Tíminn - 21.04.1956, Side 12
Veðrið í dag:
Austan og norðaustan gola. Víða
léttskýjað.
10. árg,_________________________
Laugardagur 21. apríl 1956
Hiti á nokkrum stöðum klukkan 18:
Reykjavík 12 stig, Akureyri 4,
Kaupmannáhöfn 5, London 10 og
París 10 stíg.
Á sumardaginn fyrsta
Efnir tii hátíðahijómieika í Þjóðleikhíisinu
f ■• \ ‘ X ' '■ ■ r '
næsikomandi þriðjudag
Næstkomandi þriðjudag efnir Sinfóníuhljómsveit íslands
til hátíðatónleika í Þjóðleikhúsinu, í tilefni þess að 200 ái;
eru liðin frá fæðingu Mozarts. Á tónleikunum verða ein-
göngu flutt verk eftir tónskáldið og hefir ekkert þeirra verið
flutt hér opinberlega áður.
^ .. . .... ’sem Sinfóníuhljómsveitin-heldur
Forraðamenn Sinfonmhljom- eftjr að hún hóf starfsemi að nýju.
sveitarinnar attu i gær tal við Jón Þórarmnsson, framkvæmda.
b aðamenn og skyrðu þeim fra stjóri h!jómsveitarinnar sagði að
hljómleikum, sem sveitin heldur
aðstaða til hljómleikahalds í Þjóð
n.k. þriðjudag. Mjög er til vandað leikhúsinUi hefði batnað stórum
og auk Simfomuhbomsveitarinnar vig tilkomu skáJanS;
sem nú er á
koma fram fjórir óperusöngvarar,
þau Guðrún Á. Símonar, Guðmund
sviðinu. Einnig gat Jón þess, að
verð aðgöngumiða að þessum hljóm
. , J_.Josm.: hvemn Öæmundsson
Pao var tallegur liopur, sem kominn var saman i Lækjargötunni á sumardaginn fyrsta, þegar fyikingar
barnamia mættust þar. Þegar skrúðgöngurnar höfðu numið staðar, hófst útiskemmtun. Lúðrasveit Reykja- og er þetta í fyrsta skipti sem
víkur lék. Þjóðkórinn (allir sem staddir voru í Lækjargötunni) söng undir stjóm Páls ísólfssonar og Vor
dísin fiutti kvæði. ðlyndin að ofan er af Vordísinni og nokkrum vinum vorsins.
ur Jonsson Jon Sigurbjornsson og leikum yrði mið ejtt hærra en
Kristmn Hallsson Ennfremur Gisli|venja er tjl Mig sem venjulega
Magnusson pianoleikan, sem leik- kosta 2g kr kosta að þessum hljóm
ur einleik með hljomsveitinni. leikum 3g kr svölunum uppi,
Gisli er nykommn fra Italiu, þar
sem hann var við framhaldsnám
kostar miðinn 20 kr. í stað 15 kr.
Það skal tekið fram að verðhækk-
unin er aðeins að þessum hljóm-
hann kemur opinberlega fram eftir J leikum og framvegis er vefð að.
12. ársjjjing í. B. R.
Áætiað að tæpiega 200 kapp
leikir verði háðir í sumar
Þar af 18 leikir gegn erleHdum IiíSum og 40 leikir
innlendra meistaraflokksliíSa og úrvalsliða
í gær ræddu blaðamenn við stjórn íþróttabandalags
Reykjavíkur, en nú er nýafstaðið 12. þing bandalagsins, sem
jafnframt var umfangsmesta þing þess. Gísli Halldórsson,
formaður í. B. R. skýrði frá því, að nú væru 22 íþróttafélög
starfandi í bandalaginu en meðlimatala er 9400. Á síðasta
ári nam kostnaður við íþróttahreyfinguna í Rvík 3,22 milj. kr.
Til þess að standa undir þessum;
kóstnaði nutu félögin og sambönd-'
iri styrkja frá Reykjavíkurbæ ög
íþróttanefnd, tekna af leikjum og i
káppmótum, félagsgjalda og utan-
ferða og heimsóknastyrkja. Tekjur
urðu rúmiega einni milljón minni
Fimm manns farasí í
jarðskjálftum á Spáni
Madríd, 29. apríl. — Talsverð-
ir jarðskjálftar urðu á Spáni sl.
nótt. Voru þeir harðastir kriiig-
um Granada. Er vitað um fimm
manns, sem létu lífið, en margir
særðust. Jarðhræringar þessar
héldu enn áfram fram efíir degi
í dag.
Vörubíl sfolið og ekið á
hús í Hafnarfirði
en útgjöldin, en þann mismun
verða félögin að fá með happdrætt
um, hlutaveltum, dansleikjum og
sjálfboðaliðsvinnu, bæði við
kennslu og byggingaframkvæmd-
Frá fréttaritara Tímans
í fyrrinótt var stolið vörubifreið-
inni G-588, þar sem hún stóð fyrir
uían hús við Holtsgötu í Haínar-
firði. Þjófurinn mun hafa reynt að
köaxja bílnum í gang, en ekki tek-
izt. en látið hann bá renna undan
halla niður Holtsgötu og síðan Sei-
vogsgötu, þar til bíllinn rakst með
miklu höggi ó húsið númer 28 við
Suðurgötu. Skemmdist húsið tals-
vert og billinn mjög mikið.
í gærdag hafði lögreglan ekki
haft hendur í hári sökudólgsins.
Fólk í húsinu. sem bíllinn rakst á
vaknaði við hávaðann, er hann
rakst á húsið og vissi ekki hvað
olli þeim ósköpum, hélt fyrst að
um jarðskjálfta hefði verið að
ræða, en sofnaði síðan án þess að
athuga þetta nánar. — G. Þ.
200 kappleikir í sutnar.
Nú er verið að vinna að skipu-
lagningu starfsins í sumar og er
ráðgert að hér verði háðir um 200
kappleikir. Sextán íþróttagreinar
eru stundaðar innan bandalagsins,
en alls urðu keppnisdagar 120 s.I.
ár. Eins og kunnugt er, féllu allar
íþróttaiðkanir niður síðustu þrjá
mánuði ársins vegna mænuveik-
innar. Átján þeirra leikja, sem
skipulagðir hafa verið í sumar, eru
gegn erlendum liðum, en 40 leikir
verða háðir milli innlendra meist-
araflokka og úrvalsliða. Þá koma
, hér sæn-k'r frjálsíþróttamenn til'
| keppni í l'k júní á vegum ÍR og 1
í sænskir fimleikamenn á vegum
i Í.B.R. um miðian júií.
’ ■ i
Erlendtr knaUspyrnuflokkar.
II ngað koma t m..rn eriend'r!
knattspyrnuflokkar í sumar: úrvals
lið frá Vestur-Serlin á vegum
Fram, ACvSpora frá Luxemburg á
vegum Þróttar og enska áhuga-
mannaliðið á vegurri K. S. í. Þetta
er í fyrxta sinn sem knattspyrnulið
frá Luxemburg kepp'r hér og enn
fremur verður nú háður fyrsti
j landsleikurinn við England. Þá
koma h'ngað tvö ungl'.ngaknatt-
spyrnulið frá Noregi og Danmörk.
Framkvær’.da'tjórn í B.R. skipa I
Gísli Htlldórsson, formaður, Bald-
ur Möller, varaformaður, með-
stjórnendur: Andreas Bergmann;
Björu Björgvinsson og Þórður
Guðmundsson, til vara: Ólafur
Jónsson og Guðlaugur Guðjónsson
Fjölmenn Mtíðahöld
á sumardaginn fyrsta
Samkvæmt upplýsingum frá
framkvæmdastjóra Barnavinafé-
lagsins Sumargjafar, tókust há-
tíðahöldin vel í gær. Börnin virt
ust skemmta sér vel, enda var
veður gott, þótt dólítið rigndi
annað slagið.
Fjársöfnun gekk betur en
nokkru sinni fyrr. Fullnaðar upp
gjör var ekki fyrir hendi í gáer-
kvöldi, en óhætt mun að fulíyrða
að metið, sem var 160 þúsund
krónur, hefir verið slegið,
Hammarskjöíd komst
fyrsta áfangann
Tel Aviv, 20. apríl. Dag Hamni-
arskjöld er nú á leið til aðalstöðva
sinna í Beirut, eftir að hafa lokið
viðræðúm sínum við stjórnina í
ísrael. Deiluaðilar hafa fallizt á að
virða vopnahlésskilmálanna að
minnsta kosti meðan framkvæmda-
stjórinn gerir tilraun sína til að
miðlá málum. Sagt er, að Ben Gur-
ion forsætisráðherra hafi rætt
fleiri mál við Hammarskjöld en
beinlínis snertu vopnahléið. Helzt
þeirra hafi verið siglingabann það,
sem Egyptar hafa sett á öll skip
ísraelsmanna, sem um Sues-skurð
fara. Næstu daga mun Hammar-
skjöld halda áfram viðræðum sín-
um við leiðtoga Araba í Damaskus,
Amman og Kaíró. Þá mun hann
aftur halda til Tel Aviv og fyrst þá
mun sjást, hvort honum hefir tek-
izt að fá de'sluaðila til að fallast á
tillögur sínar, sem tryggja eiga ör-
yggi og varaalegan frið á þessum
slóðu:n.
Eiieadsr f réttir
í fáiiei orðum
□ 200 skæruliðar eru sagðir !i J' f ill
ið' í öt.'ligum við f.vn.'n her-
menn i Alsir seinasta sólarhring-
inn.
□ Nasser forsætisráðherra ligypta er
farinn til viðræjna við Ibn Saui
konung í Saudi Arabíu. Achmet
knr'-i.’ur í Yemen veróur og við-
staddur viðræðurnir.
G Lange utanrikisráSherra. Norð-
Norðmannj kom í gær í opinbera
heimsókn til J.'góstivíu ->g fékk
þar góðar viðtökur.
O Foringi kom'mani;ta á Kýpur, sem
handtekinn var af Bretum í des.
sl., tókst að flýja í gær. Hánn var
lagður inn á sjúkrahús daginn áð- j
ur. I
göngumiða 25 kr. og 15 kr.
heimkomuna. Gísli Magnússon er
afburða efnilegur píanóleikari og
hefir fengið mjög góða dóma fyrir
leik sinn, bæði með Sinfóníuhljóm
sveitinni og á hljómleikum hjá OlSUrVBRdrHlil
Tónlistarfélaginu. I o o
Efnisskráin.
Hljómsveitarstjóri verður Ró-j
bert A. Ottósson. Eins og fyrr er .
sagt verða eingöngu flutt verk í
Mozarts, sem ekki hafa heyrzt hér j
áður opinberlega.
Fyrst leikur hljómsveitin Sorgar
óð. Þá er píanókonsert í C-dúr og 1
leikur Gísli hann með hljómsveit- B
ínni. Eftir hlé er fyrst Sinfónía no. ;
33 í B-dúr og síðan lokaþáttur óper I
unnar Don Giovanni. Guðmundur j
Jónsson fer með hlutverk Don Gio ;
vannis, Kristinn Hallsson, Loper-
ello, Guðrún Á. Símonardóttir, |
Donna Elvíra og Jón Sigurbjörns- i
son, II Commendore.
Fyrstu hljómleikarnir.
Þetta eru fyrstu hljómleikar,
Gamla fólkinu boðið
í Þjóðleikhúsii
í fyrrakvöld bauð Þjóðleikhúsið
vistfólkinu á Elliheimilinu Grund
að sjá Mann og konu. Gamla íólk-
ið skemmti sér ágætlega og hefir
forstjóri elliheimilisins beðið blað-
ið að færa þjóðleikhússtjóra og
stjórnendum leikhússins beztu
þakkir gamla fólksins fyrir þetta
höfðinglega boð.
í víðavangshlaupinu
...
Sigurvegarinn í víðavangshlaup-
inu, Stefán Árnason. (Sjá greiq
um hlaupið á 5. síðu). i
Brúðkaupið í Monaco kostaði
um hundrað milljónir franka
£n sa!a rérstakra fimsrkja nemur nærri
eins mikiu. i
Mónacö, 20, apríl. Sala sérstakra
frímerkja, sern gefin voru út í
Monaco í tilefni af giftingu
Rainers III. dg Grace Kelly, hefir
næstum hrokkið til að jafna út
gjöld dvergríkisins af brúðkaup
inu, en þau nema samtals um 100
millj. franskra franka. Útgjöld
þessi skiptast þanig, að 25 millj.
fóru fyrir flugelda, leiga fyrir
luxusíbúðir handa tignargestum,
sem kostuðu 10 þús. franka á
sólarhring og tulipana og hortens
íur, sem fluttar voru inn í tonna
tali. Þá kostuðu líka talsverðan
skilding þær 15 þús. flöskur af
kampavíni, sem drukknar voru
í garðveizlu, er prinsinn hélt og
til var þoðið öllum íbúum Mw»
aco sem þangað vildu koma. Yf
n-þjónninn á hótel París í Moie
aco segir að þær þúsundir ferðæ
manna, blaðámahna og annarra
gesta, sem! þangað streymdú brúffi
kaupsdaganna, muni ekki hafa
drukkið minna en 5 þús. flöskur
á því hóteli einu. — Grace Kelly
prinsessa hlýtur óskipta hylli óg
blessunaróskir allra hóteleigend.8
veitingahúsa og skraddara, því a á
liún varð til þess, að þeir seldui
meira og græddu meira á há'E
um inánuði, en þeir annars em
vanir að hafa fyrir snúð s.inu t
heilu sumri. Spilavítið var r >
fullt í gær, að það varð að s t
upp mörg auka spilabcrð og h
svo aUir hefðu eitthyað við aÆ
vera