Tíminn - 22.01.1956, Síða 4

Tíminn - 22.01.1956, Síða 4
TÍMINX, sunnudaginn 22. janúar 1956. 1«. blað. Sumarið' 1937 skömmu eftir áð ég fluttist að Staðarfelli, bar þá Ásgarðsfeðga, Bjarna hreppstjóra óg Jens són hans, þar að garði. Bjarna hafði ég séð, er ég var unglingur í kringum férm- •ingu, var ég eitt sihn staddur í Stykkishólmi, er aðalfundur Búnaðarsambands Dala*- og Snæfellsness stóð þar yfir. Mig fýstl að heyra mál manna og leit inn á fundinn, Bjarni í Ásgarði vakti þá mikla aihygli xnína með skörungsskap sínum og glæsibrag. Síðar va.r mer ljóst, að mannkostir nans voru ékki síðri en ytífi útlit. Enda þótt með réttu megi segja, að Jens hafi í þetta fyrstæ' sinrí, er leiö ökkar lá saman, staðið i skugga föðúr síns, — svo sem oft vill verða með þá syni, sem hléörægir JENS BJARNASON hreppstjóri í Asgarði En þessar ferðir munu oft f hafa reynst hinar erfiðustu og jafnvel ofraun fyrir mann, sem ekki var heilsusterkari en Jens var. Árið 1943 verða þáttaskil í lífi Jens. Þá taka þeir bræð- ur, Ásgéir alþingismaður og Jens, við búskap í Ásgarði að, Bjarna föður þeirra látnum. Jens var þá kömlnn úm fimmt ugt og mjög farinn að gefa sig.að heilsu. Hann hafði þá tekið við mannoforráðum þeim, er fað- ir hans háfði, var hreppstjóri og hreppsnefndarmaður 1 eru og eru lengi sámvistum Hva5riíhishi%)pi, símá- Ög póst- með feðrum smum an sjálf- stæðrar heimiíisstoínunnár — eru mér samt minnistæð frá þessuih iyrstá' sámfúndi okkar Jens hin góðlátlegu og hnyttnu svör hans samfaiia hæversku og góðvild í allri íramkomu og tali. : Jens Bjarnasoh var fæddur í Ásgarði í Dalasýslu 3. júhi 1892, elzti sonur merkisnjón - a'nna, Salbjargar Ásgeirsdótt- ur frá Kýrunnarstöðum óg Bjarna hreppstjóru JenssoiV ar frá Hóli. Jens Bjárnason mun fljót - lega hafa kynnzt því frum- lögmáli manniólksins, að *i sveita þíns andlitis skalfu jþíns brauðs neyta. Enda hefði Ásgarðsheimilio, svo stór sem barnahópurinn var, og meé' þéirn géstrisni og rausn, sem jafnan hefir einKennt það, ekki komizt tií vegs, sem það nú skipar — ög heíir gert i áratugi — ef það lögmál hefði ekki Tprið í ’heíðri haft. Jens fór að vmna að búskap föður sins strax óg kraftár leyfðu, hann var ennfremúr oftast fylgdarmaður hans í hinum mörgu og ströngu férðalögum, sem Bjarni fór vegna hrossa- markaða og annarra slíkra starfa, því að Bjarni hafði mörgu að sinna út á við. Þeg- ar Jens var fulltíða maður, fór hann til náms að Hvann- eyri og lauk þar prófi í bú- fræði með góðum vitnisburði. Eftir það hvarf hann aftur að búskap föður síns í" Ás- garði. Búskapur þeirra Ás- garðsmanna var þá sem nú með miklum ágætum. Jens hafði fjárgæsluna, til þess var hann vel fallinn, bæði fjárglöggur og fóðurváViöur, enda hafa þeir Asgarðsmenn jafnan átt kostafé Eins og kunnugt er, stendUr Ásgarður á krossgötum. Þar skiptist vegur úr Suður-Ðölum vestur íil Saurbæjar og út Strandir. Það var snar þáttur i lííi Jens í Ásgarði að greiða götu þeirra manna, sem þurftu að hafa samskipti' við vestur eða ‘si-ður sýsfuna. Mun læknisferðir hafa borið þar hæst, enda var það vehja, ác- ur em-yegasambaud komsf á tnnanfefeslnnrikr. og er að vísu ennþá á veturna, þc-gar ófssrt er bifreiðum vestur Svínadal, að jafnhliða Irl sem læknis var ieitað í Búðardal, var beð- ið um aðstoð 1 Ásgarði við flut-ning á ronurn Þ^r ferðir eru ótaldar, er Jens í Á-garði fór 1 blíðu cg stríðu vestur Svínadal eða út Strandir rneö lækni, éða á einn eoa annan hátt vann að því að léttá þraut ir manna og greiða úr erfið- leikum þeirra. Mun ekki of sagt, að endurgjaldið hafi ekki verið annað en þakklæti og afgreiðslumaður og gjaldkeri Sparisjöðs Dalasýslu,- Verka- skipting þeirra bræðra var á þá leið, að Asgéir tók að sér rekstiir búsins ög hefir haft harin á hendi síðan áfeámt þingmennsku og öðrum þeim störfum, er á hann hafa hlað- izt, en Jens vann aðallega við sín opihberú störf. garði í Dölum Wnn 3. fi 189?.. á-- stóru heimili í þjóSbraut, þar sem faðir hans, Bjarni í Ásgarði, ár vann sér þjóðkunnugt nafn íyrir skörungsskap, rausn og hjálpsemi. Jens var einn margra systkina og, í hans hlut féll, að leggja fram alla krafta sína til þjónustu fyrir . heimilið og hina fjölmörgu sýslu- inganna um samstarf við búa 0g aðkomandi menn lengra þennan mann, er með lífi sínu • frá, sem Bjarni íaðir hans, af i hafði staðfest þessa gullfögru sinni rausn vildi liðsinna. Var þar ; setningu norska stórskálds- enginn munur á gerður, hvort ins: Þar sem góðir menn j kunnugur eða ókunnugur átti í fara, eru guðs vegir. Halldór Sigurðsson, frá Staðarfelli. í dag barst mér í hendur bréf, ’ s.em hefir þá sorgarfregn að ílytja, að einn góðvina minna sé geng- hún skapáði honum þann rétt. Jens í Ásgarði var dagfars- hlut. Óteljandi eru þau spor, sem , að baki liggja og farin voru, ýmist gangandi eoa á hestum, til að létta ferðamönnum leið eða sinna i annarra erindum fyrir ekkert gjald. Entist Jens því aldrei á yngri árum tírni, vegna erils og hpim- inn,' Jens Bjarnason hreppstjóri, ilisanna, að menntast á borð; við Ásgarði, og hafi verið af Herra þá bræður sína, Torfa Bjarníson, lifsins í skyndi buriu kailaður. . héraðslækni á Sauðárkróki og Ás- Það er sem tímans hjól ctaðni, geir Bjarnason, alþingismann að þegar váleg fregn berst að eyr- Ásgarði. Má einnig. vel vera 'áfs íil um, eða líkt og .óskilvitlegar víð- slíkra hluta hafi Jens sál. eigi áttur eilífðarinnar þrengi sér með verið jafn vel vaxinn sem'þeir. þungá að viðKvæféri vitund dags- i En alúð, græskulaus góðvild og ins og-sk.h- -hið-innra með manni samvizkusemi, ásam't ilmándi'um- hismi frá kjárhá. hyggjusemi fyrir öllu, sem lífs- Eru mannleg örlög ekki oft á anda dró, jafnt mönnum sem mál- þánn veg saman shmgin, að íyrst! leysingjum og sem á vegi hans á stundu viðskiinaðarins gjörþekki urðu, skipuðu, ásamt óþreytandi maður góðvini sína og sjálfan sig? þjónustufúsleik, það sterka þætti Einmitt á þeirri stundu, þegar í hjartans mennt Jens sálúga, að do-ios-ir veruleikinn, berhentur og blá- hann eignaðist alla að vinum, sem pruðux, syo að af bar, siglaðar kaidurj er orðinn að návígri stað. hann u*gekkst Djúpur áöknu9ur og kuiteis 1 ai^ri tramkomu, reyncj. ag nú sú samleið á enda fylgir þeirri tilhugsun okkar í þessu nýjá hlutverki naut! en hafði þó jafnan á reiðum og eigi verði þar um frekar þokað? hreppsbúa hans, að það heiðurst - — - ....fViöníiiiTn Vvnvt.t.in ncr skpmmti- I Þar sem eg heíi ekki aðstæður sæti, sem Jens sál. skipaði okkar til að véra viðstaddur á hinztu á meðal, verði 'aidrei" setið á sama kveðjustund, langar mig til að hátt og honum tókst að skipa það senda rnokkur minningar- og 0g yandfundinn verði sá, sem méð kveðjuorð á heimaslóðir. j jafnmikilli ósíngirní og glitrandi Kynning okkar Jens sáluga hófst' glaðværð og jafn djúptækri löhg- aðallega eftir að ég settist að í un til að verða öllum að sem Hvammi í Dölum sem sóknarprest- mestu liði skipar þau sæti, sem Jens sm vel. Hann komst fljót j böndum hnyttm og skemmtr lega upp a lag með-að starf-!leg Þo ,hafðl han11 liað rækja það, bó að hann he'fðt la* a fyndm.J:mni’ aS ekkl hvorki lært til þess né átt œyndaðíst sviði undan svor- þess kost ð vinna að slikum! unum> enda attl Jens ekkl 1 störfum, meðan hann var á j deilum við samtimamenn sma, léttásta skeiði. Þar kom hon- 1 skapgerð hans hneigðist ekki ' í þa att. um að góðu liði ættarfylgja þeirra Asgarðsmanna. Hið' sterka minni hans og þeir eiginléiKar að hafa ánæ-gju af því að leysa úr vandræðum annarra, nutu sin nú vel. Greiðvikni og lipurð Jens í Ás garði var söm, hvort sem um var áð ræða síma eða póst- afgreiðslu í sámbandi við ferð ir ásetlunarbifreiða, sem mjög hefir mætt á Ásgarðsheimil- inu. Ég hygg, að fæstum sé það Ijöst, hvað það heimili hefir l'agt fram I vinnu ög veitingar í sambandi við sam- göngumál Dalamanna, og hvað starf Jens heitins var ómetanlegt í þeim málum. Jens í Asgarði var að eðlis- fari hlédrægur maður, sem hvorki sóttist eftir völdum né mannvirðingum. Hann var þó sóttur til mannaforráða af héraðsbúum, þegar mikils trausts þurfti vö, eins og þeg- ar kvenskörungurinn Anna í Stóruborg sótti Sigvalöa blíðalogn í Hvammi heim, þeg ar henni fannst mest við liggja með trúmennskuna. Bak við hið milda bros og bjarta yfir- lit Jens bjó göfugmennska og traust. Jens Bjarnason var jarð- sunginn að Hvammi i Dölum 4. jan. s.l. Þrátt fyrir óhag- stætt veður og samgöngu- Gjáldkerastarfið í Spari ,.x ...., sjóði Dalasýslu var veigamest. erflðleika’ ,var miklð J?oll af þeim opinberu störfum, erl111611111 Vlð larðarforma til að Jens hafði með höndum. Það i ^ ^ rækti hann eins og öll sín ur fyrir 11 árum síðan. Jens gegndi þá það mörgum slörfum í þágu almennings, að leíðir állra starfandi manna í sýsl- unni hlutu oftlega að liggja til hans. Innan sveitarinnar sat hann í skattanefnd og hreppsnefnd. Hann var póst- og stöðvarstjóri og hreppsstjóri allt frá því er faðir hans lét af þeim störfum. En auk þess sat hann í stjórn Sparisjóðs Dalasýslu og innti þar af höndum alla daglegá afgreiðslu fyrir sýslu- búa. Lætur að líkum að vandasamt sé að inna svo fjölþætt og um- fangsmikil störf af höndum á þann hátt, að öllum líki. En svo mikil var gæfa Jens sáluga, að honum auð urðu við fráfall Jens sáluga. Ég kveð þig svo, kæri vinnr,- með hjartans þökk fyrir liðriu árin- fyrir þína sívakandi vinsemd og þína sífúsu hjálpsemi. Til þín var kallað, af Herra lífs- ins, á þeirri árstíð, þegar við, jarð arinnar 'börn, finnum’ að himinn- inn er nær okkur en ella og við í ljósi trúarinnar sjáum „Himins opnast hlið — heilagt englalið“ og dýrðarskin frá fajdi frels^r- ans fellur á sálina Hans, sgm gaf þessi íyrirheit: „Sælir eru hógværir, þyí að þeir munu landið erfa.“ . „Sælir eru miskunnsanúr, því að þeim mun miskunnað verðaé ,Sælir eru h.jariahreinir, því að störf af trúmennsku og reglu- semi. Jens í Ásgarði átti létt með að skilja ástæður manna og var gagnsýrður af vilja til að leysa vandræði þeirra,' “ * er til hans leituðu, og það var ■!" ekki að hans skapi að láta •; mann frá sér fara bónleiðan J til búðar, enda mun honum J í flestum tilfellum hafa tekizt ■] að koma 1 veg fyrir það. Ef ■; til vill hefir sumum fundizt J; Jens vera í ósamræmi við J góðan f j árhirði á peningavísu, | ;l þar sém hans sjónarmið hafi ';;! fyrst og fremst verið þau að leysa úr vandræðum þeirra, serri til hans komu, en að fjár hirðirinn verði fyrst að að- gæta trygginguna. En Jens hafði einnig það sjónarmið og . þeim mönnum,. er þannig hugsuðu, sást yfir þá hæfleika hans að hafa þau áhrif á við- skiptáménn sína, að bregðast ekki því eindæma trausti, er hann að jafnaði sýndi þeim. Ég tel, að það hafi þurft sér- staka manngerð til að bregð- ast trausti slílcra manna. Sann færður er ég um það, þegar betur er aö gáö, að mönnum verður Ijóst, að Jens í Ásgarði gat með réttu gert að sínum orðum orð' Kolskeggs, er hann sagði: „Hvorki skal ég á þessu níðast, og á engu öðru, því og hina fjölþættuitu íyrirgreiðslu til hins framliðna. Þó að á hinu kunna ættarbóli hans, Ás- nepja hins íslenzka vetrar garði í Dölum, munu einnig íylla næddi um jarðarfarargesu, Jhópinn. ríkti vorblær í löndum minn Jens sálugi var fæddur að Ás- tókst að ávinna sér hlýhug og þeir munu Guð sjá.“ þökk allra hinna fjölmörgu, sem Sérhvert eitt þessara fyrirheita til hans þurftu að leita. Hinir ó- hefði nægt þér, vinur, til. þess að teljandi gesrir, innan sýslu sem j þér opnuðust engilheimarnir — utan, sem þegið hafa góðan greiða j himinsins hlið. „Gakk inn til fagnaðar Herra þíns.“ Detmold, Þýzkalandi, 26. desember 1955. , Pétur T. Oddsson. i » ,«t r »j Almennur Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík boðar til almenns fundar í Gamla bíói, janúar n. k. kl. 2 e. h. sunnudaginn 22 FUNDAREFNÍ: Stefnuyfirlýsing Alpýíusambanids íslands um myndun vinsiri t skisstiérnar. RÆÐUMENN: Hanrtibal Valdimarevm. .Jorssti A. Aifreð Gíslason, læknir Efnar Olgeirsson. .riðÍririJSriteSyr • Gils Guðmundssori, 'aíþÉhgisrivrSur Hannes Páisson,. vrá Urdirfeíii Steingrímur Aðalsfeinsscn Öllum er heimill aðgarigiír, meðári húsrúm leyfir. S. í. — vramsSgurháSyri Stférn FnlttrúaráSs veFkalfSsféiaganna. hlýhugur þeirra, sem nutu, og! er mér er til trúað.“ Sam- sú ánæg'a. er hann sjálfpr j vizkueemi og góðvild hans í ;■ haícúaf sukum verkum.. afgreiðslu mála var siik. að i v.v.v.v.v.v.,.v.v.v.v.v.v.v.v.'.v.v.v.''.v.‘.v.v.,.v.,.,.,.v.v.v.‘.v.v«,rv.v.w.,.v.' .VftV.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.