Tíminn - 03.05.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.05.1956, Blaðsíða 2
2 T í MIN N, fimmtudaginn 3. maí 1956. Nýjar upplýsingar í frægu njósnamáli MaSur nokkur aS nafni David Greenglass, sem nú situr í fang-' elsi í Bandaríkjunum fyrir kjarn- orkunjósnir í þágu Rússa, hefir íýlega skýrt frá því, aS Rússar íafi ekki aðeins njósnara í sendi- áðum sínum og leppríkjanna í 'iandaríkjununi, heldur einnig í sendiráðiun vestrænna lýð'ræðis- íkja. Ennfremur hefir haun skýrt :rá því, a® Rosenberg, liinn al- æmdi kjarnorkunjósnari Rússa, ,em var tekiun af líi'i fyrir a'ð ítny-gla kjarnorkuleyndarmálunt i! Rússa, hafi þrábeðið hann að ara á tækniháskóia vestra til að ttíJast meiri þekkingu á kjarn- j u-kuvísinduni og verða ’þannig eiknari í að njósna I kjarnorku- 'erum Bandaríkjanna. Greenglass skýrir frá því, að Rosenberg hafi ,agt, að Rússar myndu greiða tllan kostnað af háskólagöngunni. segir Greenglass, að Rosenberg', ient var niágur hans, hafi komið iér inn í kjarnorkuverið í Los Alamos í Nýju-Mexíkó, þar setn hann hafi stolið kjarnorkuleynd- trmálum að áeggjan Rosenbergs ag konu hans, sem bæSi voru Kommúnistar. Upplýsingar þessar vekja feikilega athygli í Banda- ríkjunum, þar sem hér er uin að ræða nýjar sannanir fyrir sekt Rosenberglijónanna. Enn eykst flótta- aiannastraiiniurimi Berlín, 2. maí. — Enn eykst :ílóttamannastraumurinn frá komm únistaríkjunum. í apríl komu 10. 377 flóttamenn frá A-Þýzkalandi til V-Þýzkalands. Eru það 1500 Erlendar fréttir í fáum orðum □ Maxwell Taylor, yfirmaður herráðs Bandarikjanna, ræðir nú við ráða- menn í Osló. □ Von Brentano, utanríkisráðhorra V-Þýzkalands hefir undanfarið rætt við Eden og Selwyn Lloyd í London. Var rætt um heimsókn Búlganíns og Krustjeffs til Eng- lands og mögulegan árangur af ferð þeirra. Styður brezka stjórn- in eindregið þá stefnu vestur- þýzku stjórnarinnav, að ekki komi til mála að fallast á afvopnun fyrr en Rússar liafi faliizt á frjálsar kosningar í öllit Þýzkalandi og sam einingu landsins. □ Hammarskjijld kom í gær til Da- maskus frá Jerúsalem eftir aö ltafa átt viðræður við Ben Gurion og Mose Sharett. í gærkvöldi fór hann flugleiðis til ICaíró, en þaoan fer hann til Rómar. Búizt er vtð, að ttann flytji öryggisráðinu skýrSlu sína um ástandið í lönd- unum fyrir botni Miðjarðarhafs í næstu viku. □ Hinn nýi konungur í Nepal var krýndur .í gær við hátíðiega at- höfn. Var mikill fjöldt erlendra þjóðhöfðingja viðstaddur athöfn- ina. □ Gull- og dollaraforðt sterlingssvæð- isins jókst um’ 51 millj. dollara í aprUmánuði. fleiri flóttamenn heldur en í næsta mánuði á undan. Flóttamennirnir eru þó fleiri en þessar tölur gefa til kynna, þar sem margir láta ekki skrá sig, heldur leita beint til vina og ættingja í vesturhluta landsins. Vakin er athygli á því, að flótta- mannastraumurinn jókst verulega eftir lok flokksfundar austur-þýzka kommúnistaflokksins. Flestir flóttamannanna leita sér atvinnu í V-Þýzkalandi og byggja upp heim- ili sín að nýju, þar sem þeir njóta frelsis og mannréttinda. Fötluð born Eeika knattspyrnu Mynd þessi er frá hælinu í Danmörk, þar sem 7 íslenzkir fatlaðir dreng ir dvöldu 6 vikur.í fyrrastimar,- Nú er leitað til almenuings um fé iil styrktar 20 íslenzkum börnum, sem eiga að fara á þetta hæii í sumar. Ætti almenningur að styrkja vel þessa mannuðarstarfsemi Styrktar- félags lamaðra og failaðra með fjárframlögum til þess að unnt verði að senda lömuðu og fötluðu börnin á ðanska heilsuhælið. Styrktarfélag íamaðra og fatlaora hefur skyíidifjársöfnun til menningarstarfa Við opnun félagsheimiiis H. I. P. 1. maí Heimsmeistarakeppni í knattspyrnu -'l (Framhald af 12. sfðu.) Búlgaría og Noregur. .4..riðill Aust- : ur-Þýzkaland, Tékkóslóvakía og Wales. 5. riðill Austurríki, Luxum- j burg og Holland. 6. riðill Finnland, ! Pólland og Rússland. 7. riðill Grikk i land, Rúmenía og Júgóslafía. 8. rið- í ill Ítalía, Norður-írland og Portú- ! gal og 9. riðill Skotland, Spánn og ! Sviss. Auk þess komast tvær þjóðir frá Evrópu beint í úrslit, en það eru Vestur-Þjóðverjar, sem sigruðu í síðustu heimsmeistarakeppni, og Sviar. sem gestgjafar. Bætt flugskilyr^i (Framhald af 12. síöu.) "Liósm.: Sveinn SæmunrisRon Þegar félagslieimili prentara var opnað, 1. maí síðastliðinn, barst því vandað manntafl að gjöf frá starfsmannafélagi Þjóðviljans. — For- maður II. í. P. veitti gjöfinni viðtöku og lieldur lianii á tafimönnun- um. Formaöur starfsmannafélags Þjóðviljans heldur á taflborðinu. — Félagsheimili HÍP opnað í húsi félagsins að Hverfisgötu 21 í fyrradag var félagsheimili Hins íslenzka prentarafélags opnað í húsi félagsins að Hverfisgötu 21. Guðbjörn Guð- mundsson, formaður fasteignanefndar, aflienti heimiiið, en Magnús Ástmarsson, formaður H. í. P., veitfi því móttöku fyrir hönd félagsins.______________________________________ Alla tíð síðan Hið íslenzka prentarafélag keypti húsið Hvcrfis götu 21 hefir félagsheimilishug-, myndin átt miklu fylgi að fagna1 meðal félagsmanna. Nú hefir þessi hugsjón orðið að veruleika, því að 1. maí s.l. var heimilið opnað. Formaður fasteignanefndar fél- agsins Guðbjörn Guðmundsson flulti ræðu við það tækifæri og rakti nokkuð sögu og aðdraganda þess að rá'ðist var í stofnun félags- héimilisins. Magnús Ástmarsson þakkaði fasleignanefnd störf henn ar í heimilismálinu, svo og öðrum er að því hafa unnið. Þá þakkaði Magnús gjafir. sem heimilinu hafa borizt. Meðal annars gaf Kvenfélag- ið Edda, sem er fclag eiginkvenna prentara, allan borðleir. Magnús lýsti því næst yfir, að félagsheim- ili prentara væri opnað. Húsavíkorbáíar afla ágætlega Húsavik í gær. Héðan er daglega róið o.g, afli er ágætur. Hagbarður er nýlega kominn a'ð sunnan af vertið. Hefir hann farið 2 róðra og fengiö 9 tonn í öðrum en 10 í hinum. Grásleppu afli er óvenjulega mikill. Til dæm- is þríhlóðu bátar sig í dag og er það mjög óvenjulegt. Geiigið á Súhir í isidælu veðri I gær var hér mikil veðurblíða, sól og hiti. Mörg ungmenni hér í bænum gengú á fjöll í.nágrenni bæjarins til að njóta hins fagra veðurs og útsýnis yfir byggðina. Fóru margir á Súlur og komu hress ir lieim á sál og líkama eftir góða ferð. Var ákveðið að leggja aftur á Súlur strax um næstu helgi. Landbúriaðarverka- menn i Danmörk samþ. miðlimartill Landbúnaðarverkamenn og bænd ur í Danmörku ltafa samþykkt mála mfðlunartillögu sáttasemjara. Var till. samþykkt með miklum meiri- hluta atkvæða hjá báðum. Sam- kvæmt þessum samningum fá 36 þús. landbúnaðarverkamenn launa liækkun, sem nemur 600 dönskum krónum á ári. Auk þess eru í samn ingunum ákvæði ' um styttingu vinnutíma. Vinnutími landbúnaðar verkamanna reiknast nú 9 stundir að sumrinu. Um þessar mundir og á næst- unni fara fram athuganir miklu víðar á landinu. Er ráðgert að reyna að koma upp um 30 nýium lendingarstöðum í sumar fyrir þetta fé. Guðmundur Guðmunds- son er nú á Suðurlandi að valta og merkja flugbrautir. Hefir hann 10 hjóla trukkbíl og flytur með sér valta og merkir síðan. Alltaf er allmikið um sjúkraflug og oftast í brýnni nauðsyn. Fólk, j einkum á afskekktum stöðum hefir ) milcinn áhuga á að koma upp lend I ingarstöðum fyrir sjúkraflugvélar og leggur oft á sig mikið erfiðí og fyrirhöfn til þess að stuðla að því, segir Björn. Fundur NATÓ (Framhald af 1. síðu.) Edens og Selayn Lloyd við hina rússnesku ráðamenn. Fullvíst er, að fundur þessi verður hinn sögulegasti og muni marka mikilvægt spor I sögu bandalagsins. Framboíií í Árnessýslu (Framhald af 1. síðu.) að hann skyldi fást til framboðs. Ágúst er greindur vel og gegn í hvívetna, ágætur ræðumaður, prúð menni hið mesta og drengur góð- ur. Vigfús Jónsson, annar maður listans, er oddviti á Eyrarbakka. Hann er Alþýðuflokksmaður, og varð það samkomulag milli flokk- anna, að Alþýðuflokkurinn skipaði annað sæti listans. Vigfús er hinn gegnasti maður, afbragðsvel látinn og gegnir mörgum trúnaðarstörf- um í heimabyggð sinni. Nýtur hann mikils trausts þeirra, er hann þekkja ,og mundi verða ör- uggur fulltrúi héraðs síns á þingi. Guðmundur Guðmundsson bóndi á Efribrú er þriðji maður listans. Hann er hóraðskunnur myndar- bóndi, sem nýtur virðingar og trausts allra, er hann þekkja. Hann gegnir mörgum trúnaðarstörfum í sveit sinpi. Gunnar Halldórsson bóndi á Skeggjastöðum er fjórði maður listans. Hann er yngstur á listan- um, formaður Félags ungra Fram- sóknarmanna í sýslunni, hefir tek- ið mikinn þátt í félagsmálum og nýtur mikils trausts. Fréttir frá iandsbyggðinni Brýn naulSsyn fjár fil aí greicSa kostnaí vi<!> sumar- dvö! lama'Sra og fatla'Sra íslenzkra barna « Oanmörk í maí í fyrra bauS Stig Guldberg sjö fötluðum drengjum til 6 vikna sumsrdvátar í Danmörku. Drengirnir létu aliir mjög vel af ferðalaginu og skemmtu sér hið bezta. Nú hefir Guldberg aftur boöið lömuðum eða fciluðum drengjum og stúlkum til 6 vikna sumardvalar í Danmörku. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra greiddi ferðakostnað drengjanna í fyrra. en að ö'ðni leyti var dvöl drengjanna ísTerizkum aöilum að kostnaðarlausu. Félagið mun nú greiða eitthvað af ferða- kostnaðinum. fjársöfnun til þess a'ð greiða ferðakostnað og e.t.v. hluta af ö'ðr Hin kostnaði við sumardvölina. Guidberg-sumarbúðirnar hafa nær engar fasiar tekjur, en dag- blöð í •Ðanmörltu, Noregi og Sví- þjóð saí'na fé 111 þess að greiða kostnað við uppihald hinna föt!- uðu barna. Þá hnfa Guldber-sum- uðu barna. Þá hafa Guldberg-sum um yfirvöldnm bæði ríki og bæj- arfélögum. Gjafir frá einstakling- um og félögum er þá einn stærsti tekjuliðurinn. Nú er hér á landi staddur Pauli Utzen Christensen í boði Loftleiða. Hann' er fulltrúi Guldberg sumar- búðanna og er hingað kominn til þess að sjá um alla fyrirgreiöslu vegna þeirra drengja og stúlkna á aldrinum 9—16 ára, sem nú er boð- ið til sumardvalar í Danmörku. 10 drengir og stúlkur geta farið 15. júní og komið aftur 1. ágúst og síð- an aftur 10. frá 1. ágúst til 15. sept. Hr. Pauli Utzen mun vcra til við- tals á Sjafnargötu 14. fimmludag- inn 3. maí kl. 5—7 e.li. og geta for- eldrar eða aðrir aðstandendur barn anna komið þangað til þess að' fá upplýsingar um ferðalagið og dvölina úti. Efnt til skyndifjársöfnunar. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra beitir sér nú fyrir skyndi- Blöðin taka við framlögum. Nú er leitað til alinennings uin fjárframlög til þess að greið'a kostnað við dvöl liinna 20 íslenzku barna og unglinga, sem fara inunu í sumar til Danmerkur. Blöðin í Reykjavík munu viu- samlegast taka við fjárframlögum og auk þess mun skrifstofa félags ins á Sjafnargötu 14, sími 82904, veita viðtöku fjárframlögum. Hnífsdælignar róa sutSur a'ð Jökíi ísafirði, 2.. jrpaí;,Hnífsd.alsbáf- ar hafa í hyggju að fara í útilegu suður undir .Jpk.ul að gömlum sið. Hefir slík sjósókn verið lítt stund- uð síðustu ár. Bátarnir róa meS línu og taka þrjár til fjórar iagnir í útilegu, en:liaida síðan lieim móð aflann. Inflóensa á Siglufirði Siglufirði, 2. maí. — Inflúensa er nú allskæð á Siglufirði og ligg- ur fólk víða og er allþungt haldið. Flestir liggja þó stutt og alvar- legra fylgikvilla hefir ekki orðið i vart. i Fyrsti ferðamannabíllinn til Mývatnssveitar í sumar Mývatnssveit, 29. apríl. — Kalt hefir verið hér um tíma en hlýn- aði -í gær: Hafa' næturfrost verið allmikil. í dag lcom hingað til Mý- vátnssveitar fyrsti ferðamannabíil- inn á sumrinu. Er það stór bíll ] merktur Kjartan og Ingimar. Er hann með Verzlunarskólanemend- ur. ITafði hann komizt yfir Fljóts- hciði, svo að nú verður að telja, að vegir séu að verða færir um heiðar hér. pj. Firmakeppni Bridgefélags Akureyrar IokitS Akureyri í gær. — í gærkveldi lauk hér firmakeppni Bridgefélags ' ins, en hún hefir nú staðið yfir I 3 vikur. Blaðið „Dagur'1 bar sig- ur úr býtum, en Jónas Stefánsson innheimtumaður spilaði fyrir „Dag“. POB hlaut önnur verðlaun, en Skipasmíðastöð KEA fékk þriðju verðlaun. Árni Ingimundar- son skrifstofumaður hjá KEA spil- aði fyrir POB, en Jóhann Þorkels- son, héraðslæknir fyrir skipasmíða stöðina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.