Tíminn - 16.05.1956, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.05.1956, Blaðsíða 6
6 T í M I N N, migvikudagurinn 16. maí 1956, ff i Útgefandi: Framsóknarflokkurinn. Ritstjórar: Haukur Snorrason Þórarinn Þórarinsson (áb.). Skrifstofur í Edduhúsi við Lindargötu. Símar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn), auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323. Prentsmiðjan Edda h.f. Boðskapur leppanna TJJARNI Benediktsson og aðrir forkólfar ijálfstæðisflokksins þeysast nú am landið til fundarhalda. Þótt boðskapur þeirra sé fluttur á nokkuð miklu rósamáli, leynir það sér ekki að meginkjarni hans er þessi: íslendingar hafa að vísu rétt til að meta það sjálfir, hvort erlendur her sé í landinu á frið- artímum, en þeir hafa hvorki hæfileika né þekkingu til að gera það. Þess vegna eiga þeir að láta erlenda hershöfðingja :£á matsvaldið. Velmegunin, sem nú er í land inu, byggist á þeirri atvinnu og þeim gjaldeyri, er varnarvinn- an skapar. Þess vegna megum við ekki missa herinn. Þá yrði 'hér eymd og atvinnuleysi, hörmungar og höft. ÞAÐ er augljóst, hvað hljót ast myndi af því, ef þessari stefnu Bjarna & Co. yrði fram- fylgt. Ef erlendir hershöfðingj ar ættu að meta það, hvenær herinn áetti að fará, myndi harin verða í landinu um langa i'ramtíð. Sjónarmið hershöfð- .ingjanna er að sjálfsögðu það að gera jafnan tillögur um sem mestar varnir. Þess vegna hafa hershöfðingjar Atlantshafs- bandalagsins gert tillögur um meiri vígbúnað en nokkur þátt- tökuþjóð hefir viljað fallast á. Þeir hafa t. d. heimtað langa herskyldu, að amerískar her- stöðvar yrðí í Noregi og Lan- mörku, og að miklu meiri her- virki yrðu hér á landi en ís- lenzk stjórnarvöld hafa viljað Eallast á, t. d. herskipalægi í iHvalfirði. Foringjar Sjálfstæðisflokks- jns vita því vel livað þeir eru að gera, þegar þeir vilja fram- selja sjálfsákvörðunarréttinn um þessi mál í hendur er- lendra herforingja. Það þýðir hersetu um ófyrirsjáanlega framtíð. FORKÓLFAR Sjálfstæðis- flokksins vita líka hvað þeir eru að gera, þegar þeir eru að boða að þjóðin eigi í vaxandi mæli að byggja afkomu ^ína á varn- arvinnunni. Þeir eru ekki svo skyni skroppnir að sjá ekki, að það myndi fljótt gera íslend- inga efnahagslega háða erlendu valdi. Þjóð, sem byggir afkomu sína á slíkum grundvelli, er orð in efnalega ósjálfstæð eftir lít- inn tíma. En foringjar - Sjálfstæðis- flokksins gera sér annað ljóst. Áframhaldandi og aukin varn- arvinna skapar ýmsum gróða- mönnum og flokksgæðingum góða fjáröflunarmöguleika. Auð stéttin hefir komið sér vel fyrir í leppríkjum Bandaríkjanna, þótt almenningur búi við þröng kjör og álit viðkomandi þjóða sé á lægsta stigi. BOÐSKAPUR Bjarna og félaga hans er m. ö. o. boðskap ur leppanna, er vilja vegna stundarhagnaðs gera ísland að amerísku leppríki. Enginn þjóð liollur maður má blindast af slíkum boðskap. íslenzkir kjós- endur þurfa skýrt og ótvírætt að hafna bæði leppboðskapSjálf stæðisflokksins og leppboðskap kommúnista. Það gerir hún bezt með því að efla bandalag um- bótaflokkanna, sem fylgir eitt hinni íslenzku stefnu, sem er fólgin í því að gera íslendinga óháða varnarvinnunni með end- urreisn efnahagslífsins og að þola ekki hersetu á friðartím- um. í stakasta lagi EGAR rætt er um á- stand efnahagsmál- nnna, halda Sjálfstæðismenn því jafnan fram, að allt sé í stakasta lagi, framfarir miklar og velmegun mikil. Ef eitthvað Ibjáti svo á, megi bæta úr því :.neð aukinni varnarvinnu. SJÁLFSTÆÐISMÖNNUM íinnst það m. ö. o. í stakasta !agi, að undirstöðuatvinnuveg- am þjóðarinnar er haldið uppi :neð stórfelldum styrkjum og uppbótum. Sjálfstæðismönnum finnst það í stakasta #lagi, að með ,,bráðabirgðaúrræði eftir bráða- oirgðaúrræði" er stefnt að því að gera peningana verðlausa. Sjálfstæðismönnum finnst >að í stakasta lagi, að um sein- astu áramót voru lagðir á skatt ar, er námu á annað hundrað .nillj. kr. til að halda sjávar- átveginum gangandi, og þetta :.nun þó ekki fleyta honum, :iema til næstu áramóta. Sjálfstæðismönnum finnst það í stakasta lagi, að gjald- eyrishallinn fer stöðugt vax- andi og innflutningur er því stöðugt skertur á mörgum nauðsynjavörum. Sjálfstæðismönnum finnst það í stakasta lagi, að fyrirsjá- anlegt er, að atvinnuvegirnir og helztu framkvæmdir munu stöðvast á næsta ári vegna hækkandi verðlags og kaup- gjalds, ef fylgt verður áfram óbreyttri stjórnarstefnu. ÞEIR sem eru því sammála að þetta sé allt í stakasta lagi, kjósa Sjálfstæðisflokkinn og stuðla þannig að því, að siglt verði andvaralaust í strandið undir leiðsögu hins fræga strandkapteins. Hinir, sem telja hér þörf viðreisnar, fylkja sér um bandalag umbótaflokkanna og tryggja með því að reynt verður að skapa atvinnuvegun- um og efnahag þjóðarinnar nýjan grundvöll, er hægt sé að byggja á næga atvinnu og aukn ar framfarir. Rafvæðingin má ekki stöðvast STRÍÐSÁRUNUM beittu Framsókn- nrmenn sér fyrir því, að hæfi- jegur hluti stríðsgróðans yrði notaður til að rafvæða landið á 10 ára tímabili. Till. þeirra um þetta voru felldar af .ný- sköpunarstjórninni. Öllum stríðsgróðanum var eytt, án þess að honum væri að nokkru leyti varið til rafvæðingar. ÞEGAR Framsóknarmenn komu í stjórn 1947, fengu þeir forustu raforkumálanna og hafa farið með hana síðan. Undir leiðsögu þeirra voru byggð hin stóru orkuver við Sogið og Lax- á. Það var nauðsynleg undir- staða rafvæðingar í stærri stíl. Við myndun núv. ríkisstjórnar fengu Framsóknarmenn svo tryggt, að hafist var handa um venær fá leppríkin frelsi? Æðstu menn Bandaiikjanna og NAT0 bafa eUíi.L,lr|SM™»ÍM^!lSrn‘S * r r c«r ji •••! J í f r j* • i « 1 ráSamsRDtna í Krerrs! dreysndi tru a ao styrjold se ytirvoíanöi - mnanianus um h3imSbymn3U. ástæður og einurð Vesturveldanna hafa knúið VarS ekki a5 ósk sinni. Rússa ti! stefnubreyting Stjórnmálaatburðir í Ráðstjórn arríkjuuum hafa nýlega vakið mikla athygli um lieim allan og hefir athygli einkum beinzt að Rússlandi. Forseta Finnlands og forsætisrá'ðherrum Noregs og Svíþjóðar hefir alveg nýlega ver- ið boðið í heimsókn til Rússlands og ekki er ósennilegt, að íslenzk- um stjórnmálamönnum verði boðið til Moskvu. Þetta er sýni- lega alveg ný stefna hjá ráða- mönnum í Kreml. Nú spyrja menn hverjir aðra — Hvaða breytingar hafa orðið í Rúss landi eftir dauða Stalíns? Hvað býr að baki hinni heiftúðugu gagn- rýni á Stalín og öllum stjórnar- ferli hans? Rússland er lögregluríki Enginn vafi leikur á því, að Rússland er lögregluríki, þar sem þjóðin býr við kúgun og ófrelsi. Stjórn hins almáttuga kommún- istaflokks ræður stefnunni í inn- anríkis- og utanríkismálum. Komm únistaflokkar allra landa eru háðir valdamönnunum í Kreml og hlýða fyrirskipunum þeirra í blindni. Markmið kommúnista er heimsbylt ing og neyta þeir allra ráða til að koma þeirri byltingu í fram- kvæmd. Stefna þeirra er að þröngva kommúnismanum upp á aliar þjóðir með öllum tiltækileg- um leiðum. „Árangur" Jalta-ráðstefn- unnar. Á ráðstefnum æðstu manna stór veldanna bæði í Jalta og Potz- dam tókst Rússum að koma mörg- um þjóðum undir járnhæl komm- únismans með beinum samning- um við Vesturveldin, sem þá voru veikburða og virðast ekki hafa séð í gegnum áform Stalíns. Franklin Roosevelt mætti fyrir hönd Banda ríkjanna, en hann var þá alvar- lega sjúkur og lézt skömmu síðar. iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiHiiiMiimiiiiMiMimimiiiiiiiiiMiiHi \ Höfundur þessarar greinar er \ i Eistlendingur, Bernhard Máelo i § að nafni. Bernhard var þing- | | maður í Eistlandi og áhrifa- i | maður í stjórnmálum lands i i síns. Við valdatöku kommúnista i I í baltnesku löndunum flýði i | hann Iand og dveíur nú í Stokk- i | hólmi. Er hann virkur þátttak- i | andi í félagsmálum baltneskra i i flóttamanna í Stokkhólmi. Bern- i | hard er mikill íslandsvinur og i i veit mikið um ísland, enda i = þekkir hann marga íslendinga. i | Hann kom liingað íil lands fyrir i | skömmu á norræna bindindis- i I þingið, sem haldið var hér í | | Reykjavík. Grein þessa sendi i I hann einum blaðamanna Tím- i 1 ans til birtingar hér í blaðinu. | i Hann hefir fylgzt vel með al- i | þjóðamálum, og eins og geta má = i nærri er hann gjörkunnugur = i öllum staðháttum og stjórnmál i i um í baltnesku ríkjunum, sér- i § staklega í föðurlandi sínu, Eist- i i landi. i IIIMIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMMIIIMIIIIIIIIMIMMIMMIMIMMMIt höfðu undirbúið valdarán í Tékkóslóvakíu og þeim tóksf að hrifsa tii sín vöidin og hafa kúgað þjóðina síðan. Sovétrík- Sn unnu markvisst að vaida- ráni kæði í Frakklandi og á ftalíu, settu á samgöngubann- ið við Berlín ti! að reyna að hrekja Vesturveldin úr borg- inni. Kommúnistar komu á borgarastyrjöld í Grikklandi, í Indónesíu, Indó-Kína og Kína. í Kóreu var Norður-Kóreu- mönnum gefin skipun um að ráðast inn í Suður-Kóreu eftir að iiðssveitir Bandaríkja- manna voru farnar þaðan. Eft En draumur valdamanna í Kreml rættist ekki. Efnahagsá- standið í Rússlandi var mjög slærr.t og mikil ólga var í leppríkjunum. Rússland þorði ekki að leggja út í styrjöld og draumurinn um heimsbvltíngu v a r ð að biða betri tíma. Áhrif kommúnista í vestræn- um lýðræðislöndum urðu minni og minni sökum vaxandi velgengni og hagur fólks á Vesturlöndum fór dagbatnandi. Ágreiningur reis uon á milli forustumanna lepp- ríkjanna og ráðamannanna í Kreml og er þar einkum að mirin- ast vinslita Títós og Stalíns og þrottvikningar Júgóslavíu úr Kom inform. Rússland og leppríkin bjuggu enn við einræði og ógnaröld Stal- ín-tímabilsins á árunum eftir styrj öldina. Hryðjuverk og fjöldamorð ,.Hins mikla föður“ vöktu viðbjóð jafnt í Rússlandi sem annars stað- ar. Vesturveldin hervæðast í varnarskyni Stríðið í Kóreu markaði mikil- væfft s»or í alþjóðamálum. Her- veldi kommúnista var neytt til að semja frið og ganga að vopna- hlésskilmálum. Bandaríkin nevddu Rússa og Kínverja til að bætta við vopnaða innrás í For- mósii. þar sem kínverskir þjóð- e»-Tiiss3nnar hafa búið um sig. Það sem emkum ber að hafa í huga í sambandi við stvrjöldina í Kó>-eu er bað, að árásarstyrj- öld kommúnista lauk með nei- kvæðum árangri. Vesturveldira sýndu það, að þeim var full al- vara í að stöðva yfirgang árás- araðiiaus. Afleiðingin af árásar- styrjöld kommúnista í Kórera var sú, að Vesturveldin hervædd ust til varnar og mvnduðu varn- arbandalag gegn vfirgangsstefnu kommúnista — ATLANTSHAFS- BANDALAGIÐ. Bandaríkira gerðu gevsistóra flugvelii í kring um Rússland og stórjuku her- (Framhald á 8. síðu). Þá var Rússum veitt yfirráð yffir 9 þjóðlöndum Austur-Ev- rópu: Eistlandi, Lettlandi, Lít- haugalandi, Póllandi, Austur- ríki, Ungverjalandi, Rúmeníu, Serbíu og Júgéslavíu. Þeir rafvæðingu dreifbýlisins á 10 árum. Þannig var komi'ð fram þeirri tillögu þeirra, er nýsköp- unarstjórnin hafði fellt. SEINUSTU árin hefir verið unnið kappsamlega að fram- kvæmd þessarar áætlunar und- ir forustu Steingríms Steinþórs sonar. Hafizt hefir verið handa um meiriháttar virkjanir á Aust fjörðum og Vestfjörðum. Hundr uð sveitabæja liafa fengið raf- magn. Yfir rafvæðingunni vofir nú sú hætta, að hún stöðvist fljót- lega vegna fjárskorts af völd- um hækkandi verðlags og kaup gjalds. Það var ekki sízt til að koma í veg fyrir, að slík eða önnur umbótamál dreifbýlisins stöðvuðust að Framsóknarmenn rufu núv. stjórnarsamstarf til að knýja fram stefnubreytingu, er tryggði framförum eins og rafvæðingunni traustan grund- völl. ÞESS VEGNA er það skylda allra þeirra, er ekki vilja láta rafvæðinguna stöðvast, að skipa ser fast um bandalag um bótaflokkanna og hjálpa þann- ig til, að henni og öðrum fram- kvæmdum verði tryggður ör- uggur fjárhagslegur grundvöll- ur. ”'a’r.c-ar lar.daoi'er8."bre yt, 1 n$c au vei’oi v- . . Pau J-öXl í'erðar ..... . - - -■ a aem hafa verið svipt ajjalfstceul b&x 1 ; - slial fonsið i*g Átlantahaf syfirlysingin. Harmsaga hinna friðsömu baltncsku smárikja cr mörgum minnisstæS. Rússar réðust inn í þessi lönd, fangelsuSu leiðtoga þjóðarinnar og vinna nú stöðugt aS því að gera lönd þessi alrússnesk

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.