Tíminn - 23.05.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.05.1956, Blaðsíða 7
T í M I N N, miðvikudaginn 23. maí X956 7 útvegsbær, er risið hefir á bessari öld íjalSa. - Fólk með víkingslynd nam land á malareyri og neíndi hús sín efi • 'vi $>-> ir mestu borgum veraldar. - Stærri landhelgi og betri höfn mestu hags- munamábbyggðarinnar. SúgandaíjörSur er sérkennileg Súgandsf jörður, sérstæð byggð við þröngan fjörð undir bröttum hlíðum an fjör3. Undirlendi er lítið en náttúrufegurÍS hrikaleg. Hafi3, himíninn og fjöilin verða þár j skáMum yrkisefni við fyrstu sýji.' Með lengiu dval og aánari kysrn- uin af fólkmu, myridi sjóndeild- arhringurinn víkka, því vi'ð þenn an þrönga fjörð yndir brötíum liiíðum fjrdia, býr fólk, seni í ríkum mæli feefir framfaraþrá og kjark og árseSi forfeðranna að aúki. 'Þogar biaðamaður frá Tímánum kom til Súgándafjarðar á dögun- um lá leiðin yfir fjöllin frá ísa- firði. Af Botnsheiði opnaðist skyndilega fagurt útsýni yfir fjorð inn, þegar komíð var á heiðarbrún út úr háum snjógöngum. Þar höfðu stórvirk tsski brctið vetrarrikið á bak aftur og opnað akveginn. Sór þá út fiörðinn í faðmi fjalla og yfir Botnsdai, sem tekuf við inn af firðinum. Sjálfságt eru margar sveitir íslands og dalir með stœrri faðm og grösugri, en engu að síð- ur verður mörgum hugsað til um- ir.ada Þorvaldar Thoroddsens, að daluriun sé einhver fegursta byggð á Vestfjörðum. Kauirtún, sem risið hefir á þessarl öid. Á Suðureyri Við Súgandafjörð hefir á þessari öld risið rnyndar- legt kauptún, þar sem athafna- saftit og duglegt fólk héfir skapað sér aðstöðu til sjósóknar með nú- tímasniði. Kauptúnið er ungt. Þ?.r i var fyrst viðurkenndur verzlunar-i staður og kaupstaður á síðasta tug nítjáxulu aldar og um aldamótin! 1900 voru þar aððins tvö hús á malartanganutn utan við hina eig- inlegu Suðureyri. Með arðsatnri sjósókn og brevtt- um atvinnuháttuffi þjóðarinnar um j aldaniót reis.þetta unga kauptún., Fólkið settist þar að á „mölinni", j í orðsins fyllstu ffierkingu. Kaup- túni'ð stendur á sandeyri, sem; skagnr út í Súgandafjörð að vest-1 an. Þegar eyrinni sleppir tekur vi'ð snarbrött fjallshlíðin, með grmn- um túnblettiim og geirum, en ber- um skri'öum og klettabeltum, þeg- ar ofar dregur. Innan við' kauþtúnið er Suður- eyri. Þar er nokkurt undirlendi og túnbíettir undir hlíðihni. Milli tún reiianiia eru víða snyrtilega hlaðn Kauptúnið SVSureyri í Súgandafirði, — borgin, sem reis á mölinni. lusm.: (jduin jr»oro*.i rion ir grjófgarðar, sem hafa tver.nns konar hlutverUi aS ■ gegna, þe'ir varná nokkuð skrMutöiium og aur- bur'ði ofan úr hlíðinni cg skilja á miili rétíiátra og jrangl:í:ra, þvi landair.erkin í .bliSinni eru mikil- vœg. Þau tákna ekki einungis skipt ingu túnblettanna, heldur einnig afl þass hlutar. sem gera skal á ’malareyrirtnl. Stærð túaanna réði áSur og ræður enn lóíarstsrð cg eignarhsldi á malareyrinni, þar sem kauptúnið stendur. Fólk með vikihg5lnr.il settist að á evrhiai. Duglegh’ sjómenn og kjarnmikf- ar húsíreyjur 'tóku sér bústað ó eyrínni. Sjómen'nirnir tóku engum vettllngatókurn á tilverunni um aldamótin og géra það heldur ekki nú, þótt bátarnir séu stœrri. Stóru og er það ríökjuveiðar og vinn íi, sem Síarla Jónsson útvegsbóndi heíir þsr haft forgðngu e?.. Hef- ir rækjan aðallega verið sóít inn á ísafjarðardjúp. Er rækjan verð mæt útfiiiíiuxigsvara eg miki! vinna við njtlngu hennar. Frá Suðúreyri róa nú fimm stórir vélbátar, flcsr.r nj;r eg-vel búnir til erfiðrar sjósóknar. Súg- andafjörður liggur vcl við sjó- sókn á Vestfjörðum. Þegar illa gengur á heimamiðum út af firð- inum, láta súgfirzku sjómennirn- ir sig ekki muna um að sækja fiskinn norður fyrir Hornbjarg, inn á Húnafióa, eða suður fyrir Bjarg á Rreiðafjörð eða jafnvel alla leið suður á mið þeirra, sem róa undan Jökli. Stækkun landhelginnar miklð hagsmunamál. Stækkun iandhelginnar kom sjómöimum á Vestfjörðum að litluni notum og er það þeirra stærsta hagsmunamál, að undinn verði bráður bugur að því að stækka iandheigina. svo frið- saniara og fcp.gurdia verði á heimamiðum. Eiga vestfirzkir sjó menn á því sanngirniskröfu, að fá a?i stunda sinn sjó í friði fyrlr ágengni útieudra og innlendra togara, sem stundum hafa siglt skíp þeiíra í kaf, en oft slitið og týnt veiðarfærum og valdið þung- um búsifjnm. Sú krafa vest- firzkra sjómanna verður að vera næsta skrcfið í landhelgismálum íslendinga. Frjáls afnot íslenzkra sjómanna af landgrunninu_er áframhald hinn ar ísíenzku sjálfstæðisbáráttu. Það ætti öllurn að vera ljóst, nú þegar loks er að fást alþjóóleg viður- kenning á aðgerðum íslendinga í landhelgismálinu, eða ölíu heldur viðurkenning á réttmæti hins fyrsta áfanga, sem náðst hefir í þeim málum. Hafnarmálið er eitt stærsta hags munamál byggðarinnar við Súg- andafjörð. Aðgrynni er mikið í firrðinum út af Suðureyri og hefir því verið byggður brimbrjótur og hafnargarður utan við kauptúnið, þar sem dýpi er meira. En garðurinn er ekki nögu lang ur. Stærri flutningaskipin geta ckki iagzt að honum. Er því ákveð ið að kaupa i Englandi 30 metra langan steinnökkva og sökkva hon um í framhaldi af þeim hafnar- garði sem fyrir er. Geta þá með- (Framhald á 8. síðu). bátarnir hafa ekki breytt sjósókn- areðli vestfirzkrar sjómanna. Þeir velja sér fleiri mið og glíma ó- trauðir við stærri öldur. Kaupíún- ið, sem rís á Suðureyri, er sigur- iaun þeirrar glímu. Það voru íslenzkir sjómenn og útgerðarmenn, sem völdu sér at- hafnasvæði á Suðureyri um og eft- ir aldamótin. Þar hafa aldrei ver- ið erlendar veiöistöðvar, eins og víða var um síðustu aldamót. Engu 1 að síður hcíir þróun atvinnulifs þar orðið hröð. Fyrstu landnáms- | mennirnir, sem völdu sér þar bú- : stað og byggðu sér hús á auðri malaréyrinni undir fjallshlíð höfðu stórborgir í huga. Þeir nefndu hús sín í samræmi við það: Babylon og Rómaborg. ' Öldum saman hafði úlræði vcr- ið frá eyrinni,, því lending var þar ’ góð fyrir áraskip. Þar höfðu inn- ansveitarmcnn viðlegu mcðan á sjó sókn stóð og þaðan var útræði Suðureyrarbænda, áður cn kaup- túnið kom. Hús voru þá engin ú malareyrinni og nægilegt landrými1 til skrciðarþurrkunar, en grund-J irnar ofan við eyrina notaðar fyrir' glímuvelli í landlegum, þegar litl- ar voru sigurhorfur í glímunni við öldur hafsins og vænlegast a'ð láta „þann sterka“ í friði. Breyttir tímar á Suðareyri. Nú eru bre'yttir tímar á SuÖ- ureyri, þvi þar er nú risin sú Róniáborg, sem aldamótamenn- . irnir vildu. Stórir vélbátar ern' u a .VJjT^;> „ .. K iæ&u . Brimbrjótur og hafnargaröur á SuSureyri. Hanúan fjaröarins sást hið sérstœSa fjaii Göltur, sem til aS sjá af hafi er eins og kastalaborg. V, Harafiskvefkeil á SuSureyri. Súgfirzkl haröflskurinn er landskunn gseðavara og er mikið af honum hert í hjöíly.m hátt frá jörð. komnir og nútíma aðsta'ða til út- geröar og fullkominnar nýtingar | sjávarafia, og marka'öir í fjórum heiinsálfum. | Á Suðuréyri eru nú ívö fullkom-1 in frystihús og fleiri fiskverkun-: j arstöðvar, auk mikilla fiskhcrzlu- ! stöðva, þar sem þurrkaður er hinn : naíntogaöi súgfirzki harðfiskur. | Hann þykir sæigæti í öllum lands j fjórðungum. Það er líka auðséð að j Súgfirðingar leggja mikla rækt við harðfiskverkunina. Þeir ætlast j ckki til þcss að annar harðfiskur ! sé betur verkaður. Mest af fiskin- um, sem hertur er fyrir innan- i landsmarkað, er hengdur upp í I hjalla, sem eru nokkra metra yfir jörð, þar scm vindar loftsins leika ; frjálst um fiskinn og hann íær að ! vera í friði fyrir flugum, eftir aö hlýna tekur á vorin. Yfirleitt þvo . þeir fiskinn upp úr sjó, Éður en j hengt er upp og fær íiskurinn við það frískandi saltbragð. ' Itækjuviimsla, ny ■ atvtnmigrein. ! Á síöari áruni hefir ný atviunu grein aukið liröður Súgfirðinga, j a'ðallega á erlendum mörkuðum1 Kaupfélag SúgfirSinga hefir nýlega opnað glæsilega sölubúö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.