Tíminn - 10.01.1956, Page 1

Tíminn - 10.01.1956, Page 1
Hfcritfs-tafur 1 Edduhúsi. Préttasimar: 61302 cg 81303 AígTeiðslusíxnl 2323 Augíýsingasrml 81300 Prentsmiðjan Edda > 40. &rg. Ritstjéri: ídrarinn ÞcraxtcssöD. ÚtgefandJ: rTamsóknaríicidi'ur.'im Reykjavik, þriðjndagmn 10. janúar 1956. 7. tolaðo Bandarísk sýning hjá S.Þ. Aftakaveður út af Vestfjörðurr - bátar snúa við í róðri og fá áföl í sambandi v'ð tUIögu Eisenhowers á Genfarfundinum tim Ijósmyndatöku úr loft' yfir Bandaríkjunum og Rússlandi heí'r Bandaríkjastjórn komið upp sýningu hjá S. Þ- í New líork til þess að sýna fulítrúunum m'k'lvægi tillögunnar. Þar er sýnt fram á, að með vísindalegum aðferðum er hægt að Ijósmynda úr Iofti Iönd eins og Bandaríkin og Rússland á aðe'ns 6 mánuðum. Þarna sési Lodge, fulltrúi USA skýra þetta út fyr'r Maza, forseta aílsherjarþíngsins. Ríkisstjórnin leggur fram frumvarp um n áttúruvernd \eFíuIa skal líáítúru landsitis ojí fagra og jsérkennil. staði. Anglýsing'aspjöld bönnnð Á síðasta Alþ'ngi lagð' rikisstjórnin fram frumvarp um náttúruvernd, en það fékk ekki afgre'ðslu. Stjórnin hef'r nú lagt frumvarpið aftur fyrir þingið og er þess að vænta, að það verði nú afgreitt. Það má he'ta, að það sé óbrcytt frá fyrra þ'ng', aðe'ns smávegis orðalagsbreytingar. Megintil- gangur frumvarps'ns er að vernda náttúru landsins, m. a. þannig, að svæðí eru friðlýst og nefnd þjóðvangar. Þess hef'r verið getið áður, en hér skal m'nnzt á aðalatr'ði lagatoálks- &ns. Pálfi Pálsson fékk á sig sfratmihuúf, ©g VikingEiF feætt kotninn vegna vétfeilnnaF — Frá íréttaritara Timans á ísafirði í gær. I nótt og dag hefir ver'ð hcr norðaustan hvassviðri, snjó- koma og stórsjór út' fyr'r. Bátar urðu að snúa v'ð i róðri í gærkveldi og fengu á s'g áföll, en eru þé all'r komnir i höfn í kvöld- .... . ... . , . !mestu liggja í vari, og eru Að undanfornu hafa batar|þgir fleEtir ufldjr Qrænuhlíð héðanfrálsaf'rð'ognágranna. g venju Kið versta veður er V«rS*0ðVUI3^ 1013 * * Í°Siá landj, cg snjókoma m'kil í allað sæm-.ega, eoa 6—xl lest ^ag, svo að allir vegir eru að ir a bát. I gæikveld' béltíu j teppast. Litur út fyr'r sv'pað þeir í roður að venju, en rett veður næ£ta dægur. GS. aður en þeir komust a m'ðm og gátu byrjað að leggja lín- una, skall á blindhrið og norð austan stormur, og urðu bát- arnir að snúa til iands. Héldu flestir'í höfn, en þrír eða fjór- ir fóru þó inn í Djúp og lögðu línuna þar. Samkvæmt ákvæðum laga þessara skal friðlýsa: a. Sér- stáeðar náttúrumyndanir, svo sem fossa, gíga, hella, svo og íundarstaði steingervinga og steint^g^nda. ’b. Jurtjir eða dýr, sem m'klu sk'ptir frá nátt úrufræðilegu sjónarmiði, að ekki sé raskað eð'a útrýmt. Friðunin getur ýmist verið staðbundín eða náð t'l alls landsins. c. Landssvæði, sem mikilvægt er aö varðveita sak ir sérstæðs gróðurfars eða dýralifs. Slík svæði kallast friðlönd. d. Stofnaðir skulu einskonar þjóðgarðar eöa þjóð vangar, en það eru friðlýst landssvæði, sem sérstæð eru (FramPsiJ & 7. slöu.) Fékk á sig straumhnút. Vélbáturinn Páll Pálsson frá Hnífsdal íékk á s'g slæman straumhnút á bakborða og brotnuðu allar stytturnar innan á bcrðstokknum um míðbik bátsins, og lagðist borð stokkurinn inn. Engan skip- verja sakað', og bátur'nn komst til hafnar- Aðrar telj- anöi skemmdir munu ekki hafa orð'ð. Vélbilun hjá Víkmgi. Vélbáturinn Víkingur, sem farið hafði 'nn i Djúp og lagt línu sína þar, varð fyrir vél- arbilun og leit 'lla út fyr'r bátnum um skeið í þessu veðr'. Einar Hálfdáns frá Bolungar vilc reyndi z5 koma honum til aðstoðar en gat ekki að gert vegna sjógangs og óveðurs. Togar'nn Askur frá Reykjavík kom þá bátnum t'I hjálpar og tókst að koma taug i hann og draga til ísafjarðar. Togararnir undir Grænuhlíð. Togaraflotinn mun að Fundur F.U.F. er í Félag ungra Framsóknai ^ manna í Reykjavík heldui: ftwtd í Edduhúsmu í kvölcl kl. 8.30. Þórður Björnssozt bæjarfulltrúi flyiur fram ■ sögu nm bæjarmál Reykja víkur- Skorað er á Framsókm armenn að f jölmenna á funól inn og ræða hagsmuraamáil bæjariras, og ckki er að efn að ræða Þóröar verSur hii. fróðliegasta. Frá fréttaritara Tímans í Sandgerði. Bátar frá Sandgerði og Garði eru tilbúin'r til þess aö heíja f'skveiðar, þegar róðra banninu verður aflétt. Að- komubátar, sem margir verða i Sandgeröi í vetur eru hins vegar ekki komn'r þangað og rnunu ekki koma fyrr en lok ið er róðrabanninu. Vertíðarfólk er all margt á le'ðinni til Sandgerðis með strandferðaskipunum, en margt kemur ekki fyrr en með aðkomubátunum, þegar vertíðin getur hafist. í gæimorgun um átta leyt-- ið, er togarinn Jón forset:* 1. írá Reykjavík, var staddui: fyrir aunnan Látrahjarg t\ hehnle'ð, í sæm'Iegu veðri, fékk skipið á sig krappan hnút. Gluggi í stýrishúsinu brotnaði og rann. 'nn sjór og n'ður í skipstjórnarklefann, Tæki í brúnni urðu fyrir nokkrum skemmdum, og rad. ar skipsins og báð'r dýptar- mælar urðu óv'rkir. E'nnig skekktist kompásinn. Skípio hélt áfram ferð sinni og kom t'l Reykjavíkur kl. 7 i gær- kvöldi. Fimm innbrot í Reykjavik aiaranott sunnudagsins I Logregltifnrai kuuniigf um feverjir frömdhni Aðfaranótt sl. sunnudags var brotizt inn á fimrn stöðunn í Reykjavfk og voru sömu mennirair að verki á flestum stöðunum. Komust þeir yfir talsverða peninga, mest þó íi heildverziun Mróbjarts Bjamasonar, Grettisgötu 3. Rann- sóknariögreglunni var í gær kunraugt um hvaða menn stóðui að innbrotunum, en ekki var þá báið að handtaka alla. ')rá imfalm til ametfa j. □ EgUsstöðum, 9. jan. — Hér er sæmilegt veður i dagr, nokfeur balðl og renningur en efefei mifeil snjókoma. Þó má búaet við að færð spiilist eitthvað. □ Kirkjubæjarklaustri, 9. jan. — Hér hefir verið versta. veður, snjókoma mikil, halt og hefir rennt í skafla. Eftirleitarmenn- imir, sem fóru inn á afrétt á laugardaginn eru ekki komnir, enda munu þeir hafa fengið Ult leitarveður á sunnudaginn. □ Ólafsfirði, 9. jan. — Hér er nojrðaustan stórhríð. Bátarnir héðan hafa verið á Akureyri undanfarið að búa sig suour á vertíð’, en ætluðu að feoma heim til Ólafsfjarðar i tíag til að tafea menn og annað til farar, en vegna óveðurs hafa þeir ekfei komiff. □ Stokkseyri, 9. jan. — Ungmenna félag Stokhseyrar sýntíi leik- inn Báðskona Bakkabræðra tvisvar í gær hér í kauptúninu fyrir fullu húsi við ágætar undir tektir. Næst mun leikurinn verða sýndur í Gaulverjabæ og síðan einu sinni heima á Stokfes eyri fjöröum og Noröuríandi Á Vestfjörðum og Norður- laiid' var hin versta stórhríð í gær, hvasst af norðaustr', frost allmikið og hlóð niður snjó Mun þetta vera versta stórhríð, sem komtð hef'r á þessum vetr'. Veður þette náðl til Norð-Austurlands en var m'klu bctra þegar koiri suður á Hérað. Er hætt v'ð, að alhr veg'r á Norðurlandi tepp'st, en áætlunarferð að sunnan t?í Akureyrar átt' að verða í dag. Hér er «m þrjá menn að ræða, sem flestir hafa áður komizt í kast við lögregluna. Voru þeir allir saman við þrjú innbrotin, en einn skarst úr leik við tvö þau siðustu. Eins og áður segir stálu þeir mest úr heildverzlun- inni eða um sjö þúsund krón- um, sem þar voru geymdar í skáp. Hinir staðirnir, sem þeir brutust inn á voru Skilta gerðin, Hattabúð Reykjavík- ur, Gólfteppagerðin og verzl- unin Kápan. Ekki komust þeir yfir mikla peninga á þessum stöðum, en munu hins vegar hafa valdiö spjöllum á mun- um þar. Þá má geta þess, aö aðfara- nótt fjórða janúar var brotizt (Framhald á 7. siðu.' »jgjc i Fiiiii bátar munu róa írá Stokkseyri Frá fréttaritara Timans á Stokkseyri. Liklegt er að f'mm bátar verði gerðir út héðan á vetrar vertið og er það einum fleira en í íyrra. Hlutaíélag'ð Atli er að ganga frá kaupum á bát bingaö, og eins er vænt- anlegur h'ngað stór, nýr bát nr frá Danmörku, en hann mun ekki koma fyir en líður á vertið og þá leysa af hólmi minnzta vertíðarbátinn. Bát arnir eru nú senn tiJbúnir að hefja róðra. BT.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.