Tíminn - 21.12.1955, Side 2

Tíminn - 21.12.1955, Side 2
2. TÍMIXN, m>ð'vikudaginn 21. desember 1955. Ný framleiðsla: Rætt við Vigfús G uðmund'sson. Sjátfum sér líkur, hvort sem hann er stadd- ur í Höfðaborg, Honolulu eða Hreðavatnsskála 291 Mað. Þegar sólin skín í Borgarfirði og 14«f eru bjart«r í náttúr- inni má stundum sjá þrekinn mann á gangi við Hreðavatns- ?kála- I c'nn tíma er hann að afgreióa moldrokna bíla, sem »urfa benzín og í annan tíma að sjá um ve«t«ngár lianda tarþegunum. Maður þessi er V'gfús Guðmundsson, gestgjafi, viðförlastur Íslendínga, eit það er sama hve laitgt hamt hefir tófið frá ströndum íslands, alltaf skal hann vera kominn í ;æka tfð heim í byggðina sina tll ið siitna þörfunt ferðláhts cólks, sitar í hreyfingum og fljótvirkur, og hefir á sér yf«r- tragð þess manns, sem ekk* týnír sjálfum sér í amstri dægr- utna, hvort heldur hann ef staddur í Höfðaborg, Honuiulu ;ða Hreðavatnsskála. I tíi _ ....<a* Vigfús er mörgunt kunnttr og inarglr eru þeir ísiéndingar, sem itafa fylgzt með ferðum haits um ; arðkringluna. Og það skemnitilega Itefir gerzt, að ferðaþistiar hans eru Itomnlr út í stórri og inyödarlegH liók, sent haiitt nefftir Úmhverfis örðina. *czta Bkólagangan. Vegna þess að það eru nokkur íniamót í lifi eins ferðalangs. þeg ir fyrstn ferðnsngan kemur á þleilt og gleðileg, þegar henhi er tekið :.neð ágsétum, eins og bókinni hans /kfúsar, fannst undirrituðum til- hlýðiiegt að rabba dálítið við Vig- i'ús, þennan víðförula mann, sem tefir farið um allar álfur heimsins. — Þykir þér gaman að ferðast, /igfús? — Já, það er oft yndislegt, ig það hefir líka verið mín bezta ikólaganga í lífinu. .Vleðal v'HliIýra o; ránsmanna. — Hvar hefir þér þótt bezt að vera? — Meðan ég hafði ekki ferð- uzt nerna hér á norðurhlið jarðar, iíkaði mér bezt við „VUlta vestrið" eins og það var kallað; þetta er rsvæðið umhverfis Yellowstone Park Við Klettafjöllin i Bandarikjunum. 'Þar var svo frjálslegt og fallegt, þótt þar væru villidýr og ránsmenn. Og ég Undi þar vel með þúsunda hjörð mína, hvort heldur það voru sauð- fjár eða nautahjarðir. — Varztu ícúreki? — Já, stundum. Þaö voru ágætir hestar þarna og það kom sér vel við nautahjarðirnar, sem oft voru eitfiðar viðfangs. Bauðu stúikurnar kunnu ekki Hreðava tnsvalsinn. Lentir þú ekki í bardögum við Indíána? — Nei, þetta voru beztu grey. Þeir voru oft einu nágrann- arnir og einu ungu stúlkurnar, sem ég sá um tveggja ára bil voru rauðu stúlkumar. Við skemmtum okkur oft vel á kvöldin.þegar safnazt var saman i kringum eldana upp í fjalla dölunum, þó að dansinn væri samt ekki eins þýður og Hreðavatnsvals- inn. — Jæja, svo þér líkaði bezt þarna norðan miðjarðarbaugs. — Já, en það er samt indælt víðar. — Hvernig líkaði þér á Hawaii? —• Þar var nú draumur að vera. Og þar voru stúlkurnar þýðari í dans- :inum heldur en þær ráuðu. Á Hawaii eru þær brúnu og gulleitu :í meirihluta; tfjarska hýrar og kurteisar, svo að af ber. Og ekki dragá blómsveigarnir úr hýrleik þessaxa náttúrubama; lifandi og aiigándi blóm um hálsa þeirra og Vigfús Guðmundsson þær dönsuðu ekki valsinn barma. Sífeildur blómailmur, sólskin og véðurtíliða. Hav/aii ér éinhver mest töfrandi og rómant-ískasti stað ur, sem ég hef dvalið; með jökul- krýndum eldfjöllum og sigræna jörð. Betra að koma til landsins, sem skrifað er nm. — íívemig féll þér í Nýja-Sjá- landi? — ÍVÍér líkaði vel þar, þær sex vikur, sem ég dvaldi þar. Það er yndislegt land. Og vorkun þó menn skrifi ferðasögu þaðan, þótt þeir hafi aldrei komið nær land- inu en í tveggja til þriggja þúsund kílómetra fjarlægö. — En hvernig leizt þér á fólkið? — Það kernur vel fyrir og býr við fremur góða menningu. Samkomulagið er ágætt milli þess hVíta og brúna. Maoriavn ir hafa yfir ýmsum beztu lands- svæðunum að ráða og brúnu stúlk urnar dansa og syn;ja fyrir feröa- mennina. Víða ganga brúnu stúlk- urnar um beina i veitingahúsum. Og væri vegalengdin min'ni milli Nýja-Sjálands og íslands, myndi ég ráða einar tvær eða þrjár brúnar stúlkur til að vinna í skálanum minum. Á hvitum ægisöndum Afríkustranda,. — Ég hef heyrt að þú sért hrif inn af verunni í Afríku? — Já, ég el’ hrifinn af Afriku sums staðar, einkum þó suðurodda hennar. Á Höfðaskaganum er víða fagurt. Ég má vart hugsa til baðstrandanna þar með mjallahvítum ægisandi, sem hlýjar öldurnar féllu brimandi yfir annað hvort utan af Atlants- hafi eöa Indlandshafi, eftir þvi hvoru megin maður var á skagan- um. Indiandshafið var þó enn liiýrfa. Mig larigar alltaf suðV.r efdr, þegar ég hugsa um þetta. Og svo koma grösugar slétturnar upþ í Búaiöndunum. — En þær svörtu? — Já. þær ganga nú kaupum og sölum, crejto, nVlli sinná eigin þjóðflokka, og verð þeirra er mælt í kúm. Meðal fegurðarörottniiig kemst allt Upp í 40 til 50 kýr. — Þaó gæti þá verið ábatasamt að vera barnakarl þarna í henni svörtu Afríku, Vigfús. — Já. Þú spyrð mikið um stúlkur. Ertu kaltnske að hugsa um að reka álitlegan kúahóp þarna suður eftir? — Nei, en ég kremist kannske einhverntíma til Mílanó. — Já, ég varð vlst aðaUega frægur fyr ir þær i Milanó hér um árið, en um pær getur þú lesið í bók minni. íslendingar á ólíklegustu stöðmn. — Jæja, mér finnst þú vera hrifn astur af Klettafjöliunum, Nýja- Sjálandi og Suður-Afríku. — Já, það er alveg rétt. — Þú hefir víða fundið íslend- inga? — Já, einn og einn, stundum á ólíklegustu stöðum. í Ameríku eru þeir svo víða, að það er ekki mikil nflunda að fiuna þá eða frétta af þeim. En á Hawaii átti ég ekki von á íslendingi. Þó fann ég einn og var hann búinn að eiga þar''heima í yfir 20 ár, en fimmtiu ár síðan hann fór frá íslandi. Haim var búinn að vera týndur systkinum sín um í a. m. k. 30 ár, enda töldu þau hann ekki á lífi. Og það var gaman að frétta af íslenzka höfðingjan- urn á eyjunni i sunnanverðu Kyrra- hafi og fjörutíu barna faðurnum islenzka austur í Indlandi. Þá var gaman að fihna íslendinginn á Nýja-Sjálandi, sem hvarf fyrir hálfri öld að heiman frá foreldrum og fimm systkinum og allir töidu víst, að hefði farizt. Og svo var einn ig gaman að rekast á íslendinga í Afríku; einn, sem var búinn að vera þar í fjörutíu ár. Já, landinn er víða búsettur. Viðtalinu við Vigfús lýkur. Nú er vetur og Hreðavatnsskáli er lokaður. Þegar Vigfús er spurður að því, hvort hann ætli að ferðast í vetur, segist hann ekki vita það. Hver veit, nema einn dag, þegar við þýðum frostrósir af gluggum, leggi þessi langferðamaður af stað til sólrikari landa, þangað sem hvítur ægisand ur baðast hitabeltissól, hvílandi milli myrkurgrænnar sléttunnar og freyðiblárrar báru hins hlýja út- hafs. Indriði G. Þorsteinsson. uiinn«inuinft.inniiiniiwiiiiii»iiiiinmiBmnimii i VOLTI R aflagnir afvélaverlcstæði afvéla- og aftækjaviðgerðir Norðurstlg 3 A. Síml «458 1 75 lítra Suðupottur ★ Áð öllu úr ryðfriu stáli. ★ Hitaldið er 3 kw og komið fyrir inni í pottinum ★ Rofinn er stillanlegur og í honum hitaliði. Það er varið gegn skemmdum, þótt pottrurinn sé vatnslaus. - - ★ Notar því aldrei óþarfan straum, og er öruggur ★ Söluverðið er kr. 1480,00. h/fOFNASMIÐJAN CINHOUTi to - KlYKjAvU - ÍSLANOl Almannatryggingarnar í Reykjavík TILRYNIVA: Bætur verða ekki greiddar milli jóla og ný- árs og er því óskað eftir, að bótaþegar vitji bóta hið allra fyrsta og eigi síðar en 24 þ. m. Reykjavík, 20. deseviber 1955, Triifitjintfastofnun ríkisins. Lampar Höfum opnað jólasölu á borð- og gólflömpum í í Listamannaskálanum Yfir 200 gerðir Verð við allra hæfi. HEKLA H.F, 53K»«ÍSS«WSSífcKS»S Jarðarför SÆMUNDAR GUÐMUNDSSONAR, fyrrv. ljósmyndara, fer fram frá Fossvogskapellu fimmtud. 22. þ. tti. kl. 1,30 eftir hádegi. F. h. systkina og annarra ættingja Ágúst Sæmundsson. IVIyndásaga barnanna: Æfintýri í Afríku

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.