Tíminn - 21.04.1956, Síða 7

Tíminn - 21.04.1956, Síða 7
7 T í MIN N, laugardaginn 21. apríl 195G. endurskoðuð ! . : r' j/ iS'íf ' \ ' ■ ' ' ■ ‘ : Aíhygaðir verða möguleikar á að koma á fót búsMnsláoastarfsemi til þess að. gera eftialiíl- iini bæmfiMia, þar á meðal nýbýlingum, kleift að koma sér iapp hæfilegum bústofni Liig um nýbýli og samvinnu- by.ggðir . voru sett á Alþingi 1935 (nr. 19 1936) í títí fyrsta rá'ðu- neyíis Hermanns Jónassonar, sem var samstjórn Framsólaiarflokks- ins og AJþýðufloKksins. Steingrímur Síeinþórsson núver- andi landbúnaðarráðhei-ra, sem þá var nýjega orðinn búnaðarriiála- stjóri, var aðal forgöngumaður þessarar löggjafar. Éftir gildistöku laganna varð hann formaður ný- býlastjórnar, sem sá um íram- kvœmd laganna. Árið 1946 voru sett ný lög um þetta efni (um land nám, nýbyggðir og endurbygging- ar í sveiíuiri, nr. 35 það ár). Voru fjárframlög íil nýbýlastarfseminn- ar aukin. Samkvæmt lögunum frá 1946 var skipaður sórstakur land- námsstjóri, Pálmt Einarsson fyrrv jarðræktarr.áðunautur Búnaðarfé- lags íslands. Hefir hann gegnt því starfi síðan. Miklar fratrsfarir Á þeim 20 árum, sem liðin eru síðan nýbýlalöggjöfin var sett hafa verjð stbfnuð um 900 nýbýli alls í landinu, hátt á fjórða hundrað sam kvæmt eldri lögunum og nokkuð á sjötta hundrað samkyæmt yngri lögunum.' Nokkur hluti þessara býla er í byggðahverfum, en lang- flest eru einstök býli, stofnuð me'ð skiptingu jarð'a og nokkrir me'ð því að byggja upp eyðijarðir. Þegar um byggðahverfi er að ræða, t. d. undir Ingólfsfjalli í Ölfusi, sér landnámsstjóri u.m framræslu, girð ingar og ræktun tiltekins land- svæðis, sem síðan er skipt milli nýbýlinga, en þeir reisa íbúðarhús og útihús á býlunum á sinn kostn- að, og fá til þess lán úr Bygging- arsjóði eða Ræktunarsjóði eftir sönui reglum og aðrir bændur. Þeir, sem stofna einstök nýbýli nveð skipiingu jar'ða eða með því að byggja upp eyðijörð, fá nú sér- slakan ræktunarstyrk vegna ný- býlisins, allt að 25 þús. kr. síðustu ár.in, enda rækti þeir fimm hekiara lands. Að öðru leyti búa þeir við sömu lánskjör og aðrir bændur. EnclurskoSun laganna Á Álþingi í vetur fluttu Franv sóknarmennirnir Bernharð Stefáns son, Ásgoir Bjarnason, Jörundur Brynjólfsson og Eiríkur Þorsteins- son tillögu til þingsályktunar um skipun nefndar til að „endurskoða ákvæði laga um nýbýli og bústofns- lán.“ Var tillagan samþykkt. Nefnd in verður skipuð fimm mönnum, formapni, sem landbúnaðarráð- herra skipar án tiinefningar, íveim tilnefndum af Bi^naðarf élagi ís- lands og tveim tilrjefndnm af ný- býlastjórn ríkisins... í greinargerð Framsóknarmann- a«na fjögurra fyrir tillögunni seg- ir svo m. a.: „Yfirleitt munu ný.býl ingar þurfa á meiri stuðningi að halda en nú er í tá látinn. Um leið ! og áætlun er gerð um stofnun ný- býla á komandi árum, þarf að at- huga gaumgæfilega möguleika tll nýbýlastofnunar í allum héruðum , landsins og þá möguleika, sem landnám rildsins hefir til frarn- kvæmda í þessum efnum“. Tillögu menn töldu, að núverandi nýbýla- framlag rikisfns, 2% miílj. kr. á ári væri of lágt. j 160 nýbýli á ári! Pálmi Einarsson landnámsstjóri telur, að stofna þurfi árlega um ná lega 160 býli, eða allt að því helm- ingi fleiri en gert er, ef íbúum sveitanna, sem þar eru nú eigi að geta fjölgað hlutfallslega við fjölg un þjóðarinnur og er uppbygging ; eyðijarða þá að.sjálfsegðu meðtal- j in, en að líkindum ekki gert ráð ■ fyrir, að jar'öir,. sem nú eru í j byggð, fari í eyði. Samkvæmt þessu þarf bændabýlum að fjölga um 1600 á na.'stu 10 árum, og meira, ef gera ætti ráð fyrir fólksflutn- ingi til sveitanna úr kaupstöðum. Tala sú, sem landnámsstjóri nefn- ir, svarar til þess, að stofnað sé eitt býli árlega éða rúailega það iil i jafnaðar í hverjum hreppi í sveit- um landsins. Bústofnslánin Um bústofnslán segir svo í grein argerð Framsóknarmannanna :'jög- urra: „----- Ekki verður hjá því kom- ist að gcra nú 'gangskör að því að koma á fót eihhvers konar bú- stofnslánastarfsemi í landinu. Eiga þar raunar fleiri en nýbýlingar hlut að máli. Á Alþingi hafa öðru hverju verið uppi tillögur um bú- stofnslán og fyrirkomulag þeirra, on ekki borið þann árangur, að komið liafi verið á skipulagðri bú- stofnslánastarfsemi til'frambúðar. Fé hefir skort í lögum Búnaðarbanka ísjands voru um tíma sérstök ákvæði um bústofnslánadeild, en sakir íjár- skorts varð lítið um framkvæmdir, og voru þessi ákvæði numin úr lög unum. Nú eru í gildi a. m. k. tvenn lagaákvæði varðandi bústofnslán, ákvæði laga nr. 31 1930 (bústofns- lánafélög) og ákvæði ræktunar- sjóðslaganna frá 1947, þar sem ræktunarsjóði cr heimilað að lána til bústpfnskaupa. Þá heimild mun sjóðurinn aldrei hafa notað, enda varla von til þess, þar sem hann hefir átt íullt í fangi með að siona þeim verkefnum, sem honum eru ætluð fyrst og fremst, þ, e. lánveit ingar. til franikvæmda. Má og vera. að tæplega sé við því að búast, að hægt sé að útyega fjármagn sem um munar tii bústofnslána með sömu kjörum og ræktunar- eða byggingarlán. Og líklegt er, að bændur teldu sér hag að bústofns- lánum, þótt þau væru til skemmri tíma ög eitthvað vaxtahærri en byggingar- og ræktunariánin. Baráttu haldið áfram H:tt er óviðunandi til lengdar, að menn, sem vilja eignast bústofn eða þurfa nauðsynlega að auka bú- stofn sinn til þess að geta lifað á hor.um, skuli ekki eiga aðgang að neinni lánsstofnun í því skyni. Því er að vísu haldið fram af banka- fróðum mönnurn, að e-ríitt sé að reka bústofnslánastarfsemi vegna þess, að vafasöm trygging sé í bú- fé eins og staðhættir eru nú hér á landi. Hefir þetta að visu nokk- uð til síns máls. Þarf hér að ráða bót á og þá einkum með því að draga úr þeirri hættu, sem yfir bú- peningi vofir vcgna fóðurskorts í ilfæri og vegna búfjársjúkdóma. Hugsanlegt er að koma á íakmark- aðri skyldutryggingu á búfé í sam bandi við bústofnslán. Og barátt- unni gegn fóðurskorti og búfjár- sjúkdómum verður að halda áfram af alefli, hvort sem bústofnsián eru veitt eða ekki. Mögulcikar til úrræða í þessum efnum koma að sjálfsögðu til meðferðar í nefnd- inni í sambandi við bústofnslá.nin“. Sauðfjárrækíina í Græniandi á að auka Kaupm.liöfn í gær. Konunglega Grænlandsverzlunin, sem yfirtók sauðfjárræktina í Grænlandi hinn 13. apríl s. I., gerir nú áætl- anir um að koma á fót tilrauna- stöð í sauðfjárrækt við Juliane- haab. í Grænlalndi eru 20 þúsund sauðfjár og gefur sá stofn af sér árlega til frálags urn þúsund dilka og um 2 kg. af ull af hverri kind. Þetta þykir of lítill afrakst- ur og á að reyna að auka hann. Jafnframt verður reynt að rann- saka hvaða grastegundir þrífast bezt á þessum slóðum. Auk þessa verður rannsakað, hvort ekki er unnt að auka veru- lega garðrækt í Suður-Grænlandi. Aðils. Pétur Jónsson operusongvari f dag verður til moldar borinn einn af ástsælustu Iista- mönnum þjóðarinnar, Pétur Á. Jónsson, óperusöngvari, eu hann íózt hinn 14. þ. m. eftir langa vanheilsu. IVIeð Pétri er fallinn í valinn merkur brautryðjandi í tónlistarmálum íslend- inga, sá maður er einna fyrst hleypti heimdraganum, og leit- aði sér frama með stærri þjóðum. Pétur Á. Jónsson var fæddur í Reykjavík 21. desember 1884. Hann lauk prófi úr Lærða skólanum, og hélt sumarið 1906 til Kaupmannahafnar, og hugðist nema tannlækningar. Á skéla- árum sínum hér heima hafði Pétur tekið mikinn þátt í söng- lífi höfuðstaðarins, og þegar til Hafnar kom, varð hann fljótt eftirsóttur söngkrafíur. Það fór og svo, að þegar hann átti skammt eftir til prófs í tannlækningum ákvað hann að venda sínu kvæði í kross, og helga sönglistinni alla krafta sína. Hanu fékk inngöngu í óperuskóla Konunglega lcikhússins, og fékþ fljótt orð á sig sem afburða tenórsöngvari. Seinna fór Pétur til Þýzkalands, og þar má telja að íerill hans sem óperusöngv- ara hefjist er hann söng hlutverk Lohengrins í samnefndri ó- peru Wagners í Kiel hinn 20. september 1914. Næstu átján ár vann hann svo sem aðaltenór við ýmsar stærstu óperur Þýzka- lands, en árið 1932 fluttist hann alfarinn til íslands, og átti lieima í Reykjavík til dauðadags. í æviminningum Péturs, er Björgúlfur Ólafsson hefir skráS eítir frásögn hans, cr birtur listi yfir þau hlutverk er hann hefir sungið, og eru þar talin 59 aðalhlutverk, en auk þess söng Pétur mörg smærri hlutverk, á fyrstu árum sínum í Þýzkalandi. Hann var fyrst og fremst hctjutenór, og því var það í hinum miklu hetjutenórhlutverkum í óperum Wagners sem hann gat sér rnesta frægð. Þegar Pétur fluttist til íslands aftur var hann enn í fullu fjöri, tók mikinn þátt í músíklífinu hér, og sást nokkrum sinn- um á leiksviði, í óperettum og leikritum. Hann fékkst einnig við kcnnslu, og hefir kennt sumum af okkar ágætustu söngv- urum. Pétur Á. Jónsson var ekki aðcins mikjll og dáður söngv- ari, liann var einnig eitt hið mesta Ijúfmenni er ég hefi kynnzt. Allir er þekktu hann eru fátækari fyrir það, að hann skuli nú vera genginn, en ríkari að mun fyrir að hafa þekkt hann. ÞORSTEINN HANNESSON. Á víðavangi Heimsmynd Mbl. Hvernig skyldi líta út heims- mynd þess manns, sem ekki hefði annað við að styðjast en Morgunblaðið? Sæi ekki önnur blöð, heyrði ekki útvarp og hefði yfirleitt alla vizku úr Morgunblaðinu? Vísbending um þetta má fá, ef menn taka „stærsía blað Iandsins“ s. 1. miðvikudag og skoða það. Þar er að vísu rkýrt frá því, að Kominform hafi ver- ið lagt niður, en ekki orð um brezka fjárlagafrumvarpið, ekk- ert um verðbindinguna í Ðan- mörku, ekkert um Bretlands- lerð rússnesku leiðtoganna, en aftur á móti ofurlítið um brúð- kaupið í Monte Carlo. Aðalfrétt in á forsiðu blaðsins, næst á eftir Kominform, er heilaspuni um fund Framsóknar- og Al- | þýðuflokksmanna á Selfossi s. 1. Si sunnudag, og heldur blaðið þvi |j fram, að Selfossbíó taki ekki | nema 100 manns i sæti. Öðru 1 vísi verður ekki skilin sú frá- sögn, að 140 manns hafi verið á fundinum því að hvert sæti var skipað og að auki margt manna, sem ekki fékk sæti. Þennan dag hefði lærisveinn Mbl. því séð veröldina þannig: Kominform leyst upp, fáir á fundi í Selfossbíói. Er ekki ó- nýtt að fá slíka fræðslu um gang hcimsmálanna. SpámaSurinn Hannibal. í þessu saina Mbl. er svo- hljóðandi fyrirsögn: Spádómur Hannibals á ísafirði. Á þeim degi varð Hannibal spámaður í augum Morgunblaðsmanna og efni í fyrirsögn. Er þetta nokk- ur uppreisn fyrir Hannibal í því blaði, sem ekki hefir hampað kenningum lians fram til þessa. Unibreytingin í augum Mbl. lief ir orðið þegar Hannibal ior að tala illa um fyrrverandi sam- herja sína í Alþýðuflokknum á fundinum á ísafirði. Þá er hann alit í einu góður í Mbl., og orð hans „spádómur“, sem sjálfsagt er að setja í fyrirsögn. Enda klöppuðu íhaldsmenn fyrir Hannibal á ísafirði, ásamt með kommúnistum. Eru fleiri nafnbreytingar í aðsigi? Kommúnistar höfðu beyg af L; fortíðinni og kusu að koma jl fram í kosningabardaganum í il dulargervi og kalla sig „Alþýðu ; bandalag". Er það þriðja nafn-1§ breyting flokksins. Hugmyndina að þeim skrípaleik eiga þeir þó | ekki. íhaldsmenn fundu hana ffi Framhald á 8. síðu). I: Stórvirkar vélar liafa breytt ásýnd laudsins síðuslu áratugina. «1. I^u “

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.