Tíminn - 15.12.1955, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.12.1955, Blaðsíða 10
10. TÍ.MINN, fimmtudaginn 15. desembcr 1S55. 28». blað. i ! I GAMLA BIÓ Rlóðilitað tunyl (Blood on the Moon) Afar spennandi og vel leikin, ný, bandarisk kvikmynd. Robert Mitchuin, Barbara Bel Getldes, Robert Preston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böncuð burnum innan 14 ára. fleiða Ny, þýzk úrvalsmynd eftir heims írægri sögn eftir Jóhönnu Bpyri, sem komið hefir út i islenzkri þýðingu og farið hefir sigurför rnn alian heim. Heiða er mynd, sem allir hafa gaman af að sjá. Heiða er mynd fyrir alla fjöi- skyíduna. Sýnd kl. 7. Danskur textl. Kouungur sjórœningjanna Hörku spennandi og viðburðarik, ný, ame-rísk litmynd. Jhon Deres, Barbara Rush. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TJARNARBÍÓ Síml 8480. Sirhuslíf (3 Ning Circus) Bráðskemmtileg, ný, amerisk gamanmynd í litum. Vista Visien, Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hláturinn lengir iífið. Hafnarfjarð- arbíó Dömuhársherinn Sprenghlægileg og djörf, ný, frönsk gamanmynd með hinum óviðjafnanlega Fernandel í að- alhlutverkinu. — í Danmörku var þessi mynd álitin bezta mynd Fernandels, að öðrum myndum hans ólöstuðum. Sýnd kl. 7 og 9. GXETTISGÖTU 8 >♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Raflagnlr Viðgerðir Efnissala. Tengill h.f. HEEÐI V/KLEPPSVEG AUSTURBÆiARBIÓ I f Kóreustríð (Retreat, Heli) Z Hörkuspennandi og viðburðarík, amerisk kvikmynd írá Kóreu- styrjöldinni. Aöalhlutverk: Frank Lovejoy, Richard Carlson. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÖ Síml 8444. Sigur sannleihans (For them that trespass) Spennandi brezk stórmynd, byggð á frægri sakamálasögu eítir Ernest Raymond.. Richard Todd, Stephen Murray, Patricia Plunkett. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIÓ Brugðin sverð (Crossed Swords) Afar spennandi, ný, ítölsk ævin týramynd í htum, með ensku tall. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Gina Lollobrigida, Cesare Danova, Nadia Grey. Sýnd W. 5, 7 og 9. Bönnuö bömum. >♦♦•■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ BÆJARBIÓ - HAFNARFIRÐI - Þfii' sem giillið glóir Viðburðarík, ný, amerísk kvik- mynd í litum, tekin í Kanada. James Stewart, Ruth Roma. Rönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BÍÓ Shógurinn seiðir (Lure of the Wilderaess) Seiðmögnuð og spennandi, ný, amerísk litmynd af óvenjulegri gerð. Aðalhlutverk: Jean Peters, Jeffery Hunter, Constance Smith. Sj’nd kl. 5, 7 og 9. . Bönnuð böraum innan 14 ára. Blikksmiöjan GLÓFAXI HRACNTEIG 14. — gÍMI 7XU Ctbreiðið TIMAMN >♦ ♦« Vcstlciidmgav (Framhald af 6. síö'u.f er fjallas um samband, eink. um þjóðmálasamband, Jóns Sigurðssonar viö Vestlend. inga. Koma þar margi.r við sögu og skýrist margt, sem áður var vafa orpið í stjórn. málasögu Jóns. Höfundur beitir yfirleitt þeirri aðferð, að láta fólk sitt koma td dyr- anna eins og það er klætt, svo sem föng eru á, og er þá mjög stuðzt við bréf þess, eink ; um til Jóns Sigurðssonar og frá honum. Enginn vafi er á því, að hér liggur að baki geysi mikið starf við heimildakönn 1 un, úrval og höfnun þess efnis,! sem heyjaðist. Segja má, að það sé ekki efniviður, sem auð velt sé að gera úr samræmda, stigandi sögu, en Lúðvik tekst undravel að gera frásögnina lifandi og skemmtilega hverj um greindum lesanda- Mundi ég varla treysta nokkrum öðr- um til að leysa það svo vel af hendi, sem Lúðvík hefir gert. Vart þarf að taka það fram, að málið er snjallt og fellt, að minnsta kosti á þeim köfl- um, sem eru bemt úr penna höfundar. Á bréfköflunum er það að sjálfsögðu ærið sundur leitt en þó oftast markvisst og kjarnyrt á traustum og al- þýðlegum grunni. Með riti þessu hefir Lúðvík lagt ómetanlegan grundvöll að réttri söguritun og sögu- skynjun þessa merkilega tíma þils. Bókin ætti að leggja drjúg an skerf ril þess, að þjóðin skilji og meti þá baráttu, sem háð' var fyrir frelsi og sjálf- stæði, ekki aðeins af einstök- um forystumönnum. heldur einnig og jafnvel miklu frem ur af traustum bændum og sjómönnum, allri alþýðu manna, á þessum örlagaríku árum endurreisnarinnar. Lúð vík Kristjánsson á miklar þakkir skildar fyrir verkið. A.K. Íslcncllng'aþættir (Framhald aí 3. slðu.) Við kistu hans i kirkjunni voru kveðjuorðin lc.sin sem fara hér á eftir. Þar er ætl. ast til að sé hvorki hrós né last, aðeins lýsing á manni, •sem gagnlegt var að kynn- ast, gagnlegt manni og mann félagi — heilsteyptum livers dagsmanni. „Fiestum betri“ að dómi barnanna, eins og hann var lika á vitorði sam. ferðamannanna, skyldra og vandalausra. Brandur í Presthúsum. Brandsson, bústólpinn trausti, þrotinn aö lífskröftum, lúinn hér leggur sig fyrir. Hjartað var þreytí eins og höndin og bvíldinni fegið er loksins frá langvinnu starfi lýtur að moldum. Andinn var hyggindum háður í hag sem að koma, helgaður raunsæisríki ráðdeildarmannsins; gerði sér grein fyrir tapi og gróða sjálfsdáða, gærinn og varð ekki glapinn á ginningaleiðir. Börnum er fékk ’ann til fósturs sem faðir hann reynd’st, var þeim í öllu sem ætti þar uppeldi að gegna. Þau eru vitnin. Þau vita hve vandaður maður fór þar sem Brandur var Brandsson: „Betri en flestir". Stefán Hannesson. ★ ★★★★★★★★★★★★★★★ Rosamond Marshall: .TOHANNA kennir mér — hún segir, að sítrónu- þúðingurinn sé alveg eins góður hjá mér já henni- Hal fann kökk í hálsinum. — Ég verð á óvart. ... ..mi aö segja, að þetta kemur mér 'Scull'y hlýtur að vera jafn hrifinn af því ,•, oz-ég er. íffl’ f iBjart brosið dó á vörum Jinn. — Scully það. Hann hefir ekki . Ég hef hringt til mms ekkert um ji|p kbmið heim síðan. áíjlra skipafélaganna... .alla leið tU Sun - Váliey. Hann mætir ekki einu sinni í skóJanum- Hann er horfinn.... frá öllu ;; , sapian. — Því get ég ekki -trúað, sagði Ha!. — Hann kemur áreið- anlega heim, jíegar þú átt sízt von á honum. Það komu diiættír' j litið andUt hennar. — Það myndi líka ráðleggja Hönum. Því að bárnið fæðist í marz. Og mamma verður víst að faættá'&ö segja sögur — um að ég vænti min í fyrsta lagi, líegájri^g hef verið gift í níu mánuði. Er það ekki hjákátleg^lípsSig getur hún ímyndað sér, að nokkur trúi henni? AlUr geta þó talið á fingrunum. Segðu mér frá frú Schlicter, sagði Hal. Hún er elskuleg gömul kona. Ég réði hana tU að kenna mér að búa til mat og annast heimiUsstörf. Og gera irmkaup. En ég hefi líka áðra kennslukonu. Hún er ung og á tvö börn. Hún hefir leyft mér að koma he'm ril sín- og hjálpa til. Ég læri líka talsvert áí því. Það er langtum léttara en ég hélt. Og líka skemmtilegt- Nú legg ég á borðið, og þá skalt þú bara sjá, hvort.ég.get búið til mat eða ekki. Scully var gr-unntónninn í samræðu Jinn. En hún talaði lika um Jóhönnu. — Hefir þú hitt hana, Jinn? — Já, já. Hún vUl ekki koma hingað. Hún fer aldrei neitt. En ég heimsæki hana stöku sinnum. Það er óhætt að segja, að það var hún.!.. .sem kom mér ril aö líta allt öðrum augum. — Hvernig þá? — Ó.... þennan dag, þegar ég lcom svo hræðUega fram. töluðum við dálítið saman- Hún sagði, að ég ætti að koma lagi á heimili mitt. Og ... .ég hafði ekki hugmynd um, hvar ég ætti að byrja. En þá datt mér frú Schlicter í hug. — Og þú ert ekki framar... .afbrýðisöm gagnvart Jó- hönnú? Hún gaut grænum augunum á hann. — Hefi ég ástæðu til þess, þegar þú ert kominn fram á sjónarsviðið, pabbi? — Þú hefir rétt fyrir þér, maturinn er verulega góður, sagði Hal. — Ég hefi ekki fengið annan betri. — Bíddu barn þar til þú smakkar á tertunni, sagði Jinn. — Ég á hana alltaf tU... .því að ef Scully skyldi koma- Og ég er lílca að húgsa um að kaupa mér ísskáp, og læra hvernig á að fara með hann. Fi-ú Schlicter segir...... Hal hrósaði tertunni og á efth’ íékk hann bolla af góðu kaífi, meðan hann hlustaöi á Jinn tala um geymslu mat- væla. Hafði hann haft rangt íyrir sér um hana? Var hún eftir allt saman.hreinræktaður Garland? Líktist hún kannske langa-langömmu/sinni, Jane Kennington? — Kemur þú héjm á jóiunum? spurði Hai, þegar hann stóð upp frá borðúiú.. — Nei, svaraði Jinn. — Ég verð hér. Og reyni ennþá að ná í Scully. Einn gó'ðan veðurdag hlýt ég að finna hann, og þá get ég sagt honum. að... .að tertan bíði hans hér heima. — Vissir þú, að móðir þín er farin til Kaliforníu? — Já, hún hringái í gær. Þú híýtur að liafa himin hönd- um tekið að losna vtð liana dálítinn tíma- — Að þú skulir -segja þetta, tók Hal fram í. Jinn horfði i auavi hans. — Láttu ekki svona, pabbi. Þið mamma hafið alitaf búið saman ems og hundur og köttur. Og þið hafið sHt hvort svefnherbergið. Þegar manni þykir verulega vænt um einhvern.... eins og mér um Scully.... þá sefur maður hjá honum, og vúl vera nærri honum. Jafnvel þött menn séu óvínir um stundarsakir. Hún dró stólinn aftur og stóð upp þunglamalega- — Nú laga ég ril. Ég er að fara í hárgreiðslú.. Kemur þú með, eða vilt þú bíða hér og hitta Jóhönnu?. : Hal gaf henni hþrnauga. — Ég bið hér, ságði hann ruglaður. Hér var eitthvað nýtt á ferðinni. DótUr,. sem gerði gys að föður sínum fyrir að verða ástfanginn, Hvernig liáfði Jóhönnu tekizt að breyta Jinn svo mjög? Þáð var annars ekkert undarlegt, að Frances hafði þótt væht um Jóhönnu. Strax og Jinn yar farin hringdi Hal ril Ednu Forbes í Gariand. Stúlka 'nókkur kom í símann og stuttu síðar Edna sjálf- ' — Halló, sagð.i hún niðurbældri röddu. — Hvað er á seyði, Hal? _ ;;; , v : — Ég hringdi tii aö spyrja þig, hvort þú hefðir heyrt frá Scuily. •; — Nei, og ég ej mjög kvíðin vegna hans. — Þú hefir líka.ástæðu til að vera það, Edna. því að ef bann kemur ekki fjjótlega, mun ég ráða Jinn tii að fá skilnað frá honum. . ■ Edna Forbes gaf frá sér andvarp. — Ef Scully skykú hringja til þín, vilt þú þá minna hann á hvenær Jinn á von á barninu. Hann lagði tólijí á án þess aö kveðja. Það var ennþá-of snemmt að sækja Jóhönnu- En hann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.