Tíminn - 10.01.1956, Side 8
fiö. árg.
Keykjavfk,
10. janúar 1056.
7. blaff.
Ijarnorkuk'núnar
ílugvéjar og herskip
Washington, 9. janúar. —
Bandaríksi sjóherinn mun ár
i$ 1958 sækja um fjárveitingu
til að byggja kjarnorkuknúið
flugvélaskip, sagði Charles
Thomas flotamálaráðherra
íréítamönnum í dag. Kvað
hann þetta einn l*ð í allsherj
ar áætlun um að öll herskip
bandaríska flotans yrðu kjarn
orkuknúin í framtíðinni. Þá
kvaö hann tilbúnar áætlanir
um byggingu kjarnorkuknú-
ins beitiskips. Ennfremur færi
fram athugun á því, að smíða
kjarnorkuknúna sjóflugvél
íyrir sjóherinn.
Hellisheiði fær
síðdegis í gær
Grímaldihöllin
i M&iiato, juar sem lirace rveiiy mua bua.
(Sjá 2. siöuna.)
Frá fréttaritara Tímans
á Selfossi í gær.
Hellisheiði lokaðist aftur i
gær og Krísuvíkurleiðin einn
ig í nótt. Komust mjólkurbíl
ar þvi ekki tú Reykjavikur í
morgun. Um hádegið fóru
snjóýtur og plógur bó á heið
ina, og komst áætlunarbíll-
inn austur siðdegis og mjólk
urbílarnir e'nnig til Reykja-
vikur og var sæmilegt vfir
Héllisheiði síðdegis. ÁG.
líregið afíur um
Volkswagen-bílinn
Eins og frá var skýrt í blöð
um í síðustu viku, verður
dregið á ný um fyrstu happ-
drættisbifreið Skálatúnsheim
ilisins um næstu helgi. Eru
þrjár bifreiðar í happdrætt-
inu, og gildir hver miði fyrir
alla drættina. Fólk er því á-
minnt um að geyma miða
sína áfram. Vinningarnir eru,
eins og að framan greinir,
þrjár Volkswagen-bifreiðar.
Eden býr sig undir aö
reka af sér slyðruorðið
Meítar, aS liattu hygsfist segja af sér
Lendon, 9. jan. Fréttasíofur haía það eftir góðurn hejin-
IMum í Lonðon, að Eden og rífc*sstjórn hans muni reyna
sUt ýtrasta ti! að' hressa upp á dvínand* áiit ríhtestjórnar-
innar og þó etnkum forsætisráólterrans sjáifs, áðtir en hann
fer t'l v'ffræðna vlð Eisenhower forseta Bandaríkjanna í lok
þessa mánaðar. Alíir meðlim'r rik'sstjárnaririnar eru boð-
aöir á sérstalkan ráðuneytisfund á miffv'kudag cg bú'zí er
viS að Eden muni halda stórræðu, þar sem hann ger' grein
fyir'r afstöðu sinni til ailra helztu vandamáia, sem Bretar
eiga nú viS aS stríða.
Svo sem gebð var um hér
í blaðinu í síðastliðinni viku, |
hefir gætt harðvítugrar og
langvarandi gagnrýni á for-
sætisráðherrann í brezkum
blöðum og það engu síður í
blcðum, sem fylgja íhaids-
flokknum að málum.
ÆtZi aff segja af sér.
Um helgina gekk þetta svo!
langt, að nokkur biöð birtu ■
fregn'r um að Eden mvmöi ■
segja af sér bráðlega og ekki
siðar en eftir <J mánuði. Mundi
ButJer, sem nú er innsiglis-
vcrður drottningar, taka við
stjórnaríorustunni. Bæði for
sætisráðherrann og Butler
lýstu þessar fregnir þegar í
stað tiihæfuiausar með öilu.
Þótt þessar fregnir séu sjálf
sagt úr lausu lofti gripnar
sína þær samt að stjórnin á
í vök að verjast, enda steðja
vmís vandamál að henni. Er
bar fyrst að nefna dýrtiöina,
i-r.T- r”’>'stj!írninni hefir ekki
StórþjáfmiSur uppUgstur:
Laumaðist inn í íbúðtna
og stai 60 þúsund krútium
Þjófiirinn, er stal úr íbúS Gerrharfís Signr
geirssonar, var liandtekinn á Kangardaginn
tekist að halda í heimilinn á
og nú 'óenar útflutningsverzl
un landsins. í utanrikismál-
um genv-;r margt úrskeiðis
og er bar fyrst að nefna
Kýpurdeiluna, sem vafalaust
skaðar mjög álit Breta út á
v’ð. Þá er valdastaða, og áhrif
Breta í iöndunum fyrir botni
Miðiarðarhafs mjög ótrygg.
All't betta bitnar á stjórninni
en nú ætlar Sir Anthony sem
sé að hrista af sér slenið og
segja meiningu sina.
Rannsóknarlögreglunnz hefir nú tekizt að upplýsa bjófn-
aff'rin aff Brávallagötu 4, en aðfaranótt s. I. aðfangadagi var
stoliff þaffan 59.400 krónum úr íbúð Ge'rbarffs S'gurge'rs-
sonar, annars aðaleiganda verzlunar'nnar Eros í Mafnar-
stræti.
Lögreglan handtók á laug-
ardaginn mann nokkurn, Lúð
vik Áma Knudsen Eiriksson,
Hringbraut 43 og við yfir-
heyrslu játaði hann að hafa
stoiið peningunum, en sk'lið
ávísanir eftir.
Ární kvaðst bafa verið á
leið he'm t'l sín umrædda
nótt neðan úr bæ og veriff
talsvert undir áhrifum á-
feng's. Fór hann bakvið hús-
iff BrávaiUagötu 4 og kom
þar aff ólæstum dyrum. Fór
hann hm og upp f íbúð Ge'r-
harðs. Sá hann pen'ngana
þar á borði, stakk þe»m inn
á sig og hvarf síðan hljóff-
lega á brott.
Lögreglan lét gera húsrann
sókn heima hjá Lúðvík Árna
og fundust þar um 34 þúsund
krónur í peningum, en af-
gangnum hafði hann eytt.
Meðal annars hafði hann
keypt radíögrammófón og all
mikið af plötum, og emnig
hafði hann keypt fieiri hluti.
Emhverju af penmgunum
hafði hann eytt í vín.
Skipið komsí ekki
að bryggju
Frá fréttaritara Tímans
í Sandgerði.
Enn er ekki farin öll salt-
síldin frá síðustu vertíð. —
Katla tók það sem eftir var
af þeirri síld sem fara á til
Rússlands. Hins vegar er
nokkuð eftir af síltíinni, sem
fara á tU Póllands. Stóð t;l
að sú síld færi um borð í er-
lent flutningaskip, sem kom
til Keflavíkur árdegis i gær,
en gat ekki lagst að bryggju
vegna óveðurs.
1
Kjcfrf/rccd Eisenhowers í Imiébiínaðurmál.:
II leyfa sölu offramleioslu-
vara til óvinveittra ríkja
Átt miin við Rússa otí önniii* kommiinlstar.
Washlngton, 9. — Eisenhower forceti sendi í dag þjóð-
þinginu sérstakan böffskap, þar sem hann ber fram tillögur
til bjargar Iandbúnaði Bandaríkjanna. Hafa safnazt fyrir í
Bandaríkjunum óséldar Iandbúnaffarvörur aff verömæti 7—
8 milljarðar dollara, sem geymdar eru í vöruskemmum
stjórnarinnar. Forsetinn leggur til að þjóðþingið afnemi
bann það sem nú er í gildi gegn sölu á offramleiðsluvörum
til annarra landa en yinveittra. Segja fréttaritarar, aff for-
setinn leggi með offrum orffum til, að vörur þessar verffi að
vernlegu leyti seídar til Ráffstjórnarríkjanna og annarra
kommúnistaríkja í A.-Evrópu,
um orffum í boffskap sí-num.
Beöiö var eftir-þessum til-
lögum forsetans>með mikilli
eftirvæntingu. Kosningar fara
fram á þessu áfi og hagur
bænda og sala landbúnaðar-
afurða mun verða; ofarlega á
baugi í kosningunum.
Ekki alíar í einu.
Forsetinn kvað ekki koma
til rnála að eyðileggja mat-
vcrur. Ekki væri heldur fært
að setja þessar vörur á mark-
aöinn allar í einu og allra
sízt, ef þar ættu.. eingöngu
hlut að máli þ.jóðir vinveittar
Bandaríkjunum. Það mundi
skapa gffurlegt vcrö'fall og
glundroða á heimsmarkaðin-
um og einnig baka banda-
rískum bændum_ stórtjðni.
Hann legði því til að sala á
þessum vörum yrði leyfð til
| allra landa og dreift yfir
nokkurn tíma.
Dregiff úr ræktun.
Orsök vandræðanna kvað
forsetinn þá, að, ekki hefði
verið dregið úr framleiðslu
landbúnaðarafurða eftir að
stríðinu lauk en meðan það
stóð var lagt hið mesta kapp
á aukna landbúnaðarfram-
leiðslu. Hann lagði því til að
talsvert land yrði tekiö úr
ræktun og bændum greiddar
fyr'r það skaðabætur. Ekki er
þótt haim segi það hvergi ber-
enn kunnugt hverjar undir-
tektir þessar tillögur fá i
Bandaríkjunum .
Bretar láta undan
síga í Jórdaníu
Amman og London, 9. jan.
Hússe'n konungur í Jórdaníu
samþykkti í dag hina nýju
ríkisstjórn landsins undir for
sæti Samir Rifai. Forsætisráð
herrann lýsti siðan yfir, að
'stjórn hans myndi fýlgja
hefðbundinni stefnu Araba-
ríkjanna í - utanríkismáium.
Er þetta skilið svo, að Jórdan
ía æt'li ekki að gáriga í Bag-
dadbandalagið, én óeiroir
hafa verið í landinu af og tU
undanfarið út af þvi'mái’i og
nú seinast um helgina. Allt
er nú sagt kyrrt i landinu.
Breska utanríkisráðuneyti'ð
lýsti 'yfir í dag, að Bretar
myndu ekki be'ta riéinum
þvingunum við Jórdaníumenn
til að fá þá i Bagdadbarida-
lagið.
□ Eisenbower forseti kveðst ekkl
munu taka ákvörðun um frawi-
boð sitt við næstu forsetakosn-
ingar, fyTr en í vor.
MygluSyf auka stórlega
vöxt nautgripa
Nlðursíöðui* raimsókua í Ifa íularíkj 1111 u iu
M'nneapolis, M'iinesota. — Rannsókiwr í Bandaríkjunum
þykja hafa sannað, svo að ekki verffi dregið í efa, aff naut-
gr'pir þyngjást örar, ef fóffur þeirra er blandað örlitlu af
mygluiyfjum, og þaff e'ns bótt annað venjulegt fóffur sé
minnkaff frá því sem annars þyk'r hæfilegt.
Frá rannsókn þessari var
kýrt á 128. ársþingi American
Chemical Cociety, en hún var
framkvæmd af vísindamönn
um, sem starfa fi.1 á Charles
Pfizer-félagínu í Indíana.
14% örari vöxtur.
í einni tilrauninni voru not
aðir 52 nautkálfar. 34 fengu
terramyrin í fóðrið sem svar
aði þremur þúsundustu hlut
um úr „ounre“ á hvern kálf.
18 fengu ekkert. Fóður þeirra
sem fengu terramycin var
11,5% minna en hinna. Það
sýndi sig samt, að þeir sem
fengu lyf'ð uxu og þyngdust
14% örar en hinir.
í annarri tilraun voru 10
vikugamlír Holstein-kálfar
látnir fá ema „ounce“ af
terramycin í eina smálest fóð
urs, en aðrir 10, váldir sökum
þess, hve likir þeir voru hin
um að vexti og þroska, fengu
ekkert myglulyf. 12 vtkna
gamlir voru myglulyfsfóðruðu
kálfarnir 21% þyngri en hin
ir. Þótt niðurstööur úr hinum
ýmsu tilraunum, serh alls
stóðu í hálft ár, væru lítið
ei'tt mísmuinandj, sýndu þó
allar greinilega örari vöxt og
meiri þyngd nautgripa, sem
,fengu myglulyf í fóðrið, jafn
vel þótt annað fóður væri
minnkað.