Tíminn - 30.05.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.05.1956, Blaðsíða 1
Sjálfboðaliðar. Kosningaskrifstofan biður sjálf- boðaliða að mæta til vinnu kl. 5 í dag. Áríðandi að sem ílestir mæti. _„____.__J 40. árg. f blaðinu í ilag: 1 Reykjavík, miðvikudagurinn 30. maí 1956. Ræða hermanns Jónassonar: Sjálfs ákvörðunarréttur og sjálfsvirð- ing, bls. 7. Samtal við Aksel Larsen, form, danska kommúnistafl., bls. 4. Utanríkisráðherra segir frá við- skiptum sínum við fréttamann Morgunblaðsins, bls. 5. 119. blað. Atkvæðagreiðsla utan kjörstaðar er hafin Skrifstofa Frainsóknarflokks- ins vilt minna þá kjósendur flokksins utan af landi, sem staddir eru í Reykjavík eða næsta nágrenni á þaS, að utan- kjörstaðarkosning fer fram Melaskólanum alla virka daga kl. 10—12 f. h. og 2—6 og 8—10 e. h. Á helgidögum kl. 2—6 e. h. Ailar nánari upplýsingar veitir skrifstofa flokksins í Edduhúsinu við Lindargötu, síinar: 6066 (Þráinn Valdiinarsson) 6562 (Kristján Benediktsson) 82613 (Guttormur Sigurbjörns- son) Stuðningsfólk Framsóknar- flokksins utan af landi er hvatt-f' til að koma í skrifstofuna og gefa allar nánari upplýsingar, seni a'ð gagni mega koma við kosningarnar. Skrifstofau er op- in kl. 9—12 f. h. og 1—10 e. h. Stuðningsfólk flokksins í Eey.kjavík er minnt á að greiða £.íkvæði, ef það býst ekki við að' verða heima á kjördag, eða i,ei'a upplýsingar um fólk, sem dvelur ekki í bænum. Fullíráar á þingi SUF h-ylltu Andrés Eyjólfsson S. 1. sunnudag, er þingi Sam- bands ungra Framsóknarmanna lauk í Bifröst, lagði allmikill hópur fulltrúa af þingnui lykkju á leið sína í heimleið og hélt að Síðumúla til Andrósar Eyj- óífssonar, alþingismanns, sem átfi sjeiugsafmæli þatni dag. Er þa.i&að kom ávarpaði Kristján Beneriiktsson forseti sauibands- in> afmælisbarnið, þaksaði mik- il og keilladrjúg störr' i þágu Framsóknarflokksins .<g árnaði heília. Hylltu fulltrúarnir siðan afniælisbarnið með ferfoh'.u húrrahrópí. Fjóldi manns heimsótti Andrés á tfmælisdaginn, færði houmn gjafir og vinarkveðjur og hlaut höfoinglegar móttökur.________ Þýzk bókmennta- (Ljósm.: Þórarinn Sigurðsson) kynning Bókmenntakynning verður hald- in í samkomusal þýzka sendiráðs- ins, Túngötu 18, í kvöld, miSviku- daginn 30. maí, kl. 8 e. h. Þýzki sendikennarinn Edzard Koch, les í þetta sinn upp ferðasögur og kvæði eftir þýzka nútíma höfunda. Öllum er heimill aðgangur að upp lestrarkvóldu'.n þessum, sem hald in eru annan hvern miðvikudag á sama stað. Á þeim upplestrar- kvöldum, sem haldin hafa verið fram að þessu hefir verið hús- fyllir. Jafnt Islendingar sem Þjóð- verjar hafa sótt samkomur þessar. Alþýðuflokkur- inn og Framsókn- arflokkurinn boða til almennra kjósendafunda í Varmahlíð í Skagafirði og á Hvammstanga á næstunni. Fundurinn í Varmahlíð vertíur fimmtudaginn 31. maí kl. 8 e. h. — Framsögumenn verða Steingrím- ur Steinþórsson, ráðherra, Bragi Sigurjónsson, rit- stjóri, og Ólafur Jóhannesson, pró- fessor. Fundurinn á Hvammstanga hófu Reykvíkingar baráttuna ri umbótamanna í höf uðstaðnum Fyrsti kosningaf ur.dur A-list- ans varð geysifjölmennur, einhuga og sigurviss Ræðumönnum fagnað ákaflega Kjósendafundir boðaðir á Hvamms- tanga og í Varmahlíð verður sunnud. 3. júní kl. 5. Ræðu- menn á honum verða Hermann Jónasson, form. Framsóknar- flokksins, Bragi Sigurjónsson, rit- stjóri og Skúli Guðmundsson, al- þingismaður. Fyrsti kjósendafundur stuðningsmanna A-lisfans í Reykja- vík sýndi gerla, að umbótamenn hafa fullan hug á a'ð sækja fast fram til sigurs í höfuðstaðnum. Hinn geysifj'ölmenni fundur og undirtektir fundarmanna voru og verðugt svar við þeirri illvígisárás, sem íhaldið og sprengiflokkarnir hófu á umbótafiokkana og nú hefir verið svo eftirminnilega hrundið. ofan sýnir gerla hinn mikla mannfjölda. „Það er óvenjulegt, að hægt sc að hefja kosningabaráttuna með því að fagna stórsigri", sagði frú j Ræðumönnum fagna8. Soffia Ingvarsdottir, er hun setti | Rægumenn voru sex. fundinn og bauð íundarmenn vel- komna og heila til baráttu fyrir A-listann. Verzlunarf relsi Sjálfstæðismanna í f ramkvæmd Þakjárn og rafmagnsrör Tilfinnanlegur skortur hefir verið á þakjárni og rör- um til raflagna þá 5 mánuði, sem Isðnir eru af þessu ári og nú mun þessi vara hvergi fáanieg í verzlonum hér. Vara þessi hefir þó yerið á fríiista frá öllum löndum s. I. 5 ár. £r vöntunin á þessum vörunn eóft a| mörgum dæmum, sem sýnir ihvers konar skripamynd hinn svo kallaði frílisti er. . • Steingrimur Þjóðhátíðarnefnd tekin til starfa Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur, sem annast framkvæmd hátíða- haldanna 17. júní, hefir nú tekið til starfa. í nefndinni eiga sæti: Þór Sandholt formaður, Björn Vil mundarson, Böðvar Pétursson og Pétur Sæmundsen. Tilnefndir af bæjarráði: Gísli Halldórsson, Erl. Ó. Pétursson, Jakob Hafstein og (Fromíidld á 2. sfðu). Múgur manns safna'ðist þegar að. Fyrir klukkan níu safnaðist fjöldi fótks í Ingólfsstræti áður en húsið var opnað, og jafnskjótt og Gamla bíó var opnað, fylltist húsið gersamlega, öll sæti voru skipuð, og var svo fundinn á enda, og f jöldi manns stóð í hlið- argöngum og á hliðarsvölum. Því miður var ekki gjallarhorn frammi í forsal, svo að þangað heyrðust ræður ekki, og fóru því ýmsir, sem inn komu, fljótt aft- ur, er þeir komust ekki að þar sem heyrðist til ræðumanna. Munu fundarmenn hafa verið um 800 matiiis. en meira rúmaði húsið alls ekki. Myndih hér :að Fyrstuf tók til máls Haraldur Guðmunds- son, formaður Alþýðuflokksins, þá Rannveig Þorsteinsdóttir, lögfræð- ingur, Eggert Þorsteinsson, alþing ismaður, Hermann Jónasson, for- í maður Framsóknarflokksins, Gylfi Þ. Gíslason, prófessor, og að sið- ustu Eysteinn Jónsson, ráðherra. Öllum var ræðumönnum ákaft fagnað, og þeir urðu oft að gera hlé á ræðum sínum við lófatak fundarmanna. Mesta sigurbandalagið Þessi fyrsti fundur sýndi, svo að ekki várð um villzf, að Reykvíkingar eru stað- ráðnir í því áð ieggja sinn skerf frám til þess, aS um- (Framhald á 2. sí'ðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.