Tíminn - 30.05.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.05.1956, Blaðsíða 1
1 SjálfboSaliðar. Kosningaskrifstofan biður sjálf- boðaliða að mæta til vinnu kl. 5 í dag. Áríðandi að sem flestir mæti. ______J 40. árg. Reykjavík, miðvikudagurinn 30. maí 1956. f blaðinu í dag: Ræða hermanns Jónassonar: Sjálfs ákvörðunarréttur og sjálfsvirð- ing, bls. 7. Samtal við Aksel Larsen, form. danska kommúnistafl., bls. 4. Utanríkisráðherra segir frá við- skiptum sínum við fréttamann. Morgunblaðsins, bls. 5. 119. blað. Atkvæðagreiðsla utan kjörstaðar er Skrifstofa Framsóknarflokks- ins vill minna þá kjósendur flokksins utan af landi, sem staddir eru í Eeykjavík eða næsta nágrenni á það, að utan- kjörstaðarkosning fer fram í; Melaskólanum alla virka daga kl.1 10—13 f. h. og 2—6 og 8—10 | e. h. Á helgidögum kl. 2—6 e. h. | Ailar nánari uppiýsingar veitir , skrifstofa flokksins í Edduhúsinu við Lindargötu, símar: 6066 (Þráinn Valdimarsson) 6562 (Kristján Benediktsson) 82613 (Guttormur Sigurbjörns- son) Stuðningsfólk Framsðknar- flokksins utan af Iandi er hvatt-f'' íil að koma í skrifstofuna og geta allar nánari upplýsingar, sem að gagni mega koma við kosningarnar. Skrifstofau er op- in kl. 9—12 f. li. og 1—10 e. li. Stuðningsfólk flokksins í Ec-ykjavík er minnt á að greiða í.ikvæði, ef það býst ekki við aci verða heima á kjördag, eða gefa upplýsingar um fólk, sem dvelur ekki í bænum. Fullírúar á þingi SUF hylltu Andrés Eyjólfsson S. 1. sunnndag, er þingi Sam- bands ungra Framsóknarmanna ; lauk í Bifröst, lagði allmikill | liópur fulltrúa af þiugimi lvkkju á leið sína í heimleið og hélt að Síðumúla til Andrósar Eyj- óifssonar, alþingismanns, sem áfíi s.iciugsafmæli þauu dag. Er þa.igað kom ávarpaði Kristján Benediklsson forseti sambands- in> afmælisbarnið, þaksaði mik- i! og heilladrjúg störf i þágu I'ramsóknarflokksins ,-.g árnaði Iieília. Hylltu fulltrúainir siðan afniæi.'sbarnið með ferföh'u lúirr&hrópi. Fjóldi manns heimsótti Andrés á dmælisdaginn, færði honmn gjafir og vinarkveðjur og hiaut höfðinglegar móttökur.___ Þýzk bókmennta- kynning Bókmenntakynning verður hald- in í samkomusal þýzka sendiráðs- ins, Túngötu 18, í kvöld, miðviku- daginn 30. maí, kl. 8 e. h. Þýzki sendikennarinn Edzard Koch, les í þetta sinn upp ferðasögur og kvæði eftir þýzka nútíma höfunda. Öllum er heinull aðgangur að upp lestrarkvöldum þessum, sem hald in eru annan hvern miðvikudag á sama stað. Á þeim upplestrar- kvöldum, sem haldin hafa verið fram að þessu hefir verið hús- fyllir. Jafnt Islendmgar sem Þjóð- verjar hafa sótt samkomur þessar. (Ljósm.: Þórarinn Sigurðsson) Þannig hófu Reykvíkingar baráttuna fyrir sigri umbótaraanna í höfuðstaðnum Fyrsti kosrdngafundur A-list- ans varö geysifjölmennur, einhuga og sigurviss Ræðumönnum fagnað ákaflega Kjósendafundir boðaðir á Hvamms- tanga og í Varmahlíð nermann Alþýðuflokkur- inn og Framsókn- arflokkurinn boða til almennra kjósendafunda í Varmahlíð í Skagafirði og á Hvammstanga á næstunni. Fundurinn í Varmahlíð verður fimmtudaginn 31. maí kl. 8 e. h. — Framsögumenn verða S tei ngrím- ur Steinþórsson, ráðherra, Bragi Sigurjónsson, rit- stjóri, og Ólafur Jóliannesson, pró- fessor. Fundurinn á Hvammstanga verður sunnud. 3. júní kl. 5. Ræðu- menn á honmn verða Hermann Jónasson, form. Framsóknar- flokksins, Bragi Sigurjónsson, rit- stjóri og Skúli Guðmundsson, al- þingismaður. Verzlunarfrelsi Sjálfstæðismanna í framkvæmd Þakjárn og rafmagnsrör Tilfinnanlegur skortur hefir verið á þakjárni og rör- um til raflagna þá 5 mánuði, sem Isðnir eru af þessu ári og nú mun þessi vara hvergi fáanleg í verzlonum hér. Vara þessi hefir Jjó verið á fríiista frá öllum löndum s. I. 5 ár. £r vöntur.in á þessum vörum eitt af mörgum dæmum, sem sýnir hvers konar skrópamynd hinn svo kallaði frílisti er. Steingrimur Þjóðhátíðarnefnd tekin til starfa Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur, sem annast framkvæmd hátíða- haldanna 17. júní, hefir nú tekið til starfa. í nefndinni eiga sæti: Þór Sandholt formaður, Björn Vil mundarson, Böðvar Pétursson og Pétur Sæmundsen. Tilnefndir af bæjarráði: Gísii Halldórsson, Erl. Ó. Pétursson, Jakob Hafstein og (Framhald á 2. síðu). Fyrsti kjósendafundur stuðningsmanna A-listans í Reykja- vík sýndi gerla, að umbótamenn hafa fullan hug á að sækja fast fram tii sigurs í höfuðstaðnum. Hinn geysifjöimenni fundur og undirtektir fundarmanna voru og verðugt svar við þeirri illvígisárás, sem íhaldið og sprengiflokkarnir hófu á umbótafiokkana og nú hefir verið svo eftirminnilega hrundið. T _ , ofan sýnir gerla hinn mikla „Það er ovenjulegt, að hægt sc Jnannfjölda. að hefja kosningabaráttuna með því að fagna stórsigri“, sagði frú Ræðunlönnuin fagllað. Soffia Ingvarsdottir, er hun sett) | Rægumenn voru sex. Fyrstuv fundmn og bauð umdarmenn vel- . t6k til máls Haraldur Guðmunds- komna og heila til barattu fyrir j son. formaður Alþýðuflokksins. þá A-listann. j Rannveig Þorsteinsdóttir, lögfræð- Múgur manns saína'ðist þegar að. | ingull’ Egguert Þorsteinsson, alþing I ísmaður, Hermann Jonasson, for- maður Framsóknarílokksins, Gylfi Þ. Gíslason, prófessor, og að síð- Fyrir klukkan níu safnaðist fjöldi fólks í Ingólfsstræti áður en húsið var opnað, og jafnskjótt og Gamla bíó var opnað, fylltist liúsið gersamlega, öll sæti voru skipuð, og var svo fundinn á enda, og fjöldi manns stóð í hlið- argöngum og á hliðarsvölum. Þvi miður var ekki gjallarhorn frainmi í forsal, svo að þangað heyrðust ræð'ur ekki, og fóru því ýmsir, sem inn komu, fljótt afl ur, er þeir komust ekki að þar sem lieyrðist til ræðumanna. Munu fundarmenn hafa verið um 800 manns, en meira rúmaði húsið alls ekki. Myndin hér að ustu Eysteinn Jónsson, ráðherra. Öllum var ræðumönnum ákaft fagnað, og þeir urðu oft að gera hlé á ræðum sínum við lófatak fundarmanna. Mesta sigurbandalagið Þessi fyrsti fundur sýndi, syo að ekki varð um villzt, að Reykvíkingar eru stað- ráðnir í því að leggja sinn skerf fram til þess, að um- (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.