Tíminn - 30.05.1956, Qupperneq 7

Tíminn - 30.05.1956, Qupperneq 7
T í MIN N, miðvikudaginn 30. maí 1956. 7 Hermann Jónasson . -t- Sjálfsákvörðunarréttur og sjálfsvirðin Lands~enn ræða, sem eðlilegt' er, mikið um utanríkismálin. Tals vert ber á því, að menn misskilji, hvað hlutleysi er í utanríkismál- um í raun og veru. Hlutleysið var viðurkennt af stórveldunum fyrir fyrri heimstyrjöld, og þá stand- um samið um að hlutleysi vissra ríkja skyldi.virt. Greinilegasta aæm ið frá fyrri heimsstyrjöld er um Norðurlöndin, sem þá voru hlut- laus og verzluðu við styrjaldar- aðilana báða. í seinustu heimsstyrj- öld gjörbreyttist þetta viðliorf. Ríki, sem höfðu gagnkvæma griðar sáttmála við stórveldin (Þýzka- land), voru meðal fyrstu ríkja, sem ráðist var á (Danmörk o. ±1.). Síðan hefir skapast sannfæring fyr ir því, byggð á reynslu, að hlut- leysi er naumast hugsanlegt, nema hægt sé að verja það með vopn- um, þannig að kostnaðurinn fyrir ágengt stórveldi sé meiri við að taka hið hlutlausa ríki, heldur en hagnaðurin af því að geta notað það sem styrjaldarvettvang. Hlutleysi er því naumast hugsan- legt nema í þeirri merkingu, aðj þjóð segi: „Mér er sama hver tek- ur mig fyrst“. Hugsanlegt er að, vísu, að hlutleysinu skapist nýtt fylgi meðal þjóðanna, og ég vil ekki neita því, að einhvern tíma kynni hlutleysi að geta komið til mála sem utanríkisstefna á íslandi, en þá helzt í samstöðu með öðrum ríkjum. 1941 Við Islendingar vorum, eins og kunnugt er hlutlausir frá 1918 til 1941. Þá gerðum við samning við Bandaríkin, sem oft hefir verið rakinn. Samningurin var raunveru lega um það að hætta við hlut- leysisstefnuna og ákveða samstöðu og samvinnu við þau ríki í styrj- öldinni, sem voru nábúar okkar, gegn nasismanum, sem þá flæddi yfir. Þessi samningur markar því algjör tímamót í utanríkispólitík íslands. Og í lok styrjaldarinnar var raunvcrulega næstum öll þjóð in sammála um, að þessi stefna, sem valin hafði verið, hefði verið rétt. Við þessa samningagerð kom það skýrt fram, að íslfendingar vildu ekki leyfa hér hersetu á friðartímum, því að eitt ákvæði samningsins var, að herinn færi strax burtu að styrjöldinni lokinni. Atlantsfeafsbandalagií Þegar við gerðumst þátttakend- ur í Atlantshafsbandalaginu, leit meirihluti Alþingis svo á, að það væri í framhaldi af stefnunni frá 1941. Ýmsir þingmenn voru að vísu þeirrar skoðunar, að rétt væri þá að ísland gengi eklci í Atlantshafs- bandalagið, en gæfi út yfirlýsingu um, að við íslendingar myndum liafa svipaða aðstöðu með nábú- um okkar, ef til styrjaldar kæmi, eins og við höfðum 1941. Að þessu var þó ekki horfið ,eins og fyrr segir. En mótstaðan gegn því að ganga í Atlantshafsbandalagið var þó svo mikil á Alþingi, að ekki þótti fært að gera það, nema með alveg sérstökum skilyrðum. Ráð- herrarnir þrír, sem voru sendir til viðtals m. a. við utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, áttu að tryggja það að að þessum skilyrð- um væri gengið, áður en við yrð- um þátttakendur í Atlantshafs- bandalaginu. Það þarf ekki að rekja það frekar en áður hefir verið marg gert, að að þessurn skilyrðum var gengið að öllu leyti. Utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna og utan- ríkisráðherra íslands lýstu því yfir í lok samtalanna við blöðin vestra. Ráðherrarnir gáfu skýrslur um þetta atriði í ríkisstjórninni, þegar þeir komu heim, og þeir gáíu einnig skýrslu til Alþingis. Þessi sltilyrði voru í stuttu máli þau: 1. Að við hefðum engan her og ætluðum engan her að hafa. 2. Að við mundum leyfa Atlants hafsþjóðumjm að hafa hér her, ef til styrjaldaii. kæmi eða skyndi- árás væri yfirvofandi, og 3. Að við ákvæðum það algjör- lega sjálfii?r“ÍK,enær við gæfum þetta leyfi, annað gæti ekki komið til mála. 4. Að við mýndum ekki leyfa hér hersetu á friðartímum. V arnar samningur inn 1951 Vai-narsamningurinn, sem var gerður við Bandai’íkin 1951, var framhald af þessari stefnu og gerður vegna þess, að bandalags- þjóðirnar töldu sig vegna styrjaldar innar í Kóreu ekki geta sagt um það með neinum fyrirvara, hvenær styrjöld og skyndiárás bæri að höndum. En í 7. gr. samningsins var ákveðinn uppsagnarfrestur — einn sá allra stytzti, sem ákveðinn er í slíkum samningum. Sýndi það sama vilja og áður, að við vær- um ákveðnir í, að herinn færi ef friðarhorfur bötnuðu, enda var þetta margtekið fram við samn- ingagerðina. Meginsíefnan í utan- ríkismálum Eins og af þessu má sjá, er fullljóst, að við íslendingar höf- um markað okkur skýra megin-1 stefnu i utanríkismálum um sinn. Við yfirgáfum hlutleysisstefnuna m. a. vegna þess, að við vild- um taka tillit til nábúa okkar, með því að ganga í Atlantshafsbanda- lagið og leyfa her að koma hingað 1951. Höfum við með þeim samn' ingum í samtölum sagt þetta: Við viljum hafa við ykkur góða^ sambúð og taka tillit til ykkar,! en við getum aldrei gengið lengra 1 en það að sjálfsákvörðunarréttur okkar, menning og þjóðerni sé ekki, sett í hættu. Af þeim ástæðum höf [ um við dregið þá skýru markalínu ' að við getum aldrei gengið lengi’a 1 en það, að hér komi her til skyndi dvalar í styrjöld eða vegna yfirvoí- andi skyndiárásar, þegar við leyf- um það sjálfir og aldrei á friðar- tímum. Þessi meginstefna okkar í utan- ríkismálum er svo skýrt mörkuð, að um hana getur enginn villst, sem við okkur hefir samið, og frá henni munum við ekki víkja. Við höfum gengið eins langt í tillitssemi við nábúa okkar eins og við getum. Lengra munum við aldrei ganga. Og þao er hörmu- leg ógæfa, að þorri íslendinga skuli ekki geta staðið saman, þeg- ar á reynir um framkvæmd þess arar stefnu. Komum engum á óvart Það er næsta furðulegt, að nú þegar við fi’amfylgjum þeirri meg- instefnu, sem við höfum markað og marglýst yfir við okkar eigin þjóð og þá aðila, sem við höfum samið við, skuli rísa upp heill stjórnmálaflokkur í þessu landi og leyfa sér að halda því fram, að við séum að taka einhverja skyndiákvörðun. Fyrst og fremst eru samningar um þessi atriði ljósir, eins og ég hefi sýnt fram á. í annan stað hafa íslenzkir stjórnmálamenn, meðal þeirra Eysteinn Jónsson og ég, skýrt fulltrúum Bandaríkjastjórn- ar frá því hvað eftir annað, er þeir hafa spurt um það að gefnu tilefni, að við mundum beita okkur fyrir því að herinn færi úr landi, þegar friðvænlegri tímar kæmu. Bjarni Benediktsson skrifaði meira að segja í þá átt að herinn yrði að fara undir eins og fært þætti, í síðustu áramótagrein, og vísaði til samþykktar ungra Sjálf- stæðismanna. Ég skrifaði um þetta efni um áramótin og lét í ljós ótviræða skoðun mína. Við Fram- sóknarmenn skýrðum frá þessu í nefnd á Alþingi, þegar um málið var fjallað þar, og einmitt vegna þess kallaði Sjálfstæðisflokkurinn Hermann Jónasson saman fund í ríkisstjórninni, þar SérstÖk tfigUnd fyrír sem kom 1 lios, ao hann gæti ekki . . ° haft samstöðu með okkur í mái- SVeitimar inu. Flokksþing Framsóknarmanna j úti í sveitunum reka Sjálfstæð- gerði samþykkt um málið, sem, ismenn sérstaka tegund áróðurs. fór nákvæmlega í sömu átt og Þar tala þeir aðallega á þessa sú ákvörðun, er Alþingi síðar iók. ; leið: Bráðum sé framkvæmdum Nú eru Sjálfstæðismenn líka j hersins hérlendis lokið, þá verði hættir að halda þessu fram ,enda næS*vinnuafl í sveitunum. útilokað að það sé hægt með nokkr ^æ^an s® su að láta herinn fara, um rökum. I Þyí að Þa Þurfi fieiri Islendinga til I gæzlu og viðhalds á flugvöllum Þeir eru einnig hættir að halda og j radarstöðvum en nú séu þar í því fram, að við höfum ekki átt vinnu. Þetta muni leið af sér enn sjálfsákvörðunarrétt um málið enda þá meiri fóikseklu í sveitunum. sjá allir menn, að ef Atlántshafs-1 bandalagið eða Bandaríkin eiga að ákveða, hvenær séu friðartím- ar, geta þau haft her á íslandi svo lengi sem þau vilja. Megináróíiurinn En aðaláróðurinn í þessu máli byrjaði sumpart á fundum, sem Sjálfstæðisflokkurinn er einnig 'Sjálfstæðismenn héldu, en aðallega hættur að halda því fram, að nú Þ6 bak við tjöldin, um leið og verk sé yfirvofandi heimsstyrjöld, enda j *alíar a Keflavíkurflugvelli sögðu hokkuð erfitt að halda því að ís-1 mönnum upp vinnu eftir að íillag- lendingum, þegar foi’svarsmenn an um brottför hersins var sam- stórveldanna hver eftir annan lýsa Þykkt á Alþingi. Gilti þetta aiveg því yfir að tímabil árásarhættunn | sérstaklega um iðnaðarmenn. Um ar sé liðið hjá og baráttan við allan bæinn bergmálaði það, að Rússa sé komin inn á nýjan vett-ís'ona ninnc*‘ Þa® Yeroa’ eJ ^ram- vang. Nú stafi meginhæHaii af því.; soknaiflokkurmn ^ fengi að raða. að þeir sækist eftir verzlun vjð, 01 vmna hættj a Keflavikurflug- aðrar þjóðir, hjálpi öðrum þjóð-jvellr °«, ekkert væri framundan um við iðnvæðingu og láui þe.rninen,a atvmnuleysj og lirun. Eg fé. Ég geri ráð fyrir, að það sé ‘le i a,laðt vlð nlarga menn- sem heldur erfitt að halda þeim áróðri hafa hlustað f hennan aroður’ og að íslendingum, þar sem þeir þessum vesalmannlega aroðri er 'flokksins, þá getur naumast talizt óheiðarlegt að álykta, að hér sé um samvirkar aðgerðir að ræða, | ekki sízt þegar lesið er og lagt við j það, sem amerísk blöð skrifa um ! þetta mál, sem er vægast sagt ó- jviðeigandi, cins og rakið er hér • að íraman. Samsta'Sa SjálístætSis- flokksins og herstjórn- arinnar Ég dreg það ekki í efa, að Banda ríkin haldi gerða samninga og fari héðan, þegar uppsagnarfi’esturinn er liðinn. Þau hafa yfirleitt haldið milliríkjasamninga og þau munu eins gera það hér. Hitt er jafnvíst, að þau vilja fá samkomulag um það, að herinn dvelji hér áfram, þó að nú séu friðartímar, og þann- ig með samningum komast yfir þá j markalínu, sem íslendingar drógu, ; er þeir gengu í Atlantshafsbanda- lagið og leyfðu bandarískum her að koma hingað 1951. Nú er svo ástatt, að Sjálfstæðis- flokkurinn hefir skorizt úr leik -og Vill leyfa hér hersetu, þótt friðar- tímar séu, og þannig brjóta þá reglu, sem lýðræðisflokkarnir settu sameiginlega og þjóðinni var lofað að staðið yrði við út í æsar. I Það er því alveg augljóst mál, að j vonir bandarískra blaða um, að l málstaður Bandai’íkjanna sigri í ! kosningunum 24. júní, geta ekki i byggzt á öðru en því, að Sjálfstæð i isílokkurinn vinni í kosningunum. Bandaríkjastjórn hefir því bein- línis hagsmuni af því, eins og bandarísk blöð hafa látið í ljós hvað eftir annað, að Sjálfstæðis- flokkurinn vinni í þessum kosn- ingum. Þegar svona er komið, er sú hætta alltaf yfirvofandi, að er- lend ríkisstjórn reyni með ýmsum ráðum að efla til valda þann flokk, sem gengur hennar erinda gegn ís- lenzkum málstað. Ég skal ekkert um það segja, hvort þessi sam- vinna á sér stað eða hvernig henni er háttað, en það er eitt meðal annars nokkuð einkennilegt, að bandarísk blöð gefa í skyn, að það sé hægt að kaupa hér nllt fyrir dollara. Hvaðan hafa þeir þá skoð- un? Og Sjálfstæðisflokkurinn virð ist beinlínis trúa á það sem beztu áróðursaðferðina til þess að vinna í kosningunum að lofa mönr.um vinnu hjá hernum og viðskiptum við hann áfj-am og hóta beinlínis með því, að ef herinn fari, muni verða hér hrun. selja mikið af framleiðslu sinni til Rússlands, sem lokað hefir ver- haldið að þjóð, sem þarf allt sitt vinnuafl og meira en það, við arð- ■■x , ■ ■ , ■ . , .- gæfa framleiðslu — íð fyrir ínnílutnmg a annars stað Yfiórrað ar. J • • ef rétt er En eftir að Sjálfstæðisflokkur- Og það einkennilega skeður, að blöð í Bandaríkjunum láta sér það inn hefir yfirgefið allar þessar víg- um munn fara, að ekki sé enn vissa línur og getur ekki lengur haidið, fyrir því) að herinn fari frá ís- því fram, að hér sé um skyndi-; iandi, því að í hönd fari kosningar ákvörðun að ræða, eða ; 24. júní og íslendingar séu illa að sjálfsákvörðunarrétturinn j stæðir, vanti gjaldeyri, og þá sé sé ckki í okkar höndum | möguleiki á því fyrir Bandaríkja- og prédikun um yfirvoíandi heims styrjöld er orðin haldlaus ,cr kom in alveg nýr tónn í áróðurinn, sem ég ætla að taka litilsháttar til athugunar eftir þetta yfirlit. Meginið af áróðri Sjálfstæðis- menn að hafa áhrif á kosningarnar. — Síðan hefir verið skrifað enn þá opinskárra um málið og er sagt, að á íslandi sé hægt að kaupa allt fyrir dollara. Þegar herinn stöðv- aði ýmsar fyrirhugaðar fram- flokksins í kosningunum snýst nú j kvæmdir á Keflavíkurfljigvelli um dvöl hersins. Velferð íslend- inga eða hið gagnstæða telur flokk urinn vera undir því komna, að herinn dvelji hér áfram. Auðséð er, að þetta á að gera að aðaiat- í’iði í kosningunum og reyna að láta fjármálastjórnina og yfirvof- andi nýja stöðvun atvinnuveg- anna gleymast. sem leiddi til uppsagnar, var sagt, að engar ákvarðanir yrðu teknar um fyrirhugaðar framkvæmdir fyrr en 24. júní. Vitanlega er ekk- ert við það að athuga, nema síður sé, að Bandaríkjamenn hætti hér framkvæmdum. En þegar tónninn, um leið og það er gert, er sömu tegundar og í áróðri Sjálfstæðis- Lítilmótlegur hugsunar- háttur Sá hugsunarháttur, sem felst í þessum áróðri, er lágkúrulegur og ósamboðinn frjálsri þjóð. Aldrei hefir íslendingum verið sýnd önn- ur eins óvirðing og trúin á það, að þessi áróður muni verða sigursæl- astur í dag. Og enginn þarf fram- ar að segja neinum það, að sjálfs- virðing þjóðarinnar sé heilbrigð, ef hún rís ekki gegn þessari van- virðu. Við þurfum ekki að fara í neinar grafgötur með það, að blöð, sem skrifa þannig um íslendinga eins og amerísk blöð hafa skrifað, hljóta að hafa fullkomna fyrirlitn- ingu á þjóð, sem þeir álíta að hugsi eins og þeir gera því skóna. ÞjótS meí sjálfsvirföngu Forseti Indónesíu var nýlega á ferð í Bandaríkjunum. Honum var tekið þar íádæma vel af þjóð- inni, Bandaríkjaforseta og þjóð- þingi Bandaríkjanna. Honum var boðið að halda ræðu í þjóðþinginu, sem hann hélt 17. þ. m. Hann var ekkert myi'kur í máli og sagði með al annars: „Vera má, að þjóðernisstefna sé orðin úrelt kenning hjá mörgum í dag; fyrir okkur, sem búum í Asíu og Afríku, er hún driffjöðrin í allri viðleitni okkar. Ef þið skiljið þetta þá hafið þið lykilinn að miklum hluta sögunnar eftir stríð. Skiljið þið þetta hins vegar ekki, þá get ég fullvissað ykkur um, að engin (Framhald a 8. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.