Tíminn - 24.05.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.05.1956, Blaðsíða 12
Yeðrið: I Norðan kaldi — víða Jéttskýjað. 40. árg.___________________________ Hitastig: Reykjavik lO, Akureyri 6, Xond- on 23, Kaupmannahöfn 14, New York 21. Fimmtud. 24. maí 1956.. Skjólbeltarækt getiir orSið mikils- yerð lyftistöng ræktunar á Islandi j Frá a'ðalfundi Skógræktarfélags Reykjavákur Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur var haldinn 16. þ. ín. Formaður félagsins, Guðmundur Marteinsson verk íræðingur og Einar G. E. Sæmundsen framkvæmdastjóri þess skýrðu frá framkvæmdum félagsins á s. i. ári. Félagið rekur gróðrarstöðina í Loftsson og dr. Helgi Tómasson. Fossvogi og er starfræksla hennar í varastjórn var kosínn Vilhjálm- Mendes France segir skiiið við Mollet Segir sig úr ráSuneyti Guy Mollet til a<$ mót- mæla stefnu hans í Alsír París—NTB, 23. maí. — Það var tilkynnt í París síðdegis í dag, að varaforsætisráðherra Frakka, Pierre Mendes France hefði ákveðið að segja sig úr ráðuneyti Guy Mollet forsætis- ráðherra til að mótmæla stefnu hans í Alsírmálunum. í örum vexti. En þar sem hana j skorti orðið landrými var í það j láðizt á "s. 1. ári að kaupa land til; viðbótar og hefir hluti þess þegar | verið tekinn í notkun. Plöntuupp-; eldið gekk eftir atvikum vel, on þó var hið óhagstæða veðurfar s. 1.; sumar mjög til baga. Til gróður- setningar voru afhentar 130 þús. plöntur og voru 102 þús. gróður- settar í Heiðmörk. Auk þess voru 600 Sitkagreniplöntur gróðursettar í Rauðavatnsstöðinni. Cróðursetjið snemma. Þeir Guðmundur og Einar lögðu mikla áherzlu á það, hversu þýð- ingarmikið það væri, að gróður- setning væri framkvæmd svo fljótt að vorinu, sem kostur væri á vegna veðurfars og jafnframt brýndu þeir fyrir fundarmönnum nauð- syn þess, að vanda vel til gróður- setningarinnar. Gjaldkeri félagsins, Jón Lofts- son, gerði grein fyrir fjárhag og rekstri félagsins. Úr stjórn áttu að ganga Guð- mundur Marteinsson og Ingólfur Davíðsson og voru þeir báðir end- nrkosnir. Auk þeirra eiga sæti í stjórninni Sveinbjörn Jónsson, Jón ur Sigtryggsson. Er aðalfundarstörfum var lokið flutti Einar G. E. Sæmundsen greinagott og fróðiegt erindi um skjólbeltaræktun. Einar fékk á s. 1 ári styrk til þess að kynna sér ræktun skjólbelta úr sjóði, sem danskur maður, I. C. Möller for- stjóri i Kaupmannahöfn, stofnaði, til eflingar og styrktar menning armálum í Danmörku, íslandi og Svíþjóð. Sitkagreni og hvítgreni í skjólbelti. Einar kom víða við í erindi sínu. Lýsti hann því, hvernig Danir hafa með nákvæmum vísindaleg- um athugunum leitt í Ijós ýmsar nýjungar í skjólbeltarækt og hefir komið í ljós, að gerð þeirra skiptir miklu máli. Sé þeim komið fyrir með réttum hætti fæst í venjulegu árferði 10—15 prósent uppskeru- aukning af því landi sem þau skýla miðað við berangur. Og sums stað ar á vestanverðu Jótlandi hafa þau beinlínis skapað möguleika fyrir ræktun sem án þeirra væri útilokuð. Einar kvað það mjög at- Breytingar á róssnesku aSíræðiorðabókinni Áskrifendur að hinni miklu rússnesku alfræðiorðabók hafa nú nýjega fengið sendar tvær 1 nýjar blaðsíður og eru þeir vin- samlega beðnir að festa þær í 10. lieftið í staðinn fyrir bls. 213 —214, seni beðið er um að skera úr „með skæram eða rakvéla- blaði“. Á blöðum þeim, sem á að skera burtu, er langur kafli um fyrrverandi leiðtoga kínverskra kommúnista, Kao Khang að nafni, en af einhverjum ástæð- uni hvarf hann úr tölu lifenda fyrir skömmu. Sagt var, að hann liefði framið sjálfsmorð. Nú á að afmá nafn hans úr sögunni eins og gert var við Bería og fleiri leiðtoga, sem fóru í ónáð og urðu undir í valdabaráttu kommúnistaleiðtoganna. Að hverjum kemur röðin næst? Vilja kommÉoistar end- urskoða ræðu Krustjeffs? Danska blaðið Information seg- ir í dag, að kommúnistaflokkar Noregs, Danmerkur og Svíþjóð- ar hafi samþykkt að mótmæla því, að skýrslu Krusjeffs um gagnrýnina á Stalín skuli haldið leyndri. Segir blaðið, að komm- únistaflokkar þessara landa hafi farið fram á það, að ræðan verði lögð fram til umræðu. Frétta- stofan NTB hefir spurt formann norska kommúnistaflokksins um þessa fullyrðingu, og segir hann, að ekkert sé hæft í þessu. Vekur þetta mikla athygli um Norður- lönd. Rússneskir kommún- istaleiðtogar heim- sækja Norðurlönd 1 bréfi til Mollet sagði Mendes France, sem er leiðtogi Róttæka flokksins, að hann mynd iekki leng ur sitja í stjórninni vegna stefnu Mollet í málefnum Alsír. Mendes France krefst þess, að franska stjórnin setjist strax að samningaborði með uppreisnar- mönnum til að semja um fram- tíð landsins í stað þess að leggja aðaláherzluna á hernaðaraðgerðir gegn þeim. Vill Mendes France veita landinu ýmsar réttarbætui svo sem með því að sleppa póli- tískum föngum úr haldi og veita smábændum meira landrými til að stunda meiri búskap en fyrr. Moskvu—NTB, 23. maí. — Lands leikur í knattspyrnu á milli Dana og Rússa lauk í kvöld með sigri Rússa, sem skoruðu fimm mörk en Danir eitt. í hálfleik var stað an 2—0, en í síðari hálfleik gerðu Rússar 3 mörk, en Danir eitt. Landsleikurinn fór fram á Dyna- mó-leikvanginum að viðstöddum 10 þúsund áhorfendum. Knud Luudberg skoraði markið fyrir danska landsliðið úr aukaspyrnu. Blaðamenn frá Nígeríu heimsækja Noreg Hópur blaðamanna frá Nígeríu kom í dag í stutta heimsókn til Noregs eins og um hafði verið samið. Tóku norskir starfsbræður þeirra á móti þeim á Forneby- flugvelli. Vöktu þessir dökku blaða menn mikla athygli í Osló, ekki sízt þar sem þeir voru klæddir í þjóðbúninga Nígeríu. Halda þeir fyrst til Norður-Noregs og heim- sækja meðal annars Tromsö og Finnmörk. Var það ekki fyrr en á 30. mín- útu síðari hálfleiks. Danir fengu mörg tækifæri til að skora fleirí mörk, en aðeins einu sinni tókst þeim að koma knettinum í mark Rússanna. Litlu munaði eitt sinn, er Danir tóku hornspyrnu. Danski knattspyrnumaðurinn Petersen skaut þá leiftursnöggu, föstis skoti á mark Rússanna, en þaSS kom í markstöngina. (Framhald á 2- síðu) Unnið að ýmsum opinberum framkvæmdum í Siglufirði Meðan beðið er átekta, hvernig Margir hvalir veiddust fyrsta dag- inn, sem bátarnir voru úti Komu meS sjö hvali til stöðvarinnar í Hval- firíi frá kl. 10—4 síÖdegis í fyrradag Rússar sigruðu landslið Dana með 5-1 reiðir af síldarútgerð í siimar Siglufirði í gær. Enn er óljóst, hvernig reiðir af síldarútgerð fyrir Norð- urlandi í sumar, og miðar undirbúningi hægt, enda að fleiru að gá en því, hvort síldin kemur á miðin. Framleiðslukostn- aður hefir hækkað síðan í fyrra, en verð á erlendum mark- aði ekki að sama skapi, og eru horfur á að síldveiðar norðan eij útilokað er, að orðið geti af slíkri heimsókn á þessu ári vegna forsetakosninganna, sem í hönd lands þurfi líka að fá ríkisstyrk. Nú er maí senn liðinn, en þetta !mál enn ekki rætt opinberlega. Unnið við opinberar fram- Jcvæmdir. Á meðan beðið er átekta er unn ið af kappi við ýmsar framkvæmdir í kaupstaðnum. Vinna er hafin við vatnsveitu bæjarins í Hólsdal og er ætlunin að ljúka við nýju vatns sveituna í sumar. Verður að því inikil bót fyrir kaupstaðinn því að vatnsskortur hefur verið. Hin nýja vatnsveita mun kosta fullgerð um 3,3 millj. kr. Það er unnið að því að fullgera jgagnfræðaskólahúsið nýja við Hlíð arveg og er það vegleg bygging^ Húsið er það langt komið að hægt var að kenna handavinnu drengja í neðstu hæð í vetur. Ætlunin er að skólinn verði fullgerður í liaust. Það er verið að gera við- bótarbyggingu við barnaskólann og nýtt fimleikahús með baðklefum í sambandi við hana. Nú er sumartíð hér, en þjóð- vegurinní Siglufjarðarskarð, er samt enn ófær. Til stendur að xyðja snjó af honum nú næstu daga. Sundlaug bæjarins var opn- uð til afnota í gær, eftir vetrar- Jilé. Hún er hituð með rafmagni. Togbátar afla allsæmilega fyrir Norðurlandi. Mb. Ingvar Guðjóns son leggur upp í hraðfrystihús hér en m. b. Sigurður í Qlafsfirði Tog arinn Hafliði lagði upp 350 lestir af karfá til frystingar nú í vikuhni: Ríkisstjórnir þriggja Norður- landa, Noregs, Danmerkur og Sví- þjóðar hafa boðið Bulganin og Krusjeff í heimsókn til þessara landa. í fregnum frá Höfn hermir, að líklegt sé, að heimsókn þessi verði næsta vor. Talið er, að rúss- neskir leiðtogar hafi mikinn hug á því að heimsækja Bandaríkin, Hvalveiði er nú byrjuð frá veiðstöðinni í Hvalfirði og ganga þaðan fjórir hvalveiðibátar til veiða, eins og undan- farin sumur. Veiðin hófst um helgina og kom fyrsti bátur- inn með tvo hvali um það bil 30 klukkustundum eftir að veiði skipin létu á háf út úr Hvalfirði. Um klukkan fjögur sama dag, eða í fyrradag voru komnir til stöðvarinnar sjö hvalir frá því kl. 10 um morguninn. Verður því ekki flnnnff cncxf pn nfí vnrfíft'ín hnfi Mynd þessi var tekin í hvalveiðistöðinni í Hvalfirði i fyrradag, þegar verið var að skera fyrstu hvalina, sem bárust i upphafi veiðitímabilsins, sem nú er að hefjast. Komu hvalveiðibátarnlr meS sjö hvali frá því klukk- an 10 til klukkan fjögur síðdegis í fyrradag og hafði fyrsfi báturinn þá verið 39 klukkustundir úti í veiðiferð. fengu veiði svo að segja þegar í stað, er þeir komu á haf út. Hvalirnir, sem komið var með að landi í fyrradag voru flestir af miðlungsstærð. Bátarnir fóru nokkuð langt á haf út í hvalleit- ina, eða um 100 sjómílur út frá Hvalfirði. Mikið annríki er í hvalvinnslti- stöðinni, þegar svo mikill afli berst að í einu, sem nú í upphafi ver- tíðar, þegar allir bátarnir fóru út um líkt leyti. Var unnið lengi frameftir í fyrrakvöld, því skera þarf hvalinn meðan hann er nýr. Hvalveiðibátarnir eru fjórir enn sem fyrr, enda mun ekki leyfilegt að stunda veiðarnar héðan með fleiri bátum. Hins vegar fékk hval veiðifélagið fimmta skipið í vor og liggur nú einn bátur í Hvalfirði tilbúinn til að hefja veiðar, ef einn þeirra, sem fyrir eru, bilar eða tefst frá veiðum af öðrum sökum. Þýzkt knattspyrnulið væntanlegt Stjórn knattspyrnufélagsins Fram skýrði blaðamönnum frá; því í gær, að úrvalslið knatt- spyrnumanna frá Vestur-Berlín væri væntanlegt á vegum félags- ins síðast í þessum mánuði. Alls munu Þjóðverjarnir leika liér fjóra leiki og verður sá fyrsti fimmtudaginn 31. maí við Fram. Leikurinn hefst kl. 8,30 á íþrótta vellinura. Nánar verður skýrt frá heimsókn þýzka Ijðsius á í- þróttasíðu blaðsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.