Tíminn - 15.12.1955, Blaðsíða 8
8.
TÍMÍNN', f»mmtudag»nn 15. desember 1955.
286 k Maa,
í ei’índi Um daginn og veg-
inn, sem Helgi Hjörvar skrif-
stofustjóri útvarpsráðs flutti
í útvarpið 17. okt. s. 1. ræðir
hann skóla_ og menningar-
mál þriggja sveita hér 1 Ár-
nessýslu.
í tveimur þeirra, sem eru
einhver rikustu og beztu hér.
uð Suðurlands, meti fólkið
meira að byggja „bændabýl-
in fagurlega hýst og stórhýst,
rambýggílegar hlöður, gripa-
hús, safnforir og steinsteypt-
ar réttir“, heldur en byggja
yfir kennarana sína við heima
vistárbarnaskólana, jafnvel
þótt- Eysteinn borgi bróður-
part' býggingarkostnaðarins
og verði því kennararnir að
hrökklast í burtu „nauðugir,
vegna úls aðbúnaðar húsnæðis
og þli‘engsla “
En syndir þessa fólks hurfu
fljótt i skuggann, er hann
fór að lýsa ástandi þvi, er
ríkti í menningarmálum
þriðja, sveitarféiagsins.' Eftiir
mergjaða lýsmgu á réttadans-
leikr' sem haldinn hafi verið
í bárnaskóla , sveitarinnar og
„að ,'nokkrum hætti á kostn-
að fræðslumálastj órnarinnar"
slær hann því föstu. eftir að
hafá á skáldlegan hátt lýst
því, hvað fólkið sé i'íkt og húsi
jarðir sínar stórt — „að í öllu
Jón Eiríksson:
Að
//
mis
brúka
//
sanmeiKann
kafgresinu þar er engin slik
mjólkurkýr og ekkert gróðra
fyrirtæki, að í hálfkvist kom_
ist við barnaskólann, sem rík-
ið kostar fyrir fólkið.“
Svo mörg eru þau orð.
Skrifstofustjórinn nefndi
engin nöfn — af meðfæddri
háttvísi eða af öðrum orsök-
um. — Mun því margur hlust
andinn hafa spurt, hvar þetta
vonda fólk væri, sem hefði
breytt barnaskólanum sínum
i „ræningjabæli“ eins og fyrú’
lesannn orðaði það. En af
lýsingu á húsaskipan og af
myndum, er bhtust með úr-
drætti erindis þessa, í Tíman-
um, 5. nóv. s. 1. og bar hina
smekklegu fyrirsögn: „Mis-
brúkun • á fræðslumálafé"
varð fijótt- á almanna vitorði,
að hér var átt við fólkið í
Skeíðahreppi og barnaskólann
þar að Brautarholti.
Þorsteinn Sigurðsson hefir
í ágætri grein í Tímanum, 16-
í nóv. s. 1. hrakið fullkomlega
I ásakanir Helga Hj örvar í garö
1 ráðamanna Biskuptungna-
hrepps, um skólamál, sem er
annað hinna tveggja sveitar-
félaga, sem áður er lýst. Kem_
ur í ljós,. að þá vantar ekki
viljfann, heldur er ástæðan
sú, að þeir hafa ekki enn,
þrátt fyrir 13 ára stríð, fengið
Samþykki fræðslumálastjórn_
arinnar til framkvæmdanna.
Ríkissjóður hefir ekki fé til-
þess að leggja fram að sínum
hluta.
Þorsteinn tekur einnig
drengilega upp hanzkann fyr-
ir okkur Skeiðamenn og lýsh
réttilega sambandinu milli
barnaskólans og samkomu.
halds hér í sveit- — En þar
sem í fyrirsögn og víðar í grem
Helga tljörvar koma fram
rangar og ærumeiðandi að-
dróttanir í garð hrépps-’ og
skólanefndar, verður ekki hjá
því komizt að ræða þessi mál
nánar og þá um leið að benda
á, hver orsökin sé fyrir þess-
ari rötarlegu árás.
Ég mun þó ekki ræða um
þessa umtöluðu réttarskemmt
'un sérstaklega. Benda vil ég
þó á, að í „lögregluskýrslu“
Helga Hjörvar segú’, að hún
háfi ekki farið verr fram en
gengur og gerist, nema að fjöl
menni var óvenjulegt. Virðist
því ekki ástæða til þess að
benda sérstaklega á þessa
skemmtun, þar sem víða er
pottur brotinn í skemmtana-
lífi okkar íslendinga og þá
fyrst og fremst vegna áfengis
neyzlu. — Maður iittu þér nær
—- En Helgi telur að forráða-
menn skemmtunarinnar hafi
tekið hús á barnaskólanum.
Um það vtf ég ræða.
Heimavistarbarnaskólinn
að Brautarholti var byggður
árið 1933. Á þeim árum var
þröngt í búi hjá 'bseiidúm sem
öðrum börnum þessa lands og
í’ÍRissjóður barðist í bökkum.
Af þeim orsökum meðal ann
ars var sú stefna ráðandi að
sameina í eina byggingu
barnaskóla og samkomuhús.
Var hér sem víðar gert það
átak í einu útlu sveitarfélagi,
að til þurfti krífta og fjár-
muni allra, basð'i sveitarfélags
i ■ - ■ ■ ■ ■ ■ ■ i
!■■■■■!
KORDÚLA
ástarsag'a eftir E. Marllt
frœnba
í
I
I
&
SAGA ÞESSI fjallar um uppeldi og ævi ungrar stúlku,
dóttur fjölleikamanns, sem er lítilsmetinn og „betri borg-
urum“, en móöir telpunnar, sem er af aðalsættum fórst af
slysförum í sjónleikahúsi, er telpan var barn að aldri. —
Er Dís litla, en svo er telpan kölluð, komið fyrir í fóstur til
auðugra hjóna, og vill fóstri hennar reynast henni sem
faðir, en kona hans er drambsöm og kaldlynd, þrátt fyrir
yfirskin guðrækni og góðra siða og er telpunni mjög vond.
Nokkru eftir að Dís kemur á heimilið deyr fóstri hennar
og versnar vist hennar að miklum mun. — Letfar hún þá
tíðum á fund Kardúlu frænku, sem býr upp undir þaki á
höllinni — kona af göfugum ættum — en sem kalið hefir
í hretviðrum lífsins. — Kordúla frænka býr yfú leyndar-
máli, er síðar á efÞr að. breyta mjög högum Dís, eða Felici-
tas, eins og hún heitir fullu nafni og þó að hún sé kúguð
ig lítUsvirt á heimili fóstru smnar, brosir hamingjan við
henni að lokum.
Þetta er ein með þeim beztu ástarsögum,
sem komið hafa út á íslenzku.
Góð jólabók til þeirra, sem ástarsögum unna —
ÓHEMJA
Skáldsaga eftir Adolf Streckfusz, er óvenjulega lit-
rík og skemmtileg bók er notið hefir mikilli vinsœlda
Heiirik Víenberg heyir einvigi við Edvard Freienberg,
út af svívirðilegum orðum um Tryltu Tony, Óhemju —
: systur Edvards, Henrik særir Edvard — bannað er að heyja
‘ einvígi í herotgadæminu — svo Henrik verður að fara huldu
höfði, hann lendir á búgarði, þar sem Trylta Tony býr, og
; gerist þar ráösmaður.
Spennunúi bék — CáúíH
V.V.V.V.V.WAWV.WAWAWVW.V.'.VAVAWW.V.W.W.V.WV.V.V.W.V.VVAV.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.1
og annarra félagssamtaka, tl
þess að standa undú: þeim,
helmingi byggingarkostnaðara
er koma átti úr héraði ,t|ng-.
mennafélagið, sem hafðj/ieing
og barnaskólinn búið,'við htfl
verstú starfssktfyrðtf-eá hér
hilla undir nýjá möguleika'
um félagslíf unga fólksins, og
samþykkti að leggjáiraál
vinnu og fé til bygginga.riun'*
ar, enda fengi það, að nota'
húsið ttf samkomuhalds og
annarrar félagsstaffséíni- Þál
lagði og kvenfélagið fram fð
stft til byggingarinnar. —- Allt
var þetta gert með vitund og
samþýkki fræðslumálastj órn,
arinnar, enda lagði hún fram1
teikningu með 'slíkt samstarf
fyrir augum. ?
Hér var fundin undirstað-*
an. Eldri sem yngri lögðú
fram krafta sína. Húsið reiS
upp, einhver glæstfegastai
skólabygging þess tíma —<
táknrænt dæmi um samstælt-
an' vilja og einhug,
fólks.
Við húsið var stór óg1 fúÚM
góður leikfimisalur fyfir' börU
i-n, sem skyldi einnig ýera ttf
samkomuhalds, Þar var leik-
svið og áhorfendasvalir.
Ungmennafélagið hefir þvl
með fullum rétti haldið
skemmtisamkomur í hústfiú,
þar á meðal hinn umtalaðá
réttadansleik. Félagið hefir
greitt leigu eftir húsið, sem
gengið hefir upp í reksturs-
kostnað þess. Hafi orðið sann-
arlegar skemmdtf á samkom_
um hefir félagið greitt þær.
Hér er því engú' &ð léýnúL
Heita má að tekjúr 'þessá
ungmennafélags, sem - ann-
arra, séu etfigöngu af skemmtl
samkomum. Hafa þær gengið
ttf þess að halda uppi fjöl-
bættu menningarstarfi.
Hreppsnefnd og skólanefnd
hafa metið starf þess að verð
leikum og talið að það eig3
sinn góða þátt í því að nú vtfl
unga fólkið vera kyrrt í sveit_
inni sinni, ef það getur. Fé-*
lagið hefir gert líf þess bjart-.
ara og betra.
Aðdróttanir Helga Hjörvar
í garð ungmennafélagsins eru
því rnjög ómaklegar.
Þá heftf Helgi Hjörvar á*>
hyggjur þungar varðandi fjár
hag skólans. Greiði ríkissjóð-
ur vel sinn hlut og líklega um
of- Skal það því athugað nán-.
ar. '
Eins og fyrr segtf greiddi
ríkissjóður með tíð og tímá
helming stofnkostnaðar skól_
ans, samkvæmt lögum þar
um. Síðan hefir verið letfað
til fræðslumálastj órnartfmar
vegna nýrra framkvæmda við
skólann, svo sem borunar
efttf hetfu vatni og hitalögn
í skólann árin 1950 og 19511
o. fl. — við góðar undtftektir
hennar, en ríkissjóði ber , nö
að greiða % kostnáðar við
slík yerk,.sem teljast ttf. stoíp!
kostnaðar. Ber að viðurkenná
og meta, að hér sýnir löggjML
inn mikinn skilnmg nauð-
synjamáli.
En okkur þykir rikissjóðs-
hlutinn greiðast semt og á
Skeiðahreppur þar tfini rúm-
ar 5 þús. kr. Þetta er ekkert
einsdæmi. Ríkissjóður skuld-
ar sveitarfélögum núna á ann
an miljónatug. Framlög til
skólabygfeingá hafa hrokkið
skammt upp í þörfina. Þetta
fé verða sveitarfélögin að út-
vega að láni.
Þá er það hinn daglegi rekstí
ur. I
Ríkissjóður greiðtf lögum
samkvæmt kaup heimavistat,
ráðskonu og kennara að mestú
leyti. Sveitarfélögin hafa hinS
vegar greitt % af rekstrar-
kostnaði barnaskólanna. Nami
sá kostnaður og V4 stofnkosta
(Framhald á 9. síðu).
ú