Tíminn - 22.01.1956, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.01.1956, Blaðsíða 10
10 TÍMI\N, simnudaginn 22. jarníar 1956. 18. blað. tfsis.n WÓDLEIKHtíSID MaSur og kona eftir Jón Thoroddsen 1 Eniil Thoroddsen og IndriSi Waage fjerðu í leikritsform Leikstjóri: Indriði Waage sýning í kvöld kl. 20.00 ifóiism&ssudraumyr sýning þriðjudag kl. 20.00. Gá§i détiiin Svæk sýning miðvikuöag kl. 20.00. Aðgöngumiðasaia opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir saekist daginn fyr- Ir sýningsrdag, annars seldar öðrum. SíSasfa brúin Mjög áhrifamikil ný, þýzk stórmynd frá síðari heimsstyrj öidinni. Hiaut fyrstu verðiaun á aiþjóða kvikmyndahátíðinni í Cannes 1954, og guli-lárviðar- sveig Sam Goidwyn’s á lcvik- myndahátiðinni í Berlín. — í aðalhlutverki ein bezta leik- kona Evrópu Maria Schell. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Danskur skýringartexti. Barnasýning kf. 3. Ltna langsokkiir BÆJARESO Dœmdur salílaus Ensk úrvalsmynd. — Aðalhiut- verkin leika: Lille Palmer, Rex Harrlson. Danskur texti Myndin hefír ekki verjð sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9 Svarfa sfqaltfarmerkið Ný, araerísk stórmynd, tekin í litum. — Aðalhlutverk: Tom Curtjs, Janet þight. Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9184. TJARNARBfO *Uni M8t SH AM E Ný, amerísk verðlaunamynd í iitum. Mynd þessi, sem er á- kaflega spennandi sakamála- mynd, hefir alls staðar fengið mjög góða dóma og mikla að- sókn. — Aðalhlutverk: Alan Ladd, Jean Arthur. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd k!. 5. 7 og 9 Senur indtánakanarcs Með Bob Hope Og Roy Rogers. Sýnd kl. 3. TRIPOLI-BÍO Ég er fvíkvætiismaður (The Bigamist) Frábær, ný, amerísk stórmynd. Leiktsjóri: Ida Lupino. — Að- alhlutverk: Edmond O'Brien, Ida Lupino, Joan Fontaine, Edmund Gwenn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Danskur texti. ÍLEIKFÉIA6 ^eykjíwíkijr: Kjamorka og kvenhyili Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson. — Uppselt — Sýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala eítir kl. 14. Sítrti 3191. Hafnarfjard- arbíé 9249. Regina (Regina Amstettent Ný, þýzk, úrvalskvikmynd. Danskur texti. Sýnd ki. 7 og 9, Göfiihsmiíi Skemmtileg sænsk mynd. Sér- staklega góð barnamynd. Sýnd kl. 3 og 5. NÝIA BÍÓ T i T A Sí I C Magnþrungin og tilkomumikil ný, amerísk stórmynd, byggð á sögulegum heimildum um eitt metsa sjósiys veraldarsög- unnar. — Aðalhiutverk: Ciifton Webb Barbara Síartwyck Robert Wagner. Frásagnir um Titanic-slysið birtast um þessar mundir í tímaritinu Satt og vikublaðinu Fálkinn. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Öha^Siiis sg teiknl- mynda Show 8 taiknimyndir, 2 Chaplinsmyndir. Sýnd kl. 3. utj. «•» Gt i itSi . Sfmt «444 Ný Abott og Costelio-mynd: Flækingarríir (A & C meet the Keystone Kops) Aiveg ný, sprenghlægileg ame- risk gamanmynd, með hinum vinsæiu skopleikurum: Bud Abbott, Lcu Costello. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. GAMLA BiO — 1475 — Ðáffir dómarans (Smaii Town Girl) Bráðskemmtileg bandarísk söngva- og gamanmynd í iit- um. — Aðalhlutverk: Jane Powell, Farlay Granger, Ann Miiler, ennfremur syngur hinn vinsæii Nat King Coie í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUfrBÆ.JAi?BI(D Ekki er ein báran sfök (Trouble Along the Way) Bráðskemmtileg og vel gerð, ný, amerísk kvikmynd. — Að- alhiutverk: John Wayne, Donrsa Reed, Ch3rles Coburn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Itftllð i ájórœningtmi BönnuS börnum innan 10 ára. Svnd kl. 3. SíSasta sinn. Forníeifafunduríiin í Altai rFramhald af 7. síðu.) einnig er þarna mynd af tveim svönum, sem synda áfrarn í kyrrð og spekí. Þarna vantar heldur ekki dýr indis úrval skrautklæða — skyrtur, sokkar, skór og höfuðföt — og flest eru þau gerð úr dýrmætum loðskinnum, t. d. safalaskinnum. Einnig hreinlætistæki, greiður og speglar. Á farartækinu skulu fyrirmenn þekkjast. Hesturinn hefir greini- íega veriö aðal farartækið í fjall- lendi Altai. í gröfinni eru margir hestar af kostakyni, og reiðtygin eru ekki aðeins fulikomin, heldur og mjög skrautleg, eins og áður var sagt. Fólkið, sem þarna er grafio, hefir ekki skort neitt í lifandi lífi, og þeir sem eftir lifðu, er það féll frá, hafa heldur ekki ætlað að láta það skorta neitt í dauðanum. í gröfinni voru nokkrir hestvagnar. Einfaldir grófgerðir vagnar til vöruflutninga, en einnig fínlegur, og á sinn hátt íagurgerð- ur fólksvagn. Hér uppi í fjall- lendinu, 3000 metrum fyrir ofan sjávarmál, þar sem vegir eru varla ti! þann dag í dag, hafa menn fyrir rúmum 2000 árum síðan notað vel byggða vagna til fólksflutninga, með háum hjólum og þaki, sem prýtt var alls konar gersemum, og auk þess þannig útbúna, að með fáum handtökum var hægt að taka þá sundur, og flytja á klyfja- hestum, þegar þess þurfti með. Þessi stónnerki fornleifafundur í Altai gefur okkur dálitla innsýn í hina merkilegu hirðingjamenn- ingu fyrir 2000 árum. En auk þess gerir hann okkur ljóst, hvílík verð mæti geta verið í jörð fólgin, og jafnvel getur nátíuran hafa séð þannig fyrir, að þau séu algerlega óskemmd. Skrifað og skra^að íFramhald af 6. síðu.i er sá flokkurinn, sem mest ber hag drejfbýliiins fyrir brjósti, og lætur ekkert tækifæri ónotað tii að koma rnálum þess frani. Þetta stafar þó vissulega ekki af því, að hann sé andvígur höfuðstaðnum, heldur af því öðru meginatriði stefnu hans, að þjóð :nni muni því aðeins vel farnast. að hún tryggi jafnvægi í byggð landsins, og eigi það vjð jafnt efnahagslega og menningarlega. H:tt meginatriði stefnu hans er svo samvinnan. Verkföllin og verk bönnin, sem gerast nú stöðugt iíð ari við sjávarsíðuna, og allir beir erfiðleikar, sem af því hljótast. sýna það vissulega og sanna, að hér þarf nýrra skipulagshátta við. Samvinnan er sannarlega það sem koma þarf og koma skal. Aukið iafnvægi í byggð landsins og auk in samvinna eru þau tvö leiðar- fiós. sem verða að marka vinnu- brögð þjcðarinnar á komandi ár- um, ef hún á að sigrast á þeim hættum, sem nú ógna henni. Í HANS MARTIN: SOFFÍA BENINGAl: LOG.GH.TUft SK.iALAÞYBANDI ■ og oomt'juois i emku KlUJUSmi - tsm S16SÍ 777erÁ&& sízt ef þeer eíga'börn, sem bera annað ættarnafn en hið nýja ’nj onabancjsn aíli konunnar. — Veiztu, hvað þér er bezt að' gera, Vincent? sagöi Soffía hæðnislega. — Þú, sem ert aðeins fertugur, ættir að líta í kringum þig eftir tvítugri stelpu, sem hefir góð fjárráð og um- fram allt hefir varðveitt meydóm sinn, þótt hún hafi kannske kysst nokkra straka. Hana ættir þú svo að leiða upp að alt- arinu í blómasbrúði við orgelspil. Siðan getur þú haft mig eða einhverja aðra konu sem hjákonu og til þess að gefa þér góö ráð, þvi aö þao getur barnung stúlka að sjálfsögðú ekki. Og meöan þú sinnir hjákonu þinni, mun hin unga kona þín kannske leita afþreyingar hjá elnhverjum manni, sem er yngri en þú. Þú ’scrö, að ég er að leggja á ráðin um heppilega lífsieið fyrir þig. Að visu haíöi ég hugsað mér þetta öðruyísl, en nú sé ég, aö systir þín veit miklu betur, hvað bezt hæfir þér. I-Iennar ráðum skaitu því hlíta. — Soffia, hættu. Ég hefi aldrei séð þig svona fyrr. — Já, ég skal hætta, því að nú er ég búin að fá meira en nóg af félagsskap þínum. Þú ert ekki karlmaður. Þú hefir ekki hugrekki ti.1 þess aö ákveöa sjálfur örlög þin og lífsleið. Þú ert sannkallaður Frakki, hrædaur og tvíráður, verður ætið ao vita um vörn á allar hliðar áður en þú þorír að stíga næsta skref. Þess vegna er hamingja Frakklands.á hverf- anda hveli, og þess vegna ætla ég að hypja mig héðan til annars lands. Það er þér ao þakka, að ég sé Frakka i réttu ljósi og fyrirlít Frakkland eins og ber. Bernard þoldi ekki p.á- vistina við ykkur, og nú er röðin komin aö mér. Vertu sæll, Vincent. Nei, ég er allt of reið til þess að geta kysst þig. Ilún sá, að hann grét og herðar hans hristust, litill mað- ur í kryppluðum náttfötum með ógreitt hár standandi á gólfábreiðunni fnman við bælt rúm. Soffía lokaði dyrunum á eftjr sér. Hlýr vorvindur strauk hressandi urn andUt hennar. Sólblettir dönsuöu um gotur og gangstéttir, og skýin flugu áfram. Frelsi, huggaöi hún, frjáls eftir skipbrot, sem ojii sársauka, en vísaði þó veginn fram á leið. Soffía svaraði ekki bréfum hans. Hún lét Mörthu segja honum í símaan, að hún væri ekki heima. Henni íannst hún liafa veriö lítilsvirt og svikin. Hún minntist ailt í einu barnfóstrunnar, sem bún hafði kallað skækju, en fengið löðrung af hennar hendi fyrir með orðunum: — Það getið þér sjálf verið. Og Soffía fann, að öðrum þræði hafði hún verið álitin það og meö réttu að nokkru leyti. Hún hafði látið ánetjjast í góðri trú, en hlaut aðeins það álit fyrir. ReiÖi, smán og fyrir- litning blönduðu eitri í bikar hennar hvern dag. Kvöld eitt hringdi hún til móöur sinnar. — Mamma, ég vill fara héðan. ÞaÖ er bræðilegt að vera svona einmana, og stundum veit ég ekki, hvernig ég á að fara með Maríönnu. Hún er svo óróleg og kviklynd, hefir ai- veg sama skaplyndið og Bernard. — Komdu þá heim til mín, sagði móðir hennar. — Nei, þú veizt hvers vegna ég get það ekki. Bernard er í Haag. En þú veizt ekki, hve sárt mig langar stundum til Austur-India. Ég þrái Preanger, stóra húsiö okkar í aldin- garðinum. Heldurðu ekki, að ég gæti fengið aö dvelja þar um skeið, mamma? Eða yrði ég til vandræða þar? — Nei, vafalaust ekki. Henk frændi lifir þar enn í vellyst- ingum eins og guö í Frakklandi.* — Ég hefi aldrei fundiö nærveru guðs í þessu landi, mamma. — Henk frændi mun vafalaust gleðjast við komu þína og Maríönnu, cg húsið er enn fullt af þjónustufólki, þótt salan gangi ilia sem stendur og hlöðurnar séu fullar þar. Þú mátt bara ekki skipta þér af einkamálum hans. Þú veizt, að hanj.1 hefir alltaf einhverja innfædda konu í eftirdragi. — Jæja, en er þaö ekki allt saklaust? Soffía hló. — Þú ert enn striðin, en mér þykir vænt um, að þú skulir geta hlegið. Nú skal ég segja þér, hvað ég geri. Hinn dag- inn fer flugpóstur austur, það er einu sinni í viku núna, og ég skal skrifa Henk um þetta. — Já, gerðu það fyrir mig, mamma. Segðu hcnum bara, hvernig þetta er farið milli okkar Bernards og allt hitt. — Hvað er „allt hitt“? Er það kannske búið líka? — Já, sagði' hún rólega. — „Hitt“ varð aöeins vonbrigði. — Og nú viltú komast burt? Jæja, það er vafalaust hægt að koma því í kring. Líði þér vel, Soffía. Hún lagði sfmann hægt frá sér. Skritið, að móðir hennar skyldi spyrja með þessum hætti eftir hinum manninum. f einkasamtali augliti til auglitis mundi hún aldrei hafa gert það, en fólk var ekki eins feimiö í síma. Þennan dag hafði löngunin eftir Austur-Indíum skyndi- lega blossaö upp í henni, og nú hafði hún varla eirð í sínum beinum fyrr en hún vissi, hvort af þeirri íör gæti orðxð. Og næstu dagana var sama myndin sífellt fyrir hugskotssjónum hennar. Hún var þegar að hálfu komin þangað austur. At- burðir frá barnsárunum þar eystra komu skynöilega fram í hugann. Þannig lét hún nú dagana lið'a i draumi um stóra húsiö í Preanger. Holicnzkt orðtæld , um að lila úhyggjulaust í vellystingum pragtuglcgp.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.