Tíminn - 23.05.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.05.1956, Blaðsíða 2
TI IVi IN N, migvikudaginn 23. maí 1956. estir á íisk- Vann hjá Ellefsen H. C. ílansen og rússneskur ráð- herra heimsóttu islenzku deildina | (Framhald af 12. síðu). kvaðst ekki hafa getað hugsað sér að hverfa aftur til Afríku án þess að sjá ísland og heimsækja haima byggð föður síns. Hefði ferðin öll orðið sér til hinnar mestu á- nægju. Hér hitti hann margt frænd fólk, sem tók honum vel og greiddi götu hans í hvívetna. Víða liggja spor íslendinga. Einnig í þessu fjarlæga landi hafa islenzkir menn brctizt áfram til álits og frama. Kaupmannahöfn í gær. — Einkaskeyti til Tímans. LögTeg'lufí’ettÍr i Þegar fyrsía dag fiskiðna'ðarsýningarinnar í Foruiu kom niikill mann- fjöidi að skoða iiana. Var'ð þegar vart viö mikinn áluiga fyrir sýning- unni, bæði meðal ahnennings og þeirra, sem sérfróðir eru. í ' tilefni sýningarinnar hefur | 30.000 manns skoðað sýninguna og Davíð Ólafsson fiskimálastjóri sagt! gerðar hafa verið vörupantanir fyr- Liószn.: Sveinn Ssemundsson Endaspretturinn á skeiði. Fengur (tii vinstri) kom aðeins á undan í m3rk. Eir á kappreiðum Fáks Kappreiðar Ilestamannafélagsins Fáks fóru fram á Skeið- vellinum við Elliðaár annan Hvítasunnudag. Fyrst var góð- hestasýning en að henni lokinni hófst sjálf keppnin. Veður var gott til að byrja með en síðar tók að rigna og fóru þá margir áhorfendur leiðar sinnar. Samt sem áður voru áhorf- endur margir og mikill fjöldi barna og unglinga þeirra á meðal. Veðbanki starfaði og virtist mikiil áhugi fyrir þeirri starfsemi. Að kappreiðunum loknum var dansað á hinum nýja danspalli félagsins. Góðhestasýningin hófst hálftíma of seint, cn slíkt kemur of oft :iyrir á útiskemmtunum og sam- komum hér á landi. Eins og fyrr segir spiilti rigning skeiðvollinum. Kepimin. Keppnin hófst mcð því að reynd ,r voru skeiðhestar og var völlur- nn 250 metrar. Keppt var um Darúslsbikar og auk þess heitið verðlaunum fyrir þrjá fyrstu hest- sna, þó aöeins ef þeir iilypu skeiðið '• á 25 sek. eða skemmri tíma. Fjórir hestar komust í úrslit: Gulltoppur Jóns Jónssonar. Fengur Haraldar Sveinssonar, Nasi Þor- geirs Jónssonar og Skuggablakkur Björns Gunnlaugssonar. í blaðaviðtölum, að Island sé í sér- flokki meðal sýningarlandanna að því leyti að sjávarútvegur sé undir staða efnahagskerfis landsins. Fiskimálastjórinn taldi sýninguna gefa íslendingum ágætt tækifæri til að kynna framléiðsluvörur sínar jafnframt því sem færi gæfist að kynnast þróunn í öðrum londum á sviði fiskiðnaðar. Þess vegna hefðu íslendingar fagnað því tæki færi, sem þeim gafst til að taka þátt í sýningunni. IVlikil a'ðsókn. Blöðin hér í borg segja að sýn ingin sé meira sótt af almenningi en nokkur önnur sambærileg sýn- ing það sem af er og sé það met. H. C. Hansen forsætisráðherra kom á sýninguna í dag og skoðaði hann íslenzku doildina gaumgæfi- lega og lét í Jjósi áhuga fyrir því, sem þar var að sjá. Áður hafði varafiskimálaráðherra Rússa Mik- hail Soukhoroutchenko lieimsótt sýninguna og m. a. komið á ís- lenzku deildina. (Sjá mynd). Ýms- ar sendinefndir erlendis frá eru væntanlegar, m. a. frá Japan og öörum Austurlöndum. Þegar hafa ir 20 millj. danskra króna. — Aðils. Mendes-France segir af sér í dag? París, 22. maí. — Það er fullyrt í París, a'ð Mendes-France muni segja af sér einbætti varaforsæt- isrá'ðherra í ríkisstjórn Mollet og það strax á niorgun. Ekki er unnt að fá þessa fregn staðfesta, en henni var dreift út í þinginu í dag af flokksbræðrum Mendes- France. Orsökin er ágreiningur Mollet og Mendes í Alsírmálinu. Mendes-France vill leggja minni áherzlu á liornaðaraðgerðir, en reyna að draga úr átökunum með pólitísknm aðgerðum, t.d, láta lausa pólitíska fanga, taka jarð- eignir éignarnámi og skipta milli leiguiiða og' leyfa nokkrum biöð- um þjóðernissinna að korna fram í dagsljósið. Brottför Mendes- France kann að' hafa mjög' alvar- legar afleiðingai; fyrir stjórnina, en mun varla leiða íil falls henn ar á næstunni. íur kenserta Kórinn flytur nú verk, sem han nhefir aldrei áður tekstS til meífertJar. Stöíugar æfingar hafa staðið | yfir síðan í október. Karlakórinn Fóstbræður efnir til þriggja konserta í þess- ari vikuog hefst.sá fyrsti í kvöld í Austurbæjarbíói klukkan 7. Hinir tveir verða næstkomandi fimmtudagskvöld klukkan 7 og klukkan 5 á laugardag. Tveir koma í mark. f úrslitasprettinimi fóru leikar þannig, að Fengur varð fyrstur á 25.1 sek. Gullíoppur varð annar á 25.5 og Nasi þriðji á 26.4. Skugga- blakkur hljóp upp og varð þar með úr leik. Gaman var að sjá þá Feng og Gulltopp. Þeir fóru jaínt niður á skeiðið og runnu megin- hluta leiðarinnar hlið við hlið, svo þétt saman að ómöguíegt var að sjá að bil væri á milli þeirra. Þegar nokkrir metrar v.oru eftir í mark. náði Fengur yfirtökunum og kom aðeins fyrr yfir marklínupa. í stökki á 300 metra v.elli urðu úrslit þessi: 1. Roði Guðmundar Agnarssonar á 24.3 sek. 2. Vinur Guðmundar Guðjónssonar á 24.4 sek. 3. Léttfeti Guðmundar Ólafs- sonar á 24.7 sek. Seinasta greinm var 350 m. stökk og urðu úrslit þessi: 1. Blakk- ur Þorgeirs Jónssonar í Gufunesi á 27.3. 2. Gnýfari, eign sama manns á 27.4. 3. Bleikur Guðmúndar Agn arssonar á 28.7. n Hlaupin fóru vel fram og urðu tafir ekki miklar eftir að keppnin hóíst. Álmrfendasvæðið við Skeið Einn keppenda. mennsku, en þeir eru margir í Reykjavík, að félagið vindi bráðan bug að lagfæringu áhorfendasvæð- isins, þannig að þegar næst verði efnt til kappreiða á þessum velli sjáist þess merki að eittíivað hafi verið gert fyrir áhorfendur. Þeir munu áremanlega launa það með því að fjölmenna þangað og með miklum veðmálum á gæðingana, sem þá verða reyndir. Verða þessir samsöngvar kórs- ins eingöngu fyrir styrktarfélaga, nema á laugardag, en þá verða ein- hverjir miðar seldir öðrum. For- ráðamenn kórsins hafa beðið blað ið að geta þess, að miðar, sem liafa verið seldir að fyrri samsöng kórsins gilda.að þessum konsertum í sömu tímaröð og áður. Fjölbreytt efnisskrá. Söngskráin er mjög fjölbrevtt Varpstöðvar heiðagæsa í Þjórsárverum kannaðar Fimaur Guðmundsson fer þangað í helikopterum. Heiðargæsin á mikil heimkynni í Þjórsárverum undir Hofsjökli og er talið, að þar dvelji árlega milli 15—20 þús- undir fugla. Er þetta stærsta einstaka varpstöð þessarar fuglategundar í heixni. Fuglafræðingum hefir lengi leikið mikill hugur á að komast í Þjórsárver um varptímann til að geta gert athugun á fjölda heiðargæsanna og háttalagi þeirra um varptímann, en hingað til hefir ekki getað af þessu orðið, þar sem vegir allir eru ófærir á þeim tíma vors. En nú hefir úr þessu rætzt með því að varnarliðið á Keflavíkurflugvelli hefir boðizt til a'ð lána tvo helikopta og annan útbúnað til fararinnar. Leiðangurinn er tilbúinn til brottfarar og mun leggja af stað austur til Ásólfsstaða í dag. Dr. Finnur Guðmundsson verður for- ingi leiðangursmanna og mun til aðstoðar, þeir Jón Baldur Sig- urðsson og Agnar Ingólfsson. Ef veður leyfir munu helikoptervél- arnar hefja flutninga á útbúnaði og vistum upp í Þjórsárver á vöilinn er mjög lélegt og erfitt helikoptervél á fimmtudagsmorgun hann leggja af stað austur með : fimmtudagskvöldið og koma þeim fyrir áhorfendur að fylgjast með því sem fram fer. Nú mun Hesta- mannafélagið Fákur hafa fengið ákveðin svör um að fá að halda þessum velli í framtíðinni og er það von þeirra sem áhuga hafa fyrir kappreiðuin og hesta- en þá eiga félagar hans að vera komnir austur að Ásólfsstöðum. Aðrir í förinni verða Björn Björnsson kaupmaður frá Norð- firði, sem kunnur er fyrir fugla- myndir sínar, og tveir menntar skólanemar, sem verða dr. Finni félögum þangað upp eftir, en þeir hyggjast dvelja þar í viku tíma. Mun þá helikoptervélarnar koma aftur og sækja þá. — Þessi för er líkleg til að hafa mikla vísinda- lega þýðingu og leiða til miklu fyilri vitneskju um hagi heiðar- gæsanna en hingað til og hefir kórinn aldrei flutt þessi verk aður, enda hefir verið æft stöðugt' síðan í október. Söngstjóri er Ragnar Björnsson, cn Ásgeir Beinteinsson verður við hljóðfærið. Ingi R. Jóhannsson sig- urvegari á skákþinginu Skákþingi íslands er nú að Ijúka. Biðskákir úr elleftu og tólftu um- ferð voru tefldar ú laugardaginn. Sigurgeir Gíslason vann Freystein Þorbei-gsson í 11. umferð. í 12. umferð urðu úrslit þessi: Ingi R. vann Freystein, Sigurgeir vann Baldur, Árni gerði jafntefli við Eggert. Á mánudagskvöld hófst 13. um og sú síðasta. Baldur vann Inga, Ólafur Sigurðsson vannn Hjálmar Theódórsson. Aðarar skákir fóru í bið. Er nú sýnt, að Ingi R. Jóhanns son verður efstur á skákþinginu, en hann hefir nú 8y2 vinnig og hefir lokið öllum skákum. Sigur geir Gíslason hefir 8 vinninga og heíir lokið öllum sínum skákum. Þriðji er Baldur Möller með 8 vinninga og hefir einnig teflt allar sínar skákir. Freysteinp er fjórði með 7 vinninga, en á eina biðskák óteflda svo að hann hefir mögu leika til að verða jafn þeim Sigur- geir og Baldri Möller. STEiNPÖÖ's], 14 OG 18 KAltATA TRÓLOFU NARHKí NGA H (Framhalð af 12. síðu). þar sem þeir sátu við borð. Sveinn gerði lögreglunni í Reykjavík að- vart og fór sveit lögreglumanna austur. En á meðan gerðist það fyr ir austan, að tveir menn gáfu sig fram við Svein og báðu hann af- sökunar á þessari slysni, sem hefði getað orðið að slysi, en þeir voru að skjóta fugl á vatninu, en miðað nokkuð hátt. Lögreglan fór með mennina til Reykjavíkur, en þeim var sleppt, er hingað kom. Árekstur á blindhorni. Á Hvítasunnudag rákust tvær bifreiðar saman í klettabeltisslakk anum við lækinn milli Eskiholts og Galtarholts. Þarna er blindhorn á veginum og munu þeir ekki hafa séð hvor til annars. Önnur bif- reiðin var úr Reykjavík en hin frá Keflavíkurflugvelli. Þeir sem voru í henni, fjórir menn, meiddust nokkuð og gerði læknirinnn í Borg arnesi að sárum þeirra. Um kvöld ið sóttu koptar fólkið og fluttu til Keflavlkur. „HEKLA“ NorðuriandaferS 2. |úní Þeir, sem ekki hafa vitjað pantaðra farmiða í ferðina 2. júní, þurfa að vitja þeirra fyrir næstu helgi Skáftfellmgur fer til Vestmannaeyja í kvöld Vörumótttaka í dag iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiÍHiiiiiiiiiniiii'n,,,,, Öxlar með ( hjólum | fyrir aftanívagna og kerrur; 1 i bæði vörubíla- og fólksbíla- i í hjól á öxlunum. — Einnig i | beizli fyrir heygrind og kassa. i i Til sölu hjá Kristjáni Júlíus-1 i syni, Vesturgötu 22, Reykja- 1 | vík e. u. Póstkröfusendi. | III ■ 111111IIIII1111 ■ 11111111111111111111111111111111111111111 j 11 (I,, II Húseigendur Önnumsf alls konar vatns- og hitalagnir. HitalagrLLr s.f. Akurgerði 41, Camp Knox B-5. 4u«tMiu,m«iiMmuv*>«muMUiuMuiiu*iumi«muiiU|ia = £ GADDAVÍR nr. 12Vi — 25 kg rúllur. Gamla verðið, kr. 98,50 HeSgi Magnússon & Go.! (uiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiiiiuiiutiuiuiiiia

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.