Tíminn - 22.03.1956, Síða 2

Tíminn - 22.03.1956, Síða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 22. marz 1956 Enskur sjóliði drukknar í Akureyrarpoili í gærmorgun varð dauðaslys á Akureyrax-polli. Ungur sjóliði af brezkru freigátunni Rattle Snake, drukknaði, er seglbát hvolfdi. Brezka freigátan hefir legið á Akureyrar- höfn undanfarna daga. í góðviðrinu fóru 3 sjóliðar að sigla á seglbát frá skipinu. 2 Hagnýting jaríliitans (Framhald af 1. síðu.) að kaupa djúpbor, og bæjarstjórn Reykjavíkur hefir eining ákveðið að kaupa bor. Bor ríkisins er ætl- aður til borunar á gufusvæðum, en bor bæjarins til að leita eftir !áeitu vatni. Er ráðgert að báðir oorarnir komi til landsins fyrir íitt sumar, og ætti þá að fást úr bví skorið, sagði Steingrímur Stein ^órsson, hvort áætlanir þær, sem gerðar hafa verið um magn jarð- ritans, reynast réttar, og þá jafn ramt, hvort nægur jarðhiti er í •aun og veru fyrir hendi til þeirra íagnýtingarframkvæmda, sem um xr rætt. tannsókn á notagildi jarðhita. Þá vék ráðherrann að notagildi arðhita til gróðurhúsa, raforku, íitunar og iðnaðar. Nú eru rekin jróðurhús við jarðhita, cr þekja jni 70 iiektara lands. En mögu- eikar fyrir hendi til aukinnar hag íýtingar, þótt ekki sc fulikanuað. Þá hafa skilyrði lil raforku- /innslu verið allýtarlega rannsök- ið og áætlanir gerðar um jarð- gufurafstöðvar. Eru ekki taldir :æknilegir möguleikar á rekstri arðgufurafstöðva, og vinnslukostn iður er talinn svipaður og vatns- iflsstöðva, þar sem skilyrði eru |óð. En magn raforku, sem unnt ;r að vinna úr gufu er lítið, miðað /ið vatnsafl landsins. í Krýsuvík : d. rúmlega % hlut þeirrar raf- orku, sem fæst úr Soginu full- /irkjuðu. Er því líklegast, að raf- orkuframleiðsla af þessu tagi skipti ekki miklu máli hér í landi vatnsaflsins. Vlöguleikar hitaveitu. Nokkru öðru máli gegnir með íitaveitu. Ráðherrann upplýsti, að /egna notkunar jarðhita í þeim litaveitum, sem nú eru starfandi, sé eldsneytissparnaður sem nemur 10.000 lestum af gas- og ketilolíu, íf miðað er við varniamagn, en verðmæti þess er um 28 milj. kr. flagkvæmt að auka hitaveitur. Rannsóknir og áætlanir um Mtaveitur hafa verið gerðar á veg- um Reykjavíkur, jarðhitadeildar raforkumálastjórnar og Hafnar- fjarðarkaupstaðar. Hefir einkum verið athugað um möguleika á Akranesi, Akureyri, Hafnarfirði, Húsavík, Kópavogi, Reykjavík og Sauðárkróki. Taldi *ráðherra að fengin reynsla benti eindregið til þess að þessi hagnýting jarðhita sé mjög hagkvæm, og megi auka hana til muna. Nefndi hann einkum hita- veitu fyrir Hafnarfjörð, Kópavog og Reykjavík, frá Krýsuvík. Þá rakti ráðherra rannsóknir, sem gerðar hafa verið allt frá ár- inu 1946 úm möguleika á meiri- háttar efnaiðju við jarðhita og nefndi þar til klórvinnslu og vítissódavinnslu, fosfórframleiðslu, áburðarfram- leiðslu, sjóefnavinnslu, þörunga- vinnslu, svifvinnslu úr sjó, efna- vinnslu úr síldarlýsi, móvinnslu, plastefnavinnslu, þungt vatn, saltfiskþurrkun, heyþurrkun, frystingu matvæla alúm-oxíd- vinnslu og vinnslu úr gasi í jarð- gufu, þ. e. brennistein, vetni og koldioxid. Rakti hann nokkru nánar ein- staka liði og sagði m. a.: „.... Af þessum möguleikum hafa þessir liðir verið kannaðir nokkru nánar. Þörungavinnsla, athuguð af Rannsóknarráði ríkisins. Tækni- lega séð, er ekkert, sem mælir á móti slíkri vinnslu, en tvísýnt um fjárhagslegan grundvöll. Klór- og vídissódavinnsla, at- huguð af Rannsóknarráði ríkisins og jarðhitadeild raforkumála- stjórnarinnar. Var komizt að þeirri niðurstöðu, að slík vinnsla gæti orðið allálitlegt fyrirtæki. Fosfórframleiðsla er í athugun hjá jarðhitadeild. Sjóefnavinnsla hefir verið at- huguð hjá jarðhitadeild, og þykir gefa góðar vonir. Er í ráði að koma upp tilraunavinnslutækjum innan tíðar. Þugnt vatn er í athugun hjá rannsóknarráði og jarðhitadeild. Alúmín-oxídvinnsla hefir verið athuguð nokkuð hjá jarðhitadeild. Frekari athugana er þó þörf, áð- ur en nokkuð er unnt að segja um rekstrargrundvöll slíkrar vinnslu. ................... Vinnsla brennisteins úr jarð- gufu er í athugun hjá jarðhita- deild. Hafa tilraunavinnslutæki verið sett upp á Námafjalli og nokkur sýnishorn af hreinum brennisteini verið unnin úr guf- unni og er tæknilegum undirbún- ingsrannsóknum langt komið.... “ Fræðileg þekking á eðli jarðhitans. Þær athuganir, sem hér hafa verið taldar, hafa aukið mjög við þekkingu manna á eðli jarðhitans. Hafa íslenzkar rannsóknir á þessu sviði vakið athygii viða um heim. Vfirverkfræðingur jarðhitadeildar raforkumálastjórnarinnar, Gunnar Böðvarsson, hefir tvisvar verið íil- kvaddur af Sameinuðu þjóðunum sem sérfræðingur í þessum efnum til leiðbeiningar urn rannsóknir og hagnýlingu jarðhita í öðrum lönd um. Undirbúningur löggjafar um hagnýtiugu jarðhitaus. Ýms undirbúningur undir heild- arlöggjöf um jarðhita hefir farið fram samliliða jarðhitarannsókn- um. Þekking sú, sem fengizt hefir við þær á eðli jarðhitans svo og reynslan, sem fengin er við boran- ir og hagnýtingu jarðhita hér á landi, hafa skapað þann grundvöll, sem byggja verður löggjöfina á. Á síðast liðnu ári skipaði ráð- herra þriggja manna nefnd, þá próf. Ólaf Jóhannsson, raforku- málastjóra og Gunnar Böðvarsson, verkfræðing, til að semja frv. til laga um jarðhita. Nefndin aflaði, með aðstoð ut- anríkisráðuneytisins, gagna um löggjöf í ýmsum löndum (Banda- ríkjunum, Þýzkalandi, Nýja-Sjá- landi o. fl.) um jarðhita, olíu- vinnslu, grunnvatnsvinnslu o. f!., sem hliðsjón var talið mega hafa af við samningu frumvarpsins. Nefndin býst við að ljúka starfi sínu fyrir næsta Alþingi, sagði ráðherra og lauk þar með þess- ari merku skýrslu, sem var öll ýtarlegri en hér er rakið. Mótmæla aSgerftum stjórnar A.S.L (Framhald af 1. síðu.) engu í þessu tilfelli, þótt svo sé látið heita, að nefndur framboðs flokkur sé að nafninu til skipu- lagslega óbundinn sambandinu, þegar vitað er, að stjórn þess beitir sér fyrir honum. Þá vekjum við athygli á, að saniþykktir þær, sem liér liafa verið gerðir í verkalýðsfélögununi á Akureyri um æskilega myndun vinstri stjórnar liafa hvergi lagt til, að sambandið beiti sér fyrir stofnun framboðsflokks, þótt sam- staða til vinstri næðist ekki nema að nokkru, og mun svo vera um flestar ef ekki allar samþykktir verkalýðsfélaga í þesum málum í vetur. Teljuin við því, að stjórn ASÍ taki sér vald til verknaðar, sem henni hefur alls ekki verið veitt, og lýsum yfir, að við munum ekki taka þátt í stofnun nefnds kosningaflokks, og teljum liann okkur og verkalýðshreyfingunni með öllu óviðkomandi. En haldi Alþýðusambandsstjórn fast við þessa ákvörðun sína, krefjumst við þess, að kallað verði saman auka þing ASÍ til þess að fjalla um þetta mál.“ Undir þetta skrifa 9 fulltrúa- ráðsmenn, 4 félagsformenn og auk þeirra 12 stjórnarmenn úr verka lýðsfélögum á Akureyri. Hannibal fór norður í fyrradag og boðaði til fundar á Akureyri til stuðnings áformum sambands stjórnar eins og skýrt var frá í gær. Á þessum fulltrúaráðsfundi verkalýðsfélaganna mættu 39 menn og þar af tveir frá Svalbarðseyri. Hannibal og hans menn báru fram tillögu um að ASÍ beitti sér fyrir stofnun kosningaflokks. Aftur á móti kom fram frávísunartillaga. Sú tillaga var felld með 20 atkvæð um geng 18 og hefði verið felld með jöfnum atkvæðum, ef utan bæjarmennirnir hefðu ekki greitt atkvæði með Hannibalstillögunni. Tillaga Hannibals var svo endan lega samþykkt með 20 atkvæðum gegn 16, en þá voru menn farnir af fundi. Suðaustan strekkingur var, en ekki hvasst. Bátnum hvolfdi og fóru allir 3 í sjóinn. Þeir tóku það til bragðs að reyna að synda að freigátunni, og 4 sjóliðar af skipinu köstuðu sér til sunds til að bjarga mönnuunm. Tókst að ná þeim öllum upp á skipið. Einn var meðvitundarlaus, og þrátt fyrir lífgunartilraunir um borð og í sjúkrahúsi Akureyrar, tókst ekki að lífga hann við og varð þessi sjó ferð hans bani. Maðurinn var ung- ur matsveinn, giftur, Robinson að Farfyglar halda aðalf unú Nýlega var haldinn aðalfundur Farfugladeildar Reykjavíkur. Ferðalög innanlands voru minni en oft áður, sem stafaöi af því hve veðurfar var óhagstætt til ferða- laga á síðastliðnu sumri. Þó voru farnar 11 sumarleyfis og helgar- ferðir með nær 200 þátttakendum. í skálum félagsins Heioarbóli og Valabóli komu alls 606 gestir á árinu, þar af gistu 431. íslenzkir farfuglar gistu 435 nætur á erlend um farfuglaheimilum árið 1954 Skýrslur hafa ekki borist yfir ár- ið 1955. Tala erlendra Farfugla, sem hingað komu, eykst stórlega með ári hverju. Á síðastliðnu sumri gistu hér erlendir Farfuglar frá 18 löndum í samtals 435 nætur. Þar af 387 nætur í húsnæði, sem Farfugladeildin hafi til umráða í Austurbæjarskólanum. í Reynihlíð við Mývatn og á Akureyri voru gistinætur alls 48. Af þessu má sjá ao með hverju ári sem líður verð- ur brýnni þörf fyrir að hér rísi af grunni fullkomið gistiheimili, og vonast Farfuglar til að þess verði ekki langt að bíða. Næsta þing alþjóðabandalagsins verður haldið í Skotlandi í sumar. Ráðgera islenzkir farfuglar að efna til tveggja hópferða á mótið. Verð ur farið með Gullfossi milli landa og síðan verður ferðast á reiðhjól- um um Skotland og gist á farfugla heimilum. Þátttöku í þessar ferðir þarf að tilkynna sem fyrst, því að panta verður bæði gistingu erlend is og farmiða með löngum fyrir- vara. Gamlir Bolvíkingar skemmta í Þjóðieikhús- kjallaranum Bolvíkingafélagið í Reykjavík hefur starfað í 10 ar. Sem önnur átthagafélög hefur þ.ið liaft þann tilgang að halda við tengslum við átthagana, ýmist með fundum eða ferðum vestur.. Hafa verið farnar tvær slíkar ferðir. Þá vill félagið í samvinnu við heimamenn stuðla að menningar málum heima. Bolvíkingafélagið telur 176 félagsmenn. Formaður félagsins þessi 10 ár hefur verið Jens E. Níelsson. Núverandi for- maður er Jóhannes Magnússon. Félagið minnist þessa afmælis síns með hófi í Þjóðleikhúskjallar anum í kvöld. Koma þar fram m.a. gamlir bolvískir skemmtikraftar. Vilja vingast við Norðurlöndin Washington. — Blaðið Washíngton Post segir fyrir skömmu í leiðara, að Ráðstjórnin biðli nú ákaft til Norðurlanda og leitist’við að fá þau til að taka upp hlutleysis- stefnu. Forsætisráðherrar þessara landa hafi nú allir heimsótt Moskvu og rússneskir valdamenn ráðgeri heimsókn til Stokkhólms í vor. Blaðið bendir á, mestur hluti af flota Rússa muni nú á Eystra- salti og það sé ástand, sem Norður löndin hafi sennilega aldrei þurft að horfast í augu við fyrr nafni. Hinir tveir voru allþjak- aðir, er þeir náðust, en mun ekki hafa orðið verulega meint af. Bandarískt körfu- knattleikslið væntanlegt Hinn 15. apríl næstkomandi er frægt bandarískt körfuknattleiks- lið væntanlegt hingað á vegum ÍSÍ og verður það í fyrsta skipti, sem erlent körfuknattleikslið kem ur hingað á vegum ÍSÍ. Liðið, sem er Syracuse National, var banda- rískur meistari í fyrra, mun hafa hér tvo til þrjá sýningarleiki í í- þróttahúsinu að Hálogalandi, þar sem ekki var talið fært að senda íslenzkt lið gegn því. Nánar verður getið um heimsókn þessa á íþrótta síðu blaðsins einhvern næstu daga. Kefauver vinnur glæsi- legan sigur í prófkosn. New York, 21. marz. — Próf- kosningu er lokið í Minnesota-fylki í Bandaríkjunum. Urðu úrslit þau, að af hálfu demókrata fékk Kef- auver langflest atkvæði. Stevenson hefir sent Kefauver heillaóskir í tilefni af sigrinum, en það fylgdi með í skeytinu, að hann hefði ekki í hyggju að draga sig til baka, þrátt fyrir þennan mikla sigur Kefauvers. Eisenhower hlaut mik- inn meirihluta atkvæða í kosning um hjá republikönum, en Know- land kom næstur með margfalt færri atkvæði. Er sýnilegt, að aðal bardaginn mun standa á milli þeirra Stevensons og Kefauvers um hvor verður í framboði af hálfu demókrata. Aðalfundur FéSags ísl. myndlistar- manna Aðalfundur Félags ísl, myndlista manna var haldinn mánudaginn 12. marz. Stjórn félagsins var endur- kosin, en hana skipa: Svavar Guðnason, formaður, Hjörleifur Sígurðsson ritari, Val- týr Pétursson gjaldkeri. í sýningarnefnd voru kosnir: Ás- mundur Sveinsson, Magnús Á. Árnason, Sigurjón Ólafsson, Þor- valdur Skúlason, Sigurður Sigurðs- son, Svavar Guðnason, Jóhannes Jóhannesson og Kjartan Guðjóns- son. í Bandalagsnefnd voru kosnir: Ásmundur Sveinsson, Svavar Guðnason, Kjartan Guðjónsson, Jóhannes Jóhannesson og Karl Kvaran. Á fundinum var Halldór Kiljan Laxness einróma kjörinn heiðurs- félagi Félags ísl. myndlistamanna. ÆtlaíJ að mikil smásíld se í tyjanroi Akureyri í gær: — Sjómenn ætla að allmikil smásíld — kræða — sé í Eyjafirði, en lítið sem ekk- ert er gert til að veiða hana, því að ekki er talið borga sig að hag- nýta þennan afla. Áður fyrr var síldin látin í niðursuðu og í bræðslu, en hvorugt er nú talið svara kostnaði. Drengir stunda flugdreka- sport i gó'ðvi'ðrinu Akureyri í gær. í blíðviðrinu hér undanfarna Þýzkir námsstyrkir í boði Samkvæmt orðsendingu frá þýzka sendiráðinu í Reykjavík til íslenzkra stjórnarvalda hefur Deu ische Akademische Austauschdie- nst í Bonn ákv. að veita námsstyrki við rannsóknarstofnanir í Vestur- Þýzkalandi á námsárinu 1958/7. Eru styrkir þessir ætlaðir útlend- ingum, og er íslendingum meöal annarra boðið að sækja um styrk- ina, en ekki er Víst. að neinn styrk- ur komi í hlut íslendinga, því að valið verður úr umsóknum þeim, sem berast kunna frá ýmsum þjóð- löndum. Deutsche Akademische Austauschdienst velur styrþegana. Er hér um tvenns konar styrki að ræða: Þriggja til sex mánaða styrkir. Styrkir þessir eru að fjárhæð 300 til 350 þýzk mörk á mánuði, og eru ætlaðir mönnum, sem hafa hug á þriggja til sex mánaða náms vist við þýzkar rannsóknarstofnan- ir. Skal námið fara fram einhvern- tíma á tímabilinu 1. okt. 1956 til 1. okt. 1957. Tólf mánaða styrkir. Hér er um tíu námsstyrki að ræða, sem þýzk stjórnarvöld bjóða útlendingum að sækja um, og er hver styrkur að fjárhæð 350 þýzk mörk á mánuði, er greiðast tólf mánuði samfleytt, frá 1. nóv. 1956 til 31. okt. 1957. Styrkirnir eru ætl aðir til námsdvalar við háskólastofn anir og háskólaspítala í Vestur- Þýzkalandi. Þessir framangreindu styrkir eru einkum ætlaðir háskólastúdentum og ungum háskólakandidötum. Umsóknareyðublöð fást í mennta- málaráðuneytinu. Umsóknir skulu hafa borizt ráðuneytinu fyrir 5. apríl næstkomandi. Ályktanir 33. Jjings U.M.S.L (1) 33. þing U.M.S.K. ályktar: Dvöl erlends herliðs á íslenzku landi er ósamrýmanleg hugsjónum ungmennafélaganna. Þess vegna telur þingið rétt, að varnarsamningnum við Bandarík- in sé sagt upp svo fljótt sem á- kvæði samningsins leyfa, og ekk- ert komi í stað herliðsins. Að ekki verði höfð önnur sam- skifti við hina erlendu hermepn meðan þeir dvelja hér á landi, en þau, er ekki verður hjá kom- ist. Jafnframt vill þingið vara við þeirri hættu að beina vinnuafli landsmanna að störfum fyrir varnarliðið. (2) 33. þing U.M.S.K. skorar á Alþingi, ríkisstjórn og lands- menn alla að halda áfram bar- áttunni fyrir endurheimt ís- lenzku handritanna sem geymd eru í Danmörku. (3) 33. þing U.M.S.K. fagnar samþykkt Alþingis á þingsálvkt- unartillögu um stofnun æskulýðs- skóla með lýðháskólasniði, og væntir þess að ríkisstjórnin hrindi málinu sem fyrst í fram- kvæmd. (4) 33. þing U.M.S.K. samþykk- ir að skora á Alþingi það er nú situr, að skerða ekki tekjur fé- lagsheimilissjóðs frá því sem nú daga hafa unglingar mjög tekið að stunda flugdrekasport, enda hefir árað til þess með hreinviðri og sunnangolu. Hefir stundum mátt sjá marga dreka á lofti í senn og suma stóra og hátt í lofti. Ekki er laust við að fyrir bregði, að full- orðnir hafi gaman af að grípa í spotta og stjórna dreka hátt í lofti. Inflúenza breiðist út á Akureyri Akureyri í gær. Allmikið er um inflúenzu hér £ bæ og virðist breiðast ört út. _ Margt fólk hefir vantað í bæjar- skólana að undanförnu. er. Fréttir fra landsbyggöinni

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.