Tíminn - 10.01.1956, Síða 3

Tíminn - 10.01.1956, Síða 3
7. blað. TÍMINN, briðjuda?inn 10. janúar 1956. Sa raann: Góðtemplarareglunn- starfinu á Akureyri í»að var myrkur og síór- | liríð á Norðurlandi, þegar fréttarnáður blaðsins kom í snögga héimsókn í Varðborg, félags- og æskulýðsheimili templara á Akureyri. En þegár inn var komið skipaðist fljótt veður í lofti. Það var líf og fjör inni í heimilinu, þar sem æska Ak- ureyrar stytti sér stundir í skammdeginu við leiki og lestur. Templarar á Akureyri liafa komið þarna upp myndarlegu félagsheimili í húsakynnum sínum í Varð- borg, sem áður var Hótel Norðurland og er mvndarleg bygging í miðhluta bæjarins. Á Akureyri er vagga Góðtemplarareglunnar, sem fleiri góðra félagasamtaka eins og Ungmennafélags- hreyfingarinnar. Bindindis- lireyfingin þar nyrðra liefir löngum verið athafnasöm, þó að þar hafi skipt á skini og skúrum eins og annars stað- ar. — Blómleg starfsemi. Þetta er þriðja árið, sem heimilið er starfandi og ekki verður annað sagt en það hafi farið vel af stað. Þar eru marg ar leikstofur, sem opnar eru fyrir öllum, jafnt templurum sem öðrum og hafa þær verið vel sóttar. Er shkt heimili hið fyrsta sinhar tegundar hér á landi og. hin, mesta fyrirmynd. Getur æska bæjarins átt þarna ánægjulegan dvalarstað í frítímum sínum og eru það góð skjpti frá rápinu og rölt- inu.á götuiaum. Þar er borð- tenrrisstofa, knattborðsstofa, bob-stofa, herbergi þar sem menn geta teflt, spilað svo og myndarlegt bókasafn með lesstofu. Áætlað er að auka fjölbreytnina smám saman eftir því sem þetta unga fyúr tseki öðlast meiri reynslu og ékki sízt ef rekstur kvikmynda húss templara gefur af sér göðar tekjur. Vandað kvikmyndahús. Undanfarið hefur verið unn ið að því að gera kvikmynda- sal í Varðborg og mun Skjald- borgarbíó flytja þangað alla starfsemi sína undir nafninu Borgarbíó. Vel’ður hagnaðurinn af kvikmyndarekstrinum látinn renna til félagsheimilisins. Kvikmyntíasalur þessi er mjög vandaður og smekklegur og namsKe fyrir bom og unglmga. — Fjölbreytt bæjarbúa. — Hagnaður kvik- sans rennur til starfrækslu félags- - Varðstaða bindindishreyfingarinnar. hessi mvnd var tekm meðan námske!ðið stóð yfzr í flugmódelsmíði og sjást þarna nokkrir áhugasamir, ungir Akureyringar með flugvélarnar sínar. Hermann Sigtryggsson, fram- kvæmdasíjórí félagsheúuilisins er lengst t>l vinstri á myndinnz. Eiríkur Szgurðsson, formaður hússtjórnar Varðborgar. verður þetta tvímælalaust bezta kvikmyndahús bæjarins. Nýlega hafa tempiarar kom- ið upp útigolfi á lóð sinni, sem nefnist Litla Goiíið og hefir Fjölbreytt námskeið haldin. Ein grein starfseminnar í Varðborg og ekki sú sízta, hef- ir verið starfræksla margvís- legra námskeiða um hin fjöl- breyttustu viðfangsefni og má þar nefna til dæmis: Útvarps- virkjun, föndur, leirmótun, hjálp í viðlögum, flugmódel- smíði, námskeið til undirbún- ings radíóamatörspróf o. fl. Blaðamaður Tímans hafði tal af Eiríki Sigurðssyni, yfirkenn ara, sem er formaður hús- stjórnar, og skýrði hann frá því, að nú væri verið að undir- ‘ búa margvisleg námskeið, sem koma á af stað alveg fljótlega. Eru það námskeið í útskurði, þjóðdönsum, flugmódelsmíði og námskeið fyrir áhugaljós- myndara, en þeim fer nú ört fjölgandi í bænum. Borizt höfðu margar fyrirspurnir, svo að allt útlit var fyrir góða þáttöku, enda hafa námskeið- in verið vinsæl í bænum og agsskapar hefir hann sýnt með þessu framtaki, að enn ríkir framfarahugur og bjart- sýni þar í bæ. Af miklum stór- hug byggðu templarar Sam- komuhús Akureyrar og síðar Skjaldborg. Á Akureyri var fyrsta stúkan, „ísafold“ stofn- uð og hefir hún starfað óslitið í rúm 70 ár. Þar hefir mikið starf verið unnið í kyrrþey og fjölmörgum menningarmálum verið komið til leiðar, þrátt fyrir þröngsýna andstöðu, því að flestar umbótahugsj ónir hljóta mótvind og sigurinn verður ekki unninn án mikill- ar baráttu og fórna. í þessum bæ Matthíasar og Davíðs hefir skapazt það and- rúmsloft og sú félagshyggja, sem gerir félagsskap eins og Góðtemplarareglunni kleift a3 vinna að hugsjónum sínum og koma þeim í framkvæmd. Þess sama hafa samvinnu- menn á Akureyri notið og ber bærinn þess glögg merki eins og alkunna er. Varðstaða Reglunnar. Á þesum miklu umbrota- tímum hefir Góðtemplara- reglan tekið sér einskonar varðstöðu í þjóðfélaginu. Hún vill standa á verði um hollar og heilbrigðar lífsvenjur æsk- unnar og vill útrýma áfenginu af skemmtununum. Hún vill grafa fyrir rætur áfengisböls- ins í stað þess að veita því yfir landslýðinn. Þetta er stundum óvinsæl varðstaða, en á þó sér marga og góða formælendur. Framtak Akur- eyringa er tvímælalaust spor í rétta átt og eiga þeir þakkir skilið. Félagsheimili þeirra er áreiðanlega vísir að einhverju meira og mun áreiðanlega láta gott af sér leiða. 1 Dagur að kveldi kominn. Það var stytt upp, þegar börnin fóru heim til sín þennan daginn og öll virtust þau glöð og ánægð. Heilbrigð manngildishugsjón merki- legs félagsskapar hefir þarna séð ljós dagsins og starf, sem unnið hefir verið í kyrrþey hefir borið ríkulegan ávöxt- h. h. v.„ a- „„„„„4. • L . ° . | hafa þótt góð nýbreytni í bæj- það reynst vmsæl dægradvol • .... ® í veðurblíðúnrii 'á Akureyri iar 1 mu' undanfarin sumur og hafa! Pramkvæmdarstj óri æsku- ; lýðsheimilisins er Hermann Sigtryggsson og annast hann einnig undirbúning námskeið- bar leikið gamlir. sumur og jafrit ungir sem skín út úr andlitum unglhiganna, sem skipt- á um borðíð og horfa á hvern annan lezka. Knattborðið er eitt vinsælasta le'ktækið í he'm'linu- anna. i _ Á réttri braut. I Óhætt mun að segja, að templarar norður á Akureyri hafa þarna tekið rétta stefnu á málum þessum. Undanfarið hefir verið reynt að halda uppi áfengislausum skemmt- ' unum, en gengið misjafnlega, i að undanteknum skemmti- | klúbbi, sem starfað hefir af imiklu fjöri og við mjög góða I aðsókn. Að vísu vantar dans- sal, eftir að aðalsalurinn var , tekinn undir kvikmyndahús- j rekstur, en áætlaö er að bæta úr því í framtiðinni.. Það er ástæða til að halda, að meira eigi eftir að koma í framtiðinni, því miklir mögu- leikar eru fyrir hendi og fram- fararhugurinn er einlægur. Þrátt fyrir margar raddir um stöðnun innan þessa fél- < 4 Félagsheimik'ð og b'nd'ndishótelið Varðborg. Kvikmynda- húsið er í vesturálmunni. Lezkstofurnar eru á annarri hæð. Frá leirmótunarnámskeiðinu, en það sóttu menn og konur á öllum aldri. Sjást þarna nokkrir þátttakenda önnum kafnip við vinnu sína. Á sýn'ngu, sem haldm var, komu fram margric athyglisverðir lfstmunir. ,<

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.