Tíminn - 15.04.1956, Page 7

Tíminn - 15.04.1956, Page 7
T í M I N N, súnmidaginn 15. apríl 195G. 7 AFAÐ Þáii er Ijóst mál, að tvö mál bera hæst í þeirri kosningabaráttu, sem framundan er. Þessi mál eru efna- hagsmálin og varnármálin. Afstaða kjósenda til þeirra flokka og banda lagá, er keppa um hylli þeirra, hlýt ur að markast mest af því hvert traust þeir bera til þeirra varðandi lausn þessara mála. Það er augljósara en frá þurfi að segja, að nýtt strand útflutn- ingsfraníleiðslunnar er yfirvof- andi eftir fáa mánuði. Nýju skattarnir, er voru lagðir á um seinustu áramót, munu aðeins nægja til að halda framleiðslunni gangandi skamma stund. Nýjar verð- og kauphækkanir, er skatt- arnir leiða af sér, munu þá stöðva framleiðsluna enn á ný. Útilokað er, að afstýra þessu með auknum niðurgreiðslum á vöru- verði, því að það myndi strax kosta ríkið aukin útgjöld, er næmu á annað liundrað millj. kr. á næsta ári, að lialda vísitöl unni óbreyttri. Óhjákvæmilegt verður því að leita alveg nýrra úrræða fyrir næstn áramót, ef útflutningsframleiðslan og nauð- synlegustu framkvæmdir eiga ekki alveg að stöðvast. ÁSTÆÐAN TIL þess að svona er komið, er fyrst og fremst sú, að núv. Tíkisstjórn hefir ekki tek- ist ,að marka rétta efnahagsmála- stefnu. Fyrir atbeina Framsóknar- flokksins hefir hún margt vel gert. sbr. fjárstjórn ríkísins, rafvæðingu dreifbýlisins, nýju bygginalög- gjöfina, framlög til landbúnaðarins og atvinnuaukningar í sjóþorpum o s. frv. Þetta breytir hins vegar ekki þeirri staðreynd, að á sviði efnahagsmálanna hefir henni mis- heppnast. Stóra óheillasporið var stigið, þegar rýmkað var um fjár- festinguna við myndun stjórnar- innar. í kjölfar þess fylgdu of- þen.sla, verðliækanir, verkföll og kauphækkanir. Að sjálfsögðu not- uðu svo kommúnistar sér ofþensl- una til þess að gera ástandið sem verst. Geta íhaldi'ð eSa lcommún- istar leyst efnahagsmálin? SPURNINGIN, sem kjósendur þurfa að átta sig á nú, er því þessi: Hvaða flokki eða bandalagi er bezt Þýðuflokksms. Er hægt að vænta treystandi til þess að afstýra því Þfða,n traustrar forustu um laasn hruni, sem framundan er? | eifahagsmalanna? Standa að því I stettir, er vmrta gegn heilbrigðri Er það kannske Sjálfstæðis-! lausn þessara mála, eins og 'milli- flokkurinn sein hefir alla stærstu |liðirnir i Sjnifstæðisflokknum? Hef braska.rana og gróðamennina lr Það nokkra mögiuéilca til að fá Tvö höfuðmál kosnmganua. - Hvaða flokkuriíin eða bandalagið er vænlegast til að leysa efnahagsmálin? - Stefnurnar þrjár, sem kosið er um í varnarmálunum. - Sjálfstæðismenn afneita orðið „fagnaðarstundinni14 1953. - Vitlausustu innflutningshöft, sem verið hafa á íslandi. - Hafa Be: gur og Gils stjórnað veröldinni? Stærsti atburður hérlendur í vikunni seni leið, var koma dönsku konungshjónanna. Ilún var ótvíræð söiin un um vináttu íslendinga pg Dana. Myn'din var tekin, þegar utanríkisráðherra var áð kveðja konung á flugvellinum við brottför þeirra konungshjónanna í fyrradag. um er ekki að'vænta f~á þessum flokkum. Það væri að fara í geitar- hús að leita ullar, ef þjóðin efídi þá í trausti þess að það myndi greiða fyrir heílbrigðri lausn efna- hagsmálanna. Eina vonin um lausn efnahagsmálarsrsa ÞA ER eftir að mim-.ast á banda lag Framsóknarflokksins og Al- starfi og finna þau úrræði, er stéttarsamtökin geta bezt sætt sig við. Þegar allar þessar staðreyndir eru- athugaðar, munu menn vissu- lega sannfærast um það, að eina vonin um lausn efnahagsmálanna er bundin við kosningasigur banda Tags Alþýðuflokksins og Framsókn- arflokksins. Það eitt hefir aðstöðu og stefnu til þess að geta leyst þessi mál, svo að vel Sé. Stefnurnar þrjár í varnarmálunum innanborðs? Verður þess vænst af honum, að haun beiti sér fyr- ir því að dregiö sé úr gróða braskaranna, sem er ein af meg- inorsöknm dýrtíðarinnar? Bendir kannske reynslan til þess, þar sem harm hefir beitt aðstöðu ] sinni í ríkisstjórn til að hindra allar aðgerðir, er ganga í þessa átt? Nei, «11 reynsla, sem fengin er af Sjálfstæðisflokknum er þanrtig og öll aðstaða hans er á þann veg, að augljóst er, að auk- in völd sín myndi hann fyrst og frenist nota til þess að lilynná a'ð miliiliðunum og vinna þannig gegn heilbrigðri lausn dýrtíðar- málánna. Er það þá kannske Alþýðu- bantíalagið, eins og kommúnista- flokkurinn heitir nú, sem er væn legast til að leysa þessi mál? Jafnvel þótt það yki eitthvað fylgi sitt, sem er meira en ótrú- legt, mun það aldrci geta feng- ið méira en 8—9 þingsæti. Allir sjá, að ekki verSa nein vanda- mál leyst á Alþingi með þeim liingstyrk. Þetta eiít nægir til að sýna, að lausnarinnar er ekki að vænta úr þeirri átt, þótt alveg sé sleppt að ræða uni stefnu þessa bandalags og úrlausnir. Er það þá máske Þjóðvarnar- flokkurinn, sem er líklegastur ti! að íeysa vandann, — flokkurinn, sem euga stefnu liefir, og allt bendir til, að nuini sálast í kosn- inguniun? Óþarft er að eyða orð um að slíkri fjarstæðu. Það, sem rakið er hcr á undan, sýnir það vissulega skýrt og greini- lega, að lausnar í efnahagsmálun- þingmeirihluta fremur en Alþýðu- bandalagið? Hvernig vill það láta leysa þessi vandasömu mál? Öllum þessum spurningum er fijótsvarað. Meginkjarni beggja flokkanna er alþýðufólk, er hef- ir ekki neiima sérhagsmuna að VARNARMALIN verða annað aðalmál kosninganr.a. Heppílegast hefði vissulega verið að jafn við- kvæmt og stórt utanríkismál hefði . ekki dregist inn í kosningabarátt- \ina. Hjá því verður hins vegar ekki komizt eftir að. Sjálfstæðis- flokkurinn er búinn að rjúía ein- inguna um þá stefnu, að her skuii ekki vera hér á friöartímum. Það , ., , , mun og gera þetta roál að enn gæte, heldur v«H loysa þessi m?l stærra máli j k0sningunum að Sjálf stæðisflokkurínn er nú tekinn að mcð.iiag almennings cins fyrir augum. Samkværnt úrslitum sein ustu kosninga, er þetta bandalag stærra en Sjálfstæðisflokkurinn og hefir fyllstu möguleika ti! að fá þingmeirihluta. Það hefir boða þá stefr.u, að það eigi að fara eftir áiiti annarra þjóða, en ekki mati okkar sjálfra, hvort hér skuii leyfð herseta eða ekki. Ef á siíka , . ... . , . stefnu væri failist, myndi það raun markað ser | ogga stefnu varð- vcrul þýða> a3 þjóðin afsahiði andi lausn efnahagsmalanna. I £j5ifsákvörðunarréUinum ’ fyrsta lagi vill það spornn gegn öllum óeðiiegum milliliðagróða með traustu verðlagseftirliti. ser sialtsaKvorounarrettmum i einu mesta sjálfstæðismáli hennar. Eftir að Sjálfstæðisflokkurinn , .. ,. - . ... , ,. . | hefir tekið upp þessa nýju stefnu nægum homlum a fjarfestmgunni < j öryggismó!unum, hefir þjóðin nú og nyrr. skipan a stjorn bank-, um þrjáf stefnur að velja: anna, fiskverzIunarinKar og tisk- vinnslunnar. I öðru iagi vill það, — jafnhiiða framangreindum grúndvallarráðstöfunum — kom3 á samstarfi milli ríkisvaids og samtaka verkalýðs og framleið- cnda um ineginstefnu í kaup- gjalds- og verðlagsmálum, er beinist að því að tryggja vinrm- fiið, vaxandi framleiðslu og 'uauð synlegar íramkvæmdir. — Það treystir því að þegar búið sé að gera ráðstafanir til að lialda miili liðagróðanunt í skeíjum, muni fulllrúar stéttarsamtakanna ekki skorasí undj{tu samstarfi, er miffi að því að tryggja vinnufrið. næg'a atvinnu og framfarir. Reynslán sýnir líka, að án slíkt sani-tarís verða engar varanlegar ráðstafan- ir gerðar tií viðréisnar þessum niálum. Þess vegna verður að kappkosta að korna á þessu sam- Það er steína SjSIfstæðisflokks ins, sem vill hafa hér erlendan her á friðartímum og' vill láta þáð fara eítir áliti annarra þjóða, hve lengi séu hér bækistö'ðvar erlends licrs. Ef þjóðin sætti sig við slíka stefnu, glataði hún helg asta rétti sínum, sjálfsákvörðun- arréttinum, og langvarandi her- seta myndi brjóía ni'ður þjóð- erniskennd liennar og viðnám smátt og smátt. Þessi stefna geng ur líka mikíu lengra í þá átt en amerískir stjórnmálamenn hafa talið eðlilegt og er nú því þannig komið, aö Sjálfstæðisflokkurinn héfir tekið amerískari afstöðu til þessara mála en sjálfur utanríkis ráðherra Bandaríkjanna! Þá er það stefna kommúnista, er vilja rjufa allt samstarf við vestrænu þjóðirnar um öryggis- málin og einangra hana sem mest frá þcim. í staðinn vilja þeir gera hana sem háðasta mörkuðum í Austurvcgi. Þessi stefna er vissu lega bein Ieið til að gera þjóð ina ófarsæla og ósjálfstæða. Loks er það stefna Framsókn arfiokksins og Alþýðuflokksins, sem ekki vill, að hér sé lierseta á friðartímuni, en vill jafnframt halda áfram samstarfi við vest- rænu þjóðirnar um öryggismál- in. Þessir flokkar vilja láta kappkosta góða samvinnu við allar þjóðir, eu forðast það jafn- framt, að þjóðin verði fjárhagslega cða viðskiptalega háð einni eða annarri ríkjablökk. Vissulega er þstía hin eina rétta íslenzka stefna í utanríkis- og ör- yggismálum þjóðarinnar. Kjösendur verða að liúgleiða vandlega þessar þrjár stefnur, sem um er að velja í öryggis- og utan- ríkismálum. Ef þeir gera það, mun þeim vissulega verða ijóst, að þeir eigi að fylkja sér um hina einu íslenzku steínu, sem er borin uppi af bandalagi' Framsóknar- flokksins og Alþýðuflokksins. „Efnahagsstefna Framsóknarflokksfns". í MORGUNBLAÐINU hefir nokkrum sinnum undanfarið verið talað um „efnahagsstefnu Fram- sóknarflokksins“, en það nafn gef- ur nú blaðið efnahagsstefnu þeirri, er fylgt hefir verið á undanförnum árum. Sú var hins vegar tíðin, að þessi stefna, var ekki nefnd þessu nafni í Mbl. Eftir mýndun núv. ríkisstjórnar var því oft fagur- lega lýst í Mbl. að Sjálfstæðis- flokkurinn hefði knúið fram „auk ið viðskiptafrelsi“. Þá taldi Ólaf ur Thors um það sem „gleði- stund“, þegar fjárhagsráð var lagt niður og fjárfestingarhöml- urnar afnumdar að mestu. Og Mb.l hneykslaðist þá yfir því of- an í tær, að Tíminn væri „þög- ull eins og gröfin" yfir þessari nýju frelsissíefnu! En nú heitir þessi stefna orð- ið „efnahagstefna Framsóknar- flokksins á máli Morgunblaðsins! Ástæðan fyrir þessu er einföld. Þessi stefna er nú búin að koma því til vegar, að alger stöðvun vof- ir yfir atvinnuvegunum á næsta leyti og innflutningshöft eru kom- inn í algleyming. Það er því ekki lengur vinsælt að hampa ,sigrinum‘ frá 1953. Og þá er af gömlum vana reynt að skella skuldinni á aðra, — en eigna sér svo það, sem aðrir' liaxa vel gert, eins og Mbl. eignar nú Sjálfstæðisflokknum mörg verk ráðherra Framsóknarflokksins! Ef til vill tekst Mbl. með þessu að blekkja auðtrúuðustu sálirnar í Sjálfstæðisflokknum. í augum allra heilskyggnra manna mun Mbl. hins vegar aðeins vekja hlátur með þessari breytni sinni og auglýsa það með þessu enn betur en áður, hve aumur málstaður Sjálfstæðis- flokksins er. Vitlausasta haftafarganið MBL. ER ÖÐRU hvoru að halda því fram, að Sjálfstæðisflokk urinn sé sá flokkur, er eindregn- ast berjist gegn höftum, og því þuríi allir andstæðingar haftanna að efla hann í kosningunum í sum- ar. Bezta svarið við þessu, er aS rifja það upp, hvernig nú er á- statt í innflutningsmálunum eft- ir að „frelsisstcína“ Sjálfstæðis- flokksins hefir verið framkvæmd af viðskiptamálaráðherra flokks- ins undanfarin þrjú ár. Ástandið er í stuttu máli þannig, a'ð gjald- eyrisskortur er mikill og sívax- andi. Þcssum skorti er mætt með vitlausustu innflutningshöftum, sem hér hafa þekkst. Gjaldeyrir (bátagjaldeyrir) er fáanlegur til að flytja inn flcstar óþarfa vör- ur, en hins vegar fæst ekki gjald- eyrir fyrir hinum nauðsynlegustu vörum og tækjum, t. d. landbún- aðarvéluin. Hvers konar skran fyllir búðarglugga og búðarhyll- ur, en fjöhnargar nauðsynlegar vörur vantar. Ilafi því nokkurn- tíma verið hægt að tala um vit- laust haftafargan eru það innflutn ingshöftin, sem eru framkvæmd hérlendis um þcssar mundir. Svo koma forsprakkar Sjálfstæð- isflokksins og þykjast geta talið fólki trú um, að þeir séu hinir réttu menn til að afstýra höftum! íslendingar væru orðnir býsna þunglyndir, ef þeir gætu ekki hleg ið vel að slíkum öfugmælum. Reynslan sýnir það svart á hvítu, að vilji íslendingar halda í höftin, verður það ekki betur gert með öðru móti en að efla Sjálfstæðis- flokkinn. Stefna hans í efnahags- málunum miðar öll að því að gera höftin óhjákvæmileg. Og gæðing- um lians er líka allt annað en illa við höftin, því að engir hafa grætt meira á höftunum en einmitt þeir. Þeir eru áreiðanlega þeir menn, er sízt vilja vcra án þeirra. Gils og Bergur FORSPRAKKAR Þjóðvarnar- flokksins bera sig mannalega um þessar mundir, þótt órótt hjarta slái inni fyrir. M. a. státar Frjáls þjóð með því, að ályktun Alþingis um varnarmálin sé þeirra vérk. Eins og fram kemur í sjálfri tillög unni, byggist hún fyrst og fremst á því að friðarhorfur hafa batnað. Samkvæmt hugsanagangi Frjálsrar þjóðar, liljóta þeir Gils og Bergur því að hafa ráðið gangi þeirra at- burða, er bætt hafa friðarhorfurn- ar. Þeir hafa komið á vopnahléi í Kóreu og Indó-Kína, byggt upp Atlantshafsbandalagið, búið til vetnissprengjurnar, sem gera styrj öld ófýsilegasta, og svo hafa þeir að sjálfsögðu lagt fyrir Rússa að taka upp friðvænlegri stefnu en áður! Nei, þeir eru engir smákarl- ar Gils og Bergur, þegar Frjáls þjóð tekur til að lýsa afrekum þeirra! Gallinn á þessu er hins veg- ar sá, að álíka mark mun tekið á þessum hólskrifum Frjálsrar þjóð- ar og sögum Vellygna-Bjarna. Hafi Frjáls þjóð ekki aðrar fjaðrir til að skýla þeim Gils og Bergi, er meira en hætt við að þeir verði úti í hretviðrum kosninganna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.