Tíminn - 22.01.1956, Qupperneq 5
*■.]?¥* i t. •
18. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 22. janúar 1956.
sumir vek;t>
þ.uð er cins
ina. Heipíi
vör'ða skv
upp i j,nyjustu
geti haft" gam;
Innileikinn og
sýrir gamanse
ens einkennir
Þjóðleikhúsið frumsýndi á föstu-
dagskvöldið sjónleíkinn Mann og
konu, sem þeir Emil Thoroddsen
og IndViði Waage bjuggu fyrir leik-
svið eftir skaldsögu Jóns Thorodd-
sens.
Mér þykir' allsendis óvíst, að
skáldverk nokkurs síðari tíma
höfundar sét)’. 'þekktari af alþýðu
manna en skáldsögur Jóns Thor-
oddsens. Þær hafa svo mjög orð-
ið eitt með þjóðínni, að í hverri
einustu sveif á íslandi munu fleiri
og færri persohur, sem menn
gjarna líkja við eihhv. söguhetju
Jóns, er þeif hyggjast skilgreina
innræti og æði sveitunganna, svo
að ljóst sé. Séra Sigvaldi, Staðar-
Gunna, HalIyarÓur ferðalangur.;
Allar hafa þessar söguhetjur svo
gjörsamlega sámsamast þjóðinni.
að menn jafnvel hafa vitnað til
orða þeirra, svo sem um kunnuga ;
granna væri að ræða.
Það væri að bera í bakkafullan
lækinn að fara hér að skrifa um
skáldskapajTi$t( Jóns Thoroddsens.
Munu vart nokkrar íslenzkar skáld-
sögur hafa verið rannsakaðar jafn
fágætlega grandgæfilega sem sög-
ur Jóns af Steingrími J. Þorsteins-
syni prófessor. Hefur hann í verk
sínu, Jón Thoroddsen og skáldsög-
ur hans, sýnt -frarn ,á vinnubrögð !
hans, hvernig hann hafði lifandi j
fyrirmyn<;Íir, íslenzka alþýðumenn.!
að söguhetjum sínum Má segja1
að aðferð Jóns hafi verið öfug við
það, sem ljójýaö hefur verið um
drottin, að hapn gaf .og hann tók, i
því að Jón tók persónur sínar beint
úr þjóðlifinu, en hefir gefið okkur j
þær aftur. Og svo hefur Jón fág-
að marga fletj í smiðju sinni, að
langt mun þ.ess að bíða, að þeir
varpi ekki bjarma inn í líf þeirra,
sem á tungutak skáldsins frá Reyk-
hólum hlýða.
Leikritið Maður og kona, sem I
Þjóðleikhúsið- nú sýnir, hafa Emil
Thoroddsen og Indriöi Waage gert
eftir skáidsögu: Jóns. Er það, eftir
því sem prófessor Steingrímur hef-
ur rannsakað,; að minnsta kosti
ellefti sjónieikurinn, sem gerður
hefur veriði ip.ftir sögu Jóns.
Fátt í bókmenntiðju finnst mér
orka jáfnmikilá týífnæliá og það, að
einhver maður taki vérk annars
og steypi það upp í nýju formi.
ÞjóðleikhúsLð:
og
ko
na
SjárJeikur genSur eftir skáldsögu Jóns Thoroddsens af Emil Thoroddsen og
Indriða Waage.
Þórarin stúdent leikur Bene- -
dikt Árnasoti' þokkaléga. Hann er
hófsamur og er í lokin töluvert
svipmikill. Annars virðist Bene-
dikt vera að verða stéttbundifin
elskhugaleikari, svo að það fer að
verða erfitt fyrir hann að finna
öllu fíeiri gervi sem slík mann? .
gerð. -
Finn vinnumann og ,vin Þórar-
ins ieikur Helgi Skiilason sóma-
samlega, og. sama er að ségja um
Valdemar Helgason í . hlutverki
Bjarna á Leiti.
Að lokum er mikilla gieðitíð-
inda að geta af þessari sýningu.
Leiktjöldin eru eftir ungan
málara, Gunnar Bjarnason, og er
skemmst frá þeim að ■segja, að
þau.eru prýðileg. Baðstofan ljóm-
andi góð og sömuleiðis landslagið.
Sérsfaklega virtist. vandaður frá-
gangur hans allur. Ég sá hvergi
neitt, sem bár vott um sóðaskap
í listinni. Sízt þótti mér. stofan
hjá séra Sigvalda, en fjöllin bak
við gluggana voru prýðileg.. j
Það, sem ég. myridi helzt að
finna, va.r himininn. Þessi ógnar-
legi blómi ofvprkaði á rpjg,hann
minnti á tjöldin í kíhvérsku ó-
perusýningunni. ., í (
Ég las einhvers staðar, að þessi
Emelta Jénasdóttir oq Bessi Bjarnason
sem Staðar-Gunna oq Eqill Grímsson.
af harðýðgi séra Sigvalda, þegar I snillingum mistekst að umsteypa
hann er í leikslok látinn gugna þannig sínar eigin sögur.
Það, sem freistað hefur rúm-
lega tugs manna til að semja leik-
við það eitt að sjá mág sinn heim-
kominn með falsbréfið gamla.
Það gerir að vísu etnu skáldj irit eftir skáldsögu Jóns, eru hin
ekkert til, þó að einhver anriarji-hráðlifandi samtöl og glöggdregnu
Ekki á þéttá sízt við, ef frumsmíð-j umsteypi verk þess, en ég þekki f persónúr. Nú er skáldsaga Jóns
ið hefur verið snilldarverk. Nú! ekki það verk, sem hægt er að; um leið trúverðug þjóðlífsjýsing,
skal það ekkí drégið í efa, að þeir taka þegjandi og hljóðalaust og þó að yfirborð flestra persónanna
Emil Toroddsén og Indriði Waage j setja í allt annað form en bað hef-jsé litað kímni skáldsins. Það verð-
hafi verið rrianna færástir til þess i ur vertð samið í upphaflega j ur því að gera þær kröfur til
að sníða ská.idsögu Jóns þann' Skáldsaga getur aldrei orðið gott í hvers leikhúss, sem tekur sjón-
stakk, er hæfi, leíksviði. Þó hygg leikrit við það eitt, að samtölin | leikinn Mann og konu til sýning-
ég, að engtim geti dulizt, hvar j séu tekm úr sögunrii og köiluð j ar, að það ekki misþyrmi þjóðlífs-
mörkin cru, þar sem lýkur hinni sjónleikur. Það er hægt að semjajblæ sögunnar og kímni og glettni
ófullgerðu skáldsögu Jóns og þeir, leikrit um sama efrii ög einhver j skáldsins með afkáraskap. Á þessu
frændui- 'taka' áð yrkja við eftir i annar hefur gert segu. Og það j hvoru tveggja hefur orðið all-
ágripinu. Bæði missa samtölin1 getur vel verið, að leikritið verði j mikill misbrestur í þessari sýn-
þann sprikíandi khriileik og per- i betra verk en sagan, en það er j ingu Þjóðleikhússins. Mun þar að-
sónulega blæ.' sém einkennir sögu- ekki hægt aö taka skáldsögu, og | aðllega mega um saka leikstjór-
hetjur Jóns,'og svö verður harðla brifsa samtölin til þess eins að j ann Indriða Waage. í heild er sýn-
ósennileg öll sú saga, sem sögð er gera úr þeim sjónleik. Jafnvel j ingin sundiu-laus. Einstakir leik-
í arar skila sínum hlutverkum,
‘ 'É fáeinir ágætlega, en
og hver rói í sína átt-
"i sýningarinnar
_ .... Tur ofleikur.
svifígttu kímni Jóns Thor
j oddsens er misþyrmt með skringi-
- • i—_. Þjóðlífsmyndin er með-
----1 eins- og eitthvert „kúríós-
i“, sem Sú ; kynslóð, sem elst
“i árgerð af bjúikk
af að hlæja að.
og samúðin, sem gegn-
-i Jóns Thorodds-
ekki sýninguna í
—Mér datt oft í hug
sjónvarp, sem slitið er sundur af
skrumskældum auglýsingum, með
—- ég var að horfa á þessa sýn-
ingu. Ég var kannske farinn að
njóta þess að horfa á túlkun ein-
hvers leikanda á einhverju atriði,
þá kom allt í einu skrumskæld
auglýsing um það, að svona spreng
hlægilega afkáralegt hafi mann-
lífið verið í gamla daga. Útkom-
an úr öllu varð eitthvert sundur-
laúst afdala bebobsjónvarp a la
Du Pont. Þetta verður að skrifast
á reikning leikstjórans, sem ekki
virðist hafa lagt nóga áherzlu á
þann mannleika, sem einkennir
kimni Jóns Thoroddsens.
Höfuðpaur sögunnar og leiks-
ihs séra Sigvalda á Stað leikur
Haraidur Björnsson. Gervi hans
og leikur er hvort tveggja gott.
Harin leikur þennan klækjaref af
þeírri hófsemi og hjartans hlýju,
sem skortir í sýninguna í heild.
Steinunni, konu hans, leikur
Regína Þórðardóttir sömuleiðis
hófsamlega og vel.
Staðar-Gunnu, hina ástsviknu
bróðurdóttur Sigvalda, leikur
Emelía Jónasdóttir með miklum
ágætum. Ef til vill er meðferð
Emelíu á þessu hlutverki það
bezta í sýningunni.
Þuru gömlu í Hlíð leikur Nína
Sveinsdóttir vel. Gervi hennar er
prýðilegt og látbragðið allt við
hæfi.
Hlíðarhjónin, Sigurð og Þórdísi,
leika þau Gestur Pálsson og Anna
Guðmundsdóttir. í höndum þeirra
verða þessar sómamanneskjur tvö
eintök af þessum „kúríósítetum",
sem sjónvarpið auglýsir. Hrekk-
léysi Sigurðar og trúgirni verður
hjá Gesti nánast hálfvitaskapur,
og úr persónunni verður titrandi,
stamandi gamalmenni. Þórdís
vérður hjá Örinu algerlega svip-
laus. Þessi , skörungshúsfreyja,
sem Jóri Thoroddse’n skápáði, verð
ur þarna að rifrildissamri kerl-
ingu, sem skortir þar á ofan alla
reisn, þegar á skal herða, og
mestari þann innileik, sem hún
átti til í ríkum mæli.
Sigrúnu fósturdóttur þeirra leik-
ur Bryndís Pétursdóttir. Frá hendi
Jóns er þetta sviplaus persóna, og
frúin gerir þar sízt að draga úr.
Annað heimilisfólk í Hlíð eru
nánast statistahlutverk, sem með
fara Guðrún Ásmundsdóttir af
skemmtilegri glettni, Rósa Sig-
urðardóttir, Þorgrímur Einarsson
og Rúrik Ilaraldsson, sem ræskir
sig vel og kveður rímur.
Hjálmar tudda leikur Ævar
Kvaran og ofleikur hlutverkið par
exellance. Sama er að segja um
meðferð Baldvins Halldórssonar
á Hallvarði Hallssyni.
Grím meðhjálpara leikur Klem-
enz Jónsson sómasamlega, Hann
er hóflega hlægilegur og drýld-
inn. Guðsorð vitnar hann í jafn
glæsilega og Pétur Hoffmann
Égilssögu. Gervi hans er gott, lát-
bragðið allt skemmtilega með-
hjálparalegt. Son hans, Egil, leik-
ur Bessi Bjarnason. Það er eitt
af þeim hlutverkum, sem óhætt
er að gera botnlaust afkárlegt, án
þess að með því sé heildarsvip
leiksins spillt. Enda stendur ekki
á Bessa að leika hálfvitaskapinn,
og var samleikur hans og Klem- j þessari sýningu sem sundurlaus
enzar ágætur. ’ skrípagangur. — S. S. i
Haraldur Björnsson
sem séra Sigvaldi.
sýning á Manni og konu væri til;
þess haldin af Þjóðlcikhúsinu að t.
reyna að halda við þjóðlegri erfð ;
á meðal vor, eða einhvern veginn .
þannig var það prðað. • - V
Ég held, að sýningip sé sönnun
þess, að við hofum alveg sagt skil-
ið við fortíðina, og.,sú kímni, sem
hjá Jóni Thoroddsen var elskuleg,
hlæjandi, spriklandi og mannleg
fyrst og fremst, kemur fram á
Bjarni á Leiti og HallvarSur ferðaianqur —
Valdimar Helqason oq Baldvin Halldórsson.
Nyrzta kirkja katólskra á jörín hér
Hornsteinn brotúr bjargi
undan St.-Pét.urskirkju
HliSarhjónin — Anna GuSmundsdóttir oq Gestur Páisson.
Hammerfets, Norður-Noregi, 20.
jan. — Katólski söfnuðurinn í
Hammerfest hyggst reisa kirkju
á næstunni, og verður það
nyrzta gúðslnis katólskra á jörð-
inni. Það er og merkilegt við
þessa fyrirhuguðu kirkju, að
hornsteinn hennar verður brot-
af Pétursbjargi því, sem umlyk-
ur gröf Sankti-Péturs undir
kirkjunni frægu, sem- við hann
er kennd í borginni eilífu á bökk
um Tíber.
(FramhalcjL ác9. síðu).