Tíminn - 22.01.1956, Page 11
18. blaS.
TÍMINN, siinmidaginn 23. janúar 1956.
11
Hvar eru skipin.
Sklpadeild S. í. S.:
Hver'.afell er á Vopnafirði. Fer
þaðan til Borgarfjarðar, Seyðisfjarð-
ar og Norðfjarðar. Arnarfell fór 19.
1. frá Þorlákshöfn áleiðis til New
York. Jökulfell væntanlegt til Rvik-
ur í <teg. Ðísarfell er x Rvík. Litla-
fell er í Rvík. Helgafell fór 17.1. frá
Riga áieiðis til Akureyrar. Appian
vwnlanlegur til Rvíkur 24.1. frá
Braziiíu.
Skipaótgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjöi-ðum á noröui'-
leið. Esja fer frá Rvík ki. 20 í kvöld
.vestur um land í hringferð. Herðu-
breið fer frá Rvík á morgun austur
um land til Bakkafjarðar. Skjald-
breið er á Hiinaflóa á leið til Akur-
eyrar. Þ.yriil kom til Rvíkur í gær
að vcstan og norðan. Skaftfellingur
á aö fara frá Rvík á þriðjudaglnn
til Vestmannaeyja.
Eitnskipsfélag íslands:
Brixarfoss fer frá Hamborg 25.1.
til Antwerpen, Hull og Rvíkur.
Dettifoss fór frá Rvík 17.1. til Vents
pils, Gdynia og Hamborgar. Fjall-
fo.ss fór frá Siglufivði í gærkvökii
til Hxxsavíkur, Akureyrar, Patreks-
fjarðar og Grundarfjarðar. Goðafoss
kom tii Rvíkur 18.1. frá Antwerpen.
Gullfoss fór frá Leith 20.1. til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
Rvík 18.1. til New York. Reykjafoss
fer frá Hambox'g í dag til Rottex--
dam og Rvíkur. Selfoss er í Rvík.
TrðUafóss fór frá 'Norfolk 16.1. tll
Rvíknr. Tungufoss fór frá Rvík í
gærkv idi til Siglufjarðar, Akureyr-
ár. Sk'.gastrnndar og Hiisavíkur og
til Be’fast, Rotterdam og
.Wismnr.
Flugferðir
islanris:
MiiíiÍEndaflug: Gullfaxi er voént-
aniegur til Rvíkur kl. 16.45 í dag
frá Kamborg og Kaupmannahöfn. —‘
Xnnanlandsflug: í dag er ráðgert að
fljúga til Akureyrar og Vestmanna-
eyja.
' /•
Ur ýmsum áttum
Happdræífi
Héraðssambands Eyjafjarðar: Sá,
sem er eigandi happdrættismiða nr.
4788, hlýtur bifretðina.
Kventlúdentafélág íslands
beidur fúnd í Naustinu annað
kvöld (mánudag) kl. 8,30. Rxedd
verða mörg mikilsverð félagsmál,
Og einnig verða upplestrar o. fl.
Frá Kvenfélagi Kópavogslirepps,
Félsgið heldur fund í bai-naskóla-
húsinu mánudaginn 23. þ. m. kl. 8,
30 e. h. — Kvikmyndasýning á eftir.
Bindindissýningin
í LÍstamarmaskálanum er opin í
dag frá kl. lö—-22. Kvikmyndasýn-
ing; Aðgangur. ókeypis.
Hallgrímskirkia:
Kl. 11 messa, séra Jakob Jónsson.
Kl. 2 e. h. séra Sigurjón Þ. Árnason.
Kl. 10 f. h. barnaguðsþjónusta, séra
Jakob Jónsson.
Helgidíigsvörður
‘ er Oddur Ólafsson, Læknavarð-
stofunni, sími 50.30,
Tómstimdavélar
(Framhald af 1. síðu).
bœði skipstjörár og útgerðarstjórn
skipanna sýnt þessu máli skiln-
ing og velvild.
Markmið tómstundafélagsins ttm
borð er að fmna verkefni, svo að
sjómenn geti éytt tömstundunum
þannig að nokkurt gagn verði að.
Þegar dvalið er í höfnum eru
skipulagðar liópferðir til fróðleiks
og skemmtunar fyrir þá, sem vilja
og geta, vinnu sinnar vegna, tek-
ið þátt í þeim. Eru slíkar hópferð-
ir óaýrar og farnar undir leið-
sögn kunnugra.
Um boi-ð er unnið að ým.su. Til
dæmis er ál'ortnað að kvikmynda-
vélar verði tlm borð í skipunum.
Vísir 'að-bókasöfnum hefir lcngi
veriö ‘um. borð í Sambandsskipun-
um tii afnota .íyrir áliafnir. Svo
er .mikið: spilað : og tómstundafé-
lagið gc-ngsl fyrir skákkepþni
miili, skipánna og cru leikirnir
seniíír þráðlaúst milli skipanna
uin leið og veðurathuganir og
staðarákvarðanir. Fylgir þá gjarn
an cinn leikur aftan í hvcrri slíkri
fregn milli skipa, sem eiga aðild
að slíku tafli.
Stundum langt á milli
keppenda.
60 drepnlr og 2 þúsund fang»
elsaðir í óesrðum í Bombay
Bombay, 21. ian. — Enn voru nokkrir menn drepnir í götu-
bardögum í borginni Bombay á Indlandi í dag. Er þeíta 6.
dagurinn í röð, sem götubaidagar eru iiáðir Alimargir voru
handteknir og fangelsaðir í dag, þar á meðal 16 kommún-
istar. Er þá tala fangelsaðra komin yfir 2 þús. Ivleðal þeirra
eru nokkrir túgir kommúnista, sem stjórnin segir blása að
ófriðarbálinu. Um 60 manns munu nú hafa verið drepnir í
óeirðurn þessum.
Orsök óeirðanha er ákvörðun
stjórnarinnar uraað breyta héraða
skipun landsins og varðar laga-
breytingin Bomþay á þann hátt,
að stjórn hennar hayrir nú beint
undir sambandsstjórnina í New
Dehli.
Allsherjarverkfall.
Enn þá er allsherjarverkfall í
bcrginni. Tveir menn voru drepn-
ir í dag, er lögreglan skaut á
mannfjölda. sem var að ræna verzl
anir í einum borgarhlutanum.
Astandið hefir þó skánað að því
leyti, að í dag hófust strætisvagna
ferðir afíur á- nokkrum helztu leið-
um um borgina.
Óeix'ðir í Kalkúiía.
Þá hafa verkamenn í Kalkútta
byrjað verkfall í mótmælaskvni
við héraðaskipíingu stjórnarinnar
í norðauslur hluta landsins. Opin-
berar skrifstofur eru lokaðar, svo
og verzlanir og iðnfyrirtæki. Einn
maður var drepinn í dag, er her-
menn skutu á hóp verkamanna,
sem vildu kveikja í verksmiðju-
byggingu.
Ramisóke á geisla-
magni sóiar
Washington, 21, jan. — Verkfræði
deild háskólans í Washington hef-
ir tekið sér fyrir hendur, að mæla
hversu mikil sólarorka kemur nið
ur í Seattle-borg á einu ári. Til-
raun þessi er hluti af athugunum,
sem gerðar eru af vísindamönn-
um um heim allan, í því skyni að
rannsaka sóíargeisla og virina að
hagnýtingu þeirra til ljósa og hit-
unar. Er notað sérstakt tæki í
þessu augnamiði, sem mælir sól-
arhilann, er feílur á 'fimm feta
ferhyrning.
Hemaðafáædun fyr-
ir SA-Asíu
Melbourne, 21. jan. — Lokið er í
Melbourne á Ástralíu ráðstefnu
landvarnaráðherra og herna'ðar-
sérfræðinga ríkja þeirra, sem að-
ild eiga að varnarbandalagi SA-
Asíu. Ilafa þeir gengið frá hern-
aðaráætlun um varnir þessa svæð
is, ef til árásar skyldi koma á eitt
hvert bandalagsríkjanna. Verður
áætlun þessi lögð fyrir utanríkis-
ráðherrafund bandalagsins, en
hann verður haldinn í Karachi í
marzmánuði n. k.
Þannig tefla skipverjar á Arn-
arfelli nú við skipverja á Dísar-
felli, Hvassafeíli og Ilelgafelli.
Fyrsta skákin liófst í septcmber,
en engri er lokið. Slundum geta
liðið aðeins þrjár klukkustundir
milli leikja, sem send eru milli
slcipanna, en stundum margir dag
ar og jafnvel vikur, þegar óhag-
stæðar fjarlægðir eru milli skip-
anna, eða þau eru í höfn, en þá
eru staðarákvarðanir ekki sendar
milli þeirra.
En stnndum eru líka leikir
sendir þótt langt sé á milli. Þann
ig liefir það til dæmis komið
fyrir, að skipverjar á Arnarfelli
á siglingu við Ameríkustrendur
sendu félögunum á Dísarfelli
suður við Þýzkaland leik og
sögðu meha að segja skák, þótt
ekki væri það mát, því leiíuir-
inn stendur enn óg verður sjálf-
sag't ólokið, þegar úr því verður
skorið, hvor verður Norðurlanda
meistari, Friðrik eða Bent.
Lofíbeigir hlaðnir
áróðrusriíym
Prag, 21. jan. — Tékkneska stjörn
in hefir gefiö út ttlkynningu, þar
sem segir, að ekki hafi verið unnt
undanfarnar nætur að halda uppi
ílugferðum farþegaflugvéla vegna
mikillar mergðar iofthelgja, sern
sendir séu frá hernámssvæði
Bandaríkjanna í V-Þýzkalandi inn
yfir Tékkóslövakíu með áróðurs-
bæklinga og rit. Séu belgir þessir
svo stórir, að þeir gætu grandað
flugvélum, ef þær rækjust á þá.
Snjóýta flytur dag-
lega mjólk til Nes-
kaupstaðar
Frá fréttaritara Tímans
í Norofirði.
Snjór er nú mikill í Norðfirði
og ekki fært venjulegum bílum
um sveitina. Mjólk er daglega
flutt til kaupstaðarins á stórum
sleða, sem dreginn er af jarðýtu
bæjarins og er mjólkinni safnað
saman á þann hátt frá mjólkur-
framleiðendum á hverjum degi.
Sama tækið heldur svo opnum
helztu umferðargötum bæjarins og
ýtir af þeim snjó á hverjum dcgi,
því nær daglega hefir failið tölu-
verður snjór að undanförnu.
Góð hafnarmann-
virki i Eyjum
Stjórn skipstjóra- og stýri-
mannafélagsins Verðandi í Vest-
mannaeyjum hefir sent blaðinu
eftirfarandi ályktun til birtingar:
„Aðalfundur Skipstjóra- og
stýrimannafclagsins Verðandi lýs-
ir ánægju sinni yfir þeim stórkost
lcgu hafnarframkvæmdum, sem nú
er verið að ljúka i Vestmanna-
eyjum.
Færir félagið hafnarnefnd, bæj
arstjórn, verkíræðingum, verka-
mönnum og verkstjórum þakkir
sjómannastcttarinnar fyrir heppi-
leg og vel unnin storf.
Jafnframt harmar félagið, að
fram skuli hafa komið opinber-
lega ástæðulausar og íjarstæðu-
kenndar hrakspár um mannvirkja
gerðina. Telur félagið ekkert
benda til, að hafnarmannvirkin
komi ckki að tilætluðum notum".
Norðflrðiogar hafda
suður á vertíð
Frá fréttaritara Tímans
í Norðfirðí.
Bátar cru r.ú sem óðast að bú-
ast til suðurferðar á vertíð írá
Norofirði. Einn bátur þaðan er
þegar kominn til Keflavíkur til
þess að stunda þaðan róðra, þegar
leyft verður og annar er á leið-
inni suður. Fer hann ekki iengra
en til Vestmannaeyja og verður
gei'ður þaðan út í vetur. Nokkrir
fleiri eru svo heima enn og bú-
ast til suðurferðar. Alls munu 6—
8 bátar frá Norðfirði róa á vertíð
sy'ðra í vetur.
Eins og að undanförnu fara
sjómenn með bátunum að austaa
og' stunda róðrana í verinu. Auk
þess mun eitthvað af fólki fara
suður til vertíoarstarfa í landi.
I Hver dropl af Esso sumrn-1
l lngsoiíu tryggir yður há-1
l marks afköst og lágmarks |
viðhaldskostnað
I Olinfélagtfji h.f.
ðími Ö16 00
?
PILT AS •) þin nrttac-
ona, fctá & H B.Ri5í‘34HA.
Kjartan Ásmundssou
guiismlðuí
ASalstrseti 8. Síms ISíf
Reykjavlk
«Þ4»-<ai> ^mi> <■»«»«» 4»
14 OG 18 KARATA
TRÚLOFUNARHRiNGAR
STEIHPOR’áls
sem í Noregi kallast Höykanon, er tvímælalaust afkastamesti heyblásari, sem hér
hefir verið notaður. Reynsian við að blása inn heyi í stóru hlöðuna í Gunnarsholti
í sumar sem leið, sannar það, Blæs þurru heyi í hlöðu, saxar og blæs grasi í votheys-
tóft og blæs lofti við súgþurrkun.
Blásararnir fást með viðbvggðum rafmagnsmótor, eða án mótors, ef nota skal drátt-
arvél sem aflgjafa. — Léttið yður erfið asta verkið við heyskapinn, að koma hey-
| inu í hlöðu. Leitið upplýsinga.
!eiiciw©ri:iiiiiisi HEICLA h.f.
Hverfisgötu 103. Sími 1275.