Tíminn - 21.04.1956, Síða 11
T í M IN S, laugardaginn 21. apríl 1956.
Dómkirkisn.
Messa ki. 11. Séra Óskar J. Þor-
láksson (ferming). Messa kl. 2. Séra
Jón Auðuns dómprófastur (ferming).
Hailgrimskirkja.
Messa kl. 11 f. h., ferming, séra
Jakob Jórisson. Messa kl. 2 e. h. séra
Sigurjón Þ. Árnason.
Hesprestakall.
Ferming í Fríkirkjunni kl. 11 árd.
Séra Jón Thorarensen. Á(V
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 e. h. Ferming. Séra
Garðar Svavarsson.
Bústaðasókn.
Messa í Háagerðisskóla kl. 2. Æski
legt vœri að væntanleg íermingar-
bþrn og foreldrar þeirra vildu koma.
Barnasámkoma kl. 10,30 sama stað.
Séra Gunnar Árn'ason.
Háteigsprestakall
’Messa í hátíðasal Sjómannaskólans
kl. 2. Setning 8. iandsþings Slysa-
varnafélags íslands. Sr. Helgi Sveins-
son, Hveragerði, prédikar. Barna-
sámkoma kl. 10,30 árd.
Séra Jón Þorvarðsson.
Kálfatjöm.
Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Garð
ar Þorsteinsson.
Fríkirkjsn í Hafnarfirði.
Messa kl. 2. Altarisganga. Séra
Kristinn Stefánsson.
Reynivalíakirkja.
Messað að Saurbæ kl. 2 e. h. Séra
Eristján Bjarnason.
Á sum'ardaginn fyrsta opinberuðu
triílofun sína ungfrú Jónína Guð-
mundsdéttir, íþróttakennari í Hafn-
arfirði og stud. polyt. Gunnar Bald-
vinsson, Akureyri.
Á sumardaginn fyrsta opinberuöu
trulofun sína ungfrú Áslaug Gunn-
steinsdóttir, starfsstúlka hjá SÍS og
Ólafur Jens Pétursson, stud. phil.
— Þér eruð ekki e1ns vitlaus og
þár lítið út fyrir að vera.
— Kæ-rar þakkir. Og þér lítið ekki
út fyrir að veria eins vitlaus og þér (
eruð.
Fyrirlestur
Jónas Jónsson flytur erindi í
Gamia bíói á morgun ki. 1,45 e. h.
Erindi þetta nffnir hann: Verða opn-
aðar austurdyrnar? Er þetta þriðja
erindið, sem =Jónás Jónsson flytur
að þessu sinni.
Laugardagyr 21. apríl
Florentimts. 112. dagur árs-
ins. Tungl í suðri ki. 21,5é.
ÁrdegisflæSi kl. 2,28. Siðdegis
flæSi kl. 14,55.
slYsavarðstofa rh> kjavíkur
í nýju Heilsuverndarstöðinni,
er opin allan sólarliringinn. Næt-
urlæknir Læknafélags Reykja-
vlkur er á sarna stað kl. 18—8
Sími Slysavaröstofúnn>r er 5030.
LYFJABOÐIR: Næturvörður er i
í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760
Holts apótek og Apötek AUstur-
bæjar eru öpin daglega til kl. 8,
nema á sunnudögum til kl. 4. —
Hafnarfjarðar- og Kéflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helgidaga frá kl. 13—16
11
Dregið hefur verlð
hjá borgarfógeta í Happdrætti
Bræðrafél. Óháðasafnaðarins. Þesáí
númer hlutu vinning: Nr. 1414 Legu
bekkur. Nr. 618 Matarstell og nr. 459
Kaffistell. — Munirnir óskast sóttir
til ísleifs Þorsteinssonar, Lokastíg
10.
Lausn á heilabroti: Snati á að hlaupa
yfir reitina nr. 4, 3, 1, 2, 5, 4, 1
ög útkoman verður 20.
Heílabnt
Ferðafélag íslabds
fer tvser skemmtfferðir á sunnudag-
inn. Göngu- og skíðaferð á Skarðs-
heiði. Lagt af stað ki. 9 frá Austur-
velli. Farmiðar seldir við bílana.
Hin ferðin er út í Viðey. Lagt af
stað frá Bátabryggjunni kl. 1,30.
Gengið verður um eyna og sagðir
þættir úr sögu hennar.
Farmiðar seldir á skrifstofu félags
ins, Túngötu 5 á sunnudag kl. 11—
12.
— Getur þú ekki losað okkur við pabba. Eg hélt að þetta væri MiNN
hátíðisdagur!
DAGUK
á Akureyri fæst í Söiuturninum
við Arnarhól.
Grimmi kötturinn er á hælunum
á Snata litla, og Snati fiýr sem fæt
l ur toga. En hann verður að fa’ra
rétta ieið ef íiann á að komast und-
| an. Hann á sem sagt að byrja á reit
I nr. 4, endS á reit nr. 1, og alls á
i hann að fara yfir sjö reiti. Ef að
| númer allra reitanna, sem Snati fer
yfir, eru lögð saman, á útkoman að
vera 20. Enda þótt við reiknum með,
að allir geti leyst þessa auðveldu
þraut, birtum við samt launina ein-
hvers staðar hér á síðunni.
Lárétt: 1. band. 6. svelgur. 8. að
væta. 9. hár. 10. ljósbrot (þf.). 11.
þvertré (þf.). 12 ágóða. 13. húð. 15.
rákir.
Lóðrétt: 2. foss vestanhafs. 3. for-
setning. 4. kvað. 5. fljót í Ameríku.
7. trassi. 14. grunur.
Lausn á krossgátu nr. 52.
Lárétt: 1. agnúi, 6. ról, 8. óði, 9. Fán,
10. kúa, 11. eik, 12. náð, 13. Jón, 15.
daman.
Lóðrétt: 2. Grikkja, 3. ná, 4. úlfanna,
5. Hómer, 7. snæða, 14. óm.
Stúdentar 1941
frá Menntaskólanum í Reykjavík
halda fund í Tjarnarkaffi kl. 2 i
sunnudag.
Skipaútgerð ríkisins
Hckla er væntanleg tii Reykjavík-
ur árdegis í dag að vestan og norð-
an. Esja er í Reykjavík. Herðubreið
er á Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær
til Breiðafjarðar. Þyrill er á leið frá
Þýzkalandi til íslands.
Skipadeild SÍS
Hvassafell er í Rotoeh. Arnarfell
fór í gær frá Óskarshöfn til Rostock.
Jökulfell iestar frosinn fisk á Breiða-
fjarðarhöfnum og Vestfjarðahöfnum.
Dísarfell er í Rauma. Litlafell fór í
dag frá Reykjavík áleiðis til Akur-
eyrar. Heigafell er í Þorlákshöfn.
H.f. Eimskipafélag fslands
Brúarfoss kom til Grimsby 1 fyrra-
dag. Fer þaðan til Hamborgar. Detti-
foss kom tii Ventspils 17.4. fer þaðan
til Helsingfors. Fjallfoss fer frá Ak-
ureyrir í gær til Hafnarfjarðar,
Keflavíkur og Reykjavíkur. Goðafoss
fór frá Reykjavík 18.4. til New York.
Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í
dag til Leith og Reykjavíkur. Lagar-
foss kom til Reykjavíkur 18.4. frá
Norðfirði og Vismar. Reykjafoss kom
til Reykjavíkur 17.4. frá Hull. Trölla-
foss fór frá New York 16.4. til Reykj
víkur. Tungufoss fór frá Rotterdam
16.4. kom til Seyðisfjarðar í gær, fer
þaðan síðdegis til Akureyrar og
Reykjavíkur. Birgitte Skou kom til
Reykjavíkur í gær frá Hamborg. Gud
rid kom til Reykjavíkur 18.4. *frá
Rotterdam.
Loftleiðir h.f.
Hekla er væntanleg kl. 19 frá Osió
og Stavangri. Flugvélin fer kl. 20,30
til New York.
Minhisvért úr tiag'skrá:
. • _____ Útvarpið heldur
alimyndarlega uþp
á sutnardagirin
fýr'sta. Er ætíð
gott að heyra Lár-
us Pálssbn iesa
kvæði Matthíasnr
úm stímardagihri
fyrsta 1891 um leið
og níaður vaknai'.
Það er á við morg
unbíén. Lárus les
Jón kvæðið vel og það
Þórarlnsson geymir anda súm
ardagsins og er klassískt. Eftir þessa
tnorgundagskrá hófust tónleikar og
voru vel valdir. Vorsónátan eftir
um gluggana til kauptúnsins, sem
mann. Það er gott að eiga verald-
legar hátlðir óg gefa útvarpinu ekki
færi' á að hella kirkjumúsík yfir
tnann daginn langan.
Ekki tókst aö gera dagskrá fyrir
börnin á þessum hátíðisdegi þeirra
svo -að vel væri. Óþarfi var líka að
endurtaka -leikrit frá í fyrra. -
Sumarvakan, sem var reyndar
kvöldvaka hjá útvarpinu, var nokkuð
góð. Kristinn Hailsson og Þuríour
Pálsdóttir sungu íslenzk lög og tókst
allvel, Þórbérgur las úr „Sólmi“ sín-
um. og var það nokkuð fróðlegt fyr
ir þá, sem ekki hafa lesið bökina.
Er vísast að heir hafi ekki „r.umið
spekina". Þá var flutt verk eftir Jón
Þórarinsson, ..sónata fyrir klarinettu
og píanó. Sjáifsagt er að gera vel
viö okkar íslenzku tónskáld, en þetta
verk hefði mátt flytja á virkum.degi.
Klarínetta er, ekki hljóðfæri, sem al-
menningúr kann að meta sem éin-
leikshljóðfæri, og vísast er, að són-
atn Jóns þurfi fieiri vfirferðir áður
en hún gengur í eyra. Á hátíðisdög-
um fer bezt á að leika vinsæl klass-
ísk verk. Þeirra njóta- flestir.
-Loks flutti Oscar Clausen erindi
og sagði frá því, er hann var sjálfur
skírður. Var þetta myr.d í gylltum
ramma af myndarheimili í Stykkis-
hólmi ó öldinni sem leið, með útsýn
um glugganna til kaupskipsms, sem
kom frá Oarimörku og -lá .viðv festar,
m.
til íbúanna og húsanna í þorpinu, og
til fjallvega, jafnvel suður yfir Kerl-
ingarskarð. Og um leið fróðleikur
um þá miklu breytingu, sem orð-
in er í þjóðlífinu á 70 árum. Clau-
sen gerði úr þessu fróðlegan og
skemmtilegan lestur.
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir. — Skákþáttur.
17.00 Tónleikar (plötur).
17.40 íþróttir (Sig. Sigiirðsson).
18.00 Útvarpssaga barnanna: „Vor-
menn íslands" eftir Óskar Að-
alstein Guðjónsson: IX.
18.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
18.55 Tónleikar (plötur).
19.25 Veðurfregnir.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Leikrit Þjóðleikhússins: „Er á
meðan er“ eftir Moss Ilart og
og George S. Kaufman, í þýð-
ingu Sverrls Thoroddsen. —
Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leik
endur: Indriði Waage, Þóra
Borg, Jón Aðils, Bryndís Péturs
dóttir, Róbert Arnfinnsson, Her
dís Þorvaldsdóttir, Benedikt
Árnason, Haraldur Björnsson,
Rúrik Haraldsson, Ævar Kvar-
an o. fl.
22.20 Fréttir og veðurfregnir.
22.30 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
ÚtvarpiS á sunnudaginn:
Kiukkan stundarfjórðungi fyrir
þrjú leikur bandaríski píanóleikar-
inn Eugene Istomin 2 sónötur, sem
teknar voru á segulband í Austur-
bæjarbíói, þegar listamaðurinn var
hér á ferð fyrir nokkru. Að lokn-
um barnatíma flytur HróSmar Sig-
urðsson kennari þriðja og síðasta er-
indi sitt úr sögu íslenzkra skólamála
og ræðir um barnafræðslu fyrr á
öldum, o ,fl. Að loknum kvöldfrétt-
um flytur Lóðvtk Kristjánsson erindi
sögulegs eðiis, er hann nefnir Frelsi
íslands verður ekki fjötrað. Kl. 9
um kvöldið stjórnar Jón Þórarins-
son Gátu með upplestri og tónleik-
um, sem er frábrugðin þeim, er hann
undanfarið hefir flutt í útvarpið.
Útvarpið á mánudaginn:
Búnaðarþáttur kl.
stundarfjórðung
yfir eitt: Einar
Gestsson bóndi á
Hæli flytur þátt úr
sveitinni. Andrés
Kristjánsson blaða-
maður talar um
daginn og veginn
að loknum kvöld-
fréttum. Síðan
syngur Jón Sig-
urbjörnsson ein-
söng. Þá flytur
Hildur Kalman
leiklistarþátt og síðan verður útvarps
sagan lesin.
Jón
Sigurb jörnsson
J
S
o
s
E
P