrði frjálsrar verzl unar er, að greiðslurnar séu frjálsar, þ. e. að hægt sé að greiða erlenúis, ef íslenzkir peningar eru fyrif hendi. Þeg ar greiðslurnar eru ekki ieng ur frjálsar, torveldast við- skiptin — verzlunin er ekki lengur frjáls, hvað sem talið er í orði kveðnu- Gjaldeyris- forðinn hefir þá rreynzt of lítill fil þess að fullnægja eftir spurn. Skilyrði frjálsrar verzlunar er að .iafnvægi ríki í efnahags lífi þjóðarinnar. Er auðsætt, að það skilyrði er ekki fyrir hendi.,ef framkvæmdir í þjóð féíaginu eru skipulagslausar og athafnalíf þjóðarinnar eins og blint kapphlaup. Ekki er meira'til ráðstöfunar. en þjóð in aflar og ekki er hægt að nota sama féð til margra hluta í s.enn. Það verður einhvers staðar að vera til í þjóðfélag- inu miðlandi afl. Það er von- lítið, að viðhalda frelsi í við- skiptum til lengdar, ef ekki er tekið öruggum tökum á f.iár- málum, ef rekstur ríkissjóðs er með greiðsluhalla, eða baiik- arnir .auka útlán sin umfram sparifjárinnlög og umfram það, sem framleiðslan eykst á rnóti útlánum. Starfsemi bank anna og fjárfestingin hafa mikil áhrif ,að bessu leyti. Þess er ' heldur ekki að vænta. að frelsi í viðskiptum geti staðið til lengdar, nema stjórnarvöld landsins og beir, er forustu hafa í samtökum laúnafólks miði sameiginlega að því að viðhalda frelsi í við- skiDtum af því að báðir bessir áðilar láti sér skiljast, hvaða hagur af því hlýzt. Núverandi ríkisstjórn mark aði sér þá stefnu í öndverðu að auka frelsi í viðskiptum og vissum framkvæmdum. s. s. bvggingarstarfsemi. Hinar miklu kauphækkanir, sem knúðar voru fram með víð- tækri óg harðri verkfallsbar- áttu, voru í ósamræmi við þessa stefnu og höfðu rík áhrif í þá átt að skerða þann hag. sem neytendur geta haft af frjðlsri verzlun. Höfuðskilyrði fr.iálsrar verzl unar er bað, að fiárfesting sé eðlileg miðað við snarifiár- mvndun og vinnuafl. ByEre'ing- arstarfsemin hefir orðið að kapphlaupi. Það hlaut að raska þeirri stefnu. sem ríkis- stiórnin setti sér um frelsi í viðskiptum: Nú er svo komið, að bank- arnir verða aö gæta mikillar Richard Clement Attlee hefir allt- af verið ákaflega lítiUátur maður. (Ohiurcliill hafði; imeira að iftgja einu sinni orð á þessu í háði: — Herra Attlee er ákaflega lítillátur, sagði hann, og bætti síðan við: — Hann hefir einnig- fyllstu ástæðu til að vera það. Attlee gat brosað sínu venjulega, góðlá.tlega brosi að þessari athugasemd, því að þrátt fyrir lítiilæti sitt hafði hann þó kornið á mestu byltingu, sem um getur í sögu Englands. Undir for- ustu Churchills unnu Bretar sigur í örlagaríkustu styrjöld, sem þeir hafa nokkru sinni háð, en eftir stríðið var hið fastmótaða enska þjóðfélag steypt í nýtt form undir forustu Attlees. Mönnum er gjarnt að nefna þessa tvo menn samtímis. Þó að þeir séu eins ólíkir hvor öðrum eins og þeir geta verið, féll það í þeirra hluta að hafa meiri áhrif á ör- lög lands síns á einum manns- aldri en nokkrir aðrir menn. Vitaskuld stendur -mestur ljómi um nafn Churchills. Hann er mað- ur opinskáinnar. Hann kann bezt við sig í sviðsijósi sögunnar, hann er listamaðurinn. Attlee hefir aft- ur á móti jafnan forðazt að láta á sér bera. Hann hefir viljað vernda sitt eigið persónulega lif fyrir um- ATTLEE — England heÞr jarl. Attlee verður 73 ára gamall nú þriðja janúar, og þr.3 er alls ekki hægt að segja, að það hafi verið ráðið frá upphafi, að hann yrði verklýðssinni i pólitik sinni. Paðir hans var vel efnaður málflutnings- maður og maður hins viktorlanska tíma, Ciement var sendur í heima- vistarskóia, og þar á eftir íór hann til Oxford. Hann latði stund á lög, en liann gekk ekki í fótspor föður heiminum. Ekki er vafi á því, aö síns. Eymdin í. Eastend í London hann býr yfir ríkum skapsmunum, | haíði mikil áhrif á hánn, og hann en hann hefir því sjaldnar látið i tók upp störf í því skyni að reyna það í ljós. Menn segja, að hann; að rétta við hlut þeirra, sem verst hafi aldrei brýnt raustina, jafnvel j voru settir þjóðfélagslega. Það var ekki í opinberum kappræðum. Þó j upplýsingastarf, sem olli því að er það ekki með öllu rétt, því að ; hann tók að hugsa meira um þjóð- stundum hafa menn séð hann reið- i félagsmál og .gekk í Verkamanna- deilur. En verkamennirnir komust aldrei í náin tengsl við hann. Hann var og er fyrst og fremst rólyndur menntaimaðlur, stundum næstum bókstafsmaður. Hann hefir engan þann hæfileika, sem hrífur fjöldann, eins og segja má að Bev- an hafi. En hann hefir alltaf hugs- að hratt og' skýrt, og hefir alltaf verið viss um, hvað hann hefir viljað. Hann er fyrst og fremst stjórnmálamaður fram í fingur- góma. Ilann hcfir þó hvorki verið ógn- þrungínn eða varkár stjórnmála- maöur. Á þeim sex árum, sem hann var forsætisráðherra 1945—1951, kom hann á þjóðnýtingu á kola- námum, bönkum, rafmagni og gasi, flugsamgöngum, járnbrautum og öðrum samgöngutækjum. Hann kom á sjúkrasamiögum og almanna tryggingum, og hann var á góðri leið með þjóðnýtingu stálsins, þeg- ar hann missti meirihlutann. Það er enginn ógnvaldur, sem slika stjórnarstefnu rekur. Hann gaf Indlandi, Pakistan, Ceylon cg BurmaT frelsi, og hann gerði það á diplomatískan hátt. Churchill, sem frá fyrstu tíð hefir hyllt hina brezku heimsveldisstefnu, hefir aldrei getað fyrirgefið honum, að hann skyldi sleppa Indlandi. Ef Attlee hefir orðið undrandi yfir sigri sínum 1945, sem íærði honum mikinn meirihluta í neðri deildinni, þá lét hann alls ekki á slíku bera. Og meö sama jafnaðar- geöi tók hann því, er hann sex ár- an, eins og þegar Churchill sakaði hann um að hafa afsalað rétti tereta til þess að fá upplýsingar um kjarnorkuleyndarmál frá Banda ríkjamönnum. Annars er það rétt, að hann stjórnaði mestu byltingu, sem átt hefir sér stað í sögu Bret- lands án alls hávaða og með ör- uggu jafnvdégi. Þegar Attlee gaf í fyrra út end- urminningar sínar, litla og yfirlætis lausa bók, var ChurchiU einmitt að gefa út sjötta bindið af endur- minningum sínum urn aðra heims- styrjöldina. Enskur gagnrýnandi sagði um þessar mundir, að þegar menn læsu verk Churchills, hlytu menn aö undrast, hve mikið hefði gerzt í Engigndi á ekki lengri tíma. flokkinn, og hann átti hvað mest- an þátt í að skipuleggja flokkinn á þeim árum sem sósíalisti var á- lika geigvænlegt skammaryrði i Bretlandi og kommúnisti er nú í Bandaríkjunum. Þar með var stefna hans mörkuð og hann fylgdi henni eftir það. Það var einn maður innan verka- lýðshreyfingarinnar, sem hann dáði. Það var Mac Donald. Hann dáði hann, af því að hann hafði á fyrri heimsstyrjaldarárunum einn þorað að vera friðarsinni og hafði pre- dikað gegn vígbúnaði. í endurminn ingum sínum skrifar hann, að sér hafi þótt þetta benda á ótvíræða skapfestu. Þetta var þó afstaða,, sem hann síðar átti eftir að hafna En aftur á móti þegar menn læsu. með öllu. Það var ekki fyrr en endurminningar Attlees, hlytu j siðar að honum skildist, að Mac menn að undrast, hve lítið hefði gerzt. Á þeim tima, sem Churchill lýsir, var Attlee þó. varaforsætis- ráðherra landsins og tók þátt í öll- Donald var fyrst og fremst leikari og það, sem hann skipti fyrst og fremst máli, var að vera á sviðinu í. einhverju hlutverki, sem menn skilið, hvernig slíkt hefði mátt ger- ast. Honum fannst sjálfsagt, að Churehill hefði búið þannig um hnútana fyrir kosningarnar, að til þessa ósigurs þvrfti ekki aö koma. Eftir kosningarnar 1945, sem ekkt gáfu Attlee nema nauman rneiri hluta, kom það í hans hlut að gangast fyrir endurvígbúnaði sam- kvæmt sáttmála Noröur-Atlants- hafsríkjanna. Þetta átti eftir að valda mikilli ólgu í flokki hans. Síð- an hann missi meirihluta sinn, hefir hann orðið að beina öllum kröftum sínum að því að lialda flokknum saman, þvi að Bevanistar hafa ekki gefið nein grið. Vart verður talið líklegt, að nokkur annar en hann hefði getað siglt á milli skersins og bárunnar í þeim deilum, sem átt hafa sér stað í Verkamannaflokkn- um síðustu árin. Hann hafði mjög í huga að draga sig til baka, þegar hann varö sjötugur, en allur flokk- urinn bað hann að halda forust- unni áfram. Sjúkdómslega nú fyrir skemmstu hefir vafalaust átt sinn þátt í því, aö hann dregur sig nú til baka. Er hann nú hverfur af vígvelli stjórnmálanna, má segja, að hann standi með pálmann í höndunum. Það hefir verið deilt um stefnu hans í stjórnmálum, en það hefir aldirei verið deilt um hæfileika hans sjálfs. Oft hefir vcrið sagt um Attlee, að hann væri litlaus, og það er rétt, að hann hefir oft og tíðum verið ragur við að láta mikið á sér bera persónulega. Ef til vill er það þó arfur frá þeim gagnáhrifum, sem hann um siðir varð fyrir af Mac Donald. Þetta tal um litleysi Attlees er dómur samtíðar hans. í sögunni mun hans verð'a minnzt fyrir þá þjóðfélagslegu byltingu, er um síðar beið ósigur í kosningum. honum tókst að koma á í Énglandi Úrslitin 1945 voru Ohurohill sár ^ þeim sex árum, sem hann var þar vonbrigði, og Molotov gat aldrei | við völd. Genfarráðstefnan sýndi að löng barátta er fyrir höndum Lundúnum, nóvember. Hið I heim allan, en þessu lýstu þeir enn um stjórnarstörfum. Var samstarfs j tóku eftir. Eftir kosningarnar, sem maður Churciiiíis, og álíka trú- i fóru fram eftir svik Mac Donalds, verðugur í störfum sínum og hann,sem sprengdi Verkamannaflokkinn; var hlédrægur og lítillátur. ' Menn skyldu þó sizt af öllu mis- skilja þetta lítiliæti og telja að það stafi af minnimáttarkennd. Miklu nær væri að Hta á Htillæti Attlees sem éins kónar merki um sjálfsöryggi. Þýr aö það, sem fyrst og' fremst einkennír Attlee auk trúmennsku éíg tillitssemi, er vilja- styrkur hahs - ög óbifandi stefnu- festa. Chúrohill var aftur á móti sveigjanlegui’ f pólitík sinni og alls ekki staðráðirm í, að hvaða marki hann ætiaði að stefna. Því var 5f- ugt farið um Attlee. kunna brezka blað „Economist", hélt því nýlega fram í leiðara sín- um, að úrslit fundar utanríkisi'áðh. fjórveldanna, sem haldinn var í Genf ekki alls fyrir löngu, hafi sannfært menn um að hinar frjálsu þjóðir heims eigi fyrir höndum sér langa og stranga baráttu, sem út- heimti umfram allt þolinmæði og þrautseigju, áður en hægt sé að gera sér vonir um lausn þeirra deilu mála, sem vesturveldin og Sovét- ríkin deila um og skapa hina miklu spennu í alþjóðastjórnmálum. í þessum leiðara segir m. a.: „Orðtakið „kalda stríðið“ er e. t. v. meira villandi en nokkurt annað hinna ótalmörgu einsatkvæðis slag- orða, sem fyrirsagnaskáld stórblað- yfir fyu-ir ekki viku siðan. Það eina, sem að þeirra dómi getur breytzt, eru aðferðir þær eða með- öl, sem nota á til þess að ryðja til- ganginum braut og á það jafnt við um þá sjálfa og þær þjóðir, sem eru reiðubúnar til þess að verja frelsi sitt. Hvað viðkemur aðferðum þeim, sem notaðar eru í þessari togstreitu, þá hafa þær oröið fyrir miklu minni breytingum síðan Stalín leið og vetnissprengjan tók að ráða ríkj- um, en margur hefir ætlað. Komm- únistar hafa um stundarsakir látið af þvf að kveikja undir báli ófrið- ar í hinum fjarlægari Austurlönd- um og hafa í þess stað lagt alla áherzlu á að ala á deilum og undir- varfærni við ráðstöfun þess gjaldeyris, sém fyrir hendi er. Viðskiptin eru ekki frjáls. Allt er þetta augljós vottur þess, hve nauðsynlegt það er, að ríkisstjórnin og hin áhrifa- miklu samtök hmna vinnandi stétfca miði að sama marki í tfnahagsmálum þjóðarinnar- var Attlee meðal þeirra fáu, sem ósigraðir stóðu, og 1935 var hann kjörinn formaður flokksins. Ekki var það þó fyrir þær sakir, að hann þætti til þess sjálfkjörinn, síður en svo. En menn gátu ekki komið sér saman um neinn annan, svo að þeir tóku varaformanninn, sem menn vissu að var góður skipuleggj- ari og öruggur maður. Síðan varð hann að halda áfram, þangað til menn fyndu þann rétta. Hann hélt áfram í tuttugu ár, og er einn af merkustu mönnum, sem veitt hafa forustu í Verkamannaflokknum, ef ekki sá merkasti. Atllee liefir þó aldrei staðið í persónulegu sambandi við enska verkalýðinn. Verkamenn báru aftur á móti virðingu fvrir honum, og þeir treystu honum, og þeim lærð- ist að dást að. honum, ekki hvað sízt nú síðustu ár, þegar Attlee var orðinn eins og persónugert kraftaverk, sem hélt flokknum sam- an, þrátt fyrir miklar innbyrðis anna hafa, að því er virðist, tak-, búa ófrið í Mið-Austurlöndum, eins markalaust dálæti á. Venjulega er orðtakið sett í samband við hina einstöku ókurteisi og viðvanings- hátt, sem fulltrúar Rússa á alþjóða ráðstefnum hafa sýnt fram að þessu. Fyrir þá, sem notfærðu sér þetta alltof einfalda orðtak, lauk kalda stríðinu að öllum líkindum, er hin- ar geðillskulegu skammaræður Vish inskys véku fyrir skripalátum Krút- sjeffs. í upphafi var þetta hugtak þó ekki notað um hegðan eða kurt- eisi, heldur um stefnu — baráttu- stefnu, svo að tekið sé að láni slag- orð frá kommúnistum. Þessi „bar- átta“ er auðvitaö fyrst og fremst keppni um yfirráð yfir hugum manna, pólitísk barátta, sem hefir efnahagslegan og hernaðarlegan mátt sér að bakhjarli. í þessum dýpri skilningi hefir kalda stríðinu enn ekki lokið og því mun ekki ljúka svo lengi sem æðstu valda- menn kommúnista halda fast við þá stefnu sína að vinna yfirráðum komtnúnismans fullan sigur um og sala á vopnum til ýmissa þess- ara landa ber bezt vott um. Árið 1948 notuöu Rússar kúgun og hót- anir gegn Pinnlandi og Noregi og á þessu hausti hafa þeir neytt sömu bragða við stjórn Vestur-Þýzka- lands. Löngu fyrir dauða Jóseps Stalíns höfðu rússnesk stjórnarvöld. gert þaö upp við sig, hvort sem likaði betur eða verr, að Vestur- Evrópulöndin létu ekki hræða sig með hervaldi, svo framarlega sem þau nutu verndar Atlantsihafsbanda lag'sins. Síðan hafa þau séð það betur en áður, að yfir þessar sömu þjóðir mætti leggja dróma svefns og værðar, það mætti skapa óein- ingu milli þeirra innbyrös og gera þau æ tortryggilegri í augum Asíu- þjóða, og þá síðar meir, þegar tæki færi býðst á nýjan leik, nota her- vald og afl til þess að hræða þau til þess að samþykkja ýmiss áform rússnesku valdhafanna. Ef litið er á þessi mál í Ijósi kaldrar raun- hyggju, þá þýðir „andinn frá Genf“, Framhald á 10. slðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.