Tíminn - 21.04.1956, Page 1
lllllMIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIillllUllUIUIHillllllllllllllllMIIII/l
Almennur fundur, sem Framsókn-
ar- og Alþýðuflokksmenn boða til
í Borgarnesi á sunnudaginn kl.
3,30. Eysteinn Jónsson og Emil
Jónsson verða frummælendur.
Hskriftarsími TÍMANS er 2323.
TÍMANN.
40. árg.
í blaðinu í dag:
Reykjavík, laugardaginn 21. apríl 1956.
Orðið er frjálst, bls. 5.
Erlent yfirlit á bls. 6.
Nýbýlalögin endurskoðuð, bls. 7.
90. blað.
«IIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII71IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
I Kveöur við annan tón íl
= 5?
M
me en i
Opinskáar, en yingjarnlegar viðræður í London
a hvor öðrura hlífðarlaust
\ Ameríska vikuritið Time. sem út kom 16. apríl, fiytur .i viku- ; !
| yí'irliti stnu um helztu vi'ðburði gfeinarkorn þar sem rifjað er {
| upp, hvað þeir Eisenho>ver og Dulles sögðu um ákvörðun Al- \
I þingis í varnarmálunum. Er þessi greinarstúfur nokkur iær-
| áóimir fyrir þá, sein einkum styðjast við fréttaflutning 'VIorgun- i ;
| blað.sins, því að þar kveður við annan tón. Time segir:
| Samþykkt Aiþingis (íslendinga) um brottför íínerísks i
I herliðs „ er skiljanleg“, sagði Duiles, þar sem 5000 manna \
| setulið væri fjöimenni fyrir 160.000 maniia þjóð að iaka á {
1 móti. „Ég býst við að fyrir sé á íslandi það álit, að ef iil |
I vilí hafi síðustu aðgerðir Rússa gert veru þess síður nauð- {
synlega. En ég tel ekki þetta lýsi neinu öðru en þeirri ósk, j
að draga sem mest úr erlendri hersetu sfíir því sem öruggt l
rná telja“. Og til umræðu á næsta NATO-fundi er: „Spurn- \
ingin um, hversu öruggt það megi teljast“, og Eisenhovver j
bætti við: „Þeir eru vinir okkar, íslendingar, um það er \
engin spurning“. I
Þessir leiðtogar amerísku þjóðarinnar virðast ekki taka mark \
á fregnunum um „kosningabrellu“. Samþykkt Alþingis lýsir j
að þeirra dómi aðeins vilja að draga sem mest úr erlendri her- |
setu, og er „skiljanleg". í New York Times kom fram sú skoðuu I
eftir að fréttamaður blaðsins hafði dvalið hér, að samþykktin j
væri ekki fremur á móti NATO og Bandaríkjunum en t. d. \
| Sviss. i
| En í Morgunblaðinu kveður við annan tón. Þá er sjálfs- 1
j ákvörSunarréttur íslendinga kenndur við kosningabrellur og j
I þeir, sem að samþykktinni stóðu, eins og þeir væru „á fundi í j
j einhverri komnuinistasellu“. Eitt sinn danskari en Danir, síð- =
an þýzkari en Þjóðverjar, nú síðast amerískari en Ameríku- I
j menn. Þangig er ævisaga Mbl. |
•llllllll»MIIIIIIIIIIIIIHIIIIllllllllllllllliyillll(IIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll(.
„Djupið blátt“ frumsýnt í
Þjóðleikhúsinu á miðvikud.
Á miðvikudaginn í næstu viku verður frumsýnt í Þjóð-
leikhúsinu leikritið „Djúpið blátt“ eftir enska leikritaskáldið
Terence Pattigan, en hann er í hópi vinsælustu leikritahöf-
| Bulganin og Krustioff snæddu hádegisveríi
í háborg og höfuðvígi kapítalismans Guild-
haíl í London.
; London, 20. apríl. Rússnesku leiðtogarnir Bulganin og Krust
j joff eyddu mestum hluta dagsins í viðræður við þá Sir
Anthony Eden forsætisráðherra og Selwin Lloyd Utanríkis-
ráðherra. Fóru viðræðurnar fram í embættisbústað forsætis
ráðherra, Downingsstreet 10. í sameiginlegri yfirlýsingu,
sem gefin var út í kvöld segir, að rætt hafi verið um hættu-
ástandið í löndunum við austanvert Miðjarðarhaf, afvopnun-
armálin og sambúð Breta og Rússa, einkum aukin menn-
ingarleg samskipti þeirra. Hafi viðræðurnar verið mjög opin
skáar, en jafnframt mjög vinsamlegar. Muni þær gagnlegar
og vænlegar til að leggja drög að tillögum um lausn þessara
mála.
. „ . . i vel friðsamlega sambúð þjóða sem
Frettaritarar segja, að astandið )je;n persónuleg kynni manna. Þeir
í Austurlondum hafi venð lang-
unda, sem rita á enska tungu.
Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleik-
liússtjóri, sagði á blaðamannafundi
í gær, að íeikrit þetta fjallaði um
vandamál fjölskyldunnar. Það ger-
ist á Englandi eftir síðasta stríð og
fjallar aðallega um konu, eigin-
mann hennar og unnusta, sem er
reynsluflugmaður. Helga Valtýs-
dóttir leikur konuna, en Valur
Gíslason eiginmanninn. Róbert Arn
finnsson leikur unnustann, reynslu
flugmanninn. Karl ísfeld þýddi
leikritið, en leikstjóri verður Bald
vin Halldórsson.
Eftir leikriti þessu hefir verið
'gerð kvikmynd, sem farið hefir sig
urför víða um lönd og hlaut verð-
laun á kvikmyndahátíðinni í Fen-
eyjum í fyrra.
Annað leikrit eftir sama höfund,
Fjölmenn árshátíð
Friétsákilarmanna
á ísafirði
Fr.umóknarfélag ísafjarðar hélt
áríh itið sína síðasta vetrardag að
venju. Jón A. Jóhannsson, formað-
ur félagsins setti samkomuna. Vil-
lijálmur Sigurbjörnsson flutti á-
varp og Bjarni Guðbjörnsson ræðu
Sí 5an fór fram mælskulistarkeppni
m:lli bæjarhluta og sigraði neðri
bærinn. í liði hans voru Vilhjálm-
ur Sigurbjörnsson, Jón A. Jóhanns-
son og Gu'objarni Þorvaldsson. Þá
var spiiuð Framsóknarvist og að
síðustu dansað. Samkoman var
mjög í'jölmenn og fór hið bezta
íranÞ
sem er nýrra hefir líka náð mikl-
um vinsældum, eins og raunar
fleiri af verkum hans. Er það Hinn
sofandi prins, sem nú á að fara að
gera kvikmynd eftir, þar sem L.
Oliver og Marylin Monroe fara með
aðalhlutverkin.
Leikritið Djúpið blátt er í þrem
ur þáttum og tekur Sýning þess
hálfa þriðju klukkustund.. Leik-
endur eru 8. Auk þeirra þriggja,
sem nefndir hafa verið fara þessir
þar með smærri hiutverk: Helgi
Skúlason. Margrét Guðmundsdótt-
ir, Regína Þórðardóttir, Jón Aðils,
Klemens Jónsson.
Sigurvin Einarsson
Framboð Framsóknar-
manna í Barðastranda-
sýslu
mest á dagskrá og skyggt á öll önn
ur umræðuefni.
Kenndu hvor öðrum um.
Eden og Selwyn Lloyd hafi um-
búðalaust borið það á Rússa, að
þeinættu sök á hættuástandinu þar
eystra m.a. með vopnasendingum
til Arabaríkjanna. Rússnesku leið-j
togarnir hafi verið jafn hreinskiln- j
ir og ákveðnir og fullyrt, að allt
væri þetta að kenna stofnun Bagd-1
ad-bandalagsins og hagsmunatog-
streytu þar eystra.
(Framhald á 5. síðu.)
Franisóknarfélögin í Barða- Eden spurði þá út úr.
strandasýslu hafa eindregið skor-
að á Sigurvin Einarsson að vera í
franiboði fyrir flokkinn í sýsl-
unni við næstu ko’sningar ag hef-
ir Sigurvin orðið við þaim iil-
mælum.
Sigurvin Einarsson hefir verið
í framboði fyrir flokkinn í Barða
strandasýslu við tvennar síðustu
kosningar og aukið fylgi flokks-
ins verulega i báðum kosningun-
um.
Alþýðuflokkurinn mun ekki
bjóða fram í kjördæminu, held-
ur styðja framboð Framsóknar
flokksins, samkvæmt samninguin
milli flokkanna um kosninga
bandalag.
Eden er og sagður hafa spurt þá
félaga mjög ýtarléga, hvað Rússar.
raunveruiega meintu með yfirlýs-
ingu sinni á dögunum varðandi hin ,
nálægari Austurlönd. Hafi hann
lagt á það mikla áherzlu, að allt
\ æri undir því komið að Rússar,
! hættu vopnasendingum til þessara
landa.
í liáborg auðvaldsins.
Þeir Krustjoff og Bulganin
snæddu hádegisverð í Guildhall í
boði borgarstjóra Lundúnaborgar.
,,The City“ hefir jafnan verið talin
háborg og höfuðvígi kapitalismans,
svo að það var ekki óviðeigandi og
j jafnframt allmerkilegt, að þessir
gestir skyldu sitja þar að boði, sem
heiðursgestir. Borgarstjórinn flutti
| ræðu og kvað ekkert styrkja jafn
Fjölmennur fundur
í Hafnarfirði
Alþýðuflokksfélögin og Fram-
sóknarfélögin i Hafnarfirði efndu
til almenns kjósendafundar í AI-
þýðuliúsinu við Strandgötu í gær
kvöldi. Frummælendur voru Ey-
steinn Jónsson ráðherra og Emil
Jónsson alþingism. Fundurinn
var fjölsóttur og var húsið full-
skipað út úr dyrum. Góður róm-
ur- var gerður að máli ræðu-
manna. Þetta er annar kjósenda
fundurinn, sem Framsóknarflokk
urinn og Alþýðuflokkurinn halda
nú í upphafi kosningabaráttunn-
Líklegí að samkomulag sé að nást
um löndun ísl. fisks í Bretlandi
Eftir íííasla fund brezlea cg í lenzkra tog- j
araeigsníla í París er g?rf: fyrir aí gsngiú j
vertSi frá samkomulagi eins fliótt og auíiS er.
Efnahagssamvinnustofnun Evrópu — O. E. E. C. — gafl
fimmtudaginn 19. apríl út svohljóðandi fréttatilkynningu eft-
ir annan fund íslenzkra og brezkra togaraútgerðarmanna:
„FuHtrúar íslenzkra og brezkra
togaraútgjröarmanna luku í dag
umræðum um hvernig hægt væri
að taka upp reglubundnar landan-
ir á íslenzkum fiski í Bretlandi.
Umræður þessar hófust í bæki-
stöðvum Efnahagssamvinnustofn-
unar Evrópu 12. apríl og fóru fram
innan sérstakrar nefndar stofnun-
arinnar. sem nýlega setti fram
uppástungur um lausn deilunnar
milli Breta og ísiendinga. í uppá-
stungum þessum var gert ráð fvrir,
að Iöndin skyldu gera með sér
samkomulag um löndun 'íslenzks
fisks í Bretlandi. Fulltrúar beggja
aðila lýstu yfir því, að farið liefði
fram víðtæk endurskoðun á öllum
hagrænum og tæknilegum aðstæð-
um varðandi slíkan löndunarsamn-
ing. Var gerð athugun á magni og
tegundum fisks og dreifingu á ýms
um tímum árs, í því skyni a'ð full-
nægja þörfum hins brezka mark-
aðar. Einnig var rætt um tæki og
aðferðir í sambandi við löndun
afla íslenzkra skipa í brezkum
liöfnum. Enda þótt í lok umræðn-
anna væri enginn ágreiningur um
ýms þessara mála töldu fulltrúar ís-
lenzkra togaraútgerðarmanna þó
nauðsynlegt, að þeir gætu rætt
nokkur atriði nánar við starfs-
bræður sína, með það fvrir augum
að gengið yrði frá samkomulagi
svo fljótt sem auðið yrði“.
Námskeið í Sijálp
i viologum
Stjórn Reykjavíkurdeildar Rauða
kross íslands hefir ákveðið að gang
ast fyrir námskeiðum í hjálp í við-
lögum fyrir almenning. Námskeið-
in hefjast mánudaginn 23. þ.m. og
er kennsla ókeypis.
Aðalkennari verður Jón Oddgeir
Jónsson. Hvert námskeið stendur
yfir í hálfan mánuð og verður
kennt annan hvern dag tvo tíma í
senn. Nánari upplýsingar veitir
skrifstofa R. K. í.
Fagurt fordæmi
Friðriks konungs IX.
Friðrik konungur IX. sýndi fag-
urt fordæmi í veizlum þeim, er
h’aldnar voru í sambandi við kon-.
ungsheimsóknina, með því að
neyta aldrei áfengra drykkja. —
Virðist reyndar einkennilegt, að á-
fengir drykkir skyldu hafðir um
hönd í veizlum að íslands hálfu,
þar sem hinn tigni gestur, konung-
urinn, neytti þeirra eigi.
Það er áreiðanlega meirihluti ís-
lenzku þjóðarinnar, sem fagnar
þessu fordæmi og óskar þess ein-
dregið, að fyrirmenn hennar megi
taka sér hinn tigna gest til fyrir-
myndar í þessu efni framvegis. —<
(Frá áfengisvarnanefnd).