Tíminn - 23.05.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.05.1956, Blaðsíða 12
VeSrið: Austan og suðaustan gola, skúrir. 40. árg. ________________________ Hitastig:.... _ Reykjavík 8 stig, Akureyri 8 stig Kaupmannahöfn 16 stig, London 17 stig, París 18 stig. miðvikud. 23. maí 1956. Vann hjá Ellef sen á Sólbakka - f ór meS honnm til S-Afríku op; settist |)ar aðj Sonor GuðmiHidar frá Grafargiii í Valþjófsdai kom knga leið til að heimsækja feSraslóðir í QÆR SIGLDI héðan með GuUfossi til Skotlands ungur og rösklegur maður, sem heitir Clifford Franklin. Rætur ætt- ar.hans liggja í Valþjófsdal í Önuncarfirði, gu sjálíur á hann heíiifa'-í Höfðaborg í Suður-Afríku, er borgarr þ'ess unga fram- tíðarríkL, íalar ensku og afríkönsku en litla sem enga íslenzku Glifford- Franklin hefur dvalið hér'á landi nú í nokkra daga, far- ið pílagrímsferðir t:l Vestfjarða, á feðraslóðir, og tíl að hitta frænd fólk þar, og upp í Borgaríjörð, að hitta. Vigfús gestgjafa í Hreða- vatnsskála, sem kynntist honum og fjölskyldunni á ferðum sínum, og. hefur ritað um þau kynni í ferða bók sinni. Fylgdi Eílefsen frá Sólbakka. Clifford Franklin sagði blaðinu frá því, hvernig hefði orðið þetta samband í milli Önundarfjarðar og Suður-Afríku. Norski athafnamað- urinn Ellefsen hafði hvalveiðistöð á Sólbakka og margt manna í þjón- ustu sinni. Var það báðum megin aldamótanna. Ellefsen var mikill höfðingi. Hélt hann sig ríkmann- léga vestra, er til marks um það ráðherrabústaðurinn við Tjarnar- götu í Reykjavík, sem var sumar- hús hans á Sólbakka. Hannes Haf- stein lét síðar flytja húsið hingað suður. í þjónustu Ellefsens var ungur maður, Gúðmundur Franklín Guð- mundsson frá Grafargili í Valþjófs dal, um tvítugt, um það bil sem Ellefsen hætti starfrækslu hér, eft- ir að stöð hans brann. Flutti hann sig þá um set og til Langebaan í Suður-Afríku. Guðmundur Frank lín fór suður þangað til starfs í hvalveiðistöðinni, og annar Önfirð ingup með honum, Jón Jónsson. Sinfóníuhljómsveií- inni ákaft fagnað í Mývatnssveit Frá fréttaritara Tímans í 1 . Mývatnssveit. Sinfóníuhljómsveit fsland hélt tónleika í félagsheimilinu Skjól- brekku s. 1. mánudag. Þeir voru yel,SQttir og kom fólk langvegu að. Voru áhorfendur mjög hrifnir. Jón Gauti Pétursson oddviti þakkaði hljómsveitinni komuna og þann heipur, sem hún sýndi héraðinu.! Kirkjukórasamband prófastsdæmis ins bauð hljómsveitinni til kaffi drykkju og formaður þess, Páll H. Jónsson flutti henni ávarp. PJ. | Guðmuhdur Franklih köfti heim aö | ári liðnuj en u.ridi sér þá ekki hér, j j og hvarf súður á bóginn á ný, og i lieíur ekki, til ,ísla/id^,,þpmið ‘síð- an. Nú er.hann á.áttræSisaldri, og hyggiir .2 íslanásférð. , að ári, cf heilsa leyfir. Borgari i Cape Towu. Eftir að Ellefsen hætti starf- rækslu í Langehaan, sem er um það bil 100 mílur fyrir vestan Höfðaborg, starfaði Guðmundur Franklin um skeið á hvalveiðistöð í Dunbar, en settist síðan að í Höfðaborg og hefur átt þar heima síðan. Hann giftist konu af ensk- um ættum, og eiga þau tvö börn, dóttur, og soninnn Clifford, sem hingað kom. Clifíord er prentari að iðn og er sérgrein hans litprent. Hann hefur dvalið á Bretlandi um skeið til að auka við þekkingu sína og reynslu í faginu. Hann hefur í huga að setjast e. t. v. að í Dares Salaam á strönd Tanganayka í Austur-Afríku. Víða liggja spor. Clifford Franklin hefur að undan förnu ferðast víða um Evrópu, en (Framhald á 2. síðu). Gu3m. F. Guðmundsson og fjölskylda. Clifrord Franklin fremst á mvndinni. Ásgeir Ásgeirsson sjálfkýoriiin for- seti íslands næsta kjöriímabil Björgunarbáturinn Gísli J. Johnsen Björgunarbáturinn Gísli J. Johnsen kom til landsins í fyrradag frá Svíþjóð með viðkomu í Noregi og Færeyjum. Tók báturinn fyrst land í Vestmanna- eyjum en hélt síðan til Skerjaf jarSar. Þar komu m. a. forsetah jónin um borð í bátinn, svo og Gísli J. Johnsen, gefandi hans. Eftir það var haldið til Reykjavíkur og lagit þar í fyrrakvöld. Báturinn er hinn fríðasti far- kostur eins og myndin sýnir, sem tekin var þar. Fyrst m fá Rússas að heyra m áiit Lenins á f élaga Stalin Það heniar sem sé núverandi valdhöfum. Lenin faldi Staiin vaidasjúkan og gerræö- isfuilan. Þann 18. þ. m. skýrðu valdhafar þjóðinni í fyrsta sinn frá því, að Lenin hefði á dánarbeði sínum lýst vanþóknun sinni á Stalin og í seinasta bréfinu, sem hann ritaði, lagði hann jafnvel til að Stalin yrði látinn víkja úr sæti framkvæmda- stjóra Kommúnistaflokksins, en því sæti gegndi hann þá þegar. Varaði hann við því, að Stalin lcynni að reynast hættu- legur samvirkri forystu, þar eð hann væri reiðubúinn til þess að beita miskunnarlausum að|Rhð|im til §tð svala valda- græðgi sinni. ; “ ;; •' Það var blað ungra kommúnista í Rússlandi, Komsomolskaya Pravda, sem fletti ofan af þessu „leyndarmáli", sem raunar liefir verið kunnugt öðrúm þjóðum um langt árabil, þar eð Trotsky, skýrði frá afstöðu Lenins í þessu efni. „Erfðaskrá Lenins“. Hér er í rauninni um að ræða stiórnmálalega erfðaskrá Lenins til Kommúnistaflokksins í Rúss- landi, en henni tókst Stalin að halda leyndri alla tíð. Orðalag þeirr ar yfirlýsingar, sem blaðið skýrir frá að Lenin hafi látið eftir sig, er hins vegar svo nauðalík því, sem var á yfirlýsingu þeirri, sem Trotsky lét birta, að greinilegt er, að núverandi valdliafar ætla að birta þjóðinni þetta sögulega plagg, sem haldið hefir verið leyndu fyr- ir henni í 34 ár. Grein blaðsins ber fyrirsögnina: Hvers vegna nauösynlegt er að berjast gegn einstaklingsdýrkuninni. að hann íværi duttluhgafullur og ruddalegur, skorti virðingu fyrir félöáiíjf #^nfö§'^g jiefði tilhneyg- ingu táí.flð uhíspota völd sín og gæti það leitt til þess, að hann þverbryti reglur þær, sem samvií'k forysta hyggðist á. Blað ungkommúnista bætir því við, að „því miður, hafi þetta ein- mitt farið á þá leið, er Lenin ótt- aðist.“ Síðasta messa í Skál- höltskirkju ' f fyrradag var hátíðamessa í SkálUoltskirkju, sem var einsý konar kveðjumessa, því í gær var byrjað á að rífa kirkjuna þar, sem ekki á að standa á Skálholts hátíðinni í sumar ,eins og kunn ugt er. Við messuna prcdikaði séra Gunnar Jóhannsson, prófastur, I Skarði, en sóknarpresturinn í Skálholtssókn, séra Guðmundur ÓIi Ólafsson þjónaði fyrir altari. Jafnframt því, sem þessi guð- þjónustugjörö var kveðjumessa, var hún jafnframt raunveruleg hátíðagúðþjónusta á 900 ára af- mæli biskupsslóls. Erlendar fréttir J í fáum orðum □ Marshall, forsætisráðherra á Mal- akkaskaga, ráðfærir sig við Neh- rú varðandi framtíð Singapore og sambandsins við Breta. □ Dulles segist hlyntur bví að tekn. ar verði upp nú þegar beinar flugferðir milli Moskvu og Banda ríkjanna. Rússar hafa leyft slíkt. fyrir sitt leyti. □ Blöð á Kýpur segja að Makarios. erkibiskup sæti hinni verstu jneð ferð hjá Bretum í varðhaldinu. □ Miklir bardagar hafa geysað í Alsír um hátíðina og fjöldi manna særzt. □ Bandaríkin harma mjög, að' Egyptar hafa veitt Pekingstjórn- inni stjórnmálalega viðurkenn- ingu. □ Eisenhower og Hugh Gaitskell! ræddust við í gær vítt og breitt um heimsmálin. Horfur á lækkuðum foilum Genf, 22. maí. — Þing alþjóðlegú tolla- og viðskiptastofnunarinnar er um það bil að ljúka í Genf. —• Herma fregnir, að samkomulag hafi náðst um að leggja til við hin- ar . einstöku ríkisstjórnir, að toll- ar verði lækkaðir á mjög mörgunr vörutegundum á heimsmarkaðin- um. Verða þessar tillögur nú lagð- ar fyrir aðildarríkin til samþykkt- ar. Sagt er, að, lækkun sé í raun- inni ekki mikil, en hitt sé mikil- vægara, að mjög margar vöruteg- undir eigi nú að komast í þahit flokk, þar sem einhverjar lækk- anir koma til greina. Frá lögregiunni: Skothríð við Álftavatn - drottningarlegt konfekt - Á hraðri ferð um Tjarnargötu Samkvæmt fréttum frá rannsóknarlögreglunni í Revkja- vík, urðu um tuttugu bifreiðaárekstrar hér í bænum ura Hvítasunnuna. Reykvíkingar eru nú á hraðri leið með að slá öll sín fyrri met í þessum efnum og er árekstratalan komirv upp í 683 frá áramótum, en var ekki nema 434 í fyrra. Núverandi forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, er sjálfkjör- inn í æðsta embætti landsins næsta kjörtímabil. Verður ekk- ert forsetakjör í sumar. Frá þessu er skýrt í tilkynningu frá ríkísstjórninni, svoliljóðandi: Hinn 19. þ. m. var útrunninn fr.amboðsfrestur til forsetakjörs. DuUlungafullur ruddi. Greinin er skrifuð til að skýra fyrir ungúm flokksmönnum stefnu breytingu þá, sem gerð var heyrum kunn á 20. flokksþingimi í Vetur og leiddi til miskunarlausra árása á Stalín. Segir í greininni, að Len- in hafi skömmu fyrir dauða sinn 1924, látið í ljós það álit á Stalin, Féll af Iieslbaki og slasaðist t gærkvöldi féll maður af hest- baki á Nýbýlavegi á móts við býl- ið Lund og meiduist á höfði, í hand legg og fyrir brjósti. Var hann fluttur í sjúkrahús. Maðurinn var Sigurjón Gestsson, Nýbýlavegi 12, Kópavogi. Kosning fer ekki fram, þar eð aðeins einn maður, Ásgeir Ás- géirssoii, núverandi forseti, var boðinn frám. Hafði hann léð sam þykki sitt til þess að vera í kjöri. j Fullnægt var öllum skilyrðum j laga uni framboðið, - og barst dómsmálaráðuneytinu í tæka tíð lögmælt tala meðmælenda úr /hverjunr landsfjórðungi, ásamt _ tilskyldum vottorðum yfirkjörstjórna uin að hlutaðeigandi kjósenirar væru á kjörskrá. — Öll gögn varðandi framboðið hafa verið send hæstarétti, sem gefur út kjörbréf forsetans. — Reykjavík, 20. maí 1956. — Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Surnir árekstranna voru all um- fangsmiklir, eins og áreksturinn á horni Tjarnargötu og Skothús- vegar þar sem fjórar bifreiðar skemmdust meira eða minna. Kom maður akandi suður Tjarnargötu á 45 km. hraða og tók réttinn af bifreið sem kom eftir Skothús vegi með þeim aflei'ðingum að „kappaksturs“maourinn missti stjórn á bifreið sinni og lenti utan í tveimur bifreiðum, sem stóðu vinstra megin Tjarnargötu. Stöðv aðist hann á þeirri síðari eftir að h.afa varpað henni sjö metra í gír og bremsu. Allir bílarnir skemmd ust mikið. Konfektkassi frá drottningu Dana. Níu ára telpu, Sigurborgu Pét- ursdóttur, Fálkagötu 9A, barst ný verið konfektkassi að gjöf frá Ingi- ríði drottningu Danmerkur. Fyrir konungskomuna var Sigurborg a3 fara til gönguæfingar í Skátaheim ilinu, þegar hún var keyrð niður. Sigurborg litla meiddist mikið og hefir legið lengi í sjúkrahúsi. Lenti fyrir strætisvagni. Það slys varð síðastliðinn laug- ardag, að fimm ára drengur, Lúð- vík Eiðsson, Meðalholti 3, lenti fyr ir strætisvagni. Lúðvík litli fékk mikinn skurð á höfði og snert af heilahristingi. \ Skothríð við Álftavatn. Að kvöldi Hvítasunnudags sat Sveinn Benediktsson, framkvæmd arstjóri í Reykjgýíl?,'\.yiÖ amjaii mann í veiðimannakófa,viíj Álftftj vatn. Vissu þeir ekki fyrr én byssu kúla skellur í vegnum við hlið þeirra og hafði farið á milli þeirra, (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.