Tíminn - 30.05.1956, Qupperneq 12
VeSriS í dag:
Suðvestan kaldi. Skúrir.
40. árg.
Miðvikud. 30. maí 1956.
Hitinn á nokkrum stöðum:
Reykjavík 9 stig. Akureyri 13 st.
Osló 15 stig. Londou 13 st. Kaup-
mannahöfn 16 st. og París 20 st.
Viðskipfcvelta Kaupfélags Eyfirð-
inga 180 milijónir síðasta ár
Félaglð er sjötugl í næsta mányði, og verði
afoiæíisins minnzt meS hófi i kvöid
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðismenn játa, að þeir hafi ætiað
að koma máli sínu fram með lagabroti
Vísir og Morgunblaðið drótta því að full-
trúa sínum í landkjörstjórn, að hann hafi
greitt atkvæði gegn lögum
Ötii og íraíár SjáHsiæðismanna kemur nú fram í mörgiun
myndum, þeir berjast um á báða bóga en virðist ósýnt nm,
Áðalfundtir Kaupíélags Eyfi
morgun. Fuádinn sitja 168 fui
maður félagsstjórnar, Þórarir
fundinn en fundarstjcri var
bóndi á. Rifkélsstöðum.
Fyrsta mál á dagskrá var skýrsla
stjórnarinnar s. 1. ár, og flutti
formaður félagsstjórnar han?..
Gerði hann grein fyrir ýmsum
helztu framkvæmdum félagsins á
árinu, og má nefna þetta heizt:
Lokið var nýrri verzlunar- og skrif
stofubyggingu félagsins í Daívík.
Lokið var endurbótum á slátur-
og frystihúsi félagsins á Oddeyri
«g byggingu beinamjölsverk-
smiðju í Hrísey. Haldið var á-
fram starfrækslu raflagnadeildar
íéiagsins, en sú deild annast raf-
lagnir og uppsetningu rafstöðva
og rafkerfa í sveitum á félags-
svæðinu.
Þá yar stofnsett á Akureyri kjor
húð, liin fyrsta þeirrar tegundar
þar.
Veltan 180 miljónir.
Því næst flutti framkværr.da-
rðinga hófst á Akureyri í gær-
.iirúar frá 21 félagsdeild. For-
m Kr. Eldjárn á Tjörn, setti
skipaður Garðar HÍlidórs'son,
stjóri félagsins, Jakob Frímar.ns-
son skýrslu ,um rekstur félagsins
a árinu. Heildarvörusala félagsins,
þar með talin afurðasalan og sala
verksmiðja félagsins, nam sam-
lais 180 milj. kr. Eftir að lokið
var venjulegum afskriftum er af-
gangur 1,3 milj. kr. og leggur
félagsstjórn til, að endurgreitt
terði af því til félagsmanna af á-
góðaskyldum viðskiptum þeirra
vi'ö íélagið. Varasjóður og aðrir
sameignarsjóðir félagsins uxu um
650 þús. kr. á árinu.
10 ára afmælis minnzt.
Félagar í KEA eru nú 4951. Fé-
lagið er 70 ára;í næsta mánuði,
og verður afinæUsins minnzt með
hófi að Hótal KEA í kvöld Fund-
inura íríun ; ljúka í kvöld, Nánar
verður sagt frá störfum fundarins
síðar. ...
á Akranesi
Kosningaskrifstofa Framsókn-
arflokksins og Alþýðuflokksins á
Akranesi er opin dagiega a‘ð
Skólabraut 12 kl. 2—10 síðd_
Sími 173.
Stuðningsmenn þessara flokka
eru beðnir að hafa samband við
skrifstofuna.
Kosningaskrifstofa í
Kópavogi
Kosniugaskrifstofa Alþýða-
flokksins og Framsóknarflokks-
ins í Kópavogi er að Álfhólsvcgi
8 og er opin alla daga kl. 2—10
e. 1). sími 7006. Stuðningsmenn
þessara flokka eru beðnir að
lial'a samband við skrifstofuua.
Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla
fer fram í Iíópavogi í skrifstofu
bæjarfógeta, Neðstutröð 4, á
venjulegum skrifstofutíma og ki.
5—7 e. h. daglega.
livar höggin koma niður. Sannast áþreifanlega á flokkuum í
gær þessi vísuorð: „Sér hann ekki sína menn, svo hann ber þá
Iíka“.
Morgunblaðið segir í lúpulegri fyrirsögn um úrskurð íand-
kjörstjórnar: „Hræðslubandalagið lafði á bókstafnum“. Vísii*
er á línunni og segir í sinni fyrirsögn: „Lagabókstafurinn réð“.
lívaða dylgjur eru þetta? Vita Morgunblaðsmenn ekki, að íull-
trúi Sjálfstæðisflokksins í landkjörstjórn, Einar B. Guðnnmds-
son, hæstaréttarlögmaður, greiddi atkvæði gegn úrskurði meiri-
híula kjörstjórnar ásamt Vilmundi Jónssyni? Eru Morgunblaðið
og Vrísir að lýsa yfir, að þessi fulltrúi þeirra hafi greitt atkvæði
gegn lögunum? Það eru þokkalegar aðdróttanir.
Og hvaða álvktanir má draga af þessu aðrar? Blöðin viður-
kenna, að lagabókstafurinn hafi ráðið, dæmt liafi verið að lög-
um. Þetta er auðvitað skýlaus yfirlýsing um, að tilgangurinn
með kærunni hafi verið vísvitandi sá að koma fram ofbeldis-
verkinu GEGN LÖGUNUM og til þess hafi verið ætlazt, að íull-
trúar í landkjörstjórn greiddu atkvæði GEGN LÖGUM. Þurfa
menn frekar. vitnanna við?
Gangur málsins er þá þessi: Fyrst er kært yfir broti á lögum,
og þeg'ar kærunni er vísað frá, segir kærandinn, að það sé
eðlilegt, af þ.ví að Iögin hafi ráðiðH
Er ,til skýrari játning á því, að þetta hafi verið íilraun til
þess að koma fram máli sínu með lagabroti?
Blaöamenn dregnir í Tívóií-
tjörnina á laugardagskvöldið
Stórglæsileg úfiskemmtun í Tívolí. - Reip-
dráttur á milli „hægri" og „vinstri“ blaða-
manna. - Dansað á paiii fram á nótf
Á laugardagskvöldið efnir Blaðamannafélagið til stórglæsi-
legrar útiskemmtunar í Tívolí og verður þar margt til
skemmtunar. Síðasta útiskemmtun blaðamanna í fyrrasumar
var fjölsóttasta og glæsilegasta útiskemmtun ársins og má
telja víst, að svo verði einnig í ár.
Krafa um bætt réttar-
far í Rússlandi
Moskvu, 29. maí. — Blaðið
Kommunist í Moskvu birtir í dag
grein, þar sem þess er krafizt, að
réttarlögg j öf Ráðst j ór narrík j anna
verði endurskoðuð í því augnamiði, i
að veita þeim, sem ákærðir eru, i
meiri vernd en hingað til hafi ííðk j
azt. Er einkum á það bent, að ]
nauðsyn beri til að afnema þær
aðferðir, sem Andrei Vishinsky
.hafi innleitt í réttarhöldum, er
hann var opinber saksóknari, en
það var hann í réttarhöldunum
miklu 1938 og síðar. Sú regla hans,
að telja „játningar sakborninga"
jafngilda sönnun fyrir sekt þeirra
sé stórhættuleg og verði að af-
nema. Jafnframt er tekið fram, að
það sé refsivert samkvæmt rúss-
neskum lögum, að knýja fram
játningar með valdi eða hótunum.
Skemmtiatriði eru mjög fjöl-
breytt, til dæmis verður þarna leik
inn hiuti úr hinni vinsælu revýu
„Svartur á leik“, reipdráttur fer
fram á milli „hægri“ og „vinstri"
blaðamanna, mun sameinað lið frá
Morgunblaðinu og Vísi eiga í
liöggi við blaðamenn frá Tíman-
um, Alþýðublaðinu ,Frjálsri þjóð
og Þjóðviljanum. Þeir, sem bíða
lægri hlut, verða miskunnarlaust
dregnir í Tívolí-tjörnina. Hjálmar
Gíslason syngur gamanvísur, leik
þáttur eftir Jón Snara verður flutt
ur, aðalpersónur í honum heita
púnktur og típúnktur. Mun þetta
vera gamanleikur, þar sem góðlát-
legt grín er gert að blaðamönn-
(Framhaid á 2. síöu)
Og enn drepa þeir and-
FrjálsrætSi vísmdamanna í Rússlandi:
Málfrelsi fyrir þi sem halda
sig á flokkslínunni
Vínarborg, 29. maí. — Miðstjórnarnefnd Kommúnista-
flokks Ráðstjórnarríkjanna er hlynnt umræðum um vísinda-
leg efni, að því tilskyldu að vísindamennirnir gæti þess að
fara ekki út fyrir ramma þeirra fyrirmæla, sem nefndin setur
í nafni flokksins. Þessi frelsistilkynning var birt í blaði einu,
sem gefið er út af nefndinni.
f greininni, sem er nafnlaus,
segir, að nú sé að hefjast nýttt
tímabil í vísindum Rá'ðstjórnar-
ríkjanna. Á tímum Stalíns hafi vís
indaleg vandamál verið leyst með
gerræði valdamanna, en ekki með
vísindalegum aðferðum, umræð-
ura og raunhæfum tilraunum.
Dæmi tekið af Lysenko.
I greininni eru vinnubrögð Lys-
enkos á valdadögum Stalíns tekin
sem. dæmi um hversu ástandið
hafi þá verið slæmt, en hann hélt
því fram , að áunnir eiginleikar
gengju að erfðum, skoðun, sem
enginn erfðafræðingur hefir virt
viðlits. En á þinginu fræga 1948
þaggaði Lysenko niður alla gagn-
rýni starfsbræðra sinna með einni
setningu: Miðstjórn flokksins hefir
athugað skýrslu mina og fallist á
hana. Þar með var þeim umræð-
um lokið.
Borgaralegar kennisetningar
ekki leyfðar.
Þessu á að breyta segir í grein-
inni og hlutverk nefndarinnar sé
nú að tryggja vísindainönnunum
frelsi til að ræða vandamálin á
vísindalegan hátt. En svo kemur
varnaglinn, að „frelsi til að ræða
um vísindaefni tákni alls ekki að
vísindamönnunum sé frjálst að
halda fram borgaralegum kenni-
setningum eða and-marxistiskum
hugmyndum um frelsi, hvorki að
því er tekur til vísinda né á öðr-
um sviðum.
stæðinga sína í
Rússlandi
Moskvu, 29. maí. — Opinber-
lega var tiikynut í dag, að fyrr-
verandi forsætisráðherra í sovét-
samveldinu Aserbazjan ásamt
þrem öðrum mönnum hefðu ver-
i'ð fundnir sekir um landráð og
veri'ð teknir af lífi. Æðsta ráðið
í Moskvu hefði synjað náðunar-
beiðni þeirra. Menn þessir voru
sakaðir um að liafa verið hand-
bendi Beria sáluga í íilraunum
hans til að ná völdum í landinu.
Allmargir meun aðrir voru I rétt
arhöldum þessum fundnir sekir
um sömu afbrot í smærri stíl og
fengu þeir fangelsisdóma.
RáSgeri a8 gera geysistóra fríhöín
á vesturströnd Grænlands
Frá fréttaritara Tímans í Kaupmannahöfn.
RáSagerðir eru nú uppi um að stofnsetja fríhöfn eða um-
skipunarhöfn á vesturströnd Grænlands og í sumar eiga
kanadisk eða bandarísk skip að rannsaka möguleika á þessu.
Vér mælum með
framhaldssögu Tím
ans í Morgun-
blaðinu
í gær byrjaði ný framhalds-
saga í Morgunblaðinu og nefnist
„Þrír menn í snjónuin“ eftir
Erich Kaestner. Þetta er bráð-
snjöll gamansaga og ólíkt á-
nægjulegri en liryllings-glæpa-
sagan, sem Mbl. liefir boðið ies-
endum sínum upp á undanfarið.
Við hérna á Tímanum mælurn
eindregið með sögunni, og ætt-
um við að geta trútt talað um
ágæti sögunnar, þar sem hún
birtist í Tímanum sem fram-
haldssaga fyrir þrem eða fjór-
um árum undir nafninu „Gestir
í Miklagarði" og lilaut ágætar
vinsældir, sem urðu til þess að
hún var einnig gefin út í bók
hér.
Morgunblaðið ætti að biria
í þessari rannsókn taka þátt
grænlenzkur og danskur verzlun-
arfulltrúi frá Grænlandsráðuneyt-
inu. Þessi höfn verður að vera
fær stærstu flutningaskipum og
hafa mikið bryggjurúm.
Þessi höfn á einkum að létta
flutninga hins milda málmgrýtis
frá Ungava Bay í Kanada, en sú
höfn er aðeins fær vegna ísa fjóra
mánuði ársins. Á þessum mánuð-
um á að flytja málminn þaðan til
Grænlands og þangað eiga skip
að sækja hann síðar og flytja til
Bandaríkjanna.
Græníandsráðuneytið í Höfn set
ur það skilyrði til slíkrar hafnar-
gerðar, að félagið, sem falin verði
hafnargerðin, verði danskt, þótt
fjármagnið sé erlent, og aðeins
verði notaðir grænlenzkir og
danskir starfsmenn. — Aðils.
rneira upp úr Tímanum, og vilj-
um vér benda á, að um margt
fleira ágætisefni er að ræða, t.
d. ýmsar skínandi framhaldssög-
ur nm hetjur Sjálfstæðisflokks-
ins.
Lítið barn féll út um glugga
á fjórðu hæð húss í Reykjavík
Var Sífs í gærkveldi en ekki vitatJ melS vissu jsá,
hve lífshættuleg meiísli þess væru
f gærkveldi varð hörmulegt
slys að Eskihlíð 18 hér í bæ, er
lítil stúika, liálfs þriðja árs, féll
út um glugga á fjór'ðu hæð húss-
ins.
Barnið mun hafa verið að leik
við gluggann eða uppi í honum
og fallið út um liann. Kom það
niður á malargötuna og mun
hafa meiðzt mjög mikið. Lög-
reglan kom á vettvang og sjúkra-
bifreið, og var barninu fyrst ek-
ið í slysavarðstofuna, en síðan í
liandlækningadeild Landsspítal-
ans.
Þegar blaðið átti tal við hand-
lækningadeildina klukkan tíu í
gærkveldi var barnið Ufs eu
ekki talið hægt að segja um það
enn, hve lífshættuleg eða alvar-
leg meiðslin væru.