Tíminn - 25.05.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.05.1956, Blaðsíða 12
■Veðrið í dag: Sunnan og suðaustan stinningskaldi. Skýjað og lítils- háttar rigning síðdegis. 40. árg. _________ faté Hitinn á nokkrum stöðum. Reykja- vík 8 st. Akureyri 6 st. London 10 st. Oslo 16 st. Berlín 23 st. París 20 st. Föstud. 25. maí 1956. Austfirðingar fögnuðu komu togarans „Vattar” í gær Prju byggðarlog sfanda a'o tpgarafplag-ij Kosningasknfstofur | inn Austfirðingur, sem á nú tvo togara ] Framsóknarfiokksínsl Togarinn Vöttur, SU 103, heimahöfn Búðir í Fáskrúðs- firði, sigldi fánum skrýddur inn á Fáskrúðsfjörð um kl. 8,30 í gærkvöldi og lagðist að bryggju. Var þorpið í hátíðabún- ingi í tilefni skipskomunnar. Mannfjöldi var á bryggjunni og fögnuðu merm þessari glæsilegu viðbót við fiskiflota Aust- firðinga. að ráðast í skipakaupin, og kvað miklar vonir bundnar við útgerðina og þá afkomumöguleika fyrir fólk ið, sem skipið hefði nú opnað. Að lokinni ræðu sveitarstjóra hrópaði mannfjöldinn ferfalt húrra fyrir skipi Og skipstjóra, en hann er Steinn Jónsson, og er Fáskrúðs- firðingur að ætt. Hefur verið stýri maður á Austfirðingi Og' skipstjóri í forföílum, én tekur nú’ í fyrsta sinn við skipi. Vöttur !er annar togarinn, sem útgerðárfélagið Austfirðingur eignast, hinn fyrri er „Austfirð- ingur". Vöttur hét áður Keflvík- ingur, og seldu Keflvíkingar skip- ið. Annaðist ríkisstjórnin fyrir- greiðslu við skipskaupin. Allir með tillögu um skipakaup. Þegar skipið var lagst að bryggju flutti Jón Erlingur Guðmundsson Liósm.: Sveinn Sœmundsson Togari Austfirðinga „Vöffur" við bryggju í Reykjavík Eveítarstjóri ávarp. Árnaði hai-n skipi og skipshöfn heilla og bauð velkomið til heimahafnar. Árnaði byggðunum þremur, sem að út- gerðinni standa, Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði og Eskifirði, heilla í starfi og til hamingju með glæsi- légt skip.- Hann gat þess í ræðu sinni að þegar fulltrúar byggðanna þriggja mættu á síðasta aðaifuudi fclags ins Austfirðingur hefðu ailir haft meðferðis að heiman frá sér til- lögu um að félagið cignaðist ann að skip. Er sá draumur nú orð- inn að veruleika. í ræðu sinni rakti sveitarstjór- inn aðdraganda þess, að unnt var! Samsæti í barnaskólahúsinu. Að lokinni móttökuathöfninni á bryggjunni bauð hreppsnefndin til samsætis í barnaskóláhúsinu og var það að hefjast er blaðið átti tal við fréttaritara sinn í Fáskrúðs- firði í gærkvöldi. Var þar margt manna samankomið og vorhugur ríkjandi þótt kalt væri í veðri, norðangjóstur og hvítir fjallatind ar. Þar voru mættir fulltrúar frá Reyðarfirði og Eskifirði. „Vöttur“ heitir eftir fjallstindi á nesinu milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar, en þar undir stendur Vattarnes. Skipið hefur þegar veiðar og var búist við að það mundi láta úr höfn með morgni. Verulegt veröfall á flest- um verðbráfum Wall Street Bílaiðnaðnriim illa á vegi staddur. Verzlunar- málaráíherrann segir efnahagslíííð nokkuð óstöðugt New York, 24. maí. — Verðbréf flestra tégunda féllu mjög ört í verði á Kauphöllinni í Nevv York í dag. Framboð- ið var mjög mikið af öllum tegundum verðbréfa. Verðfall þetta byrjaði í fyrradag og hefir haldið áfram nokkuð jafnt og þétt síðan. Sinclair Weeks verzlunarmálaráðherra lét svo ummælt í Washington, að fjárhagslíf Bandaríkjanna væri nú nokkuð óstöðugt og verðsveifiurnar í Wall Street endur- spegluðu þetta að nokkru leyti. Hann var spurður, hvort verð- á mati kaupsýslumanna á atvinnu- fallið væri þá bein afleiðing af lífinu. Hins vegar taldi hann, að “ ástandinu í atvinnulífi Bandaríkj- verðsveiflur þessar væru nú miklu anna yfirleitt. Svaraði hann því ... . . játandi og kvað verðfallið byggt (Framhald á 2. síðu). | í Eéfuhúsimi I Kosningaskrifstofa Framsóknar = I félaganna í Reykjavík er á 2. | I hæð í Edduhúsinu við Lindar-1 [ götu. | = Símar skrifstofunnar eru I l 8 2436 l I 5564 § | 5535. | Kosningaskrifstofa lands-1 1 nefndu Framsóknarflokksins er i | á 3. hæð í Edduhúsinu: i Símar: | i 6066 (Þráinn Valdimarsson) É i 6562 (Kristján Benediktsson) i i 82613 (Guttormur Sigurbj.son) | | Framsóknarmenn, hafið sam- i 1 band við skrifstofurnar sem i i fyrst. 1111 ■ 111111111111111 ■ 111111111111111111111111111111111 ■ 1111111111111 n Lagt af stað í Þjórsárver Erlendar fréttir í fáum orðum □ Maður sá, sem tók við af Glubb pasha, sem yfirmaður herráðs Jórdaníu, hefir verið vikið frá og við tekur ungur maður, sem nýtur hylli konungs. □ Hugh Gaitskell er kominn heim úr för sinni til Bandaríkjanna og þar ræddi hann m.a. við George Meany, forseta verkalýðssam- bands Bandaríkjanna. □ Mollet ræddi við Coty forseta um Alsírmálið i dag og fráför Mendes-France. Umræða verður innan skamms í fulltrúadeildinni um Alsír. □ Samveldisdagur var £ Bretlandi í gær. Er þá minnst samveldis- landa Breta og hvað fyrir þau ríki megi gera. í gær mun leiðangur dr. Finns Guðmundssonar hafa komist í Þjórsár- ver. Dr. Finnur flaug sjálfur í gær með kopta fil Ásólfsslaöa, en þar biöu hans félagar hans, er komu þangað á bílum meö farangurinn. Var ætlun- in að fljúga þegar í gærkvöldi í Þjórsárver undir Hofsjökli og eru tveir koptar notiöir til flutninganna. Leiðangurinn rannsakar heiðagæsavarpið og mun dvelja efra í vikutíma. Myndin sýnir leiðangursmenn er þeir lögðu af stað á bílum í gærmorgun. Dr. Finnur er annar frá hægri. Tyrkir á Kýpur eru nú líka fjandmenn Breta Nicosía, 24. maí. — Nú er svo komið, að Tyrkir á Kýþur eru teknir að fjandskapast við brezku yfirvöldin og hermenn ina, engu síður en hinir grískumælandi íbúar. í dag kvað svo mikið að hópgöngum Tyrkja og óeirðum gegn brezku hermönnunum, að hinir síðarnefndu urðu að beita táragasi og skjóta aðvörunarskotum að mannfjöldanum í allmörgum bæjum áður en tókst að koma á ró og reglu að nýju. Kröfugöngurnar hófust sam- tímis í fjölmörgum bæjum og þorp- um á eynni og voru sýnilega vel skipulagðar fyrirfram. Mest kvað að þeim í Nicosía og Limasoll. Hefndarráðstafanir við al- menning. Bretar beita nú æ meiri hörku við allan almenning til þess að kveða niður mótspyrnuna. Þeim gengur illa að hafa hendur í hári hinna eiginlegu skæruliða og hefndarverkamanna á eynni og verða því að láta sér nægja að láta refsingar koma niður á al- menningi. Um síðustu helgi var mikið um sprengjukast í gríska iiiinii iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiuiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHimiiiiiiiMiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii I Ekkert að á íslandi, sem dollarar geta ( I ekki læknað, segir amerískt blað Be'Si'ÍS átekta a<S sjá, hvort íhaldsstjórn I | fær meirihluta I I Blaðinu hefir borizt úrklippa úr helzta blaði borg- 1 \ arinnar Hartford í Connecticut-fylki í Bandaríkjunum, | | þar sem raett er í ritstjórnargrein um varnarmálin hér | | á landi í nokkuð nýstárlegum tón. Greinin hefst þannig: | | „Það er ekkert að á íslandi, sem amerískir dollarar § I geta ekki læknað. Ástæðan fyrir erfiðleikunum er vel i | kunn. Sjúkdómseinkennin eru augljós, áhrifarík og ó- i | þægileg. En aukin fjárhagsaðstoð, sem látin væri í té \ i án tafar, er bezta leiðin til að endurvekja ánægjulege = I samskipti íslands og Bandaríkjanna. . . ." Síðar í grein- | i inni er rætt um að kosningar eigi að fara fram í júní i | og þá verði ákveðið, hvort stjórn Sjálfstæðisfiokksins | I (Conservative Government) fái umboð, eða hvort i I „vinstrimenn og róttækir" eigi í framtíðinni að móta i | stefnuna. Síðan segir: i | „Verkefnið, sem blasir við í Washington er að finna | i leið til að bjóða fram fjárhagsaðstoð án þess að það i i líti út eins og verið sé að taka beinan þátt í kosninga- i | bardaganum. Sú leið mun verða fundin " Síðan or i I sagt, að vel hafi gefizt í Frakklandi að veita aukið fé | = í tæka tíð fyrir kosningar. : Þótt naumast sé ástæða ti! að taka þessi skrif mjög | I hátíðlega, vekja þau samt spurningu um, hvort Sjálf- i | stæðisflokkurinn eigi í fórum sínum leynivopn, sem I I slöngvað verði fram á réttu augnabliki í næsta mánuði. | jiiiiiiuiiiuiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii borgarhlutanum í Nicosía. Fór svo að einn brezkur hermaður var drep inn. Herstjórnín x borginni hefir nú látið girða af svæði kringum kirkju ein'á-;;í bofgarhlutanum og fær enginn að koma þangað, nema þegar messa ’éF-jsungin. Þá hefir einnig verið lokað að skipun her- stjórnarinnar 34 verzlunum og íbú um 17 íbúðarhúsa hefir verið skip- að að verða á brott með allt sitt fyrir sunnudag. Fundir umbótaflokk- anna á Snæfellsnesi Alþýðuflokkur- ^ inn og Framsókn- arflokkurinn boða í til almennra kjós- endafunda á Snæ fellsnesi á næst- unni á þessum stöðum: —■ A3 Breiðabliki, laug- ardaginn 26. maí kl. 2 síðdégis og í Grafarnesi sama '^’dag kl. 8,30 síðd. S og að síðustu í Stykkishólmi 27. maí kl. 3 síðd. Frummælendur á þessurn þrem seinni fundum á Snæfellsn. verða Pétur Pétursson, frambjóðandi í sýslunni, séra Sveinbj. Högna- son, prófastur og Benedikt Grön- dal, ritstjóri. Mikill áhugi er meðal rramsókn armanna og Al- þýðuflokks- manna á Snæ- fellsnesi að vinna sem ötullegast að kosningunni. Pétur Sr. Sveinbjörn Benedikt Hunvetningar í Reykjavík ætla í Þórdísarlund Á laugardagsmorguninn halda Húnvetningar í Reykjavík af stað norður í Vatnsdal til að vinna að gróðursetningu í Þórdísarlundi í Vatnsdalshólum. Farið verðmr kl. 6 f. h.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.