Tíminn - 15.12.1955, Blaðsíða 12
*9, árg„
Keylkjavík,
15. desember 1955.
28G, blaf.
Hugh Gaitskel! kjörinn formaður
brezka Verkamannaflokksins
Sijí'ratSl ifi'ieíS yfir&íirðiairn, fékk 157 atkv.,
IScvaai 7® — M©i*ris®ai sár yfúr ósigri sínitni
Gaitskell var kjörfrm íormaðar þingílokks brezka Verka-
mannafíekksms. Sígur hans var þó stærri en búizt hafði
verið við Hann fékk 157 atkvæð'. H*ns vegav fékk Morrison
h«nn aldni og margreyndi baráttumaSur fiokksins aðeins
40 atkvæði. Var bað mikill persónuiegur ós'gur fyrir hann,
sem hann mnn taka sér mjög nærri. Hafði liann úður lýst
yf>r því, að ef hann b«ði ós«gur vfð formannskjörið, myndi
hann segja af sér öllum trúnaðarstörfum innan flokks«ns-
ins, eins og glöggt hefir komið
í ljós nú, fyrir yfirburða glögg
skygni og dugna'ð’.
aíi
Vinir og velunnarar Gísla
Sveinssonar, fvrrv. sýslu-
■ manns, alþingisfórseta og
! sendiherra, héldu honura og
| fjölskyldu hans vegiegt sam-
I sæti að Tjarnarcafé laugar-
: daginn 10. des. af tiiefni 75
! ára afmæli hans.
I Var þar saman komið fólk
j úr öllum áttum þjóðfélagsins,
j læröir og leikir. Veizlustjóri
(Framhald á 11. siðu).
Otto John veröur á-
kæröur fyrir iandráö
Var haniit fluttui* nanðng'nr tll A-Þýzkal.?
Danskar fréttaritari undirlijó flótta hans
Bonn, 14. des. — Dr. Otto John fyrrv. yfirmaður vestur.
þýzku leyniiögreglunnar, verður ákærður fyrir landráð og
gerðí sér það ljóst að svo myndi fara, áður en hann flýði
frá Austur.Berlín. Þetta sagði opinber taismaður vestur-
þýzku stjórnarinnar í dag. Handtökufyrirskipun sú, sem
eitt sinn var gefin út gegn honum er enn í gildi. Hann hefir
nú verið yfirheyrður klukkustundum saman af lögreglunni
og sérstökum dómara við stjórnlagadómstólinn í Karlsruhe,
sem fjalla á um mál hans.
Stjórn kvennade«ldar«nnar. Fremri röð frá vinstri Elín Jósefsi
dóttir, Rannveig V«gfúsdótt«r, Sigríður Magnúsdóttir. Efrí
röð: Ingibjörg Þorsteinsdótti?', Hulda Helgadótt«r og Sólveig
Eyjólfsdóttir.
Slysavarnadeildin Hraun
prýði í Hafnarf. 25 ára
Hraunprýði, kvennadeild Slysavarnafélags íslands S
Hafnarfiröi, er 25 ára um þessar mundir. Minnist deildin.
þess með hófi í Flensborgarskólanum næstkomandi laug-
ardag. í gær ræddi stjórn deildarinnar við blaðamenn og
skýrði frá starfsemi hennar, og hafði formaðurinn, Rann«
veig Vigfúsdóttir, orð fyrir stjórnarkonum.
Það var Morrison, sem til-
kynnti þessi úrslit í neðri mál-
stofunni í dag, jafnframt því
sem hann sagði af sér varaíor
Hugh Gaitskell
— tekur v«ð af Attlee
mannsstarfi í flokknum, sem
hann gegndi í tíð Attlees.
Morrison er nú 67 ára gamall.
Atkvæðafjöldi Aneurins Bev-
ans var hins vegar meiri en
almennt hafði verið reiknað
með. Hins vegar hafa þessi
úrslit mjög dregið úr líkum
fyrir því að Bevan verði
nokkurn tíma foringi flokks-
Ins.
MiJcilhœfur maður.
Hinn nýi formaður er aðeins
49 ára gamall. Hann er hag-
fræðingur að menntun og
kenndi hagfræði um nokkurra
ára skeið við Lundúnarhá-
skóla. Hann var kosinn á þing
1945, var eldneytismálaráö-
herra í stjórn Attlees 1947-^-
1950, um skeið viðskiptamála-
ráðherra og fjármálaráðherra
1950—51. Hann er eindreginn
andstæðingur Beavans og
vinstri hugmynda hans. Hann
nýtur mikils álits innan fiokks
Húsið er um 500 rúmmetr
ar að stærð og er þar rúm
fyrir 3 slökkvibíla til geymslu
auk annarra tækja slökkvi-
liðsins, Þar er einnig skrif-
stofa fyrir slökkviliðsstjóra.
Et' hús þetta hið vandaðasta
Á aukafundi ríkisstj órnar.
innar i dag skýrði innanríkis
ráðherrann dr. Schröder frá
gangi málsins og því, sem
fram hefir komið í yfirheyrsl
um yfir dr. John. En hann á
að hafa sagt yfirvöldunum,
að því er áreiðanlegar heim.
ildir herma, að hann hafi ver
ið numinn á brott af vini
sínum Wohlgemut. Hafi hann
þá verið undú áhrifum svæf
ingariyfs og meðvitundar.
laus. Ekki hafi hann heldur
gefið austur.þýzkum yfirvöld
um nemar mikilvægar upplýs
ingar. Vestur-þýzka stjórnin
hefir mjög mikla leynd yfir
máii þessu.
Frétterztari og prins.
Mörg vestur.þýzk blöð
skýra frá þvi í dag, að frétta
ritari danska blaðsins Berl.
inske Tidende í Beriín, Bonde
Henriksen hafi skipulagt
flótta dr. Johns og notið til
cg framan við það rúmgott
athafnasvæði fram að Lauga
braut.
Með byggingu bessa húss og
tilkomu annars háþrýstibils
til slökkviliðsins eru eldvarnir
á stáðnum stórlega bættar,
eh þess var mikil þörf. G.B. ••
þess stuðnings Kressmanns
bæjarfulltrúa í Vestur.Berlín
og Louis-Ferdinants prins af
Prússlandi, sem er höfuð Hoh
enzollenættarinnar. Bonde-
Henriksen segir i grein í blaði
sínu í dag, að hann hafi hjálp
að dr. John til að losna við
leynilögreglumenn þá, sem
(Framhald á H. síðu).
Lúcíu-liátíð Norrænafélagsins
var hald*n á þr«ðjudagskvöld-
Myndzn hér að ofan er af
Lúcíu hátíðarinnar, Önnu
Stínu Oddsscn. Ljósm: Elías
■ Hannessón.
Hinn 7. desember 1930 var
boðað til stofnfundar og
mættu 16 konur og auk þess
frá Reykjavík Guðrún Jónas
son, Guðmundur Björnsson,
landlæknir og Þorsteinn í
Þórshamri, en deildin var
stofnuð að forgöngu þeirra.
Endanlega var gengið frá
stofnuninni 17. des. 1930 og
voru stofnendur 45. Fyrsti
formaður var kjörin Sigríður
Sæland.
í deildinni eru nú á átt..
unda hundrað konur, og hef_
ir starfsemi hennar verið
I mikil t. d. mun engin kvenna
deild hafa safnað jafn miklu
fé hlutfallslega. Á þessum
árum hefir verið safnað
hálfri milljón krórta nettó,
og hefir mest af þessu fé,
eða 450 þús. krónur runnið til
slysavarna. í tilefni af afmæl
inu ætlar deildin að gefa 25
þús. kr. til Oddsvita í Grinda
vík, en þar er fyrirhugað að
setja upp ný, ensk tæki, sem
auðvelda bátum innsighngu
til Grindavíkur.
Konur deildarinnar hafa
safnað fé með ýmsu móti t.
d. hafa þær árlega bazar og
merkja og kaffisölu, sem hafa
gefið góðar tekjur. Núverand*
Það hefir verið venja á und
anförnum árum. aö leiði i
Fossvogskirkjugarði hafa ver
ið lýst upp yfir jólin. Hefir
þetta haft mikinn kostnaö í
för með sér, þar sem fólk hef
ir orðið að notast við dýr raf
ker, sem springa við frost og
eyðileggjast. Nú hefir Raf_
tækjavinnustofa Jóns Guð-
jónssonar í Kópavogi ákveðið
þar sem fjöldi óska hefir bor
izt, að sjá um lýsmgu á leið
um í öllum nýja hluta teirkju
garðsins við-mjög vægu gjaidl
stjórn skipa Rannveig VigfúS
dóttir, form., Sigríður Magn
úsdóttir, Elín Jósefsdóttir,
Sólveig Eyjólfsdóttir, Ingi-
björg Þorsteinsdóttir og
Hulda Helgadóttir.
Geislavifkt regn
í Danraörko
Kawpmannaliöfn, 14. des. —
Það var upplýst á fundi t
danska þinginu i dag, að
mjög geislavirkt régn hefði
fallið í Danmörku undan-
farna daga. Eru spo mikil
brögð að þessufað lifi manna
og heilsu er talin geta stafað
hœtta af þvi, ef þeir neytct
vatnsins. Landvarnamála-
ráðherrann danski kvað vis-
indamenn í Danmörku fylgj
ast vel með geislamagni löfts
ins og vœri því ekki ástœða
til að óttast afleiðingar,
geislaverkunarinnar i Dan-
mörku, enda vœri það hreirt
undantekning, ef regnvatn
vœri notað til drykkjar i Dan
mörku. Vafalaust -stendur
þessi aukna geislun í sam-
bandi vio vetnissprengju þá,
sem Rússar sprengdu fyrir
skömmu.
Ætlar raftækj avinnustofart
að leggja rafkerfi um garð-
inn fyrir sunnan og- vestgn
áhaldahúsið, en það er nýírrl
hluti garðsins. Stjórn kirkj-u.
garðsins hefir leyft þetta góð
fúslega og tekið því fegins
hendi, þar sem rafg'eymalýs
ingin hefir haft gífurlegan
kostnað í för með sér. Þeir,
sem vildu nota sér- þetta,
geta haft samband við Ra£-
tækjavinnustofu Jéns Guð.
jónssonar eða hringt i sima
82871.
Frá fréttaritara Tímans á Akranesi.
Nýiega hef*r Akranesbær keypt* fullkominn slökkv*liðs-
bíl með háþrýstitækjum, og bærinn átt* annan slíkan bíl
fyr*r. Einnzg var í sumar byggð vandað hús fyrir slökkvi-
stöð í bænum-
Leiðin í Fossvogskirkju-
garðinum verða raflýsi