Tíminn - 30.05.1956, Side 11

Tíminn - 30.05.1956, Side 11
: f. * T í MIN N, miðvikudaginn 30. maí 1956. n n il-jl. m l ií — Allt i lagi, mamma. ÞaS er hætt að rigna. ATÓMLJÓÐ Á V 0 RI Lóan syngur viS minkinn meðan hann grætir kolluna og tófan er hlaupin í roliuna; samt rennur föðurlandshugsjón mín eins og vatn í gegnum nasir vors ástsæla forsætisráðherra fráfarandi stjórnar meðari þeir halda ball með stelpum í þvottahúsi suður við Stapafell sem er ekki lengur. Og ungur drengur gengur út í vor sinnar ástkæru fósturjarðar og veit ekki hún býr við júðska æru. Skáldið úr neðrivör. Útvarpið í dag; 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. lk.00 I-Iádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónl. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 „Langs og þvers“, krossgáta með upplestri og tónleikum. 21.25 Einsöngur: Richard Tauber syngur þýzk þjóðlög (plötur). 21.40 „Ilver er sinnar gæfu smiSur", — 5. atriði: Þegar snurða hleypur á þráðinn. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 ..Baskerville-hundurinn"; V. 22.30 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 23.00 Dagskrárlok. Það er ómannúðleg og varðar við lög að skjóta fugl, sem situr uppi í fuglabjörgum. — (Dýraverndun- arfélag íslands). Útvnrpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Mi,degisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Danslög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngur: Kirsten Flagstad syngur lög eftir Schubert og Brahms (plötur). 20.50 Erindi: Yðar land og mitt (Ein ar Haugen prófessor frá Wis- consinháskóla í Bandaríkjunum 21.15 Tónleikar (plötur): Prelúdía og fúga nr. 19 í A-dúr og Frönsk svíta nr. 5 í G-dúr eftir Bach. 21.30 Útvarpssagan: ,.Svartfugl“ XIV. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Baskerville-hundurinn"; VI. 22.30 Sinfónískir tónleikar (plötur): Sinfónía nr. 6 op. 68 íPastoral- -sinfónían) eftir Beetlioven. 23.10 Dagskrárlok. Útvarpið á föstudaginn: Harmóníkulög klukkan hálf-átta. Eftir fréttir: Upplestur: Brot úr gamalli ferðasögu (Magnús Magnús- son, ritstjóri). Þá tónleikar af plöt- um, „ívar grimmi," svíta fyrir hljóm sveit eftir Rimsky-Korsakoff. Síðan upplestur: Lilja Bjöi’nsdóttir les frumort kvæöi. Þá kórsöngur: Laug- arvatnskórinn syngur, Þórður Ivrist- leifsson stjórnar. Síðan flytur Tóm- as Tryggvason jarðfræðingur þátt- inn Náttúi-Iega hluti. Eftir seinni fréttir er garðyi’kjuþáttur: Frú Ólaf- ía Einai-sdóttir talar um blómin og heimilið. Að lokum sér Högni Toi-fa- son um þáttinn „Lögin okkar“. MiSvikudagur 29. maí Maximinus. 150. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 3,58. Árdegis- ílæði kl. 8,17. Síðdegisflæði kl. 20,39. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags R.eykjavíkur er á sama stað kl. 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 5030. LYFJA8ÚEIR: Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. — Ilolts Apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. Vesturbæjarapótek er opið dag- lega til kl. 8 nema laugardaga til kl. 4. Hafnarfjarðar- og Kefla- víkkurapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, nema laugar- daga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 10—16. Nýlega hafa opinberar trúlofun sína , ungfrú Jakobína Guðmundsdóttir, af- greiðslumær og Aiinbjörn Guð- mundsson, rcnnismiður. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arn- ai-fell fór 28. þ. m. frá Halmstad til Leningrad. Jökulfell væntanlegt til Leningrad 31. þ. m. Dísarfell er á Djúpavogi. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell fer frá Kotka í dag áleiðis til íslands. Karin Cords er í Borgarnesi. Corneiia B I lands. H. f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá London í dag íil Rostock, Antwex’pen, Hull og Rvíkur. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöldi til Akraness og Rvíkur. Fjallfoss fór fi’á Keflavík í gær til Akraness og Hafnarfjarðar. Goðafoss fer frá Reykjavík í dag til Vestur- og Norðurlandsins. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss frá frá Rott- erdam 26.5. til Rvíkur. Tröllafoss fór frá New York 25.5. til Rvíkur. Tungu foss fór frá Hamina 26.5. til Reyðar- fjarðar og þaðan austur og norður um land til Reykjavíkur. Helga Böge er í Reykjavík. Hebe er í Rvík. Con- FERÐ.ALÖG Ns*. 81 Lárétt: 1. Guðir. 6. hundsnafn (þf). 8. neisti. 9. vagn. 10. bær í Flóa. 11. hljóð. 12. dýr. 13. „ ... áttu enn eins og foröum.“ 15. eldstæðið. Lóðrétt: 2. í leysingum. 3. tjón. 4. volaði. 5. hljóð. 7. flæðir. 14. friður. Lausn á krossgátu nr. 80. Lárétt: 1. bráka, 6. ERJ (Ragnar Jóns son), 8. rúg, 9. ört, 10. nár, 11. gjá, 12. búr. LóSrétt: 2. regnátt, 3. ár, 4. kjörbúð, 5. bragð, 7. stýri, 14. ræ. Starfsmannafélag Reykiavíkurbæjar fer í gróðursetningarferð í Heið- mörk í kvöld. Farið verður frá Varð arhúsinu kl. 8. Kvenfélag Laugarnessóknar fer í Heiðmörk í kvöld kl. 7,30 e. h. fx’á Lauganieskii’kju. — Nefndin. Skandinavisk Boldkiub arrangerer tur til Borgarfjöi’ð via Kaldadal Sþndag d. 3. Juni. Oplys- ninger fás hás Poul Hansen, sími 1185. SÖLUGENGI: I sterlingspund ... 45.70 1 bandaríkjadollar .. ... 16.32 1 kanadadollar ... 16.40 100 danskar krónur ... ... 236.30 100 norskar ki’ónur ... 228.50 100 sænskar krónur ... ... 315.50 100 finnsk mörk 7.09 1000 franskir frankar ... ... 46.63 100 belgískir frankar ... 32.90 100 svissneskir frankar . ... 376.00 100 gyllini ... 431.10 100 tékkneskar krónur . ... 226.67 1000 lírur ... 26,02 100 vestur-þýzk mörk . ... 391.30 opus lestar í Hamborg um 31.5. til Reykjavíkur. Ti’ollnes lestar í Rotter- dam um 4.6. til Reykjavíkur. Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 á laugardaginn til Norðurlanda. Esja verður væntanlega á Akureyri í dag á vesturleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið verður væntanlega á Akureyiú í dag. Þyrill er á leið frá Hamborg íil Vest- mannaeyja. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. LoftleiSir h. f.: Saga er væntanleg í kvöld frá New York. Flugvélin fer eftir stutta við- stöðu áleiðis til Stavangurs, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Já, þannig fór þessi slagur, og var vart við öðru að búazt. Gamli naz- ista-byssuhólkurinn hefir verið far- inn að ryðga dálílið hjá íhaldinu og þoldi ekki hleðsluna, sem átti víst að vera vel úti látin. Skotið hljóp sem sé aftur úr byssunni, og allir vita, að þá ske þeir undarlegu atburð ir, að sá hinn sami verður bæði skot- maður og skotmark. Nei, það er hreint ekki þægilegt að leika þau hlutverk bæði í einu. ÞjóðminiasafniS er opið á sunnudögúm kl. 1—4 og á þriðjudögum og fimmtudögum og laugardögum kl. 1—3. Lisfasafn rikisins í Þjóðminjasafnshúsinu er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Þjóðskialasafn 13: A virkum dögum ki 10—12 og 14—19. Náttúrugripasafnið: Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14— 15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kL 16.00—19.00. Landsbókasafnið: Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—19. Við þetta glímir unga fólkið: Próf í grasafræði Eftirfarandi grasafræðispurningar voru lagðar fyrir nemendur Húsmæðrakennaraskóla íslands á mánu- daginn var: 1. Lýsið blómum brennisóleyjar og hófsóleyjar. Finnið líkingu og mismun. 2. Lýsið kjötaldinum og segið hvernig fræ þeii-ra dreifast. 3. Nefnið eitt dæmi um fræhvítulaus fræ og eitt um fræ með fræ- hvítu. 4. Lýsið óreglulegu blómi og nefnið þrjú dæmi. 5. Teiknið klasa, ax og sveip. 6. Hvað er: a) fyrrmennt og b) fyrrkvænt blóm? 7. Teljið upp breytingarnar, sem verða á blóminu eftir frjóvgunina. 8. Lýsið stuttlega 5 dæmum um kynlausa æxiun. 9. Til hvaða ætta teljast: Vallhumall, tómatar, hvönn, fjalldrapi og unifeðmingsgras? 10. Úr hvaða jurtum og jurtahlutum er einkum unninn sykur? 11. Nefnið 5 plöntutegundir, sem notaðar eru ti! vefnaðar og greinið úr hvaða hluta þeirra vefjarefnið er unnið. 12. Nefnið 5 viðartegundir og segið til hvers þær sérstaklega ex’U notaðar hver um sig. 13. Lýsið æxlaveiki í káli og rófum og varnarráðum gegn veikinni. 14. Hvaða áburðarefni eykur sérstaklega blaðvöxt, og hvaða áburðar- efni öx-var einkum blómgun? 15. Hvað lifir veturinn af túnfífli, haugarfa, brennisóley, birki og éini? 16.—17. Lýsið stuttlega: a) jarðstöngli, b) jarðstöngulhnýði, c) lauk og d> brumi. Nefnið ennfremur dæmi um hvert. 18.—20. R i 1 g e r ð : Krossblómaættin. J ö s E P

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.