Tíminn - 21.12.1955, Side 9

Tíminn - 21.12.1955, Side 9
291. blaff. TÍMINN, m<8vikudaginn 21. ðesember 1955. 9»< Nýjar bækur á jólamarkaði ■'s Blindingsleikur ! Guömundur Daníelsson: Blúidingsleikur. Ská'ld- saga, ‘Helgafell 1955. Guðmundur Daníelsson var einn af þeim, sem trúðu mér fyrir því, þegar hann var nemandi minn í Kennaraskól. aiium, að hann ætlaði að verða skáld. Mér ]e>zt vel á það — fannst engan veginn oí mikið í landinu af skáld- um, þótt mörgum stæði stugg ur af slikum ofvexti menn- jngarinnar. En Guðmundur lét skammt verða í milli orða og gjörða og gaf út ljóðabók j skóla, kvaðst þegar hafa ekáldsögu í siníðum og marg. ar i kollinum. Og ieikrit. Marg ar bækur. Gott, sagði ég. Aidrei cf margar bækur! Ég vil ekki fullyrða, að mér iiafi orðið það fyrst, er ég hafði blaöað í gegnum ljóða- kver Guðmundar að segja: Sþámaður mikill er uppris- iínn á meðal vor! Og þó var eitthvað ferskt og hugþekkt v'ið kveriö. En þegar Guð- mundur hafði gefið út skáld- sögu sína Bræðurnir í Gras- haga 1935, þá gat engum sjá- áhdi manni dulizt, að nýr maður hafði bætzt í hóp ís- lénzkra skáldsagnahöfunda, hvernig sem honum tækist | Unga Esíand Blað Rauða krossins, Unga ísland, er nú hálfrar aldar gamalt og heldur upp á þau merku tímamót með myndai og einn skynjar það og dreym j legu jóla±)laði. Blaðið hefst á Þrá þessa fólks er æðra líf, æðra líf og fyllra, eins og hver ir um það. Og leit þess að æðra lífi er blindingsleikur, stundum skaplegur, stundum afkáralegur, oftar harmrænn og átakanlegur- Yfir allri frá_ sögninni ljómar gleggri mann skilningur en áður hefir birzt í skáldsögum Guðmundar — dýpri samúð — máttugri sam kennd með hinu stríðandi lífi, meira .af mannlegri dýpt og vizku. Þess végna er Blind- ingsleikur fögur bók, þrátt fyrir þá hrjúfu árekstra, sem þar verða, grípandi í einfald- ieik sinnar miskunnarlausu, örlögbundnu þróunar, hugð- næm í sinni óhjákvæmilegu lausn, sem slungin er bæöi vongleði og sigri annars veg- ar, óförum og ósigri hins veg- ar. Ég fullyrði, að það er frem_ ur fágætt að íslenzkur höf- undur nái að skapa svo full- komið verk- Til þess þarf mikla íþrótt, mikla menntun og kunnáttu, mikla þjálfun og sjálfsaga. Og þó nægir ekkert af þessu eitt, og heldur ekki allt til samans. Til þess þarf höfundur einnig að vera nuk- ið skáld. Guðmundur Daníelsson hef kvæði eftir Steingrím Arason sem heitir GleðUeg jól. rit_ stjórarnir, Jón Pálsson og Geir Gunnarsson rita ávarps orð á hálfrar aldar afmælinu. Sigurbjörn Einarsson ritar um Albert Schwitzer. Aðrir höfundar eru m. a. Jakob Hafstein; Arngrímur Krist- jánsson, Stefán Jónsson. — Grein er um konuna, sem stofnaði Rauða kross Banda_ ríkjanna. í blaðinu eru alls konar dægradvalir, greinar um jólaundirbúning o. fl. — Allt er ritið smekklega úr garði gert. Sjö ár í þjónustu friðarins Sjö ár í þjónustu friðar- ins. Endurminningar. Loft ur Guðmundsson íslenzk- aði. Hrimfell 1955. Þetta er mikil bók., nokkuð á fjórða hundrað síður og þó i nokkuð stytt frá því, sem Trygve Lie fyrrum utanríkis. málaráðherra Noregs, og síð- ar fyrsti framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, lét hana frá sér fara í öndverðu. Og það er bezt að segja það um- svifalaust þegar í stað: Þetta er gagnmerkileg bók og fróð- ieg. Höf. segir þarna frá að- draganda þess, er hann var kosinn framkvæmdastjóri S- Þ., fyrsti þjóðhöfðingi þessa arpa minninganna 6íðar að vinna úr augljósum ' ir oft gert vel, og engin ástæða gáfum. Síöan eru liðin tuttugu ár. Og Guðmundur Daniels- són hefir skrifað margar bæk- Uf- Ég ætla að þær séu orðnar upp undir tuttugu. Og í þessi tuttugu ár hefir Guðmundur verið á stöðugri þroskabraut, ekki jafnt og síg andi, ems og þegar maður gengur götu sína, heldur í 6nörpum sprettum og hægt ferðina á milli, jafnvel setzt niður við veginn. Það tók hann nokkuð langan tíma að læra sitt eigið persónulega verklag, fmna smn eigin tón, temja sitt frjóa ímyndunar- afl, beizla sitt öra skap, skapa sinn eigin stíl. Þetta virtist með köflum ætla að verða dá- lítið tvisýn barátta, og stund. um fannst manni eins og þenn an gáfaða villing brysti þol- ínmæðina í síðasta átakinu *— herzlumuninn — þenna, sem allt veltur á. Ekki u.rn ein staka bók, heldur höfundskap. En Guðmundur tók alitaf nýj_ an sprett, þegar vinir hans tóku að ugga um, aö nú mundi hann staðna á greiðu töiti, oft kostaspretti. Og nú síðast heÞr hann ritað skáldsögu, sem er hreinn og iýtalaus kostasprettur frá upphafi til enda. Blindingsleiknum er lokið, hvaö Guðmund Daníeis son snertir. Hann hafði að vísu löngu fundið sjálfan sig, en oft smogið úr sjálfs sín greipum. Nú hefir hann hald- ið takinu traustu og fumlausu — og ritað sína beztu bók. Sagan Blindingsleikur ger- ist öll á einum sólarhring. Þó eru þarna ráðin margra manna örlög. Guðmundur ger_ 5r þarna eitt meistaragrip inn í hversdagslíf sjóþorps, leiðir fram fólk þess emn dag og eina nótt, og lætur öriög þess ráðast eins og lifiö sjálft iæt- ur örlög manna ráðast hvern lifaðan dag. Vér kynnumst jþarna fjölda fólks Ijóslifandi, hverjum manni mörkuðum Sínum emkennum, hverjum í tvísýnni giímu við sinn eigm til þess að draga fjöður yfir það, að hann er einn af stíl- snillmgum tungunnar. En það er ekki nóg, jafnvel þó að hann sé glitrandi snjall og fagurlega mótaður. List verö_ ur til, þar sem öll geta manns og veröugt viðfangsefni mæt_ arst til hólmgöngu og fallast að lokum i fang. Það er þetta, sem hefir skeð, er Guðmund- ur Danielsson reit þessa síð- ustu bók sína. Ég óska honum til ham- ingju og vildi mega óska hon_ um þess, að þessi sigur entist honum til margra afreka slíkra á komandi árum. Kalla ég að vísu, að hann hafi sköru lega efnt heit það, sem hann gerði ungur, að verða skáld. En það er stórmenna háttur að efna meira en lofað var. Sígurður Einarsson Minningar Árna tónskálds Thorsteinsonar. Ingólfur Kristjánsson færði í letur. ísafoldarprentsmiðja 1955. Eins og aðrar bækur geta ævisögur verið fátæklegar og ómerkilegar, þó aö flestar þeirra hafi einhverja þá sann fræði að flytja um menn, málefni, hætti, siði eða at- vinnuiif, sem betra sé að kynnast en hafa farið á- niis við, því að ekkert mámílegt ætti neinum manni að vera óviðkomandi. En Harpa minn inganna er hvort tveggja í senn, skemmtiieg og merki- leg. Ingólfur Kristjánsson mun ,góðu heilli hafa kynnzt hinu merka og vinsæla tónskáldi begar hann var að viða að sér efni í þá listamannaþætti. er hann birti í blaðinu Hauk og hefir núi gefið út í myndar legri bók. Ingólfur þóttist þegar verða þess vísari, að Árni Thorsteinson hefði ekki aðeins frá ærið mörgu að segja, heldur kynni og vel að skýra frá mönnum, sem hann hefði kynnzt, og ýmsu því, er fyrir hann hefir komið eða honum hefir borið fyrir sjón ir. Ingólfur leitaði síðan hóf_ anna um samvinnu, var vel Baðhús Reykjavíkur verður opid fyrir jóílt* sem hér setfir: Fimmtudaginn Föstudaginn Laugardaginn 22. des. kl. 8—22 23. des. kl. 8—24 24. des. kl. 8—12 Baðhús Reykjavíkur Bútasala — Bútasala . .Seljum í dag og næstu daga, meðan birgðir endast, flos og lykkju dreglabúta, með af- aslætti. Grófteppabúðin Ingólfsstrœti - Beint á móti Gamla Bíói ;|ií'§ý§'Plda, sitt eigið líísmið. sssssssssssssssssssssssísssssssíssssssssssísísssssíísssssísssssssssssssí tekið af hinu aldna tónskáldi og heíir síðan á tiitölulega skömmum tíma skráð þessa myndarlegu og fróðlegu bók. Bókin er á fimmta hundr- að blaðsíður í stóru broti og prýdd fjölda góöra og skemmtilegra mynda. Hún skiptist i tvo höfuðbálka. Annar þeirra er frásögn sögu mannsins af ævi, kynnum og umhvérfi;, og. er sá bálkur næstum 300 síður. Síðan taka við Drög að söng_ og tónlist- arsögu Reykjavikur. Loks er eftirmáli og skrá yfir tónverk Árna Thorsteinssonar. Þeir Ingólfur og Árni hafa kosið það sögusnið, að sögu- maðurinn segði frá í fyrstu persónu. — Þá er sá háttur er á hafður, vofir sá hætta yfir þeim, sem .söguna skrá- setur, að frásögnin verði mis- lit, ýmist gæti frásagnarþátt ar hans sjálfs eða tungutaks og svipmóts sögumannsins. Eg þekki ekki Árna Tborstein son, en mér virðist, að Ingólfi hafi tekizt mjög vel að ná hans stílbiæ á frásögnina, því að stíllinn er samur og hefir á sér persónulegan svip. Hann er blátt áfram og léttur, yfir honum mildur þokki hýru og orúðmennsku, hlýlegrar glettni og minningabundinn. ar frásagnargleði. Margir hafa í riti sagt frá mönnum og háttum í Reykja vík á þeim tímum, sem Árni Thorsteinson var barn og ung úngur, en frásögnin frá þeim árum, sem er mikill hluti bók arinnar, verkar engan veginn sem tilgangslítil endurtekn_ 5v>v. Hún er full af lífi og sæt leik ljúfrar endurminningar. | og er þó engin vöntun á rétt 'm oa raunsæjum niðurstöð- ’m oa athuaunum. Þarna er "" bruoWís upp möraum mynd um af körlum og konum þeirr ar tiðar. allt betta fð^k séð at cpm pr blessunar- leaa laus við bæði væinni oa I 'uálfumgleði. | Kaflarnir. er fjalla um | Danmerkurvist sögumanns: ‘ns eru ekki síður athyglis- landlausa og heimihslausa yfir þjóðfélags, sem vonir mann-, kynsins voru þá bundnar við, að verða mætti til þess að: forða styrjöldum og hörmung um í framtíðinni. Síðan segir Trygve Lie söguna áfram, hvernig honum tekst með ráð snilli og dugnaði að afla S. Þ. heimkynnis, og hvernig hann' leitast síðan við að leysa af's hendi það ærið torvelda hlut_t verk að vera allra vinur og öllum trúr, til þess að geta bægt frá óteljandi háskasemd um, sem steðjuðu að friði og bróðurlegri samvinnu þjöð- anna. Og þær skutu upp höfð inu nálega á hverjum degi,: sumar minni háttar, aðrar geig vænlegar og örlagarikar. jMarga sigra tókst Trygve Lie að vinna i þessu vandasama og ærið örðuga starfi og hann, dregur enga dul á, að hann. beið einnig ósigra, og sú stofn un, sem hann var settur til að móta og leiða fyrstu árin.; Og það er kannske lærdóms- ríkasta sagan, sem hér er sögð, því að einmitt hún sýnir oss dýpra inn í stjórnarvél, pólL- tísk markmið og sálarfar höf-! uðstórveldanna, en oss gefstí að jafnaði tækifæri tU. Þarnaj segir sá frá, sem nákunnugur; er hnútum, og sagan öll með' þeim brag, að okkur dettur; ekki í hug að efast um dreng- lund og hreinskilni höfund-: arins. Þessar endurminning- ar Trygve Lie, verða því jafn- an taldar em gagnmerkileg- asta heimild, sem birzt hefir um samtíð vora, og vtssulega á bókin mikið og þarft erindi til íslenzkra lesenda. í sjálfu sér vakti það nokkra undrun mina, þegar ég las bókina fyrst, hve mörgu Trygve Lie hefir kosið að sleppa og hve lauslega hann minnist á annað, sem þó hafði ærna þýðingu i starfi hans, og hlaut að bregða skörpu Ijósi á margt það í atferli og af- stöðu ráðamanna stórveld- anna, sem allri alþýðu manna bæði hérna megin Atlantshafs ins og vestan þess, hefði verið æði hollt að fá vitneskju um frá fyrstu hendi. Þegar óg nú las íslenzku þýðinguna fann ég að vísu engu minna til þessa. En mér varð jafnframt ljóst af hverju. Lie hefir kosið að fara svo að. Hann er bundinn tillitinu til Sameinuðu þjóðanna í rik_ um mæli, þó að hann sé ekki lengur æðsti embættismaður þeirra, og hann vúl ekkert segja, sem getur gert eftir- manni hans erfiðara fyrir. Og loks er hann bundinn trún- aði við marga þá forustumenn þjóðanna, sem hann átti ná- in samskipti við í embættistíð sinni. Hann er t. d. bundinn þeirri þungu skyldu að fram- kvæma á vegum Sameinuðu þjóöanna þá glæfralegu á- kvörðun að skipta Palestínu, og virðist enda af bókinni að dæma hafa verið sannfærður um réttmæti þeirrar lausnar. verðir og skemmtilegir. Um | skipting Þýzkalands virð'ist Mf íslenzkra stúdenta i Kaup_ jekki hafa verið 'nægileg að- mannahöfn hefir frekar fátt vörun, jafnvel svo glöggum merkilegt verið ritað, og sítt; manni, sem honum. En þvl hvað af bví hefir verið bann-jmiður hefir það sýnt sig, og ig, að ýmsir hafa fengið þærjá enn eítir að sýna sig betut; hugmyndir, að mikill meiri- að með þessum ráðstöfunum hluti íslenzkra námsmanna þar hafi ekki aðeins vanrækt FrairLhald á 10. sfðu var allt gert, sem auðið vair til þess að tryggja mannkyn- (Frairúialci á 11. siðu).;:';

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.