Tíminn - 28.03.1956, Síða 7

Tíminn - 28.03.1956, Síða 7
T í MIN N, míSvikudaginn 28. marz 1956. 7 Fimdur Framsóknarmanna LReykjavík í fyrrakvöld lýsti mikiiiM áhuga og sigurvilja r Utdráttur úr framsögipeðu Her- j maiins Jónassonar Það hefSi veriS sú aT> þeir voru að- eins a3 leita að tiiefni til af- sökunar á því að þcir veittu ekki hiulleysið og tæku þar með á- byrgð á setu íhaldsráðherranna fram yfir kosningar. Af þessu gætu menn svo nokkuð er seinasta áróðursbragð Sjálfstæðisflokksins, sagði Hermann Jónasson, er hann hóf framsöguræðu síiia á funrti fá3ið’ ,hv<"r verða aís,-aða Framsoknarfelaganna i Reykjavik í fyrrakvoid, að breiða ingarnari ef aðstaða þeirra væri það út, að Framsóknarmenn muni eftir kosningarnar talta þá° slík,’að þeir gætu ráðið ein- upp samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn að nýju. Þetta hefir (hverju um gang málanna. komið fram í Morgunblaðinu og á fundum, sem Sjálfstæðis- menn hafa haldið út um land. Það þarf ekki langt að leita til að, finna skýringuna á þessu nýja • áróðursbragði Sjálfstæðis- manna, sagði Hermann Jónasson ennfremur. Forsprakkar Sjáifstæðisfiokks- ins gera sér ljóst, hve samstarf við þá er orðið óvinsælt í aug- um allra frjálslyndra og umbóta- sinnaðra manna. Þessum mönn- um er orðið það ljóst, að hin miklu vandamál, sem bíða fram- undan, verða ekki leyst í sam- starfi við þá sérhagsmunaklíku, er stjórnar Sjálfstæðisflokknum, vegna þess, að liún setur eigin hag og gæðinga sinna ofar öllu Forkólfar Sjálfstæðisflokksins telja því ekkert líklegra til að spilla fyrir Framsóknarflokkn- uin en að halda því fram, að liann muni taka upp samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn eftir kosningar! í þessu cr vissulega fólgin liin bezta viðurkenning íorkólfa fhalds ins sjálfra á bví, hvers konar flokk ur Sjálfstæðisflokkurinn er í raun og veru. Kommúnistar bera ábyrgð á íhaldsrátS- hernmtsm Ástæður fyrir því, að ekki var liorfið að stjórnarslitum strax eft ir flokksþingið, voru cinkum tvær. Önnur var sú, að ekki var full- lokið afgreiðslu mála, sem stjórn- in hafði lofað í sambandi við lausn i Samviminusliljii vi’S in er sii, að ráðherrar Sjálfstæð- Sjáíístse^isílokkinn isflokksins verði í stjórninni: Hermann ræddi þessu næst um fram yfir kosningar og veröa ii:ci' fullyrðingar Sjáifstæðismanna; þeir þar því raunverulega á á-.Framsóknarmenn hefðu ekki byrgð kommúnista. | fullreynt, hvort hægt væri að leysa | Svipuð fyrirspurn var lögð fyrir 1 efnahagsmalin með Sjálfstæðis-1 flokknurn. Til frekari skýringar á ! þessu, kvaðst hann vilja henda á i eftirfarandi atriði : 1. Sjálfstæðisflokkurinn hefði! nu meirihluta í stjórn beggja aðal; banka landsins. Ein nauðsynlegasta endurbótin, er gera þyrfti til við- reisnar atvinnulífinu, væri að ráð-1 Þjóðvarnarmenn og kommúnista. Þeir svöruðu henni ekki endan- lega, en renna mátti grun í, að þeir rnyndu einnig setja skilyrði fyrir hlutleysi eða stuðningi. Skilyr'ði kommúnista Plermann vék þessu næst að skil-! stafa lánsfé bankanna meira til yrðum þeim, sem kommúnistar j samræmis við hagsmuni þess en hefðu sett fyrir hlutleysinu en i nú er gert. Til þess þyrfti að þau voru þessi: I hnekkja meirihlutavaldi Sjálfstæð- 1. Endurskoðun og uppsögn' ismanna í bönkunum. Hver trúir herverndarsamiiingsins. f sam-'því, að Sjálfstæðisflokkurinn íeng stæði því ekki á Framsóknar- miinnum að framfylgja þeirri stefnu, er flokksbingið hefði mót að. Hins vegar myndi Framsókn armenn ekki haga vinnubrögðum sínum í utahríkismálum á þann veg, að þau hefu þann blæ, að þeir væru knúðir fram af ein- liverjum skilyrðum kommúnista. 2. Samþykkt togarafrumvarpsins, en það legði tugmillj. kr. útgjöld á herðar ríkisins,. Málið myndi ekk- ert þokast meira áfram við það, þótt samþykkt væri eitthvað mála- verkfallsins í fyrra, að afgreiða á myndarfrumvarp fyrir kosningar, bandi við það væri rétt að upp- j ist til að gera slíkt? lýsa, að Framsóknarmenn og Al-j 2. Takmarka'þarf fjárfestinguna þýðuflokksmenn ynnu nú að því j við heilbrigðar og nauðsynlegar í utanríkismálanefnd, að Alþingi framkvæmdir. Óyggjandi reynsla gerði ályktun um þetta mál í er fyrir, að slíkt er ekki hægt í samræmi við samþykkt flokks-! samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn, þings Framsóknarflokksins. Það því að gróðamennirnir, sem ráða þessu þingi. Hin var sú, að sjálf-j og væri þar skemmst að mmna sagt þótti að kanna, hvort hægt á ýmis slík frumvörp, sem nýsköp- væri að koma upp kosningastjórn,! unarstjórnin lét samþykkja fyrir án þátttöku íhaldsins. kosningarnar 1946.Aðalatriðið væri Kommúnistar hafa mjög haldið j að undirbúa fjárhagshlið málsins því fram að undanförnu, að það ■ og gera það í sambandi við heildar strandaði eingöngu á Framsókn-1 ráðstafanir til að tryggja efnahags- armönnum, að ráðherrar Sjálf- líf og atvinnuvegi þjóðarinar. stæðisflokksins væru látnir vera áfram í stjórninni. Það stæði ekki á kommunistum að veita stjórn Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins hlutleysi, án skil yrða, ef fram á það væri farið. 3. Útfærsla friðunarlínunnar. Meirihluti Alþingis hefði þegar markað þá stefnu, að frekari að- gerðum í þessu máli skyldi frestað, unz séð væri, hvað gerðist í því á þingi S.Þ. í haust,en þar gætu hæg- Framsóknarmenn vildu hins veg- j lega þeir atburðir gerst, sem auð- ar ekki óska eftir því, þar sem ■ velda alla framkv. þess. Hins vegar þeir vildu ekki með neinu móti skilja við jhaldið. Þótt menn legðu ekki mikinn trúnað á fullyrðingar kommúnista þótti þingflokki Framsóknarflokks ins skylt, að gengið yrði úr skúgga úm það, hvort liægt yrði að mynda tapaðist ekki neitt við þennan drátt. Þetta hefðu kommúnistar vel vitað, er þeir sendu bréf sitt. 4. Útvegun láns til Sogsvirkjun- ar. Að þessu máli væri búið að vinna iengi, án árangurs. Ómögu- legt væri fyrir stjórn, sem aðeins vir.stri stjórn, er sæi um þingrof sæti í þrjá mánuði, að gefa nokk- og kosningar. Þess vegna voru1 urt fyrirfram loforð um, að liún lcommúnistar spurðir um, hvort gæti útvegað slíkt lán. þeir vildu veita slíkri stjórn hlut- leysi. Það var tekið fram, að ekki yrði gengið að neinum skilyrðum fyrir hlutleysinu né teknir upp neinir samningar, þar sem það væri aðalverk stjórnarinnar að leggja málin fyrir kjósendur í kosningum og fá um þau úrskurð þeirra. Svar kommúnista við þessari fyrirspurn varð neikvætt, þar sem þeir settu skilyrði, er þeir vissu fyrirfram að væru sama og synjun. Það kom þannig í ljós, að kommúnistar vildu ekki gera hið íninnsta til að losna við ráð- herra Sjálfstæðisflokksins úr stjórninni. Líklegasta afleiðing- 5. Hafnir skyldu svo samningar um stjórnmyndunarmáiið í heild og hefðu þá vafalaust komið fram ný skiiyrði. Þetta yfirlit sýndi, sagði Her- mann, að öll væru þessi mál svo vaxin, að kommúnista hefði eklti rekið til þess neinar málefnaleg ar ásíæður að seíja þau sem skil yrði fyrir hlutleysi við kosninga- stjórn. Ef koinmúnistar liefðu eiiiliver skilyrði viljað setja, hefði verið eðlilegra, að þeir settu þau í sambandi við dýrtíð armálin, t. d. um stöðvun vcrð- liækkana me'oan stjórnin sæti að völdum. Slíkt hefðu þeir liins vegar ekki minnst á. Ástæðan honurn, hafa hér hagsm. að gæta, er stangast á við þarfir almenn- ings. Giöggt dæmi um það, hvernig Sjálfstæðismenn virða fjárfesting- areftirlit að vettugi, er smáíbúðar- hverfið, sem þeir þykjast nú vera að byggja ofan á Morgunblaðshöll ina. 3. Úthlutun hins allt of nauma gjaldeyris er nú að miklu leyti kominn í hendur þeirrar klíku Sjálfstæðismanna, sem ræður yfir bönkunum. Hver trúir því, að þessu fáist breytt í samvinnu við Sj álf stæðisf lokkinn? 4. Lítil klíka helztu gæðinga Sjálfstæðisflokksins ræður nú yfir fisksölunni og mestu af fiskvinnsl- unni. Ilér er stórfelldra endurbóta þörf, ef tryggja á sjómönnum og útvegsmönnum rétt verð og út- rýma þeirri tortryggni, sem hér á sér stað. I-Iver trúir því, að Sjálf- stæðisflokkurinn fáist til að gera hér endurbætur, sem óhjákvæmi- lega hljóta að skerða hag helztu gæðinga þeirra? Þannig rná halda áfram að nefna dæmin. Klíkan, sem ræð- ur Sjálfstæ'ðisflokknum, hefir koir.ið sér fyrir í hreiðrum og bælum, sem peningalífæðar þjóð félagsins liggja um. Það væri harnaskapur að láta sér detta í luig, að gróðainennirn;r færu úr þessum bælum með samningum. Sjálfstæðisílokkurinn er bein- línis starfræktur til að viðhalda þessum bælum. Það cr því nokk urn veginn það sama að krefjast þess, að þessi bæli séu lögð nið- ur, og að krefjast þess, að Sjálf stæðisflokkurinn sé Iagður nið- ur. En vissulega ætti þetta að gera öll frekari rök óþörf fyrir því, að efnahagsmálin verða ekki leyst í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Samíylking Framsóknar- Ookksins og AlþýíSu- fíokksins Síðari hluti ræðu Hermanns fjallaði svo um bandalag Fram- sóknarflokksins og Alþýðuflokks- ins. Ræddi hann nokkuð þau mál- efni, ,sem það mun berjast fyrir Hermann Jónasson flytur ræðuna á fundinum. og greinilegar verður skýrt frá, þegar stefnuslcrá þess verður birt. Með stofnun þessa bandalags, sagði Hcrmann, verða tímamót í íslenzkum þjóðmálum. Um langt skeið hefir frjálslyndum og rót- tækum mönnum ekki geíist íæki- færi til að styðja vinstri fylkingu, sem væri þess líkleg að fá meiri- hluta á Alþingi. Vinstra fólkið hef ir verið klofið og í skjóli þess hefir íhaldið getað treyst aðstöðu sína. Nú á þessu að vera lokið. Nú hafa vinstri öfl landsins tækifæri úl að efla fylkingu, sem sé nógu sterk til að stjórna landinu, án þess að þurfa að sætta sig við nokkra í- hlutun íhaldsaflanna. Hermann lýsti því síðan, að þessari fylkingu hefði verið tekið með miklum fögnuði um allt land. Það hefði fljótt komið í Ijós, þegar Framsóknarmenn og Alþýðufíokksmenn fóru a'ð ræöa saman, að milli þeirra væri eng- inn ágreiningur um lausn þeirra vandamála, sem íyrir liggja í dag. Það hefði líka ótvírætt kom- ið í Ijós, að liðsmenn þessara flokka vildu vinna saman. Glöggt dæmi um þennan samhug væri t. d. það, að ritstjóri Alþýðumanns- ins, sem oft hefði deilt hart á Framsóknarmenn, hefoi nú skrif- að eina beztu greinina, er um þetta nýja bandalag hefði verið rituð. Annað dæmi væri það, hve | Hannihal Valdimarsson fengi fáa af fyrri stuðningsmönnum sínum til liðs við sig eítir að hann sner- ist gegn baudalaginu. Sú mikla eining, er hefði einkcnnt flokks- þing Framsóknarflokksins í þessu máli, væri undantekning- arlítið einkennandi fyrir liðs- menn Framsóknarflokksins og AI þýðuflokksins um allí Iand. Jafn- framt væri þegar vitað um stúðn- ing margra manna, sem áður hefðu fyigt öðrum flíkkam. Ræðu sinni lauk Hermann með áhrifamildum hvatningarorðum um að sigur þsssarar nýju sam- fylkingar yrði gerður sem me3tur. Undir þau orð hans var tekið a£ fundarmönnum með löngu lófa- taki. MikiII áhugi og sigurviiji Auk Hermanns, fluttu þeir Ól- afur Jóhannesson og Þórarinn Þór arinsson stutt framsöguerindi. Gerðu þeir nánari grein fyrir ýms- um atriðum í samningum Frara- sóknarflokksins og Aiþýðuflokks- ins. Þá hófust almennar umrssður og tóku þá til máis Kristján Benedikt son kennari, Þórður Björnsson bæj arfulltrúi, Rannveig Þorsteinsdótt- ir lögfræðingur, Björn Guðmunds- son skrifstofustjóri og Eysteinn Jónsson ráðherra. Allir ræðumenn irnir lýstu ánægju sinni yfir banda lagi FramsóknarfIqkksins og Al- þýðuflokksins og hvöttu menn til að vinna vel að því, að sigur þess yrði sem mestur. Um 300 manns sóttu fundinn og bar hann á allan hátt vott urn mik inn áhuga og sigurvilja. Sýiiiiigargliiggar verzlana veria í há- Á stjórnarfundi Sambands smásöluverzlana, sem haldinn var 13. þ. m., var samþykkt að beina þeim tilmælum til verzl- ana í Reykjavík, að sýningargluggar þeirra verði færðir í hátíðarbúning, er Friorik IX. Danakonungur og Ingiríður drottning koma hingað í opinbera heimsókn. Konungshjónin munu koma á hádegi þann 10. apríl og dvelja hér til 12. apríl og mælst er til þess að sýningargluggarnir verði skreyttir þann tíma. Verzlanir geta fengið lánaða danska fána í skrif- stofu húsameistara ríkisins í Arn- arhvoli og einnig verða þar fáan- legar myndir af konungi og drottn- ingu. Borðar í fánaliíum fást í vefnaðarvöruverzlunum og blóxna- húðir munu hafa næg blom a boð- stólum. Það eru eindregin tilmæli Sam- bands smásöluverzlana, að \crzl- unargluggar bæjarins verði með smekklegum hátíðarsvip þessa daga, til heiðurs hinum tignu gest- um.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.