Tíminn - 28.03.1956, Síða 2

Tíminn - 28.03.1956, Síða 2
T í M I N N, miðvikudaginn 28. marz 1956, Frv. uia aívinmíleysistryggingar samþykkt H ilkrigöis- eg félagsmálaaeínd telur sér ekki íært alS bera fram breytingartillögfir þar sem frv. myndi fiá ekki ná afgreiíslu, en |sá3 veeri samningsroí 3 amerískir lasasi efaum í Bandarikjuaum. Þessiv stúdentar fara: Mattiiías Á. Matt- híesen, Örn Þór og Jón G. Tóm- asson, allir eru þeir I iagadeild háskólans. Hafa þeir félagar ann- ast móttökur hinua amerísku stúdenta meS mikiili prýði, ásamt prófessor Ármanni Snievar og Viihjálmi Þórhallssyni, stud. jur. r- Isleozkiim skák- mönnum bo'ðið tii I Fær'ðu félaginu 60 bækur a'S gjöí. 3 íslenzkir laganemar fara vestur Síðastliðinn laugardag komu 3 bandarískir lögfræði- stúdentar hingað til iands á vegum Orators, Félags laga-i aema í Háskóla íslands. Blaðamaður frá Tímanum spjallaðij /ið þá félaga í gær og höfðu þeir ýmislegt a'ð segja. Þeir róma allar móttökur hér á landi og báðu blaðið að flytjaj illum þeim, sem greitt hafa götu þeirra, innilegt þakkiæti' t'yrir gestrisnina. Þeir hafa mikið séð, en eiga margt eítir að sjá og gera, þar sem þeir fara ekki til baka fyrr en 7. apríl. I Þeir fara til Bessastaða í dag, en urn páskana er ráðgert að peir fari flugleiðis til Akureyrar. Þeir eru allir um það bil að Ijúka j ögfræðiprófi við lagaháskólann í \'ew York, og hyggjast þeii- allir setja upp lögfræðiskrifstoíur að prófinu loknu. Þeir eru mjög hrifn :ir af öllum aðbúnaði við Háskólann, en þeir búa á Nýja-Garði. Þeir hafa tarið í tíma í lagadeildinni og ikynnt sér þær kennsluaðferðir, sem notaðar eru hér á landi, en pær munu vera nokkuð frábrugðn- ar kennsluaðferðum, sem olgeng- astar eru vestra. Gáfu Orator 60 bækur. í gærkvöldi hélt Orator þeim hóf 1 Naustinu, og færðu hinir amer- ísku gestir Orator að gjöf 60 bæk- ur, sem allar fialla um lagakerfi og lögfræði vestan hafs. Formaður Oi’ators, Matthías Á. Mathíesen, sagði blaðamanni Tímans frá því í gær, að þetta gæti orðið vísir að bókasafni Orators um lögfræðileg “fni. Lögfræðistúdentarnir segjast bafa orðið hissa, þegar þeir stigu hér út úr flugvélinni, því að á laugardagsmorguninn var sól og blíða, en þegar þeir fóru frá New York, var snjór og kuldi. Þeir íuvða sig á öllum amerísku bílunum, ný- tízku húsum og vélunum. Þrír stúdentar fara vestur. Þann 13. apríl niumi þrír ís- lenzkir laganemar fara vestur og heimsækja lagaháskólann í New York og kynnast mönnum og mál I íyrraaag var frv. um atvinnuleysistryggingar afgreitt sem iög í efri deild Alþingis. Heilbrigðis- og félagsmálanefnd deild- arirmar rnælti með því, að frv. yrði samþykkt og hafði Karl Kristjánsson framsögu fyrir áliti nefndarinnar. Karl Krist- jánsson sagði m. a., að öll neíndin hefði verið sammála um, ao í frv. mæíti margt beíur fara, en teldi sér ekki fært að leggja fram breytingartillögur, þar sem þá yrði mjög vafa- samt, að frv. næði axgreiðslu á þessu þingi, en það væri samn- ingsrof, þar sem ríkisstjórnin lofaði við lausn verkfallsins að leggja íram og afgreiða á þessu þingi frumvarp um at- vinnuleysistryggingar. ast fátækramál byggðanna og hafa af þeirri ástæSu öðrum betri skil- yrði tii þess að vita hvar þörfin er mest. Óheppileg skipting sjóðsins. Framsögumaður taldi miög ó- heppilegt, að atvinnuleysistrygg- ingasjóðnum skuli nálega öíium vera skipt í séreignir félaga, þar sem það komi mjög ranglátlega niður. Á þann hátt stuðli sjóður- inn ekki að því jafnvægi í byggð landsins, sem honum hafi verið ætlað að gera og ætti að gera, ef rétt væri að farið. Karl kvað það skipta miklu máli, að löggjöf þessi yrði endurskoðuð að tveim árum liðnum og gæfist þá tækifæri til að breyta því, sem af- laga er nú í frv. að dómi allrar nefndarinnar. Karl taldi óeðlilegt, að hinir tryggðu myndu ekkert greiða í tryggingasjóoinn sjálfir. F.ins sagði Karl, að það væri mjög óeðliiegt, að sveitarstjórnir eigi ekki fuiltrúa í úthlutunarnefnd bóta, — bæði vegna þess, að sveitarsjóðir greiða að einum fjórða iðgjöld til trygg- inganna — og sveitarstjóniir ana- Farþegarými í Akraborg er rúmgott, vist- ;t Moskvu Rússar ætla að tvö- falda fiskveiðar Moskvu, 27. mai-z. — Rússar hyggj- ast tvöfalda fiskveiðar sínar fyrir árslok 1960 miðað við árið 1955. Munu þeir stórauka veiðarnar í Berentshafi, norðanverðu Atlants- hafi, Kyrrahafi og íshafinu. Þetta hefir Moskvuútvarpið í dag eftir sjávarútvegsmálaráðherra Rússa, Alexander Iskoff, sem fyrir skömmu heimsótti Noreg sem for- maður sérfræðinganefndar, er kynnti sér fiskveiðar Norðmanna. Sagði ráðherrann að fiskiflotinn yrði endurnýjaður og byggð stór nýtízku fiskiskip. Véltækni við fiskveiðarnar sjálfar myndi og stór auka aflamagnið. Afhending verðlauna í Guðjóns- mótinu fór fram í Þjóðleikhúss- kjallaranum í fyrrakvöld. Meðal I gesta í hófinu var rússneski am- j bassadorinn hér á landi. Elís Ó. j Guðmundsson stjórnaði hófinu, en j Guðmundur Arniaugsson afhenti j fjórum fyrstu mönnum á mótinu peningaverðlaun, en auk þess fengu ! rússnesku skákmeistararnir tvær j bækur hvor, og Taimanov voi’u færð j öll tór.verk Hailgríms Helgasonar. j Sigurður Jónsson, formaður Skák- sambandsins og Guðmundur S. Guð mundsson, form. TR, fluttu ræður, en Taimanov þakkaði af hálfu Rúss anna. Meðal annars bauð hann rs- lenzkum skákmönnum á Ólympíu- skákmótið, sem háð verður í Mosk- vu í september. Þá voru ýms skemmtiatriði. Guðmundur Jóns- son, óperusöngvari ,söng nokkur lög við mikla hrifningu og Taim- ancv lék á píanó nokkur verk, en hann er frábær píanóleikari, sem hefir haldið hljómleika víða og hlotið góða dóma. Hófið fór hið bezta fram, en það var haldið til heiöurs rússnesku skáksnillingun- um. Sveit Brynjólís eíst Eftir fimm umferðir í meist- aramóti íslands í bridge er sveit Brynjólfs Stefánssonar efst með 8 stig. Næst er sveit Harðar Þórð- arsonar með 7 stig og svo sveitir Ingvars Helgasonar og Ármanns Jakobssonar með 6 stig. Sjötta umferð var spiluð í gær- kveldi og sjöunda og síðasta um- ferð verður spiluð í dag. Stjórn Skallagríms bauð ríkisstjórn og fleiri gestum a'ö’ skoða hinn nýja flóabát Akraborg í gær. Fór skipið sína fyrstu ferð upp á Akranes í gærkveldi og mun fara fyrstu ferðina til Borgarness á morgun. Síðan mun skipið hefja fastar áætlunarferðir. Sverrir Gíslason, formaður stjórn ar Skallagríms, rakti í gær sögu félagsins, sem átt hefði hina fyrri flóabáta, Laxfoss og Suðirrland, Með komu þessa nýja og vandaða skips skapazt betri aðstaða en nokkru sinni hefir verið fyrir hendi til að reka vel farþega- og vöru- flutninga milli Reykjavíkur, Akra- ness og Borgarness. Gísli Jónsson, alþingismaður, rakti síðan byggingarsögu skipsins sem varð tafsamari en upphaflega stóð til. Sagði hann, að skipið væri vel vandað. Fer vel um farþeganna í hinum rúmgóðu sölum. Skipið er nokkru stærra, en Laxfoss var, eða 357 brúttó smálestir. Skipið er iitbúið sem farþega- vöru- og olíuflutningaskip, og get- ur flutt 250 farþega, 95 tonn af vörum í tveimur farmrúmum og 76 af olíu, auk 5 bifreiða á þilfari. í skipinu eru 2 salir fyrir far- þega. Efri salur á þilfari með 7 borðum og sætum fyrir 34 farþega. Neðri salur með 10 borðum og 50 sætum. Auk þess eru 4 farþega- herbergi, þrjú 2ja manna og eitt 4 manna. Sætum má breyta í hvíl- ur, svo að alls verða 38 svefnhvílur í skipinu. Sérstakur sjúkraklefi er í skipinu og er gengið í hann frá aðalþilfari að aftan. Allir salir og herbergi eru gerðir ýmist af póleruðu birki eða ma- hogny, og húsbúnaður allur og á- klæði af beztu tegund. Ibúðir skipverja eru góðar og vistlegar. Dr. Kristinn Guðmundsson, sam- göngumálaráðherra, árnaði eigend um hins nýja skips til heilla með hinn glæsilega farkost og bar fram þ’á ósk að skipið msétti í alla staði verða happaskip, bæði fyrir eigend ur og þá, sem þess eiga að njóta. Skipstjóri á hinu nýja skipi er Þórður Guðmundsson. 1. stýrimað- ur Guðjón Vigfússon, 2. stýrimað- ur Gunnar Ólafsson. Vélstjói-i Ósk- ar Valdimarsson, 2. vélstjóri Har- aldúr Lúðvigsson. Rússamir tefla fjöltefli Skákmeistari Sovétríkjanna, Taimanov teflir fjöltefli við valið lið 40 stúdenta úr ýmsum árgöng- um í Sjómannaskólanum kl. 1,30 í dag. Skráðir keppendur hafi með sór töfl. í kvöld og annað kvöld tefla hann og Ilivitsky fjöltefli á sama stað, og er öllum heimil þátttaka, en menn verða að hafa með sér töfl. VetrarferS (Framhald af 12. síðu.) hlutverk, sem Katrín Thors leikur í Vetrarferð nú. Sýningum á Jónsmessudraumi er að ljúka og einnig sýningum á Varnarmálm (Framhald af 1. s:3u.) Rökstudd dagskrá. Annar minnihluti utanríkismála nefndar, Sjálfstæðismenn, vilja af- greiða tillöguna með röksíuddri dagskrá. Ber hún með sér að þeir þora í hvorugan fótinn að stíga í varnarmálunum, en vilja þó með öllum ráðum tefja brottflutning hersins. Kemur þar og fram hreinn og beinn misskilningur eða mis- túlkun á tillögunni. Þriðji minnihlutinn, kommún- istar, vill orða tillöguna á annan veg og lýsa andúð á Atlantshafs- bandalaginu. Ðr. Krisíinn Guðmundsson, ut- anríkisráðherra, tók einnig til máls. Svaraði hann nokkrum spurning- um, sem fram komu til hans í dag- skrá þeirri, sem Sjáifstæðismenn flytja um tillöguna. Þjóðvarnarmenn fluttu þá breyt- ingartillögu við tillögu Framsókn- armanna og Alþýðuflokksmanna, að fyrsta málsgrein hennar íélli niður. KJarnfræSaRðfnd (Framhald af 12. sfðu.) son, deildarstjóri Búnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans, og með- stjórnendur þeir Gísli Fr. „Peter- sen yfirlæknir, Gunnar Böðvars- son yfirverkfræðingur jarðhita- deildar raforkumálastjórnarinnar og Steir.grímur Jónsson rafmagns- stjóri. Sérstakar starfsnefndir. Stjórn Kjarnfræðanefndarinnar hefir þegar haldið nokkra fundi og m. a. skipað undirnefndir til að fjalla um sérstök svið innan starfssviðs aðalnefndarinnar og munu þær gefa aðalnefndinni skýrslur um störf sín. Starfssyið undirnefndanna og formenn beirra eru: 1. Framleiðsla á þungu vatni; formaður Jakob Gísíason, raforku- málastjóri. 2. Orkumál (rafveitur, hitavéit- ur); formaður Steingrímur Jóns- son, rafmagnsstjóri. 3. Heilbrigðismál; formaður Gísli Fr. Petersen, yfirlæknir. 4. Landbúnaðarmál; formaður Halldór Pálsson déildarstjóri Bún aðardeildar Atvinnudeildar Há- skólans. 5. Iðnaðarmál; formaður Jóhann Jakobsson deildarstjóri Iðnaðar- deildar Atvinnudeildar Háskólans. 6. Almennar rannsóknir og und irbúningur að stofnun rannsókna- stofu; formaður Þorbjörn Sigur- geirsson framkvæmdastjóri Rann- sóknaráðs ríkisins. Kjarnfræðanefndin er stofnuð með vitorði ríkisstjórnar fslands, og mun nefndin reglubundið gefa henni skýrslu um störf sín. Manni og konu. Alltaf er uppselt á íslandsklukkuna, en sýningum á henni lýkur bráðlega vegna starfa leikara annars staðar. Þá eru tvö ný leikrit í uppsiglingu og er ann- að þeirra verðlaunaleikrit Tryggva Sveinbjörnssonar, Spádómurini). Jón Kristjánsson sigraði í 15 km. göngu á skíðalandsmótinu í gær Frá fréttaritara Tímans á ísaflrði í gær. 15 km. gangan á skíðalandsmótinu, fyrsta grein þess, fór fram í Seljalandsdal í dag í indælu veðri, 10 stiga hita og ágætu færi. Jón Kristjánsson frá HSÞ bar þar sigur úr býtum. Gengnir voru tveir hringir, hvor 7,5 km. 16 keppendur voru skráðir til leiks, en 13 komu og tveir luku ekki göngunni. Jón Kristjánsson, Þingeyingur, sigraði á 65 mín 45 sek. Næstur var Gunn- ar Pétursson, ísafirði, á 65 mín og 57 sek. Þriðji Árni Höskuldsson, ísafirði, 67 mín 12 selc. Fjórði Odd- ur Pélursson, ísafirði á 68 mín 29 sek. Fimmti Stefán Þórarinsson, Þingeyingur á 68 mín og 59 sek. Elzti keppandinn var Pétur Pét- ursson, ísafirði, 53 ára gamall, og átii liann 20 ára gönguafmælt um þetta leiti. Hefir hann gengið í flestum kappgöngum á ísafirði þessi 20 ár. Pétur er faðir Gunnars og Odds. Timi Pétur var 88 min. og 46 sek. Virtist hann alveg ó- þreyttur. í aldursflokknum 15—16 ára voru fjórir keppendur og voru gengnir tíu km. Fyrstur var Krist- ján Benediktsson. ísafirði. á 47 mín 56 sek. Annar Atli Dagbjartsson HSÞ á 49 mín og 56 sek. Þriðji Bragi Hjartarson, Akureyri á 50 mín og 38 sek. í flokknum 17—19 ára varð að fresta keppni, því að tveir af fjór- um keppendum voru ekki komnir til móts. Fer sú ganga fram á laug- ardag um leið og 30 km. gangan. Kl. 5 í dag verður keppt í stökki við skíðaskála Ármanns á Dag. verð'ardal, en þar er ný braut sem stökkva má í 45 metra. í kvöld verður mótið sett á ísa- firði. — G. S.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.