Tíminn - 15.12.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.12.1955, Blaðsíða 7
2SG. blaff. TÓIINN, fimmtudaginn 15. desember 1955. 7, F immtud, 1S. des. ísíand má hvorki ERLENT YFIRLIT: Upptaka nýrra ríkja í S.Þ. For^ang'a •sináþjóðamia í |»ví máli sýuir vaxaudi álirifavald fieirra á sviði allijóðlegrar samviimu — hættu að spyma gegn kommúnista- ríkjunum. Aif hálfu Kanada og annarra smáþjóða, sem fylgdu þessari sam komulagsstefnu, var það jafnan tekið fram, að þau væru ekki að öllu leyti ánægð með þessa lausn. Var þar fyrst og fremst átt við Ytri-Mongóliu, sem mjög var dregið i efa, að talizt gæti sjálfstætt ríki. Rússar gerðu inngöngu hennar hins verða ný Mongólía eða Puerto Rico Það kemur öllum saman um, að mikil óvissa sé nú ríkjandi í efnahagsmálum þjóðarinn- ar. Augljóst er, að fljótt hlýt- ut að draga til hinna alvar- legustu tíðinda, ef ekki verð- ur hafist handa um viðnám og stefnubreytingu, er verður að ná til flestra þátta efnahags- starfseminnar. Bráðabirgða- úrræði eins og bátagjaldeyrir og bílaskattur geta ef til vill seinkað þessum atburðum um stund. Hins vegar er útilokað, að þau geti það til lengdar. Þessa staðreynd þarf þjóðin að gera sér vel ljósa. Annars vofir ekki aðeins yfir henni, að stöðvun og kyrrstaða haldi innreið sína, heldur að fjár- hagslegt sjálfstæði hennar glatist og hún verði meira og minna háð erlendu valdi. í því sambandi er vel þess vert að virða fyrir sér reynslu tveggja Ianda, sem nú eru stundum á dagskrá í sam- bandi við alþjóðleg mál. Annað' þessara landa er Ytri.Mongólía. Mongólar eiga forna frægðardaga. Sú var tfð, að þeir voru vaskasta þjóð Asíu og drottnuðu bæði yfir Kína og Rússlandi. En svo sótti a.ndvaraleysi og kyrr- staða þá heim. Veldi þeirra hrundi til grunna og. þeir komust undir erlend yfirráð. í dág" er land þeirra aðeins sjálfstætt. að nafni til, en öll ráimver.uleg völd eru í hönd- um Rússa. Þeir eiga fulltrúa í öllum stjórnarskrifstofum og fýrirtækjum, sem einhverju skipta. Það eru þeir, sem ráða í iandinu, en þjóðin sjálf engu, a: m. k. engu þvi, sem máli skiptir varðandi stjórn henn- ai’. Hítt landið er Puerto Rico. Þáð er fögur og frjósöm eyja í Karabíska hafinu. — íbúar hennar eru léttlynd þjóð, sem virðist vilja hafa sem minnst fyrir lífinu. Fyrir noklcrum áratugum komst hún í stjórn- arfarsleg tengsli við Banda- rikin. Af ýmsum ástæðum telja Bandaiúkjamenn þau ekki eftirsóknarverð lengur og lpafa hvað eftir annað boðið íbúum Puerto Rico fullan að- skilnað og sjálfstæði. Þeir liafa hins vegar alltaf hafnað þyí mjög eindregið. Þeir telja sig hafa þann f j árhagslega á- vinning af sambýlinu við Bandaríkin, að þeir kjósa þess végna heldur aðstöðu undir- þjóðar en sjálfstæði. Þannig getur það farið fyrir þjóð, þegar hún hefir ekki næg tök á efnahagsmálum sínum og kýs því heldur ei’lenda forsjá en frelsi. . Ef íslendingar gæta þess ekki vel að hafa góða stjórn á efnahagsmálum sínum og treysta þannig fj árhagslegt frelsi sitt, geta þeir fyrr en síðar vaknað við þann draum að vera annað hvort komnir í aðstöðu Mongolíumanna eða Puerto Ricana. Þeir geta þá oi'ðið svo háðir mörkuðum og f.jármagni í Austurvegi eða Vesturvegi, að þeir fórni vegna þess meira eða minna af sjálfsforræði sínu. Þeir geta þá orðið svo niðurfceygöir og vonsviknir, að Það olli að sjálfsögðu talsverðumj vonbrigðum, þegar ljóst varð, að ekki myndi nást neinn árangur á Genfarfundi utanríkisráðherr- anna í siðastl. mánuði. Að vísu höfðu menn ekki búízt við miklum árangri af fundinum: fyrirfram, en þó heldur gert sér „vonir um, að þar myndi þoka eitthvað í áttina til betra samkomulags milli stór- þjóðanna. Pundinum lauk hins veg ar án þess, að' nokkuð mjakaðist í þá átt. Hann þar því ótvíræð merki' þess, að kaldjao-stríðið milli þeirraj héldist áfram og að enn gæti þessj verið alllangt að bíðaj; að samkomu j lag næðist um deilur þeirra, ef þær j þá ieystust friðsamtega, ems og menn almennt vona. ‘ . Vonbrigðin yfir ái’angursleysinu á Genfarfundinum höfðu þó ekki, eingöngu dökkar Kliðar. Ýmsir fréttamenn töldu t. d.’að árangurs- leysi fundarins mvndi verSa til þess að auka verksvið og áhrif Samein- uðu þjóðanna og þó éinkum smá- þjóðanna, sem tfka þátt í þeim. Ef stórveldin hefðu komið sér saman og deilumálin yrðu ýfirleitt leyst á stórveldafundum, hlyti það að draga mjög úr áhrifum Sameinuðu þjóðanna, því að málin yrðu þá leyst utan þeirra. Áhrif hinna smærri þjóða á gang alþjóðamála hlytu þá að minnka að sama skapi. I»ess liafa oft sézt merki á undan förnum árum, að vegur Sameinuðu þjóðanna hefir farið. nokkuð eftir þvi, hvernig sambúð stórveldanna hefir verið háttað. ,'Þegar horft hef ir sæmilega um samkomulag milli þeirra, hefir. sú tilhneiging farið vaxandi að sniðganga Sameinuðu þjóðh-nar og . leysa, málin utan þeirra. Aftur hefir borið á hinu gagn stæða, þegar illa hefir hoi’ft um sambúð stórveldanná.'Þá hefir verið horfið meira að því að ræða málin á vettvangi Sameinuðu þjóðanna og leita þar að lausn þeirra. Frá sjónarmiði hinna smærri þjóða er það áreiðánlega heppi- legra, að deilumálin' verði leyst á grundvelli Sameinuðu þjóðanna, en af stórveldunum einirm. Smáþjóöirn ar hafa betri • aðstöðu til þess að koma fram áhrifum sinum, ef Sam- einuðu þjóðirnar vinna að lausn málanna en ef stóryeldin gera það ein. Um ósamkomul^g stórveldanna má að þessu leyti segja, að fátt sé svo meö öllu illt.iaö ékki fy-lgi nokk- uð gott. Þess hafa sézt talsverð merki á þingi Sameinuðu þjóðamra nú og í fyrra, að áhrifavald smáþjóðanna hefir farið vaxandi. Hinar smæn-i þjóðir hafa þáí' getað látið þar uppi álit sitt á ýmsum deilumálum og haft þannig Beirft og óbeint áhrif á gang þeirra, þai' sem stórveldin hafa talið óhyggilegt að ganga í berhögg við yfirlýítan vilja hinna þeir leiti erlendi’ar hjálpar, líkt og Nýfundnalandsmenn gerðu í kreppunni miklu fyrir síðari styrjöldina, þegar ís- lendingar stóðu þá raun af sér undir forustu hinnar örugg- ustu og ábyrg-ustu stjórnar, sem þeir hafa sennilega nokkru sinni þaft. Þess vegna er kominn tími til, að þjóðin vakni og athugi vel, hvernig. ástatt er í efna_ hagsmálum hennar. Hún má ekki láta það villa sér sýn, þótt hún búi við velmegun um stund. Það er kominn tími til að ábyrgir jnenn úr öllum flokkum sameinist um þjóð- í holla viöreisnarstefnu — Lester Pearson utanríkisráðherra Kanada smærri þjóða, sem bersýnilega hafa túlkað almenningsálitið í heimin- um. Þannig má t. d. segja, að sú alþjóðasamvinna, sem er að hefj- ast um friðsamlega nýtingu kjarn- orkunnar, reki að verulegu levti ræt ur sínar til þessa framlags hinna smærri þjóða á vettvangi S. Þ. Á því þingi S. Þ., sem nú er að ljúka, hefir það komið greinilega í Ijós í ýmsum málum, að áhrif hinna smærri þjóða fara vaxandi í alþjóðlegu samstarfi og að stórveld- in verða að taka vaxandi tillit til þeirra. Þetta hefir þó sennilega kom ið bezt í Ijós í sambandi við væntan lega upptöku nýrra þjóða i S. Þ. Kombodiu, Laos, Líbyu, Nepals og Portúgals). Öll þessi ríki höfðu Bótt um inngöngu, en auk þéss Japan, Spánn og ríkin i Vietnam og Kóreu. Þegar hér var komið sögu, hófust smærri riki S. Þ. handa um að taka málið í sínar hendur og haíði Kan- ada forustu. Kanada beitti sér fyrir því, að flutt yrði tillaga, þar sem mælt yrði með þátttöku allra þeirra ríkja, sem sótt höfðu um inntöku og væru óklofin ríki. Þetta þýddi, ' að taka skylcli í S. Þ. öll þau rdki, ; sem nefnd voru í tillögu Rússa og ; auk þess Japan og Spán. Hins veg- | ar útilokaði þetta hálfríkin í Kóreu ! og Victnam. Þessi tillaga Kanada fékk stöð- ugt vaxandi stuðning á þingi S. Þ. Island var með fyrstu ríkjunum, er gerðist meðflyjandi hennar og varð á undan hinum Norðurlanda- ríkjunum. Endalokin urðu þau, að við lokaatkvæðagreiðslu um tillög- una fékk hún 52 atkvæði, tvö ríki voru á móti (Kína og Kúba), en fimm riki sátu hjá. Bandaríkin voru í hópi þcirra, en þau höfðu þó lýst yfir, að þau myndu ekki torvelda inngöngu þessara ríkja, en vildu hins vegar ekki greiða atkvæði beint með kommúnistaríkjunum. Vegna þessarar forgöngu smáríkj anna var hér sköpuð sterk eining um málið, er stórveldin töldu hyggi legast að beygja sig fyrir. Sovét- ríkin féllu frá andstöðunni gegn Japan og Spáni, og Bandaríkin vegar að skilyrði þess, að þeir beittu ekki neitunarvaldi gegn andkomm únistarikjunum. Það þótti þvi rétt að beygja sig fyrir þessu skilyrði til þess að ríki eins og Ítalía, Spánn, Portúgal, Japan og Finnland fengju inngöngu i S. Þ. Eftir að þetta mál virtist leyst kom sú torfæra til sögunnar, að Formósu-Kina hótaði að beita neit- unarvaldi í Öryggisráðinu gegn Ytri Mongólíu og hefir nú þegar staðið við hótunina. Þessi afstaða Formósu Kína mun tefja fyrir inngöngu um ræddra þjóða einhverja stund, en mál þetta er hins vegar komið á þann rekspöl fyrir forgöngu smá- þjóðanna, að' það verður ekki tafið lengi. Átján ríki munu senn bætast i S. Þ. og gera þær stórum raun- hæfari alþjóðafélagsskap en þær áður voru. Afstaða Formósu-Kína er hins vegar líkleg til þess að geta haft meginþýðingu á hlutdeild þess í S. Þ., og er því lítt skiljanleg. í byrjun yfirstandandi þings S. Þ., var því aöeins frestað til áramóta að taka endanlega afstöðu til þess, hvernig sæti Kína í S. Þ. skyldi skipað til frambúðar. Háværar radd ir eru því uppi um þaö að fresta þinginu fram yfir áramót og taka þetta mál þá til nýrrar meðferðar. Vel getur svo farið, að það verði niöurstaðan, nema Formósu-Kína breyti afstöðu sinni. Þ. Þ. Asakanir Krúsjefs illgjörn ósannindi Um fimm ára skeið hefir engin þjóð fengið upptöku í S. Þ. vegna kalda stríðsins milli stórveldanna, en margar þjóðir eru enn utan þeirra. Til þess að eitthvert ríki fái inngöngu í S. Þ. þarf það í fyrsta lagi að hafa verið samþykkt í Ör- yggisráðinu og í öðru lagi að vera samþykkt á þingi S. Þ. með % hluta atkvæða. Innganga nýrra ríkja hef ir að undanförnu strandað á því, að Rússar hafa beitt neitunarvaldi í Öryggisráðinu gegn þeim ríkjum, sem ekki hafa fylgt þeim að mál- um, en vesturveldin hafa hindraö inngöngu kommúnistaríkjanna með því að láta þau ekki fá tilskilinn stuðning í Öryggisráðinu eða á þing inu. Um nokkurt undanfarið skeið hafa Rússar látið í veðri vaka, að þeir væru fúsir til samkomulags um það að beita ekki neitunarvald inu gegn nokkrum andkommúnist- iskum ríkjum, ef konunúnistaríkin fhnm fengju tilskilinn stuðning. í samræmi við þetta fluttu þeir til- lögu á þingi S. Þ. í haust, þar sem mælt var með inntöku 16 nýrra ríkja, eða fimm kommúnistaríkja (Albaniu, Búlgaríu, Rúmeníu, Ung- verjalandi, Ytri-Mongóliu) og 11 annarra ríkja (Austurríkis, Ceylons, Eire, Finnlands, Jordans, Ítalíu, myndi eina stóra samfylkingu til að fylgja henni fram. í þeirri samfylkingu geta allir Framsóknarmenn og Alþýðu- flokksmenn átt heima og einn ig allur sá þorri fylgismanna Sjálfstæöisflokksins og Sósí- alistaflokksins, sem ekki er háður þjónustu við milliliðina eða Moskvu. Sama gildir og um fylgismenn Þjöðvarnar- flokksins. Myndun slíkrar samfylking- ar er stærsta mál íslenzku þjóðarinnar í dag. Um það málefni verða að sameinast allir þeir, sem vilja forða ís- landi frá örlögum Mongolíu eða Puerto Rico. London, 11. des- — Blaðið Economist, sem gefið er út i London, heldur þvi fram, að ásakanir kommúnistaforingj- ans Krúsjefs, um að vestur- veldin hafi stutt árás Hitlers á Rússland, séu illgjörn ósann indi. í ritstjórnargrein, er fjallaði um hinar fjarstæðu ásakanir, er Krúsjef bar fram, komst það m. a- þannig að orði: „Krúsjef kaus, heldur of augljóslega, að bera fram þessa hlægilegu fjarstæðu á samkomu indverskra kommún ista. Næsta dag hélt hann áfram til varnarmáladeildar Indlands, þar sem Thimayya hershöfðingi, aðstoðarforingj- ar hans og starfshð tók á móti honum með kurteislegri ná- kvæmni. Margir þeirra báru heiðursmerki, sem minntu á það, að þeir hefðu barizt tú þess að reyna að hindra það, að innrás nazista og fasista næði tU Asíu, á sama tíma og flokkur Krúsjefs gerði allt, sem hægt var til þess að hindra baráttu manna fyrir frelsi sínu, og hélt samvizku samlega áfram hinu ábata- sama samstarfi við Hitler með því að flytja hergögn og nauð- synjar tU hjálpar nazistum til þess að gera þeim kleift að ná yfirráðum yfir Júgóslavíu og Grikklandi. Það er satt, að Krúsjef, sem er frábært dæmi manns, sem aUnn er upp í Stalinsandan- um, virðist læra hægar og með meiri erfiðleikum heldur en ófreskj a sú, sem Frankenstem | bjó til í tilraunastofu sinni. Kannske hefir hann ekki hugmynd um, að löngu áður en Molotov gaf út hina ótrú- legu tilkynningu sina (14. júií 1941) um að viðvaranir við að Þjóðverjar réðust á Rússa væru aöeins gefnar út af herj um, sem væru á móti Sovét- ríkjunum og þýzka ríkinu, þá börðust Indverjar og létu lífið í baráttu, sem þeir háðu jafn hliða Bretum, Ástralíumönn- um, Frökkum og öðrum banda mönnum til þess að verja Egyptaland og yfirráðariki Araba, og einnig tU þess að frelsa Eþíópíu. Á þeim tím- um var hann aðeins flokks- maður, sem lítið bar á, og að öllum líkindum hlotnaðist honum aldrei sú vitneskja, að Stalm tók aldrei neitt tillit til hinna margendurteknu viðvar ana Churchills um yfirvofandi innrás nazista í Rússland. Þar sem hann í- dag er svo gersneyddur allri þekkingu, þá myndi hann líklega verða síðasti maðurinn til þess að gefa því gaum, að vel getur svo verið, að hin þrautseiga vörn bandamanna i Balkan- ríkjúnum, sem varð til þess að Hitler neyddist til þess að seinka árás sinni á Rússland um einn mánuð, hafi orðið til þess að bjarga Moskvu- Það er hægt að afsaka barnalega vanþekkingu og jafnvel dramb þröngsýnna kynþáttahatara. En það er alls ekki hægt að afsaka illgjörn ósannindi.... Ef aö virðuleiki væri það eina, sem um er að ræöa, þá getur verið aö nægilegt væri að geta þess, að Bulganm ættl að skilja ferðafélaga sinn efb ir heima — diplómatisk veik- indi Krúsjefs yrðu tekin mjög trúanleg eftir dvöl hans í suð urhluta Indlands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.