Tíminn - 29.05.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.05.1956, Blaðsíða 12
VeBríð í'dag: Vaxandi sunnanátt, allhvass og rigning í kvöld. 40. árg. Þriðjud. 29. maí 1956. Hitinn á nokkrum stöðum: Reykjavík 8 stlg, Akureyri 11 stig, London 23 stig, París 27 stig, Kaup mannahöfn 15 stig, N. Y. 19 stig Berlínarbörnin sjö og (rú Sack á Keflavíkurfijgvelli. Fyrri hópur barnanna frá Beriín er kominn Með þeim eru þrír fréitamenn Upphaflega varsvo ráð fyrir gert, aS; fyrri hópur barnanna, sem boðin eru hingaS frá Berlín, kæmi á sunnudagsmorgun- ínn 27. þ. m., en vegna veðurs hér í Reykjavík seinkaði komu ílugvélarinnar þangað til kl. 8 á sunnudagskvöld. Ómögulegt var að lenda hér í Reykjavík og varð flugvél Loft- leiða því að fara til Keflavíkur. Þar tóku á móti börnunum Sigurður Magnússon fulltrúi Loftleiða og Gísli Sigurbjörnsson forstjóri. Var Jieim svo ekið til Reykjavíkur. Flug ferðin hingað frá Hamborg var mjög skemmtileg, að sögn barn- anna, sólskin og blíðviðri mestan hluta leiðarinnar. Þessi fyrri hópur Berlínarbarn- anna mun dveljast hjá Gísla Sigur- björnssyni, Þóru Timmerman, Bjarna Tómassyni, Magnúsi Teits- syni, Friðjóni Grímssyni og Jó- hanni Schröder. Hingað komu með börnunum þrír þýzkir fréttamenn, frú María Sack, sem ritar greinar í fréttablað í Berlín, frú Norden, sem vinnur fyrir þýzkar útvarpsstöðvar og Rudolf Zscheite, sem er Berlínar- ritstjóri myndablaðanna QUICK og WELTBILD. Munu þau flytja fréttir frá íslandsdvöl barnanna. en ferð þeirra út hingað hefir vak- ið mikla athygli í Þýzkalandi 6. jþing Sambands ungra Framsóknarmanna Á fjórða þúsu nd manns.eru nú í samtökum ungra Fram Kosningarnar munu skera úr um það hvort hægt arm. r er að kaupa íslendinga fyrir dollara, sagði for- maður Framsóknarflokksins, Hermann Jónas- son í ræðu á þinginu á sunnudaginn Sjötta þing Sambands ungra Framsóknarmanna var haldið að hinu veglega menntasetri samvinnumanna, Bifröst, dag- ana 25., 26. og 27. maí. Síðasta dag þinghaldsins flutti Her- mann Jónasson, formaður Framsóknarflokksins, ræðu um utanríkismálin. Að því búnu fór fram stjórnarkjör og var Kristján Benediktsson, kennari, kjörinn formaður S. U. F. Þingið hófst klukkan níu á föstu eftir. Kom vélin þrátt fyrir vonzku dagskvöldið með því að fráfarandi, veður og flutti svo Hermann Jónas formaður S. U. F., Þráinn Valdi-1 son til baka strax að ræðu lokinni. marsson, bauð fulltrúana vel- Veðrið var það vont, að flugmað komna. Þá voru mættir til þings urinn, sem var Björn Pálsson, ins um 60 fulltrúar, en alls urðu þeir hundrað auk allmargra gesta. Að lokinni ræðu Þráins fluttu for- menn einstakra félaga skýrslur og sögðu fréttir úr heimahögum sin- |um. Þá var skipað í nefndir, en þrjár nefndir störfuðu: Stjórnmálanefnd, skipulags- nfed og allsherjarenfnd. Á fjórða þúsund í samtökunnm. Á laugardaginn fluttu formaður og Björn Jónsson, gjaldkeri, skýrsl- ur stjórnarinnar. Kom fram í skýrsl um þeirra, að starfsemin hefir ver Einn helzti áhriíamaður Sjállstæ’Sisflokksiins á Snæfellsnesi lýsir yfir: Er algerlega andvígur stefnu flokksins í varnarmáiunum Fundir Framsóknarmanna og Alþýðuflokksmanna á Snæ- fellgnesi undanfarna daga hafa verið mjög fjölsóttir og áhrifa- miklir. Frummælendur voru dr. Kristinn Guðmundsson, utan- ríkisráðherra, Emil Jónsson, alþm. og Pétur Pétursson, fram- bjóðandi Alþýðuflokksins. Víða hafa heimamenn tekið til máls. - ... , Er þetta enn eitt dæmi um and- . A mjog fjMmemmin fundi i stöðu aim8nnings í landinu við Olafsvik a fostudagskvoldið lysti hermálastefnu foringja Sjálfstæð- einn helzti ahrifamaður Sjalí- isfiokkging stæðisflokksins á Snæfellsnesi. séra Magnús Guðmundsson í Ólafsvík, yfir fullri andstöðu við stefnu flokksins í varnarmálun- . uni. Séra Magnús er þjóðkunnur gáfumaður. Hann þakkaði utan- ríkisráðherra trausta og góða for- ustu í því xnáli. Þá sagði séra Magnús ennfremur, að hann hefði gert tilraun til þess að hafa áhrif á stefnuyfirlýsingu Sjálfstæðisflokksins í utanríkismál iim á nýafstöðnum „landsfundi‘% en verið ofurliði borinn í utanrík- ismálanefnd flokksþingsins. Séra Magnús Guðmundsson ræddi einnig tillögur Ingólfs Jóns sonar um niðurgreiðslu vísitölu, en þær eru helzta bjargráð Sjálf- stðisflokksins í efnahagsmálum, og taldi þær vandræðalegt hnoð, sem ekki snerti vandamálið sjálft. Þessi afstaða vakti geysilega at,- hygli á fundinum og síðan í hérað- inu og annars staðar, er til fréttist. ari ÓrJygur Hálfdánarson. Með- stjórpe^íjýá Eíiíár Sverrisson, Qð- inn •RÍÖ;gnváÍ(issón og Sveinbjörn Dagf iiinssoii, • . . Störf. þitlgsins einkenndust af mikluta áiiliga og‘ starfsemi, svo sem áb'kúuiir þcss munu bera með rér..Ftindarstjórar voru Ólaf- ur ÖMáábh, kaupfélagsstjóri, Rauðalæk, Björn Hermannsson, erindreki, Akureyri og Snorri Þor- steinsson, kennari, Hvassafelli. Hin nýkjörni formaður, Kristján Benediktsson, sleit þinginu klukk- an fimm á sunnudaginn og óskaði fulltrúunum góðrar heimferðar. Hann hvatti þá til að flytja með sér heim þann eldmóð og áhuga, sem einkenndi þetta sjötta þing Sambands ungra Framsóknar manna. varð að bíða í vélinni og hafa hana í gangi meðan hann beið. hægt sé að kaupa okkur. Ræða Hermanns Jónassonar fjall aði um utanríkismál, en í henni lagði hann áherzlu á, að kosning arnar myndu skera úr um það, hvort hægt væri að kaupa íslend- inga fyrir dollara, að minnsta kosti væri þetta álit margra er- lendra blaða, sem um þetta hefðu fjallað. Var ræða hans öll heil- steypt, rökföst og sterk, enda und irtektir með afbrigðum góðar. f Að lokinni ræðu Hermanns Jón- ið mikil; mörg ný félög verið st.ofn j assonar fór fram stjórnarkjör fyrir uð frá síðasta þingi og félagatal-1tvö næstu ár. Formaður var kjör- an aukizt. Nú eru á fjórða þúsund ;inn Kristján Benedikttsson kennari manns í samtökum ungra Fram- sóknarmanna. Að loknum skýrsluflutningi urðu almennar umræður um þær og stjórnmál almennt. Um kvöldið var kvöldvaka og komu margir gestir úr nærliggjandi sveitum þrátt fyrir vont veður. Ræðu Hennanns Jónassonar frest- að til sunnudags. Á sunnudag voru lögð fram nefndaálit og birtast þau á æsku- lýðssíðu blaðsins n. k. fimmtudag. Við afgreiðslu nefndaálita urðu miklar og fjörugar umræður. Gert var ráð fyrir að Hermann Jónasson kæmi til þingsins á laug ardag og flytti ræðu, en vegna annríkis gat hann ekki komið því við þann dag. Var því horfið að því ráði að fá flugvél eftir hádegi á sunnudag til að flytja hann upp varaformaður, Skúli Benediktsson, gjaldkeri Áskell Einarsson og rit-l Kristján Benediktsson Miklir vatnavextir í Svarfaðardal V egurinn til Akureyrar lokaðist j Sandá óx svo, a(S hún gróf undan brúarstöplum og brúin féll niSur Dalvík í gær. — Kuldatíð hefir verið hér undanfarið. Að- faranótt laugardags hlýnaði og var um 20 stiga hiti. Á laugar- dag varð mikil leysing og hljóp vöxtur í vatnsföll, svo að menn muna naumast slíka. Svarfaðardalsá flæddi yfir veg- inn til Akureyrar hjá Hrísum á svo löngum kafla, að hann varð ófær. Náði flóðið heim að húsum á Dalvík og kom vatn í kjallara Úrslit í Hraðskákmóti Hraðskákmótinu lauk í fyrra- kvöld. Úrslit urðu þau, að Ingi R. Jóhannsson bar sigur úr býtum. Annar í röðinni varð Friðrik Ólafs fion og þriðji Sigurgeir Gíslason. Flóð í Héraðsvötnum færðu Hólminn og ur-eylendiö í kaf á sunnudagsnótt Miklir bitar á föstudag urÖu valdir a'Ö gífurlegu flóSi í Héra'Ssvötnum. Vegir rofnuðu á mörgum stöÖum vegna vatnavaxtanna Frá fréttarilara Tímans í SkagafirSi. Síðastliðinn föstudag var mikill hiti, eða seytján stig og urðu mikil flóð, einkum í Héraðsvötnum, af völdum hitans. Norðurvegurinn tepptist vegna vatnavaxta við Kotá í Norður- árdal. Héraðsvötn flæddu yfir veginn hjá Völlum í Hólmi. Ófært var um Borgarsand vegna vatnagangs og vegurinn rofn- aði hjá Vestari-Vatnabrú og á Gljúfuráreyrum í Viðvíkursveit. Þegar flóðið var sem mest, var láglendið hulið vatni milli brekkna. I gær, þsgar blaðið hafði sam- band við fréttaritara sína í Skaga- firði, var mikið farið að draga úr vatnsaganum á láglendinu. Héraðsvötn fóru að flæða yfir skepnur. Flóðið náði svo hámarki um sexleytið á sunnudagsnótt og fór þá aftur að fjara. Á norður- eylendinu hélt vatnið þó áfram að vaxa allt fram á sunnudag. ! Vegarsambandið rofnar. Héraðsvötn byrjuðu að flæða yf- ir bakka sína á svæðinu Stokk- hólmi, Vallanes, Vellir og gerðu veginn milli Valla og Hóraðsvatna- brúar bráðlega ófæran bifreiðum. Jafnframt þessu ruddi Kotá í Norð urárdal burtu uppfyllingu við veg- inn, svo að hann varð ófær bifreið- uin. Áætlunarbifreiðar komust ekki leiðar sinnar og gistu um fimmtíu manns á Sauðárkróki og í Varma- hlíð á sunnudagsnótt. í gær var svo unnið að því að gera vegi færa bakka sína á laugardaginn og jókst vatnsmagnið mjög hratt. Urðu af þeim sökum nokkur áhöld um að hægt yrði að bjarga öllum fénaði, en þó munu menn ekki hafa misstað nýju jafnóðum og vatn sjatnaði. þeirra er lægst standa. Lækur hjá Grund í Svarfaðardal olli tölu- verðum skemmdum. Reif hann stórt skarð í veginn og verður að fara þar utan vegar, en aðeins fært stærri bílum. Sandá í Svarf aðardal gróf undan brúarstöplum svo brúin féll niður. Kindum bjargað. Kindum, er voru á láglendinu meðfram Svarfaðardalsá, varð að bjarga, sumum á báti svo þær flæddu ekki. Á sunnudagsnótt kóln aði og á sunnudag gekk á með hvössum skúrum og síðar éljum og gránaði niður í sjó. Fram til dala var meiri snjókoma og í gær kveldi voru menn að riá samart fé er búið var að sleppa og koma því í hús. í dag var mjög hvasst af vestri, en þurrt og bjart veður. Nú eru flóðin tekin að sjatna og vegurinn til Akureyrar fær. PJ. Akureyringar unnu Keflvíkinga í knattsp. Á laugardaginn fór fram bæjar keppni í knattspyrnu milli Akur eyringa og Keflvíkinga í meistara flokki. Leikar fóru þannig, að Akureyri vann með 3 mörkum gegn einu. Dómari var Á-rni Ingi mundarson. E, D.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.