Tíminn - 15.12.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 15.12.1955, Blaðsíða 6
»5, TÍMIXN', fimmtudaginn 15. desember 1955. 286. biaS, Nýjar bækur á jólamarkaði manns Guðmundssonar Meðal þeirra bóka, er út borði, en ófrjó og vi:in hið jitafa komið nú fyrir jólin, er ein, sem teljast verður fram- arlega í hópi þeirra, sem veru- iegur fengur er að fyrir þjóð- :ina. Er það Heimsbókmennta- saga Kristmanns Gðmunds- innra, slitin af rót. Mikilleiki Rousseaus er m. a. í bví fólg- inn, að hann skynjar jafnt meinin og meinanna bætur. Þegar kaidast andaði frá tind- um mannféiagsius, gaf hann soriar. Þótt út sé komið aðeins : fólkinu fágnaðarerindi hjart- fyrra bindi verksins, er Ijóst, I ans, hlýju tilfmninganna, að hér er rétt og vel af stað j fegurð og frið náttúrunnar." farið, með svo vandasamt sem | Um SchiUer. „.... hann er Jþað er að rita veraldarsögu j listamaður af náð guðarina, j oókmeuntanna. j með djarfa sál, drengilega | Engan þarf að undra þótt j hugsun og heilbrigða sköpun- ' Memnngarsjóður snéri tiljargáfu. Ljóð hans og leikrit Kristmanns Guðmundssonar ■ eru lifandi skáldskapur enn í og fæli honum þetta verk., dag og yndi bókmennianna samræmt þær umhverfi ald Hann mun flestum betur les- j um alian tóm.“ j arlýsingu og atburðum og lát- ;inn um erlendar bókmenntir I TJm Heine. „Ljóðform hans ; jg apan straum sögunnar og reyndur og viðurkenndur er, í fljótu bragði séð, eiufált ■ iaina að einum ósi frá byri- ___i_ „l.i.; --wíu t„1o. ... ... ’ Kristmann Guðmundsson rithöfundur, ekki aðeins í og blátt áfram, jafnvel tals- rieimalandi sínu heldur og er- j vert kæruleyáslegt. Kvæðin lendis. Hafa bækur hans ver-jbyrja ósköp hversdagslega, en :ið þýddar á yfir 20 þjóötung- brátt stígur og magnast kveð- un til enda.“ Hér hafa verið tilfærð örfá dæmi til að sýna stíl höfund- ar og lýsingar. En þau nægja til að sanna litauogi bókar- innar í frásögn og lirtræn tök skáidsins á vandasöniu við- ur. anáinn og lirífur lesandann Það, sem höfundur leggur með sér nauðugan viljugan. sýniiega megináherzíu á, í j Töfrar þessa skáldskapar eru þessu fyrra bindi bókmennta- J óumdeiianlegir og áhrif hans sögu sinnar, er að gera hinum um víða veröid meiri en fiesta stærstu af andans mönnum j grunar. í meðferð máls og1 fangsefni. Heimsbókmennta- iortíðar og samtíðar sem ' formsköpun hafa margar kyn- saga er bók sem bjóðin hefir gleggst skil, en gengur þð ekkij sióðir skálda í flestum þjóð- lengi beðið eftir. Nú hefir því framhjá hinum, sem teljast löndum lært af Hein-e.“ verða smærri spámenn, en á- j Um Walter Scott.hann unnið sér viðurkenningu sem! er meistari i þeirri íþrótt að skáid og rithöfundar. Segj a 1 láta rás atburðanna sýna og :má að höfundur hefði mátt sleppa mörgum, að skaðlausu. ,'En það að hann velur ekki þann kostinn, gerir bókiná mun ýtarlegri, og fróðlegri fýrir a-llan þorra lesenda, sem fyrst og fremst veit nokkur skii á stórmennum bókmennt- ahna. Það er vandasamt að skrifa ioób sem þessa. Vandinn ligg- fir einkum í því, að frásögnin verði ekki of endurtekninga- kennd, þar sem rætt er um mifcinn fjölda ritliöfunda. En pennan vanda hefir höfundur iieyst ótrúlega vel. Málið er auðugt, og það kann hann að :ootfæra sér til fullnustu. Víða 3í’ með ágætum að orði kom- ist, lýsingar stuttorðar og meitlaðar og still bókarinnar íjvo sem góðum rithöfundi sæmir. í önn jólanna verður tæp- i. ega hægt að lýsa einkennum pessa merkilega verks betur en með því að birta fáeinar ).f hinum fjölmörgu skörpu og ínjöllu mannlýsingum hans. Um Platon segir höf. m. a. „Skáldaeðlið var honum 'Linnið í blóð og merg. Hann var framúrskarandi hug- kvæmur, elskaði fegurð og iáði háleitar hugsjónir, en :amdi sér heilbrigða gagnrýni >g hófsemi í hvívetna. Stíll iaans er ákaflega blæbrigða- iuðugur og verk hans glitr- mdi af vitsmunum og skiln- ngi snillingsins.“ Um Dante. „.... Og á tindi jallsins leiðir skáldið lesand- mn inn í þá birtu, er afmáir nérhvern skugga. Frásögnin if því, er Beatrice birtist elsk- ,iuga sínum umvafin fegurð, er einhver bezta yndislýsing (idyll) í heimsbókmenntun- um. Um Rousseau. „Samtíð j. -íousseaus var öld gervilífs og offágaðra siða, kirkjan var kölkuð gröf og guðstrúin nið- urnegld í kreddur, skynsemis- dýrkun og neikvæð gagnrýni höfðu þegar þagggð raddir ástúðar og tilfinninga. Menn- ingin var glæsileg á ytra skýra persónur. Þá á hann þann eiginleika mikiila skálda að geta skapaS og þróað f jölda persóna í einu og sama verki, verki verið af stað hrundið með útkomu þessa bindis og mun það mörgum ánægjuefni. Og það eykur gildi bókarinn- ar að hún er samin af einum viðírægasta rithöfundi þjóð- arinnar, á vorum dögum. E. S. Stór ný skáidsaga eftir Jóti Björnsson Bókaútgáfan Norðri hef'r sent frá sér nýja skáldsögu eftir Jón Björnsson. Nefnist hún Allt þetta œan ég gefa þér, og er þetta iri'k'i skáidsaga, hátt á fjúröa htnidrað biað siður að stE&rð'. Höfundur seilist t'l sögu- efna nokkuð aftur í timann eins og stundum áður, þótt Jón Björnsson söguefnið sé að þessu sinni ekk' jafnkunnugt og í Valtý á grænái treyju. Saga þessi sg-yðst engu að síður við sann sögulega atburði. Sagan snýst um beínagrindafund, er verð ur með óhugnanlegum hætti. Þar koma við sögu. bændur húsfreyjur,, landshornamenn og sýslumaður. Talið er, að skáldsaga þessi muni koma ýmsum á óvart og Jón taka söguefni sitt öðrum tökum en hann er vanur. Jón er orð inn vinsæ’fl skáldsagnahöf- undur og munu því margir lesendur fagna þessari nýju skáldsögu. VESTLENDINGAR Vestlendingar, síðara bindi, fyrri hluti, efth Lúðvík Kristján-sson, ritstjóra. Út_ gefandi Heimskringla 1955. Lúðvik Kristjánsson hefir fyrir löngu unnið sér þann orðstýr að vera í senn ágætur rithöfundur og glöggur fræði maður. Hefir það komið víða fram, en síðast og óumdeil. anlegast í hinu mikla riti hans, Vestlendingar, sem er nú nýlokið. í fyrra bindi-nu, sem út kom 1953, var sú grein gerð fyrir ritverki þessu, að þar yrðu raktir höfuðþættir menningar., atvinnu- og þjóðmálasögu Vestlendinga á tímabilinu 1830—1860, en þá e'- talið, að meiri umbrot og umtalsverðir atburðir hafi orðið í Vestfirðingafjórðungi en annars staðar á landi hér, eins og segir í gremargerð fyrir verkinu. Mun þar eink_ um átt við það, að á þeim ár urn ha.fi þjóðfrelsisbaráttan átt þar djúpar rætur enda var Jón Sigurðsson þar upp runninn og margir Vestlend ingar skipuðu sér undir merki hans og áttu á ýmsan hátt. beinan og óbeinan, þátt í starfi hans og baráttu. Þátt_ ur þeirra manna, sem að baki Jóni stóðu í þessári baráttu hefir að vonum orðið lítill í hinni almennu stjórnmála- sögu bessa tímabils, en Lúð- vík le'ðir þá menn fram á sjónarsviðið í riti þessu emn af öðrum. í fyrra bindi þessa rits voru bættir um vormennina vest- an lands, Framfarastofnun- ina í Flatey. Bréflega félagið og tvö ársrit í Vestfirðinga- fiórðungi. Ekki mun hafa reynzt fært, eins og upphaflega var gert ”áð fyrir. að ljúka verki þessu í tveim bindum. í bindi því, sem út kom á þessu hausti, segir ritstjórinn, að við nán ari heimildakönnun hafi kom ið í ljós svo margt nýtt, er hann vissi ekki um, er hann sneið riti bessu stakkinn I fyrstu, að óhjákvæmilegt hafi orðið að hafa síðara bindið I tveira hlutum, og mun síðari hlutans að vænta næsta ár. •Tafnframt segir höfundur. að hað sé von sín. að bá leynist ekki mikið eftir af bví efni, sem ritinu hafi verig ætlað að eera skil. í hessum fyrri hluta síðara hindis. sem er hálft fjðrða hundra?s blaðsiður að stærð Framhald á 10. aíðu Sagna þættir i sérstæð- um og listrænum búningi íslenzk örlög eftir Ævar R. Kvaran Þættir þeir, sem Ævar R. Kvaran, leikari, flutti í útvarpið s-1. vetur og heyjaði sér úr sagnasjóði þjóðarinnar urðu mjög vinsælir, enda vcru þeir settir fram í listrænum búningi og flutn'ngi. Nú eru þættir þesszr komnir út í bók á vegum Norðra og nefnist hún íslenzk örlög. formi, og því sé til útgáfunn- Þó munu vera í bókinni nokkr'r þættir, sem ekki hafa verið fluttir í útvarp. f fo-r- mála segir höfundur, að ýms- ir hafi látið í ljós löngun til að eignast þættina í bókar- Ég læt allt fjúka — kunn- ingjabréf Ól. Davíðssonar Ein útgáfubóka ísafoldarprentsmiðju í ár nefnist Ég læt allt fjúka eft'r Ólaf Davíðsson, hinn kunna þjóðsagnaritara. Bókin er bú'n t'l prentunar af F'nni S'gmundssyni, lands- bókaverði. Þetta eru sendibréf og dag- bókarbrot Ólafs frá skólaárum hans. Finnur Sigmundsson lýsir þeirri tilviljun að hann fór að kynna sér bréf Óiafs geymd í þjóöskjalasafni, og þótti honum þau svo skemmti leg og fróðleg um menn og málefni á þeim tímá, að hann bjó bók þessa t'l prentunar. Bréfin eru tU föður Ólafs, Ólafur Davíðsson séra Davíðs Guðmundssonar á Hofi, rituð á stúdentsárum Ólafs í Reykjavík og Kaup- mannahöfn árin 1877—1895- Aftar í bókinni er svo dagbók arbrot Ólafs frá sama tíma. í formála segir Finnur Sig- mundsson: „Þó að Ólafur sé hreinskilinn og hispurslaus í bréfunum tU föður síns, gefur hann pennanum lausari taum inn í dagbókinni. Vera má, að einhverjum þyki sumt, sem þar er sagt, ekki eiga erindi á prent. Ég sá þó ekki ástæðu t'il að fella niður nema fáeinar setnmgar. Dagbókin er fyrst og fremst skemmtileg, en hún er líka fróðleg, ekki sízt fyrir það, hve vel hún lýsú’ Ólafi sjálfum, þó að margt sé sagt í gáska og ýmislegt látið fjúka, sem ekki er ætlazt til að tekið sé of hátíðlega". Bók þessi er allstór og vel úr garði gerð. ar stofnað. Höfundur segir, að hér sé ekki um neina fræði mennsku að ræða, heldur séu þættirnir unnir úr margvís- legum heimildum. Hefir hann aðeins stytt, fellt saman og stundum breytt atburðaröð til þess að þættirnir yrðu dramatískari heild. Við lok: Ævar Kvaran hvers þáttar er gehð helztu heimilda. Þættir þessir eru. bráð-. skemmtilegir. Þar er sagt frá hinu sundurleitasta fólki og undarlegustu atburðum, ís_ lenzku fólki og viðbrögðum þess í mannraunum og svipti byljum lífsins. Jafnframt er hér um að ræða óvenjulega listrænan og sérstæðan bún- ing, og mun margur undrast það við lesturinn, hve ýmsir atburðir og sagnir sem hann kannast við af öðrum vett- vangi, verða skemmtilegar og spennandi í flutningi Ævara Kvarans. _ , _ j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.