Tíminn - 15.12.1955, Blaðsíða 3
TÍMINN, fimmtudagipn 15. desembcr 1955.
3.
wmm
286. blaS-
Bandan'ski jazzEeikarinn
Ckeí Baker vænfanEegyr
liplilur hiiómieika fyrir Fittgbjörgnnitr»
sveití«a I AusiurlKejarliíflí um Iielgina -=>
Um næs-íu helgi er væntanlegux hincaff til lands heims-
frægui amerískur jazzieikari, trompetleikarinn og söngvar-
inn Chet Baker. Kemur hann hzngað' ásamt brem öðrurn
jazzle'kurum á vcgum varnaríiðsiiis, en hef«r boðizt til aö
halda tvc* híjámleika hér í bænum t5I ágóða fyrir Fhigbjörg
unarsve'tina. Hljómleikarnir munu fara fram í Austurbæj-
arbíóz n. k. sunnudags- cg mánuðagskvölð, kl. 11,15 bæð'i
kvöldhi.
Undanfarin 4—5 ár hefir
Bakrer ver>ð’-éfstur á listánum
í kosningum um bezta tromp
etleikara í Bariðarikjunum,
en nú á hessu ári vár hann
auk þe.ss kosinn einn af beztu
söngvurum þar, kom næstur
á eftir þe-m Kmg Cole og
Frank Sinatra.
Þrfgrjc h.ióða kvaríétí.
í för meS Baker er sænsk-
ur trommuleikari, Nils Berii?.
Dahlanöer, franskur pianó"
leikari, og íoks bassaieikar..
inn Jhonny Dodds, sem ei*
bandariskur svertingi. Þeir
félagar koma hingað frá
Kaupmannahöfn, en þeir hafa
verio á hljómleikaför um
Evrópu undanfarið. Héðan
halda þeir svo aftur Ul LuncL
úna.
JppSkai Faldinn Draga
Kvæðabók eftir J«Vh«wiit J. E. Kúld
er kttisÍK í líókafoúðir.
Fj'rri bækur Jóhanns eru allar ófáanlegar.
Kaupið þessa meðan tírni er til.
ÉltfíeiamU.
H¥ERFIS J
FERÐABOK VIGFUSAS er viða um land
vel tekið, og eru rn. a. útgáfunni farin að berast ýmis
ummæli í þá átt. Hér er brot úr bréíi af þessu tagi,
nýkomið frá merkum rnanni, úti á landi:
— — — „Eg var að enda við að lesa ferðabókina
hans V'igíúear, sem mér þótti bæði skemmtileg og stór_
fróöleg. —-----Minnir bókin mig á Dvöl að ýmsu
leyti, sem V. G. gaf ut alllengi og ég keypti alltaí og
las mér til mikillar ánægju, og á nú meðal minna
mestu uppáhaldsbóka í bökaskápnum mínum“* — —
Útgáfan þakkar bréfritaránum og öllum öðrum,
sem hafa sýnt hlýleika sinn í garð bókarinnar, og
minnir um leið á að þeir, sem eru ákveðnir í að eign_
ast bókina ættu að gera það sem allra fyrst úr þessu.
Siðustu dagana fyrir jólin má búast við aö liún
veroi óvíða til i bókaverzlunum.
BÓKAÚTGÁFAN EINBÚI
Dánarminning: Brandur Brandsson,
Presthúsum
Kvartett Chet Bakcrs.
Brandur í Presthúsum var
læddur að Reynishjáleigu i
Mýrdal 4. febr. 1871. For-
eldrar hans voru hjónin Vil-
borg Magnúsdöttir og Brand
ur Einarsson, búandi i Reyn_
ishjáleigu.
Hjá foreldrum Sínum ólst
Brandur upp og dvaldi þar
fram yfir þrítugt. Árið 1903
fluttist hann að Presthúsum
og byrjaði búskap. TVeimur
árum síðar (1905) kvæntist
hann Jóhönnu Árnadóttur
frá Holti í Dyrhólahreppi. í
Presthúsum bjuggu þau hjón
*n allan sinn búskap bar til
Jóhanna andaðist 14. des.
1940, Nokkru eftir það lét
Brandur af búsforráðum á
jörðinni og hafði þó lengi
eða jafnvel ævina á enda
hokkra búsumsýslú. Hugur-
inn var þar, enda lét hann
sér jafnannt um hag búsins
og afkomu þeirra, sem við
tóku, eins og áður, mun og
hafa talið sér það skylt, þar
sem uppeldisdóttir hans og
maður hennar tóku vjð for_
stöðunni að miklu og síðar
að fullu.
Að meira eða minna leyti
ólu þau hjón upp fjögur
börn, en áttu eigi börn sam-
an önnur. Auk þess voru
mörg börn hjá þebn i sumar
dvöl uni íángt skeið og er
sagt að foreldrum hafi þótt
ectt aö vita af þeim þar.
Fósturböm sín önnuðust
þau, sem .væru þau þeirra
eigin-Qg -iétBrandur sér annt
um hag þeirra meðan hann
mátti mæla. Þaö eru þeirra
orð. - Og húsfreyjan i Prest-
húsum, önnur uppeldisdótt-
irin, sú er við búinu tók og
stóð fyrst að, með fósturföð-
ur sínum, sagöi x fyrradag
við þann, er þetta skrifar:
— Ég sakna hans og mun
geyma hann í minningu á
ófarinni ævi. — Það var svo
mikið öryggi í því að vita
hann heima.
Öll uppeldissystkinin mun
talið að beri þess nokkur
merki aö þau séu frá góðu
heimili. Uppeldisbræðurnir
tveir, fann ég, viö jarðarför-
ina, að þeir bera djúpa virð-
íngu fyrir fósturföður sínum
og fylgdu honum tU grafar,
með sonarlegu þakklæti fyrir
uppeldið og umhyggju hins
góða, gætna og hyggm
inánns.
Brandur andaðist 3. nóv.
Hafði hann um nokkurt
skeið þóttst sjá að hverju
stefiidi og gert ráð fyrir
ýrnsu :um úitför sína af ná-|
kvæmni. Reyndist því hygg_!
inn í lífi og dauða, æði'ulaus
sern áðui*.
Útfarárdagur hans (24.;
nóv.) var einn af þessum vor
legu dögum síðustu vikna, og
kom par ekki að sök það á-
kvæði að lík hans skyldi á
börum hggja 3 vikur. Brandi
i Presthúsum fylgdu lika
mai'gir til grafar, svo að
Revniskirkia var nokkurn
ves-ínn fullsetin. Sveitln var
a5 kveðja mérkisrnann.
fFramhald á 10. síðui
Merkur Islendingiir
látinn í Vesturheimi
%
Aðfaranótt 6. þ.nx. lézt í San
Francisco ágætur islending-
ur, dr. Andrés F. Oddstað, ná-
lega sjötugur að aldri.
Hann flutti til Canada með
foreldrum sínum, aðeins 8
ára gamall, og sá ísland aldrei
síðan, en talaði enn hreim-
sterkt og hreint ísl. mál eins
og hann hefði aldrei út fyi'ir
iandssteina komið. — Haxm
var lesinn og fjölfróður og
hinn skemmtilegasti maður í
öilum viðræðum, sanngjarn i
dómum og sagður drengur
góður. — Hann fékkst við
rnargt um dagana, bæði í
Canada og Bandaríkjunum, en
síðari hluta æfinnar fékkst.
hann mest við nuddlækningar
og gat sér orðs í þeirri grein.
Hann var kvæntur ágætri
konu Stephanlu Stoneson ísl.
í báðar ættir, og var heimili
þeirra orðlagt fyi'ir myndar-
brag, og munu hinir mörgu
íslendingar, sem nutu gest-
risni þeirra hjóna og hjartan-
legrar alúðar votta það.
í bréfi aö vestan segir. —
„Það er mikill skaði fyrir alla
íslendinga hér að missa dr.
Oddstað. Hann var svo ágæt-
ur og elskulegur maður og
vildi allt vel gera. Og svo var
hann svo góður íslendingur“_
Dr. A. F. Oddstað var sæmd
■ur riddarakrossi Fálkaorðunn
ar á s.l. surnri. — SnS.
i Fjölbreytt úirval aí vara-1
I hlutum í amerlska fólks- |
f bíla og vcrubxiá, nýkomnír: f
Bretti i
f Hlífar f
| Stuðarar í
1 Stuðarahorn I
| Krómlistar j
i Kfstulok i
| Pai'kljós i
| Huröir i
| Upphalarar i
i Handföng i
| Stimpiar f
i Hringír i
Mótórlegur
| Ventlar |
| Mótorpakningar i
| Startkransar
i Kúplingsdiskar |
f Kúplingspressur i
| Gírkassablutar
| Driísköít j
I Drif 1
1 Púströr j
f Hljcödunkar j
[ Fj aðrir ý
| Fjaðraliengsli
f Fjaðraíóðringar j
i Startarar I
I Startbendexar j
j Bexxdexgormar j
j Viftureixnar !
f Viftuhús i
j Bremsuborðar I
| Bremsupumpur j
f Bremsugúmmí j
j Speglar \
\ Stýrismaskinur |
j Stýrissectorar |
i Stýrisstangir 1
j Stýrisentíar j
j Stýrigarmar !
| Spinölar j
i- Spindilboltar j
i Bremsuvírar !
Bremsubarkar j
j Bremsurör \
| Bremsustimplar
j Mótorar (Strip) |
j Módel 1942/48 og !
f 1949-53 f
| Auk þess mikið af öðrumj
! varahlutum. i
| SVEINN EGILSSON H.F.f
! Laugaveg 105 Simi 82950Í
Útbrei&lö TÍMANBI